Dagur - 08.03.1950, Page 3
iiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMiuiiiiuimiiiiiM:
Miðvikudaginn 8. marz 1950
DAGUK
3
Jarðarför konunnar minnar,
SIGURLAUGAR ÞORLÁKSDÓTTUR,
Gilsbakkaveg 1, sem andaðist 4. þ. m., fer fram frá Akureyr-
arkirkju 10. b. m. kl. 1.30 e. h.
Þorsteinn Stefánsson.
■ miiuuiiiiimiiiiiiuuuiiiumiiiiuiuiiiiuiiiiiiiiuiiiuiuiuiiiuiiiiiuuiiuaiiiuiiiuuiiHiiiiiiuuuuuuiiuuiiiiiiii..
Bændur!
Eigum hér á staðnum nokkrar þétt-tindaðar
RAKSTRARVÉLAR
fyrir hesta. — Athugið, að festa kaupin strax.
Verzlunin Eyjafjörður h.f.
>4uiiuiiuiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuHiiiiiiiiuiimiiiiiiiHiiuiuiiim
IHIHUIIIHHIIIHIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIUIIIIIM
Nr. 3/1950.
TILKYNNING
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur
ákveðið eftirfarandi iiámaiksverð á benzíni og olíum:
1. Benzín ...... kr. 1.12 pr. ltr.
2. Hráolía ...... — 450.00 pr. tonn
3. Ljósaolía .... — 760.00 pr. tonn
Ofangreint verð á benzíni og hráolíu er miðað við
afhindingu frá „tank“ í Reykjavík eða annarri inn-
flutningshöfn. Sé hráolía og benzín afhent í tunnum,
má verðið vera 3 aurum hærra hvert kíló af hráolíu og
hver lítri af benzíni.
í Hafnarfirði skal benzínverð vera sama og í Reykja-
vík. í Borgarnesi má benzínverð vera 5 aurum hærra
hver lítri, og í Stykkishólmi, ísafirði, Skagaströnd,
Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn,
Norðfirði og Eskifirði, má verðið vera 7 aurum hærra
hver lítri. Ef benzín er flutt á land frá einhverjum
framangreindra staða, má bæta einum eyri pr. lítra við
grunnverðið á jjessum stöðum fyrir hverja 15 km., sem
benzínið er flutt, og má reikna gjaldið, ef urn er að
ræða helming þeirrar vegalengdar eða meira.
Á öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem benzín er
flutt til sjóleiðis, má verðið vera 11 aurum hærra en í
Reykjavík.
Verðlagsstjóri ákveður verðið á hverjum sölustað
samkvæmt framansögðu.
1 llafnarfirði skal verðið á hráolíu vera hið sama og
í Reykjavík. í verstöðvum við Faxaflóa og á Suðurnesj-
um má verðið vera kr. 40.00 hærrg pr. tonn, en annars
staðar á landinu kr. 50.00 pr. tonn, ef olían er ekki
flutt inn beint frá útlöndum. I Hafnarfirði skal verðið
á ljósaolíu vera hið sama og í Reykjavík, en annars stað-
ar á landinu má það vera kr. 70.00 hærra pr. tonn, ef
olían er ekki flutt beint frá útlöndum.
Söluskattur á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í
verðinu.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. marz
1950.
Reykjavík, 1. marz 1950.
V erðlagsst jórinn.
i ^##################################################.
>############J
*%
Ullardúkar
verksmiðjunnar eru nú eigi
skammtaðir. — Fást í öílum
kaupfélögum landsins.
Ullarverksmiðjan G E F J U N
AKUREYRI
í kvöld kl. 9:
Anna Karenina
Ensk stórmynd, gerð af
Alexander Korda. Samin af
Jean Anouilh, Guy Mor-
gan og Julien Duvivier, eft-
ir hinni heimsfrægu skáld-
sögu Leo Tolstoy.
Leikstjóri:
Julien Duvivier.
Aðalhlutverk:
VIVIEN LEIGH
Ralph Richardson
Kieron Moore
Sally Ann Howes.
Myndin er bönnuð börn-
um yngi'i en 12 ára.
ÁRSHÁTÍÐ
Framsóknarfélaganna á Akureyri
* verður halcíin laugardaginn 11. marz næstkom- i
andi, kl. 8 e. h., að Hótel Kea. I
Þar fer fram: Kaffidrykhja, rceðuhöld, söngur og |
dans. I
Dökk föt og síðir kjólar.
Framsóknarmenn og konur, fjölmennið!
• IIIHIIHHUIIUIIIIIIHIIIIHHIIUHIHIIUIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIHIIIIIIIIIHIIUIIIIIIIIIIIIIUIIHIIIIIIIIIIIIIU.
;illUIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIIIIHIIIUIIHIHIIIIIIIMIIHIIIIHIHIIIIIIIIIIUIUIIIIIIUHHUHIIHHHHI,inill,IIIHIII,lll»llll 1‘j
IIUIHHIIIUIIHIIUII
í kvöld:
Ný mynd
Sjá auglýsingar:
Söluturninum Hamarstíg,
Hótel Akureyri, B. S. A.,
og Skjaldborg.
Atvinna
Reglusamur og duglegur
bifreiðarstjóri getur fengið
atvinnu frá 1. maí n. k. við
að aka mjólkurflutninga-
bifreið. — Nánari upplýs-
ingar hjá undirrituðum.
Björgum, 4. marz 1950.
Magnús Sigurðsson.
Iíaupum
EGG
Brauðgerð Kr. Jónssonar
Atvinna
Reglusamur maður, van-
ur landbúnaðarstörfum, og
æskilegt að hann hafi van-
izt meðferð landbúnaðar-
véla, getur fengið atvinnu
næstkomandi vor og sumar
og lengur, ef um semur.
Björgum, 4. marz 1950.
Magnús Sigurðsson
Munið eftir
Ritsafni Jóns Trausta.|
Selt með hagkvæmum
greiðsluskilmálum.
Bókaverzl. Björns Árnasonar,
Gránufélagsgötu 4, Akureyri
IHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH
lllllll 1111IIIHIHIIHII “
BÆNDUR!
Þið, sem eigið í pöntun
SLÁTTUVÉLAR
hjá okkur, eruð beðnir að endurnýja pantanir |
ykkar nú þegar, annars verða vélarnar seldar |
öðrum. \
Verzlunin Eyjafjörður h.f.
~ •niinmiiiinnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiinniiniiiiiiHiniiiiiniiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHniiiiiiiiniiiHiiin"
HHinilHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIHIIIIIIIinilllllHIHIimillllHllllllllllllllllllHIIIIII»»
KARLMANNAPEYSUR, hnepptar |
UNGLINGAPEYSUR, hnepptar
BARNAPEYSUR
Vefnaðarvörudeild
i||«l|»IHI»IIIH»»»IHIIIIIHIIII»lllllll»IIIIIIIIHlll»»MIIII»»HI||llll»IIIHIimilllHllllllllllllllllínmill»IIIIIH»lll»l»l»»ll»*,Hli
............iiiiiuiAi.iiiiiiiiiiiHiii'iiiHiH'iiHiiiiiiiHH'iiiiniHiimimimiimmiiinii*
Karlmanna
FÖT og FRAKKAR
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild.
•"■IIHIIIIUIIIUlHllllimilllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH
immmmimimiiiimiiiiimiiiiimiiiimiiimmm*