Dagur


Dagur - 24.05.1950, Qupperneq 3

Dagur - 24.05.1950, Qupperneq 3
Miðvikudagíim 24. maí 1950 D A G U R 3 Ungmennafélag Öxndæla minnist 50 ára afmælis síns sunnudaginn 4. júní n. k., og hefst athöfnin með guðsþjónustu að Bakka kl. 1 e. m. Eftir messu verður haidið að fuhdarstað félagsins lijá Þverá, og verður þar sameiginleg kaffidrykkja, ræðu- höld, söngur og dans. Samkoman að Þverá er aðeins fyrir núverandi og fyrrverandi Öxndælinga, auk boðsgesta. Forstöðunefndin. Orðsending Gjaiddagi Verkaniannafélags Akureyrarkaupstaðar er nú 1. júní. — Þeir, sem síður vilja láta innheimta árs- gjaidið hjá atvinnurekendum, ættu að gera skil á skrif- stoíu félagsins fyrir mánaðamót. Gjaldkerinn. K, Hluthafafundur í Útgerðarfélagi Akureyringa k.f. verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: Rætt um aukningu hlutafjárins, með kaup á nýjum togara fyrir augum. Stjórnin. Þökkurn innilega lieimsóknir, gjafir, blóm og skeyti á silfurbrúðkau j>sdegi okkar, 16. rnaí. Brautarhölti, 21. maí 1950. Sigurlaug Jónsdóttix, Sigurður Vilhjálrnsson. «BBSmWKHKHKH*<HKHBKHXmKHB»HKHKHBB3»WKHWKHWKHKHKHÍ F járliættuspilarinn (Lady Luck) -K Hvítasunnumyndin: Engillinn í 10. götu Amerísk M. G. M. mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Margaret O’Brien George Murphy o. fl. Atvinna Karl eða kona getur fengið starf sein nætur- f símavörður við landsímastöðina hér frá 1. i júrií næstkomandi. — Umsóknir sendist mér f fyrir 27. þ. m. Símastjórinn. Gagnfræðaskóli Akureyrar Sýning á liandavinnu nemenda yerðpr á anna í hvíta- i sunnu, 29. þ. m., opin frá kl. 10 árdegis til kl. 10 síð- f f degis. Skólanum verður slitið miðvikudaginn 31. þ. m., kl. 8 síðdegis, Akureyri, 23. maí 1950. ÞORSTEINN M. JÓNSSON, skólastjóri. Ullardúkar verksmiðjunnar eru nú eigi skammtaðir. — Fást í öllum kaupfélögum landsins. Ullarverksmiðjan G E FIU N AKUREYRI &$SÍ$$Í$Í*ÍÍ$Í! SKJALDBORGAR BÍÓ Sýning kl. 9: Ofsóttur (Pursued) Mjög spennandi og við- burðarík amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: ROBERT MITCHUM TERESA WRIGHT. Bönnuð yngri en 16 ára. 1 Norðurlands Bíó s.f. Miðvikudag kl. 9: Gestir í Miklagarði — Síðasta sinn. — * Fímmtudag kl, 9: ÞÚ EIN Söngvamynd með GIGLL — Siðasta sinn. — Sumarið er komið, og kominn tími til að vinna í garðinum. Talið því strax við garð- yrkjumanninn — frekar dag en á morgun. Sími 406. Helzt 6—7. /. B. MÖLLER, garðyrkj umaður. Áskriíendur að Ritsafni Jóns Trausfa: ;Gejtum nú afgreitt ritsaíníðf |(L—VIII. bindi) til alha,; sem pantað iiafa það. Bókaverzl. Björns Árnasonar,! Gránufélagsgötu 4, Akureyri.l Þeir sjómenn, sem taka x ilja þátt í íþróttum Sjómannadagsins 4. júní n. k., eru viiisamlegast beðnir að gefa sig fram við Jón Hinriksson fyrir 1. júní. Sjómannadagsráðið. Léft ðfvinna Maður með bílpróf getur fengið létta vinnu nú þegar, háifan eða allan dagínn. Brauðgerð Kr. Jónssonar &: CO. TILKYNNING Innflutnings og gjaldeyrisdeild Ejárhagsráðs hefur ákveðið eftírfarandi hámarksverð á blautsápu: Heildsöluverð án söluskatts. kr. 4.33 -.. með söluskatti........ — 4.46 Smásöluverð án söluskatts í smásölu — 5.39 — méð soluskatti........ — 5.50 *> Reykjavík, 17. maí 1950. Verðlagsstjórinn. TILKYNNING Ríkisstjórnin liefur ákveðið nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem hér segir. í iieildsölu. kr. 22.50 pr. kg. I smásölu . . .kr. 24.00 pr. kg. Reykjavík, 15. maí 1950. Verðlagsstjóri. d/ Valash er sérsakt heiti á ávaxtadrykk, sem eingöngu er framleiddur úr APPELSÍNUSAFA V a 1 a s h Æ er aðeins framleiddur í Efnagerð Akureyrar h.f. AualÝsið í „DE6rr

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.