Dagur - 24.05.1950, Page 6
6
DAGUR
Miðvikudaginn 24. maí 1950
LÁTTU HJARTAÐ RAÐA!
Saga eftir Sarah-Elizabeth Rodger
25. DAGUR.
(Framhald).
giftast þér. Athugaðu málið ró-
lega. Terry er að vísu ungur, en
hann er enginn heimskingi. Hann
sér aldursmuninn, og allt annað,
og viðurkennir, að hamirigja ykk-
ar sé í veði.“
„Sagði hann það?"
„Nei, ekki beinlínis, en hann
veit, hvað hann er að gera.“
„Nei, hann veít ekki það, sem
mest er um vert nú, að ég elska
hann.“
Rush var orðinn ólundarlegur
á svipinn. „ Hann hefur þó haft
tímann til að kanna tilfinningar
þínar. Og þú getur ekki gabbað
hann lengi. Fyrr eða síðar kemur
sannleikurinn í ljós. Sá sannleik-
ur, sem dylst í kossum þínum og
atlotum. Alison, þú hefur sagt
mér þann sannleika, þrátt fyrir
stoltið.“
„Nei, það er aðeins líkamleg
ástríða,“ svaraði hún, „og kemur
stolti ekkert við. Þú ættir að vita
það. Mundu eftir Jenny.“
Hún stóð á fætur. Hún var föl,
en einbeitt á svip. „Þakka þér fyr
ir morgunverðinn, Rush,“ sagði
hún. „Hann var þó það minnsia.
Þú hefur veitt mér tækifæri til
þess að fá vitneskju um nokkuð,
sem ég hefði annars ef til vill ekki
kynnzt enn um langa hríð.“
Hann stóð líka á fætur, fölur
og ólundarlegur. Hún hugsaði
með sjálfri sér, að ef til vill hefði
hann elskað hana eitt sinn, á sinn
eigingjarna hátt, en ef hann hefði
gert það, var hann Jöngu lækn-
aður. Hann hafði Jenny, og ef
ekki hana, þá einhverja aðra
slíka.
Hann gerði síðustu tilraunina.
„Alison, þú getur ekki þurrkað
burt í einu vetfangi allar minn-
ingar okkar frá yngri árunum,
allt, sem við eigum sameiginlegt/1
„Auðvitað get ég það,“ svaraði
hún. „Þær minningar voru ekki
raunveruleikinn, heldur umvafð-
ar óraunverulegu gliti. Eg er vax-
in upp úr þeim. Þú munt líka
yaxa upp úr þeim.“
Hún hélt í áttina iil dyranna,
án þess að kveðja hann. Hún
gleymdi því. í dag þurfti svo
margt að gera.
Hún fór fyrst á hótelið, sem
Terry bjó á, til þess að vita hvort
hann væri heima. Auðvitað var
hann þar ekki. Þá hi-jngdi hún á
blaðaskrifstofuna. Henni var sagt
að herra Mc Bride væri ekki við
og þeir vissu ekki hvar hann
væri.
„Eg verð að ná í hann,“ sagði
hún við þairn, sem talaði við hana
á blaðaskrifstofunni. „Biðjið
hann að hringja í mig,“ sagði hún
og gaf upp símanúmer f'rænku
sinnar.
Brúðarkjóllinn hennar, allt
stáss hennar til brúðkaupsins o.
fl., var heima hjá frænku herm-
ai\ Gert hafði verið ráð fyrir að
hún klæddi sig þar fyrir brúð-
kaupið. Hún fann nú að hún gat
ekki di-egið það lengur að fara til
frænku sinnar. Ef hún næði ekki
í Terry hið bráðasta, mundi eng-
inn brúðgumi vera til staðar.
Jane frænka beið hennar í
dagstofunni. „Það var gott að
þú komst,“ sagði hún. „Eg hef
verið að reyna að ná í þig.“
„Eg borðaði moi-gunvei-ðinn úti
í bæ.“
„Er nokkuð að, kæi-a Alison?
Þú ert svo þreytuleg.“
„Eg svaf mjög illa.“
Jane frænka brosti og lagði
handleggina utan um hana.
„Maður sefur sjaldan vel nóttina
fyrir brúðkaupið. Eg held þú
rættir að halla þér hjá okkur
nokkra stund. Eg skal líta eftir
fötunum og stássinu og engu
gleyma."
„Hvar er Jenny?“
„Hún sefur enn,“ svaraði
fj-ænka hennar. „Og við skulum
lofa henni.gð sofa meðan við er-
um að ganga frá öllu hér. Var
gaman í gærkveldi?" Alisön ætl-
áði að fafá að segja að það héfði
verið dásamlegt, en hætti við það
því að hún sá að það var ekki
hægt að blekkja Jane þannig og.
allt mundi hvort sem er komast
upp innan stundai-.
„Það var hræðilegt,“ sagði hún.
„Það kom upp misskilningur í
milli mín og Ten-y. Það getur
verið, að hann mæti alls ekki til
brúðkaupsins. Eg hef kannske
misst hann.“ Hún reyndi að verj-
ast grátinum, en tár komu fram í
augu hennar. „Eg elska hann svo
mikið. Eg lifi það ekki af að
missa hann.“
Og svo sagðí hún frænku sinni
það helzta, sem gerzt hafði kvöld-
ið áðitr.
Frænka hennar hlustaði með
athygli. „Þetta er I fyrsta sinn,
sem eg hef álitið að þú elskaðir
Terry nægilega mikið,“ sagði hún.
Alison leit undrandi upp.
„Nógu mikið?“
„Til þess að brúa fjögra ára
aldursmun, mismunandi uppeldi
og aðstöðu, til þess að geta horft
björt um augum á framtíðina, til
þess að skilja unga manninn, sem
á að verða eigipmaður þinn. Því
að Ten-y er að sumu leyti reynd-
ari og eldri en þú. Terry er þrosk
aður piltur, hann er fullorðinn,
en eg hef stundum efast um að
þú værir orðin nógu fullorðin til
þess að komast klaklaust út úr
ei-fiðleikum fyrsta giftingarárs-
ins.“
„Eg hef sjálf efast um það, en
nú veit eg að eg get það. Bara ef
hann vill gefa mér tækifæi-i til
þess að sýna honum, hvað mikið
eg elska hann.“-
(Framhald).
Herbergi
til leigu í
Norðurgötu 43.
Fimmföld
píanoharmonika
til sölu í
Norðurgötu 37.
2 samliggjandi
herbergi
til leigu.
Afgn' vísar á.
Sokkar
teknir til viðgerðar. — Upp-
lýsingar í
Hríseyjargötu 9.
Fjármark
mitt er: Biti fr. h„ sýlt v.
fjöður fr. og biti fr.
Tryggvi Jónalansson,
Litla-Hamri.
Silfur-eyrnalokkur,
með hrafntinnu-steini, tap-
aðist 10. maí s. 1., frá Sam-
komuhúsinu að Geislagötu.
Skilvís finnandi beðinn að
skila honum í Geislagötu 1.
— Fundarlaun.
Stúlkur, athugið!
Góð atvinna í boðL — Mig
vantar tvær duglegar kaupa-
konur, Aðra strax, liina 5.
júlí. — Hátt kaup.
JÓN LAXÐAL, Nesi.
Símí Grenivík.
Mann vantar
í kaupavinnu frá 20. júní
til septemberloka á sveita-
heimili í næsta nágrenni
Akureyrar.
r- g
Afgr. vísar á.
Diesel-rafstöð
til sölu
9 ha. diesel-rafstöð til söIll
Upplýsingar ge-fur
Albert Sölvason,
Atla, Akurcyri.
Stúlka
óskast í vi«t stjax.
Maria Ragnars,
Þingvallastræti 27.
Móðir mín,
JÓNASÍNA JÓNSDÓTTIR,
andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar 19. þ. m. — Jarðarförin fer
fram frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 27. maí kl. 2. e. h.
Friðjón Tryggvason, Ægisgötu 8.
AUGLYSING
um áburðarverð
Heildsöluverð tilbúins áburðar er ákveðið þannig:
AmmoníaksaltpétiLr 33.5% . ... 45 kgr. kr. 66.00 1
Kalkammonsaltpétur 20.5% . .. . 100 - - 87.00 I
Ammonsulfatsaltpétur 26.0% . . 75 - - 83.00 I
Þrífosfat 45% . 50 - - 64.00 1
sama 45% . . . 45 - - 59.00 1
Superfosfat 20% . 45 - - 26.00 1
Kalí 60% . 100 - - 90.00 |
sama 60% .. . 50 - - 46.00 1
Brennisteinssúrt Kalf . 100 - - 100.00 I
Tröllamjöl . 50 - - 54.00 1
Verðið miðast við áburðinn kominn á hafnir, sem skip
Eimskipafélags íslands og Skipaútgerðar ríkisins koma
á.
Verzlunum og öðrum sem áburðinn selja er heimil
f, álagning fyrir uppskipun, flutning, áfhendingu og öðr-
um óhjákvæmilegum kostnaði.
ReykjaVík, 3. maí 1950.
r
Ahurðarsala ríkisins.
? i
HKHKHKHKHKHKHKHKHKBKBKKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKI
^í^xíx^^^x^xixíxíxíx^mxS^^^^xS^xíx^xíxíx^xMx^xíxíxí^xixí^x^
T ilkynning
Afhending nýju kartöflugarðanna á Oddeyri fer fram %
miðvikudaginn 24. maí frá kl. 5—7 e. h. í Sunnuhvols- 1>
görðum fimmtudaginn 25. maí á sama tíma. í Lunds-
görðum föstudaginn á sama tíma. Og í Lundsgörðum
á laugardag frá kl. 3—(i.
Garðyrkjuráðunautur,
| , ‘
II hátíðamatinn:
Svína:
Dilka:
Kóteleitur
Carbonade
Steik
Naufa:
Buff
Steik
Gullash
Kótelettur
Carbonade
Lærsteik
Hryggsteik
aS ógleymdu
hangikjötL
er vér fáum nýreykt
daglega.
f Húsmæður! Hringið til vor strax í dag, og gerið
pantanir yðar til Hvítasunn-unnar.
Vér sendúm yður svo vörurnar heim á laugar-
daginn.
tS»§X§>4>$x$><&$«&<$x$>G>&$><$h$><$>Gx§>®®4>®G>&G>&$>&$>G>$x§>G>$><$>Q>Q>G>Q»$>$>&$><í>3x$x&