Dagur - 15.02.1950, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 15. febrúar 1950
Ð AGUR
5
er
nú kominn að ísbrúninni
Stiklað á nokkrum atriðum í könnunarsögu
suðurskautslaiulsijis
1 nýlegu fréttablaði Vísinda-
og menningarstofnunar Sam-
einuðu þjóðanna, ritar Maur-
ice Goldsmith. fróðlega grein
um Suðurhcimskautslöndin
og leiðangur prófessors Ahl-
man og félaga suður þangað.
Greinin fer hér á eftir í laus-
legri þýðingu:
Hinn fyrsti alþjóðlegi vísinda-
leiðangur til Suðurskautslandsins
er hafinn. Noregur, Svíþjóð og
Bretland fylktu liði til þess að
hrinda af stað könnunarferð þess-
gri, sem á að standa yfir í þrjú ár.
Hópur vísindamanna er farinn
suður til hins ómilda meginlands,
sem fyrst var uppgötvað á 18.
öldinni, enda þótt menn hefði
grunað tilveru þess allt síðan á
dög'um Leonardos da Vinci. Vís-
andamennirnir hafa einkum þrjú
rannsóknarefni með höndum:
Landafræði, jöklafræði og veð-
urfraeði. Bretar standa fyrir
lfendfræðirannsóknunum, Svíar
fyrir jöklarannsóknunum og
Norðmenn fyrir veðurrannsókn-
unum.
Áfangastaðurinn er- Land Maud
drottningar, Atlantshafsmegin
Suðurskautslandsins.
Annar útbúnaður en á dögum
Scotts og Amundsen.
Útbúnaður leiðangursmanna
sýnir vel breytingar þær, sem orð
ið hafa síðan Scott og Amundsen
komust á Suðurpólinn. Þessi leið-
angur tók með sér 10 þúsund
Rund af reyktu svínakjöti, 10
þúsund pund af sykri, 10 þúsund
pund af skömmtum og pillum,
síma, radíósendistöðvar og mót-
takara, ritvélar og samlagningar-
vélar. Þegar M’Glintock lagði
upp í hina ógiftusamlegu för sína
í leit að landkönnuðinum Frank-
lin, tók hann með sér vistir til
28 mánaða, þar á meðal þurrkað
kjöt, sem duga átti leiðangurs-
mörtnum til máltíðar þriðja hvern
dag, mikið af þurrkuðu græn-
meti og ávaxtasafa til. daglegrar
neyzlu. Þar að auki eins mikið af
„sterkasta bjór hinnar ágætu
Allsopsbjórgerðar og mögulegt
yar að komast með,“ segir í göml
um skýrslum um leiðangufinn. -
Leiðangur Skandínava og Breta
að þessu sinni tók með sér whisky
og snapps til þess að hægt væri að
gefa hverjum manni lítinn bikar
á hverjum laugardegi.
Könnun Suðurskautslandsins.
Á 17. og 18. öld uppgötvuðu
Bretar, Frakkar og Spánverjar
ýms lönd og eyjar á. suðurhveli
og árið 1775, þegar James Cook
sigldi yfir suðurskautsbauginn
fyrsta sinn, hrakti hann kenning
ai-nar um' auðugt, frjósamt land
suður þar. Hann sá ekkert nema
ægilegt ísrek og þunga sjóa.
Könnun suðurhvels komst a
nýtt stig. árið'1895, er. sjþtta al-
iþjóðaþing landfræðinga lýsti því
yfir, að könnun umhverfis suður-
;skautsins væri stærsta, óleysta
verkefnið, sem nú biði landkönn-
uða.
Fyrstir til þess að hafa vetur-
setu þar voru Belgíumenn. Belg-
ískur leiðangur dvaldi þar syðra
árið 1897, á skipi sínu, en fyrstir
til þess að lifa af vetur í landi, í
■litlum kofa, var brezkur leiðang-
ur árin 1898—1900. Mesta athygli
allra leiðangra vöktu könnunar-
ferðir Scotts á. skipinu Discovery
árin 1901—1904 og þá voru í
fyrsta sinn farnar langar sleða-
ferðir á ísnum þar.
Tillaga um leiðangur, sem þann,
er nú er farinn, kom fyrst fram
skömmu eftir aldamótin frá
sænska landkönnuðinum Otto
Nordenskjöld. Ábendingar hans
og rannsóknir Shackleton urðu
til þess að fyrstá vitneskjan um
lífið í sjónum suþur þar, land-
fræði Suðurskautslandsins og
veðurfar, bárust til Evrópu.
Árið 1929 flaug Byrd yfir Suð-
urpólinn, og í fótspor hans komu
flugleiðangrar Sir Hubert Wilk-
ins, Norðmannsins Riiser-Larsen
og Lincoln, Ellesworths.
I ; y . ;
■Vísindamerui liafa ekki áhuga
fyrir pólitískum ágreiningi:
Nokkur glúndroði ríkir um það,
hverjir eigi lönd suður þar. Til
dæmis deila Bretar, Argentínu-
menn og Chilebúar um eignar-
réttinn á ýmsum eyjum, og
Bandaríkin viðurkenna ekki
5
teignarrétt neinnar þjóðar á Suð-
úrskautslöndum, og helga sér
heldur engin lönd þaiv En vís-
■indamennirnir hafa ekki áhuga
fyrir pólitískum ágreiningsefnum
af þessu tagi. Leiðangurinn nú
var skipulagður af landkönnun-
iarstofnun Norðmanna undir for-
ustu prófessors Harold Sverdrup,
og hann siglir undir norskum
fána. Foringi þeirra 14 manna,
sem ætla að hafa vetursetu, er
norskur sægarpur og könnuður,
John Giaver. í förinni eru fjórir
brezkir vísindamenn, og með
skipi leiðangursmanna, „Norsel“,
fóru eftirlitsmenn frá Súður-
Afríku og Ástralíu, ennfremur
fimm flugmenn úr brezka flug-
hernum og tvær flugvélar.
j ■ : •***■1
■Er veðráttan að hlýna?
Eitt helzta verkefni leiðangurs-
ins er að leita svars við spurning-
unni: Er veðráttan á jörðunni að
hlýna? Árin 1938—1939 tóku
þýzkir vísindamenn ljósmyndir
júr lofti af Landi Maud drottning-
ar. Myndirnar sýndu einkenni-
legar, fslausar . fjallaraðir, sem
náðu upp úr íshettunni, sem álitið
var að þekkti allt meginlandið.
Þessar staðreyndir vöktu athygli
prófessor, Hans Ahlmann í Stokk
hólmi, sem var. fulltrúi Svía i
nefnd þeirri, er undirbjó leiðang-
urinn. Prófessorinn hefur lengi
safnað gögnum um veðurfars-
breytingar, sem benda til þess að
hitabreytingar hafi haft mikil
iáhrif á land og haf á Norður-
[
Atlantshafssvæðinu síðustu 25
lárin. Vonir standa til að leiðang-
urinn geti sannað að loftslags-
Ibreytingarnar spenni alla jarð-
ikúluna. Margvísleg nýtízku
|rannsóknartæki voru tekin með
|í þessu augnamiði.
En það er ekki aðeins þetta,
jsem athugað verður, heldur líka
hið almenna veðurfar þar syðra,
og þær rannsóknir geta haft
mikla þýðingu fyrir hvalveiðar í
suðurhöfum. Einnig má gera ráð
fyrir, að á löngum tíma komi
rannsóknirnar . þarna til þess að
veita miklar upplýsingar um veð-
urfar í Suður-Ameríku og
Ástralíu og e. t. v. víðar.
Málmar í Suðurskautslandinu.
Ekki er vitað, hversu auðugt
Suðurskautslandið er af málum
og verðmætum efnum, en fúndizt
hafa kol, tin, blý, kopar, gull og
silfur. Ekki er talið að aðstaða sé
góð eða magnið nógu mikið, til
þess að vinnsla þessara efna svari
kostnaði, en hins vegar veit eng-
inn nema miklar námur séu á að
gengilegri stöðum.
Þá munu vísindamennirnir
leita að því, hvort dýralíf er til á
þessum kaldasta hjara heims. —
Stærsta dýrið, sem nú er þekkt
þar, er stór, vængjalaus fluga,
sem. ætlað er að, geli lifað lengi
jþótt hún frjósi.
Spurningar, sem svara þarf,
skortir leiðangsmenn ekki, og
ætlað er, að svör við mörgum
þeirra fáisti með rannsóknum
þeirra.
Bækistöð á Landi Maud
drottningar.
Verulegur hluti fyrsta, ársins
mun fara til þess að koma leið-
angrinum fyrir, koma upp hús-
um og öðr.um útbúnaði. Fram til
þessa hefur ekkert skip reynt að
brjótast í gegnum ísbeltið undan
ströndum Lands Maud drottn
ingar, né heldur hefur nokkur
maður reynt að hafa vetursetu á
strönd. þess. En ef leiðangurs
menn ná ströndinni, verður
bækistöðin* byggð þar, og þaðan
munu Auster-flugvélarnar, sem
brezki flugherinn lagði til, fara
könnunarleiðangra. Flugvélarnar
munu einnig leiðbeina skipinu
gegnum ísinn.
Leiðangursmenn hafa meðferð-
is vélknúin farartæki; svo sem
traktora, sem geta farið á láði og
legi, snjóbíla, vélsleða af nýrri
gerð o. s. frv.
Vísindalegir fjársjpðir.
Ðr. L. P; Kirwan, forstöðumað-
ur brezka landfræðifélagsins,
skrifaði um leiðangurinn í stór-
blaðið Times m. a. á þessa leið
„Það er á sviði vísindarannsóþna
en ekki hei-naðai-fræði. eða nátt-
úruauðæfa, sem Suðúrskauts-
landið er dýrmætast. Næst okkur
er veðurfræðin, og til þess. að
(Framhald af 4. síðu).
3Ó lifað allglatt í glóðunum þar
austur frá.“
EJ Mývatn þomaði!
„EG, SEM ÞETTA RITA, skal
fúslega játa, að eg hef lítið vit á
irafmagni og rafvirkjunum. Máske
jlítið meira, en sagt er að köttur-
inn hafi á Sjöstirninu, en hitt er
nú Ijóst, að þarna getur dulizt
ióvinur, sem fyrr eða síðar getur
látið til sín taka — og það all
ióþyrmilega.
OG SVO VIL EG að lokum
spyrja: Hafa hinir ágætu menn,
'isem unnið hafa að þessum málum
ifyrr og nú, gert sér fulla grein
Jfyrir þessari hættu? Eru þeir
fullvissir um það, að sagan muni
ekki endurtaka sig, og ekki geti
ikomið til mála, að Mývatn eigi
enn eftir að þorna upp í 3 eða 4
sinn, og svo geti staðið í marga
mánuði, eins og síðast varð? —
Hafa þeir gert sér grein.fyrir því,
hvernig ástandið yrði hérna í
bænum okkar, ef slík tíðindi
yr.ðu samt; sem áður. í Mývatns-
sveit?“
FOKDREIFAR
Skyldurækni og dugnaður.
Siglfirðingur skrifar blaðinu 9-
þessa mánaðar:
„ÞAÐ> ER áreiðanlega um
margt ritað, er, síður skyldi og
ómerkilegra er, en ferðir póst-
bátsins Drangs, hér við Norður-
land yfir vétráfmánuðina. fþrótta
árangrar,- þótt' lélegir séu sumir
jhverjir,. eru birtú hver á fætur
öðrum,. í blöðvún og útvarpi, en
;þau afrek eru áreiðanlegæ mörg
‘ ver, smávægileg, hjá þeim af-
rekum er skipshöfri Drangs iiinir
af höndum, í dimmviðri og stór-
sjóum ,á leiðum hér við Norður-
lands yfir vetrarmánuðina. — Nú
í síðustu ferð Drangs — til dæmis,
og sílk dæmi eru mörg, — var,
veðurlýsingin 8. febr. kl. 8 að
morgni, ,',stórsjór“ á Skága og
„brötsjór" á Siglunesi. Vindhraði
7—9 vin'dstig. Báturinn staddur á
Sauðárkróki. — Þrátt fyrir svona
veður, með slyddu og dimmviðri,
fór Drangur allra sinna ferða,
sem ekkert væri.
ÞAÐ ÞARF mikið þrek, sam-
fara gætni, til að halda uppi
reglubundnum ferðum í slíku
tíðarfari, sem oft er vikum saman
hér við Norðurland. Og skyldu-
rækni þessara manna, er gjör-
samlega einstök í sinni röð. Betr-
ur að skyldurækni allra helztu
ráðamanna þjóðarinnar væri slík,
þá mundi margt betur fara. Við
Siglfirðingar eigum mikið undir
þessari skyldurækni og höfum
þessum „hetjum hafsins“ geysi-
lega mikið að þakka, því að ef
einhverju skeikar með ferðir,
verður hér algjör mjplkurþurrð
fyrir aðra en ungbörn. En þetta.er
nokkuð ,sem varla kemur fyrir,
nema þá hluta úr degi, og það
eigum við skyldurækni og dug
Drangsverja að þakka. — Kona
sagði við mig í, gær, er eg sagði
við hana, að ekki hefði Ðrangur
hikað, þó vont væri veðrið: „Bara
að guð gefi að. þeir tefli nú ekki
of djarft. — Heldur vildi eg nú
vera mjólkurlaus 2—3 daga en
slíkt kæmi fyrir.“ — Þannig
hugsa óefað flestir hér og eg bið
ýkkur í guðs nafni að láta aldrei
kappið byggja gætninni út. — Oft
kemur fyrir að sagt er hér: „Eg
þeld það sé varla hugsanlegt að
Drangur komi í dag í þessu
;veðri.“ — En venjulega eftir slík
ummæli heyrum við Drang
,„flauta“ um 2—2J/á léytið.
'
OFT HUGSA EG um þann lífs-
kjaramun hjá skipshöfn Drangs,
sem í stórviðrum og brotsjóum
■brýst hér fyrir norðurdrangana,
, jafnvel í blindhríðum, — eða
lífskjör mín og margra annarra,
sem sitjum eða liggjum inni í
hlýjum stofum. Helztu afrekin
okkar eru að „brjótast“ í mjólk-
ur- og fiskbúðirnar — þó vont sé
veðrið — og fárast yfir því hvað
þa ðsé vont, þegar inn er komið!
;— Margir mundu samt gjarnan
vilja leggjar meira að sér, ef um
eitthvert starf væri að ræða, til að
afla sér aura fyrir mjólk og a'ðrar
nauðsynjar. — Við Siglfirðingar
þökkum ykkur, Drangverjum,
vkkar dáðríka. hetjustarf-. Er
gleymið aldrei gætni og fyrir-
hyggju. Við megum ekki við því
að missa ykkur, en mjólkurlaus
getum við. verið dag og dag. —
Guð fylgi ykkur ætíð.“
þær rannsóknir nái tilgangi sín-
um, þurfa þær að framkvæmast á
löngum tíma og um þær þarf að
vera alþjóðlégt samstarf. For-
ganga Norðmanna að skipuleggja
norsk-brezk-sænska leiðangur-
inn, sem nýtur stuðnings og vís-
indalegrar samvinnu við Ástralíu,
Suður-Afríku og suðm-skauts-
leiðangra Frakka, er merkileg og
happasælt upphaf alþjóðlegrar
•samvinnu um-þessi mál...
(Framhald af 2. síðu).
Birgir, „hvílíkur feikna munur er
á þjálfun piltanna nú og fyrr. Um
1920; vorum við ævinlega með
spaða með okkur er við fórum á
skíði. Sigmund fann upp á því.
Hann var meistari í að finna
stökkbrekku og búa út hengju.
oft urðum við að vinna.í 3-—4 daga
við eina hengju, notuðum hana í
2 daga og. byrjuðum svo á ann-
arri. Enn nú ætlast jafnvel smá-
strákar. til þess að aðrdr troði
stökkbrautina fyrir. þá.“
Við skíðastökk telur. hann
reyna-meira á sjálfstjórn — vald
yfir líkama og sál---en þrekið.
„Eg borða aldrei á undan keppni,
ekki einu sinni morgunverð,“
segir hann. „Mér virðist „neist-
inn“ betri ef eg fer hungraður í
stökkbx-autina.“ En þreytan er oft
mikil á eftii-.
Meginþáttur skíðasögui Birgis
mun nú ski-áður. Hann er 38 ái'a
gamall, og það er hár aldur fyrir
skíðastökkmann. Nú á Ásbjörn
að halda heiðri ættarinnar uppi
eitthvpð áfram — þótt þegar séu
12 ár liðin síðan hann vai'ð heims-
meistari í Lathis,-
En hvað hefur gerzt á móti
skíðamanna í Lake Placid? Þang-
að fór Ásbjörn í hópi norsku
keppendanna og fararstjórinn var
sjálfur, Birgii’ Ruud.
(•Útdráttur úr grein í Sænska
Iþróttablaðinu).
fMsnæði
óskast til leigUi 14. maí næst-
komandi, 1 tili Z herbergi
og. eldlnis. — Fyrirfram
greiðsla gæti komið til
greina fyrir eitt ár, ef ósk-
að er.
Afgr.. v.ísar. á.