Dagur - 29.03.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 29.03.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 29. marz 1950. D A G U R Konan mín, HANSÍNA GÍSLADÓTTIR, andaðist á Kristneshæli 26. ínarz síðastl. — Jarðarförin fer fram að Möðruvöllum í Hörgárdal mánud. 3. apríl kl. 2 e. h. Jón Ólafsson, Ytri-Bakka. Það er ekki hægt að gefa börnunum APPELSlNU R en Valash er framleiddur úr fullþroskuðum ítölskum appelsínum. Það er sólskin i hverjum dropa. Efnagerð Akureyrar h.f. Ullaídúkar verksmiðjunnar eru nú eigi skammtaðir. — Fást í öllum kaupfélögum landsins. Ullarverksmiðjan G E F J U N AKUREYRI 2l«iiiaiiittiii»iiiiiiiiiiiisaai*iiiiiitifi«itiaiiiaiiitii«aisfliiaiiiiiiiiiiiaaiiiiiit»>iiiaaiiiiii*ii«iii«iiii«aiiiaiataiaici«a«aiiiiiiiiiita -j Ég flyt ferðaþátt, „Heyrt og séð bak við járntjaldið“, í samkomu- húsinu á Munkaþverá sunnudaginn 2. apríl eftir messu. Inngangurinn kostar 5 krónur, sem geng- ur til Minningarlunds Jóns biskups Arasonar. GVÐMUNDUR JÓNSSON, Brúnalaug. iflifliiifliii«fli«fliiiiflflii*aiiiflii«ii«iiflii<ifliiaflfliiiifliii«iifliiiflfliflfliflfliiflaiflifliifliiiiflflifliifliiiiiflifliiflflifliifliiiifliiifl«iliiiiiiiiiiifliiflii Bókamenn, takið eftir! Frá og með deginum í dag, seljum við ýmsar bækur og timarit GEGN MÁNAÐARLEGUM AFBORGUNUM. Af miklu bókaúrvali má nefna: Ritsafn Jóns Trausta, ritsafn Guðmundar á Sandi, íslendingasögurnar, tíma- ritið Sögu, tímarit Bókmenntafélagsins, Náttúrufræðing- inn, bækur H. K. Laxness, Þórbergs, Kristmanns, Kamb- I ans, Endurminningar Culbertsons, Nýja penna (10 bindi), þjóðsögur og þjóðleg fræði, leikrit, ljóðabækur, ævisögur merkra manna o. fl., o. fl. Bókamenn og bókaunnendur! Notið jressi kostakjör, sem engin bókaverzlun hefir áður boðið. Komið strax í dag og lítið á úrvalið. Virðingarfyllst BÓKAVERZLUN BJÖRNS ÁRNASONAR Gránufélagsgötu 7, Akureyri. Katrín kemst á þing (The farmer’s daugther) Amerísk kvikmynd, gerð af Dore Schary fyrir R K O Radio Pictures. Samin af Allen Rivkin og Laura Kerr eftir leikriti finnska höf- undarins Juhni Tervataa. Leikstjóri: H. C. Potter. Aðallilutverk: LORETTA YOUNG JOSEPH COTTON ETHEL BARRYMORE Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu við AÐALSTEIN heitinn INDRIÐASON í Miðvík í langri sjúkdómslegu hans, og síðar við fráfall hans og jarðarför. Sérstaklega þökkuni við hjónunum í Yztuvík, Margréti Bjarnadóttur og Hólmgrími Sigurðssyni, fyrir ágæta aðhlynningu í veikindum hans. Sigrún Jóhannesdóttir og Kristinn Indriðason. Jarðarför UNU KRISTJÁNSDÓTTUR, sem andaðist á Elliheimilinu í Skjaldarvík 23. marz sl., er ákveðin þriðjudaginn 4. apríl næstk. kl. 1 e. h. kirkju. frá Akureyrar- Vandamenn. Aðahnynd vikunnar: Bæjarstjórafrúin baðar sig (Das Bad auf der Tenne) Gáskafull og glettin þýzk gamanmynd, er gerist í Flandern á miðöldum. — Myndin er tekin í hinum undurfögru Agfa-litum. Dráttarvéla- sláttuvél til SÖlll. Magnús, Krónustöðum. ^<S*$*S*$*8x$k$x$xSxSx$xÍ><SxSxSx$x$x$k$>Sx$x8xS>«xSxS><S>SxÍx$xSxSx$kSxS>$xSxS><S>3>3xS^^ Innilegustu pakkir fœri ég öllum peim, einstakling- um, stofnunum, félögum og stjórnum félaga og sam- banda, sem á einn eða annan liáitt voltuðyi mér vináttu sina, virðingu og hlýjan hug á sextugsafmœli minu, 26. f. m. Guð blessi pá og störf peirra. MAGNÚS PÉTURSSON. Atvinna Nokkrar stúlkur eða eldri konur óskast í vor. — Einn- ig gæti komið til greina karlmaður, sem vildi taka að sér létt innanhússtörf. — Upplýsingar í síma Skjaldar- vík. STEFÁN JÓNSSON. Veshir-íslenzka tímaritið SAGA. 1.—6. ár (allt, sem út kom). í hverju heíti er fjöldi þjóð-f sagna og sagnaþátta. Bókaverzl. Björns Árnasonar,! Gránufélagsgötu 4, Akureyri.Æ Sx$>$xS>$*$K®KexíxSxs><sxSxSx$^ «iiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiuti ii iiiiiiiitiiiiiiiiiiittiiitiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiMi 1111111111111111111111111111111111111111111 I Nr. 5/1950. | | TILKYNNING | z § Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur I í ákveðið, að óheimilt sé að selja kringlur í stykkjatali | I á hærra verði en sem samsvarar kr. 4.50 pr. kg. 1 Reykjavík, 22. marz 1950. | | Verðlagsstjórinn. 'hhiiiihiihiiiiiiiihiihhhiiihihhhiihiiiiihiiiihiiiihihiiiiiihiihiiihhiiiihihiiihihiiiiiihihihiihihhihihihiio‘ Forsföðukonu og fóstru f vantar á dágheimili Kvenfélagsins Hlífar á Akureyri i frá 15. júní til 15. séptember n. k. — Skriflegar um- I sóknir, ásamt kanpkröfum, sendist til formanns félags- i ins, frú Elinborgár Jónsdóttur, Munkajiverárstræti 38, I Akureyri, fyrir 15. apríl n. k. Þeir, sem hafa í hyggju að senda börn sín á dag- | heimilið í sumar, skili umsóknum á sama stað fyrir | 15. maí næstkomandi. Stjórnin. tllllHIIIHIIIIIIHIIHHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIHIIHHHIHHHIIIIHHIIIIIIHIIIIIHIIIIIHIIIIIHIIIHIIHHHIIIIIIIHIIIIHIIIIIIHÚ ÚTVEGUM GEGN LEYFUM frá Hollandi: Litla rafmagnsmótora, frá 0.3—1 h.a., 3. fasa, snúningshraði 1000, 1500 eða 3000 snúningar á mínútu. Allar nánari upplýsingar í Véla- deild, sími 7080. Samband ísl. samvinnufélaga Gerið pantanir í PÁSKAMATINN tímanlega! Eins og ávallt áðnr er úrvalið mest og bezt lijá oss. KjÖtbÚÖ llHHHIHHHHHHHHHHHHI...........Illlllllllllllllllllllllllllllllllll

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.