Dagur - 08.03.1950, Side 1

Dagur - 08.03.1950, Side 1
Forustugreinin: „Slagsíðan“ á bjargráSa- tillögunum. Finimta síðan: Unga fólkið ræðir stjórn- málaviðhorfið. XXXIII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 8. marz 1950 14. tbL Hlutu verðlaun fyrir stíl um Hótel KEA Fyrir nokkru hét stjóm Kaupfélags Eyfirðinga tvennum verðlaun- um fyrir bezta stílinn um Hótel KEA, sem gerður væri af nemend- um í IV. bekk Menntaskóians hér. Skyldu I. verðíaun vera 500 krón- ur og bók, en II. verðlaun bók. — Sjötíu nemendur tóku þátt í sam- keppninni. Kennarar skólans og forráðamenn KEA fjöliuðu um stílana og samþykkti dómnefndin að veita Áslaugu Brynjólfsdóttur I. verðlaun og Ragnari Baldurssyni II. verðlaun. Stílarnir verða birtir í næsta hefti Samvinnunnar, sem nú «r í prentun. Dagur birtir hér að ofan myndir af hinum ungu nemendum, semverðlauninhlutu. Aslaug Brynjólfsdóttir. ltagnar BaIdursson. v.. Sfödvasf sjúkrðhússbygpp vegna fjárskorfs? Ríkissjóour oróinu á eftir með framlög sín, svo aó íienmr mikið á aðra milljón króna Hætta er á því, að vinna við nýja sjúkrahúsið stöðvist áður en langt um líður vegna fjárskorts. Eru nú engir peningar fyrir hendi til áframhaldandi framkvæmda, en ríkissjóður er orðinn langt á eftir með framlög sín. Standa þeir reikningar þannig nú, að ríkið á eftir að greiða kr. 1.567.000 af lögboðinu framlagi, sem er 3/5 byggingarkostnaðar. Akureyrar- bær með aðstoð Kvenfél. Fram- tíðin hefur aftur á móti gerf mun meira en greiða sitt framlag til þessa og hefur það forðað því að fjárskortur tefði framkvæmdir það sem af er. Þessi mál voru til umræðu á fundi byggingai'nefndar sjúkra- hússins nú fyrir skemmstu og voru þá þessar staðreyndir upp- lýstar. Er nú helzt rætt um að reyna að fá lán hjá Almanna- tryggingunum til áframhaldandi framkvæmda og greiðist lánið síð an af væntanlegu ríkissjóðsfram- lagi, en óvíst er hvort þetta tekst. Á f j árlagaf r umvarpi yfirstand- andi árs er gert ráð fyrir 300 þús. kr. framlagi til sjúkrahússins og er ekki talið líklegt að það fáist hækkað í meðferð þingsins. InnfIutningsléyfi framiengd Gunnar Jónsson, fi'amkvæmda- stjóri nýbyggingarinnar, skýrir blaðinu svo frá, að öll innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfi vegna sjúkrahússins, sem ekki voru fullnotuð á sl. ári, hafi nú verið framlengd og gekk sú afgreiðsla greiðlega. Áætlað er nú að húsið kosti fullgert um 8 milljónir kr. Þegar er búið að verja tæpl. 4 millj. króna til þess. Hefur bær- inn gert meira en standa við sirjn hlut af því framlagi, sem fyrr segir, en ríkið er langt á eftir. Er það út af fyrir sig athyglisvert, að lítið bæjarfélag skuli geta leyst þannig af hendi sitt hlutverk á sama tíma og ríkisvaldið heykist á að inna af hendi lögboðin fram- lög. Málið stöðvast, ef ríkissjóður greiðir ekki Iögboðinn hlut Sjúkrahúsið nýja er byggt sam- kvæmt lögunum um fjórðungs- sjúkrahús og ætlað miklu fleiri landsmönnum en Akureyring- um-. Mun það bæta úr brýnni þörf fyrir landið í heild. Augljóst er, að Akureyrarbær getur ekki einn lagt fram fé til þess að halda byggingunni áfram og er raunar ekki hægt að ætlast til þess að bærinn taki á sig miklu meiri framlög en honum ber skylda til. Vei'ður því að knýja fast á til þess að fá lögboðið ríkissjóðsframlag og forða því að nýbyggingin stöðvist með öllu nú, þegar sízt skyldi. „Kaldbakur“ er væntanlegur af veiðum í dag. Skipið hefur verið 12 daga á veiðum og hefur 3— 4000 kit. „Svalbakur“ er á leið til Bret- lands með afla sinn og mun selja í Fleetwood á morgun. unnn reyriir a síðuna" Skíðamót Akureyrar 1950 hefst á sunnu- daginn Eins og áður hefur verið skýrt frá, stóðu nokkrar vonir til, að hægt yrði að fá norska stökksnill- inginn Jappen Eriksen, sem þjálfað hefur skíðastökk með Siglfirðingum undanfarið til þess að halda stutt námskeið með stökkmönnum Akureyrar, og var helzt búizt við að það gæti orð- ið um þ. 10. marz. Samkvæmt viðtali við Skíðaráð Síglufjarðar mun þó ekki geta af þessu orðið með því að kennsla Ei-iksens hef- ur ódrýgst mjög vegna stopullar veðráttu og telja Siglfirðingar sig ekki geta misst hann frá kennsl- unni. Hins vegar hefur komið til orða, að Siglfirðingar og Eriksen skryppu hingað um helgi ef útlit væri gott með stökk og þá helzt í Miðhúsaklappabrautinni, og gæti þá komið til mála að efna til bæja keppni í stökki, sem orðið gæti ánægjuleg auk þess sem marga mun fýsa að sjá Eriksen stökkva. Ekki er þó að svo stöddu neitt afráðið um þetta. Næstkomandi sunnudag, þ. 12. íarz, kl. 4, er áformað að hefjist Skíðamót Akureyrar 1950 með skíðagöngu karla 20—32 ára og 17—19 ára. Göngubrautin verður sennilega frá íþróttahúsi M. A., upp Glerárdal, yfir Glerá á móts við Útgarð og síðan norð- an Glerár aftur að íþróttahúsinu. ‘ á bjargráðaliliögunum Ríkisstjórnin hefur sagt af sér -NSjálf- stæSisflokkuriim oeitar að fallast á gagntillögur Framsóknarmanna Vantrauststillaga Framsókn- arflokksins á minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins kom til at- kvæða í þinginu sl. miðvikudag og var samþykkt með 33 : 18 at- kvæðum, þ. e. Framsóknarflokk- urinn, Alþýðuflokkurinn og Kommúnistar greiddu tillögunni lands, sl. mánudag, að hann teldí. þýðingarlaust að reyna að mynda meirihlutastjórn að svo stöddu. Forseti Islands hefur á ný ráð- fært sig við formenn þingflokk- anna, en stjórnarvandamálið er óleyst, svo og afdrif dýrtíðarað- gerðanna. Sá möguleiki virðist atkvæði, en Sjálfstæðisflokkur- fyrir hendi að forsetinn neyðist inn einn studdi stjórnina. Daginn eftir sagði stjórnin af sér, en tók jafnframt að sér að gegna störfum fyrst um sinn. Forseti íslands fór þess á leit við Hermann Jónasson, að hann tæki að sér að reyna að koma á stjórn, sem hefði nægan þingstyrk að baki. Hermann Jónasson ákvað að ráðfæra sig við flokksmenn sína áður en hann svaraði þessari málaleitan. Framsóknarmenn lögðu þá fyrir Sjálfstæðisflokkinn tillögur um lausn dýrtíðarmáls- ins, sem höfðu það markmið að leiðrétta „slagsíðuna“, sem er á bjargráðafrumvarpi ríkisstjórn- arinnar til verndar stórgróða- stéttinni í landinu. Sjálfstæðis- flokkurinn neitaði að fallast á þessa málamiðlun og tilkynnti þá Hermann Jónasson forseta fs- Sjö íslenzkir sjómenn dmkknuðu i oveorinu i Brak úr vélbátnum Jóni Magnússyni rekið • á Snseffellssnesi Sjö íslenzkir sjómenn drukkn- fellsiiesi og víðar. Er því talið uðu í óveðri því, sem gekk yfir fullvíst að hann hafi farizt með Faxaflóa í vikulokin. Talið er víst allri áhöfn, sem var sex menn. að válbáturinn Jón Magnússon hafi farizt með allri áhöfn á laugardaginn með því að brak úr honum hefur rekið á Snæfells- nesi og víðar. Á bátnum voru sex menn. Einn mann tók út af Akra- nesbát í óveðrinu og drukknaði hann. Jón Magnússon, sem er 60 smálesta vélbátur, fór í róður frá Hafnarfirði sl. föstudagskvöld. Síðast heyrðist til bátsins um kl. 2 e. h. á laugardag. Var hann þá við veiparfæri sín og beið átekta eins og margir aðrir bátar. Var þá að skella á aftaka útsynningsveður. Þrátt fyrir leit flugvéla og báta á sunnudag varð ekki vart við Jón Magnússon og á mánudaginn tók að reka brak úr bátnum á Snæ- Þessir menn Voru á bátnum: Halldór Magnússon, skipstj., Hafnárfirði, 52 ára. Sigurður Guðjónsson, stýrim., Hafnarfirði, 37 ára. Guðlaugur H. Magnússon, vél- stj., I-Iafnarfirði, 19 ára. Hafliði Sigurbjömsson, mat- sveinn, Reykjavík, ókunngt um aldur. Jónas Tómasson, háseti, Hafn- arfirði, 22 ára. Sigurður P. Jónsson, háscti, ísafirði, 16 ára. Margir bátar urðu fyrir áföilum. Allmargir bátar urðu fyrir áföllum í veðri þessu og Veiðar- færatjón varð mikið. Allir kom- ust þó að landi án þess að slys til þess að skipa utanþingsstjórn. Ábyrgðarleysi. Nú er komið á aðra viku síðan Sjálfstæðisflokkurinn fleygði gengislækkunartillögum sínum. inn í þingið án þess að tryggja. þeim skjóta afgreiðslu. Mun það einsdæmi á Vesturlöndum, að gengislækkunarfrumvarp sé látið bíða afgreiðslu fyrir opnuro. tjöldum vikum saman. Sýnir þessi málsmeðferð Sjálfstæðis- flokksins, svo og þvergirðings- háttu rsá, er hann hefur viðhaft síðan, furðulegt ábyrgðarleysi. — Meðan þessu fer fram ríkir sann- kallað hernaðarástand í fjármál- um þjóðarinnar. Bankarnir eru lokaðir fyrir yfirfærzlur og stærri viðskipti og margs konar viðskipta- og peningastarfsemi í þjóðfélaginu allt að því stöðvuð. í stað þess að „pennastrikið" greiddi úr fjárhagsvandamálun- um hefur það til þessa orðið til þess að auka vandræoin og stöðva viðskiptin. Naumast getur Alþingi vænst þess, að þjóðin horfi með þolinmæði öllu lengur á þessar starfsaðferðir hinna „æfðu stjórnmálamanna“. Aðalfimdur Félags ungra F ramsóknarmamia Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna verður haldinn í Gildaskála KEA 1 KVÖLD ld. 8.30. — Þar fara fram venjuleg aðalfundar- störf. Auk þess flytur Tómas Árnason stutt erindi unv stjórnmálaviðhorfið. Skorað er ó félagsmenn að mæta. yrðu nerna vélbáturinn Skíði frá Akranesi. Tók út vélstjórann Kristján Kristjánsson, og drukkn. aði hann. Hafa því sjö vaskir sjó- menn beðið bana í garði þesSum.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.