Dagur - 22.03.1950, Blaðsíða 4

Dagur - 22.03.1950, Blaðsíða 4
DAGUR Miðvikudaginn 22. marz 1950 DAGUR Ritstjóri: Haukur Snorrason. Afgreiðsla. auglýsingar, innheimta: M’arínó H. Pétursson Skrifstofa í Hafnarstracti 87 — Sími 166 Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi Árgangurinn kostar kr. 25.00 Gjalddagi er 1. júlí. » PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONÁR H.F. * Á krossgötum FRUMVARPIÐ um gengisskráningu og við- reisnarráðstafanir er orðið að lögum. Alþingi af- greiddi málið sl. laugardag. Bankarnir hafa byrjað viðskipti á ný og hafa tilkynnt hið nýja verð gjald- eyrisiris. Millibilsástandinu er lokið. Nýtt tímabil í fjártnálum og atvinhumálum er hafið. Hversu hugsar þjóðin nú til framtíðarinnar? Hvernig heppnast í framkvæmd þær ráðstafanir, sem nú eru hafnar? Þessum spurningum verður ekki svarað að sinni. Reynslan ein getur það. En það er þýðingarmikið að þegnarnir hugleiði þessi mál skynsamlega og öfgalaust. AF SKRKIFUM stjórnarandstæðinga nú, er helzt svo að sjá, að þeir vilji telja fólki trú úm að gengisfellingin stafi af illvilja stjórnarflokkanna til almenriings í landinu. Það sé beinlínis stefna tvfeggja stærStu stjórnmálaflokka landsins að rýra lífskjör almfennings. Raunar eru slíkar staðhæf- ingar fáránlegri en svo, að þær séu svaraverðar. Hvfer sanngjarn maður viðurkennir, að þfeer ráð- stafanir, sem nú hafa verið gerðar og verða gerðar, eru bein aflfeiðing af því, setn gert hefur verið á undanförnum árum. Það er hin ranga fjármála- stefna liðinna tíma, sem nú segir til sín. Stjórnar andstæðingar neita því ekki, að efnahagstnál landsins hafi verið komin í fullkomið öngþveiti, og aðgerðarleysi hefði leitt atvinnuleysi óg skort yfir þjóðina. En þeir hamast gegn gengislækkuninni án þess þó að benda á nokkrar aðrar raunhæfar ráð Stafanir, sem þess væru megnugrir að lækna vferstu meinsemdirnar í fjármálakerfinu. Slík afstaða er raunar fullkomin ábyrgðarleysispóiitík. Engán undrar að kommúnistar hafa haslað sér slíkan völl í stjórnmálabaráttunni. Hitt gegnir meiri furðu, að Alþýðuflokkurinn skuli hafa tekið sér stöðu við hlið þeirra. Það er kaldhæðni örlaganna, að Alþýðuflokksforingjarnir ganga nú berserks gáng gegn gengislækkun eftir að hafa með ráðum og dáð stutt þær ríkisstjórnir undanfarinna ára, sem stefnt hafa óðfluga til gengislækkunar. Árið 1942 fluttu Alþýðuflokksforingjaimir kjÖrdæma breytingarfrumvarpið, sem varð þess valdandi að sjö mánaða ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins komst á laggirnar og hún afrfekaði að tvöfalda dýrtíðina. Sú stjórn naut stuðnings Alþýðuflokksins til þess verks. Alþýðuflokkurinn studdi einnig nýsköpun- arstjórnina frægu og þar með gildasta þátt verð- bólgunnar. Loks leiddi stjórnarstefna Stefáns Jó- hannsstjórnarinnar til aukinnar dýrtíðar, sem aftur knúði verklýðsfélögin til kauphækkunar- baráttu, eins og greinilega er tekið fram í ályktun táðstefnu þfeirrar, sem forvígismenn verklýðs hreyfingarinnar héldu í Reykjavík nú á dögunum. Stfefna Alþýðuflokksins að undaníörnu hefur ver- ið hrein gengislækkunarstefna, og það situr illa á siíkum flokki að fyllast vandlætingu þegar geng islækkunin er orðin gjörsamlega óumflýjanleg. Eftirtektarvert er í þessu sambandi, að afstaða verklýðshreyfingarinnar til málsins er ólíkt skyn- samlegri og hófsamlegri en Alþýðuflokksforingj- anna, sbr. fyrrnefnda ályktun og skrif Alþýðu- flokksblaðanna. Er þetta enn eitt dæmi þess, að embættismennirnir í forlngjastöðunum eru slitn- [ aðir úr tfengslum við alþýðuna í landinu. ÍSLENZKA þjóðin stendur nú krossgötum. Hún hefur um tvær leiðir að velja. Önnur er sú, að hlýta kalli kómmúriista og svo- nefndra alþýðuforingja og spilla framkvæmd viðreisnrirráðstafan- anria. Sú leið er til glötunar, til efnahagslegrar' upplausnar og pólitísks ósjálfstæðis. Hin leiðin er sú, að taka höndum saman og vinna drengilega með ríkisvald- inu að því, að ffamkvæmd við- reisnarráðstafananna nái tilætl- uðum árangri. Það er ekki bjart- sýni að ætla, að dómgreind og ábyrgðartilfinning mikils meiri- hluta þjóðarinnar sé svo rík, að nú um sinn verði sjónarmið stétta og hagsmunahópa að víkja fyrir sjónarmiðum þjóðarheild- arinnar og ríkisins. Ef stjórnar- flokkunum auðnast að fram- kvæma viðreisnarráðstafanirnar af drengskap og einurð að sínu leyti, er engin ástæða til þess að vera svartsýnn, enda þótt veru- lega erfiðleika verði að yfirstíga áður en þjóðarbúskapurinn í heild kemst á jafrivægisgrundvöll á ný. FOKDREIFAR Þréhgslin í Ámtsbókasafninu. Bæjarbúi skrifar blaðinu: „VlÐ ÍSLENDINGAR gefum út og lesum líklega meira af bók- um en flestar aðrar þjóðir. Nú eru bækur orðnar það dýrar að fólk getur ekki náð í nema örlítið eitt af bókum til eignar. Menn reyna því að ná í þær til lestrar á ein- hverh anrian hátt, Almferinings- bókasöfn eru til þess að fólk geti notið þeirra bóka sem út eru gefnar, þó þau bæti engan veginn að fullu úr lestrarþörf fólksiris. Það er því nauðsynlegt að skipu- lagning þeirra sé svo góð, sem framriSt er hægt. HÉR A AKUREYÍtl eigum við Amtsbókasafnið, sem fjöldinn reynir að notfæra sér eftir mætti. Meðan safnið var til húsa í Gamla-Barnaskóla var sí og æ um það talað hvað húsrúm þess væri ófullkomið og illt til starf- rækslú safrisins. Margir bjuggust því við, að á þessu ráðist bót, er safnið flyttist í sín nýju húsa- kynni, og óefað er nú mun rýmra um safnið sjálft en áðui' vrir, en ekki finnst mér viðskipti ganga greiðlegar nú fen áður. Af- greiðsluheirþergið er að mínum dómi alít of Íítið og borðið sömu- leiðis (líkle|a tæplega 3ja metra langt), og ærin langur tími geng- ur í að ná í eina einustu bók, þar sem líka meiri hluti þeirra bóka, sem menn vilja ná í, er sífellt í útlárium. Nú hefur verið samin ný og fullkomin spjaldskrá yfir safnið, sem er auðvitað til stórra bóta, en lítið flýtir hún fyrir afgreiðslu. því að hægt er að telja upp fleiri tugi bóka, sem maður óskar eftir að lesa, og allar eru í útlánum. Fyrir mörgum dögum kom eg á saínið og langaði til að ná í einhverja bók. Við borðið biðu 4 —5 unglingspiltar, sem höfðu spjaldskrá handa á milli. Töldú þeir upp númfer ýmsra bóka, sem þeir æsktu eftir, og hafði af- grfeiðslumaðurinn nóg að gera áð leita eftir þeim bókum, sem þó vorú ekki inni. Höfðu þeir tali? upp nálægt tuttugu bóka þann hálftíma, sem eg beið þarna, en aðeins fengið eina, önnur af greiðsla fór ekki fram á meðan. Eg náði í eitt spjaldskrárhefti með því að seilast yfir axlir þeirra sem við borðið stóðu, en lagði þó ekki í að telja upp þær bækur, sem ég hefði gjarnan óskað að fá bjóst við að þær væru allar í út- lánum, enda var afgreiðslumað- urinn upptekinn af unglingunum og margir biðu, sem á undan mér komu. Eg fór því svo búinn í það sinn. Ekki held eg að þetta dæmi sé einstætt. Nú vil eg spyrja: Er ekki af- greiðsluborðið og biðstofan sjálf allt of lítil? Getur ekki almenn- ingur á einhvern hátt fengið greiðari aðgang að safninu án þess að því (safninu) sé hætta búin? Er ekki hægt að hafa sér- staka deild eða borð fyrir börnin ög bækur þeirra? Eitthvað mun fólki, sem æskir þess, vera leýft að fara inn fyrir borðið og líta á bókahillurnar, eri mér finnst að jafnt verði þá yfir alla að ganga. Fleiri hætti um þetta ínál ræða. en eg læt þetta nægja í bili. Þögn í alþýðuherbúðum. Fyrir röskíega hálfum mánuði birtist í Alþýðumnnninum liér al- veg éivferijúlega é»svífin níðgrein um kaupfélögin, sérstdklega Katipfélag Eyfirðinga. Var því haldið lram, að skipshöfn togararis Kaldbaks borg- aði „hærri skatta" en öll fyrirtæki samvinnumanna hér á Akureyri. Fleiri fáránlegar blekkingar og lirein éisannindi voru í grein þcss- ari. Hér í blaðinu var rakið í stuttu máli, hvernig málflutningur. þessS þokkalega „alþýðu“-málgagns væri gagnvart samvinnufélögunúiri, (»g bent á, að afstaða Jjess og „foringja" á borð við tryggingaembættisirieiln- ina mundi einsdæmi á Vesturlönd- um. I þessari grein hér í blaðinu vöru taldir helztú skattar samvinnú- fyrirtækjanna hér, og {»<» ekki allir, rim 475 J»éis. kr„ og sú spurning lögð fyrir tryggingaembættismeiln, hvort skipshöfn togararis greiddi hærri upphæð í skatta eh Jiessa fjárfúlgu. Ét blaðið treysti sér ekki til þess áð svara J»essari sþrirriingu játandi, vat ]»að Opinbert að því að hafa flutt lesendum sínum helber ósannindi, sem er ]»é» raunar erigiri riýlunda f Jjeim herbúðum. Néi er sem sagt liðinn röskur hálfur mánuður frá því, ao Jjessi spurriing var liigð fyrir embættismennina, en þeir hafa ekki treyst sér til að svara. Með Jjögninni hafa J»eir Jjví játað á sig ósannind- in. Ér vcl Jjess vert að vekja áthygli á þeirri staðreyrid. Ný tóntegund í alþýðumálgagni. Fyrir nokkru lagði Alpýðumað- urinn hér blaðsiðu undir skrif ungra jalnaðarmanna. I skrifuiri þeirra er m. a. vikið að Jjví, að heppilegt myndi vera fyrir Jjjóðfé- lagið að samstarf gæti tekiztvmeð jafnaðarmönnum og Framsókriat- mönnum. Þessir flokkar ættu af eðlilegum ástæðum samleið um ýmis málefni. Raunar var gefið skyn f grein Jjessari, að erfið sambéið flokkanna væri að kenna Framsókn armönnum. Ékki skal farið út í J»á sálma að sinni að rökræða Jjað við ltina urigu jaínaðarmenn, enda Jjótt hér sé um mikinn misskilning að ræða af Jjeirra hálfu. Hitt er rétt að benda á Jjcgar, að Jjessi grein í Al- jjýðumanninum hér er í annarri tóntegund en menn eiga að venjast úr þeirri átt. Lesendum AlJjýðu- mannsins helir lengi vcrið talin trú um það, að sósíaldemókratar á í.c landi cigi einn höfuðfjanda og ó- vin, og [jað sétt Frámsóknarmenu og samvinnulélögin. Hefif málgagn Jjetta lagt sig mjög í framkróka um að ófrægja kaupfélögin og vekja tortryggni í garð samvinnustcfn- unnar. Framsóknarmönnum hefir að vonum Jjótt Jjessi málflutningur (Framhald á 7. síðu). Nýtt úr gömlu Allir, sem viljá vera vcl og hagkvæmt klæddir, verða að kurina að prjóna. Þetta á þó að sjálfsögðu aðeins við urn konur, Jjví að karlmönnunum nntn margt annað betur gefið, Jjött ekki verði scð, hvers vegna !»eir ættu ekki að geta prjónað líka! Raunar ættu Jjeir állir að læra Jjað, ]»ví að á efri árum rilyndi Jjað eflaust geta verið afjjreying lítt vinnufærum mönnurri að sitja með prjóna. En Jjetta var útúrdúr. Pfjón er göriiul fþrótt, scm náð hefur vaxandi vin- sá'ldum með hverju ári og er nú orðin mikil og stór- vaxin iðngrein í flestum löndum. Þótt vélar og tækni hafi eflzt, liefir handprjón ekki lagzt niður, eins og sumir ætluðti, ]»egar vélarnar voru að ryðja sér til rúms, heldur þvert á móti, og handprjón helir serini- lega aldrei verið álmennara eða fjölbrcyttara heldur en í dág. „En er ekki ójjarfi að vera að fjölyrða uffi Jjetta, Jjegár ekkert garn er að fá?“ kann einhver að spyrja. Satt er Jjað, séi vara er sjaldséð néi um stundir, þvi að Jjfegat við tijlum um garn, eigum við venjulega við er- lent ullargarn. En einmitt Jjess vegna voru þessar línur skrifaðar. I gömlúm peysum eða iiðru liggur oft töluvert af góðu garni, sem liægt væri að riota á nýjan leik, ef vel væri að gáð. Gámalt nfáltæki scgir: „Nfeyðin kenriir naktri konu að sþinna.“ Gamleysið ætti eirinig að kenna okkur að lfeita uppi gamlar flíkur, rekja J»ær ripp og nötá garnið á nýjari íeik. Það kunna að vera flíkur, sem að einhverju leyti eru slitnar, eða ekki í tízku lengur, en úr hvortu tveggja gfetttm við auðveld- lega ffengið ,efrii í nýja flík. Það, sem við Jjurfúm að vita, er hvernig við eigum að fara mcð garnið, svo að það vetði serii allra líkast því að vera nýtt. Þessi atriði cru nauðsynleg, ef vel á að takast: Fyrst er flíkinni sprett stnidur (Jj. e. a. s. saumunum sþrett upp). Þá er sérhvert stykki rakið upp. Myndin sýnir á hvern hátt er bezt að vinda garnið á milli þufflalgripsins og olnbogans. Þegar hespari cr tilbúin, er bundið utan um hana með bandspotta á ]»rem stöðuin. Gott er að Jjessir spottar séu mislitir, þvf að J»á er auðveldara að sjá og finna lnzar böndiri eru. Þá er garnið Jjvegið upp úr volgu sápuvatni, sem má ekki vera sterkt. Sápuspænir eru ákjósanlegastir; annars einhver sápa, sem Jjeytt er éit í vátnið. Gutlað er með hfespuna fram og aftur, en hiin ckki nétin. Skipt u.m vatn, Jjangað til gárnið er hrcint. Ilespan cr nú uridin inn í handklæði, og síðan hcngd upp til Jjerris. Þfegar garnið cr vel Jjurrt, er gott að hrista hespuna vel, garnið verður léttara og fær fallegri áferð. Síðasti þátturinri er svo áð virida garnið. Það verður einnig að vanda, ef vel á að takast. Garnið má umfram állt ekki vinda Jjétt, Jjví að við Jjað tapar J»að öllum teygjanleik sínum og smækkar mikið. Gott ráð er að vinda með alla fingurna á milli hnykilsins og garnsins. P.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.