Dagur - 12.07.1950, Blaðsíða 1

Dagur - 12.07.1950, Blaðsíða 1
GJALDDAGI BLAÐSINS VAR 1. JÚLf. BÁGUR Fimmta síðan: Styrjöldin í Kóreu. xxxm. árg. Akureyri, miðvikudaginn 12. júlí 1950 30. tbl. Árásarstríð kommúnista í Kóreu •w «■0 ~i» \ j 'Tundmo \ChMgchun ■ .. , „ . YladWostok; ,•*». . ripiíu L * - "Tteiihtíy , • Sheityai^. ^in ; V'4fMukde$' :% ! S r« 1 Kilchu* j ! : «cf «• 1 ' ^Songpn i„«, Pukdw.ntt, <■' Hawhun^ •^1<H’ | fjk^iDáireii ! Porl Arthur {SOR’l T1 KOREA) iá«>- ^ ♦Wbns.íR Chmrmmpo.f^ i. ta-jOÍINA Ye.l L o w Seu Incfu1p%m$aJ 4^15^^ i.KyfeésíOo \ •JÍÍMÁ0' :, í Chom.n ?■ > i «s,ís«l |'Kymu)«w>tfuKt^ >so vpohítnq .aecjuj1— fgKurýongpori ~ Kuns&rit l*+-■ O wv ’*?ATWft **«.»* »•* (SOUriI.KÖREA) 'Xyángju^ý'iume Ch*|f •'MoW. ,f*ir< l'-> ' ‘ i T.ultum*-- _• ——f-—•— ^ ' JA^Æa .If^Ch+juDo.i, SaBíw?.l%<;\ Pusan uf- Kort af Kóreu. 38. breiddargráða er skýrt mörkuð á miðri myndinni. Skammt fyrir sunnan hana er Seoul, höfuðborg landsins og rétt fyrir sunnan hana fellur stærsta fljót Kóreu, Han, til sjávar. Það er breitt og vatnsmikið og um 250 mílna langt. Það á upplök sín nær því alveg á austurströndinni, því að þar eru há fjöll. — Norðurherinn hefur þegar sótt langt suður á skagann. r Utsvarsskrá Akureyrar 1950 r I ár var jafnað niður kr. 640344.oo, en í fyrra kr. 5593820.OO eða kr. 809620.oo minna. Krossanes hefur tekið á móti 7500 lestum af hráefni til fiskimjölsvinnslu 10 skip leggja upp síld hjá verksmiðjunni í sumar Alcureyrartogaramir þrír halda enn áfram karfaveiðum og hefur afli þeirra verið ágætur. Síðustu landanir skipanna eru þessar: Jörundur 359 tonn, 7. júlí. Svalbakur 421 tonn, 9. júlí og Kaldbakur 415 tonn, 10. júlí. Skipin eru nú öll á veiðum. Rekstursútsvar hefur hækkað úr 3/4 upp í 1 á iðnaði og smá- sölu. En á heildsölu, flutningum og útgerð úr 1/4 upp í 0.4. Frá- dráttur vegna konu og barna var hækkaður úr kr. 2000.00 í kr. 2500.00. Við ákvörðun eignaút- svars var reiknað með þreföldu fasteignamati. f fyrra voru út- svörin lækkuð um 5 frá skala, en nú voru þau hækkuð um 5. Langhæstu gjaldendur eru Kaupfélag Eyfirðinga með kr. 140450.00 og Samband ísl. sam- vinnufélaga með kr. 116590.00. Eftirtaldir einstaklingar hafa éfir 10 þús. kr. í útsvar: Jakob Karlsson 28970.00, Sæ- mundur Auðunsson 27710.00, Auðun Auðunsson 18170.00, Jón Kr. Guðmundsson 17570.00, Frið- jón Axfjörð 15650.00, Bergsveinn Guðmundsson 13390.00, Edvard Sigurgeirsson 12500.00, Hallur Helgason 15520.00, Helgi Skúla- son 15750.00, Höskuldur S. Stein- dórsson 11800.00, Jón E. Sigurðs- son 13930.00, Jónas Þorsteinsson ■13310.00, Kiistinn Guðmundsson 12080.00, Kr. Nói Kristjánsson 13220.00, Bernharð Laxdal 13220.00, Óskar S. Gíslason 10920.00, Páll Sigurgeirsson 13560.00, Pálmi H. Jónsson 10550.00, Pétur Jónsson 11970.00, Sverrir Ragnars 11180.00, Sigurð- ur Jónsson 10380.00, Sigurður Pálsson 11120.00, Sigurður Sölva- son 11200.00, Oddur C. Thorar- ensen 21960.00, Valgarður Stef- ánsson 21290.00, Þorsteinn Auð- unsson 18590.00, Sverrir Þór 14840.00. Fyrirtæki yfir 20000.00 kr.: KEA 140450.00, SÍS 116590.00, Útgerðarfél. Akureyr. 49380.00, Amaro 479010.00, Byggingarvöru verzlun Tómasar Björnssonar 22080.00, Kaffibrennsla Akur- eyrar 24270.00, Nýja-Bíó 23930.00, Prentverk Odds Bjöms- sonar 25690.00, J. S. Kvaran, 20720.00, Smjörlíkisgerð Akur- eyrar 26310.00, Útgerðarfélag KEA 22870.00, Verzl. Eyjafjörður 22580.00. ÓVENJULEGA lítið ber á veg- heflum á þjóðvegunum um þess- ar mundir. Hefur Vaðlaheiðar- vegur t. d. sjaldan verið verri yf- irferðar en nú um sinn, svo og fleiri fjölfarnir vegir hér nær- lendis. Þvottabretti og aðrir far- artálmar slíta ökutækjum og hjól börðum úr hófi fram. Sigurður Kristinsson sjötugur Hinn 2. júlí sl. varð Sigurður Kristinsson, fyrrv. forstjóri, for- maður stjórnar Sambands ísl. samvinnufélaga sjötugur að aldri. Vinir hans og samherjar í Reykjavík héldu honum veglegt samsæti þann dag og minntust gifturíks starfs hans fyrir sam- vinnuhreyfinguna. í samsæti þessu töluðu m. a. Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra, Vilhjálmur Þór forstjóri og Jón- as Jónsson skólastjóri. Samvinnu- menn um land allt senda Sigurði Kristinssyni kveðjur á þessum tímamótum í ævi hans og þakka langt og ágætt starf hans fyrir almenningsheill. Eyfirðingar minnast sérstaklega starfs hans þeirra á meðal. Engar síldarfregnir í gær í gær bárust engar fregnir um síldveiði. Alls hafa komið á land rösklega 16000 mál síldar síðan vertíð hófst, miðað við sl. laugar- dagskvöld, en á sama tíma í fyrra hafði engin síld veiðzt. Menn eru vongóðir um sæmilega vertíð. — Síldarverð var fyrir nokkru ákveðið kr. 65.00 málið og kr. 110.00 tunnan. Grasspretta minni en í meðalári í Þing- eyjarsýslu Sláttur er nýlega hafinn í Þing- eyjarsýslum og segja bændur sprettu minni en í meðallagi og að mikið beri á kali. Er það kal frá í fyrra, svo og kal frá sl. vori. Er það áberandi í innsveitum sýslunnar. Sláttur hefst nú síðar en venja er. Eftir hlýindin í sl. viku og votviðrin um helgina eru horfur betri á sprettu, en tími gefst nú ekki til að bíða eftir því að fullsprottið verði. Síðan fiskimjölsvinnsla hófst í Krossanesi, hefur verksmiðjan tekið á móti 6741 tonni af karfa og fiski og 800 tonnum af beinum frá verstöðvum hér við Eyjafjörð, eða alls rösklega 7500 tonnum af hráefni. Vinnslan hefur gengið vel og er senn lokið að vinna úr öllu þessu magni. Ekkert af mjöl- inu er enn farið héðan, er allt geymt í mjölhúsum verksmiðj- unnar. 10 skip landa síld. Til þessa hefa verksmiðjunni borizt 353 mál síldar, er m. s. Snæfell andaði þar 4. júlí og í gær voru engar fregnir af síld- veiðum hjá skipum þeim, er skráð eru hjá verksmiðjunni, en þau eru 10 talsins. Skipin eru: Auður, r f Oðinn Arnason frá Akureyri setur íslenkt drengjamet í 3000 metra lilaupi. í aukakeppni milli íslendinga og Dana keppti Óðinn Árnason úr K. A. í 3000 m. hlaupi. Enda þótt hann ynni ekki hlaupið, setti hann nýtt drengjamet á 9 mín. 22.6 sek. Fyrra metlð var 9 mín. 31.6 sek. — Óðinn er þegar lands- kunnur hlaupari. Akureyri; Eldey, Hrísey; Krist- ján, Akureyri; Marz, Rvík; Narfi, Akureyri; Otur, Rvík; Snæfell, Akureyri; Stjarnan, Akureyri; Sædís, Akureyri og Ver, Hrísey. Söngskemmtun Aulikki Rautawara Finnska söngkonan Rautawaara söng í Nýja-Bíó þriðjudaginn 4. þ. m. á vegum Tónlistarféiags Akureyrar. Hún er heimskunn söngkona og hefur ferðast mjög víða. Alls staðar hefur hún lilotið mjög góða dóma. Hún hefur óvenju mikla og fagra rödd og þróttmikin nflutning. Jussi Jalas tónskáld og hljóm- sveitarstjóri var við hljóðfærið, en han ner ágætur píanóleikari. Á söngskránni voru 16 lög eftir Hándel, Hugo Wolf, Respighi, T. Rangströrrr, Jussi Jalas, Brahms og J. Sibelius. Má fullyrða, að sjaldan hefur glæsilegri söngur heyrzt hér á hljómleikum. Sérstaklega var sið- ari hluti hljómleikanna hrífandi. Þá var undirleikur Jussi Jalas með afbrigðum góður. Áheyrendur fognuðu þessum einstæðu listamönnum ákaft, enda ekki unnt að leyna hrifn- ingu. Söngkonunni og undirleik- aranum bárust margir blómvend- ir. Söngkonan varð að endurtaka mörg lög og syngja aukalag. Frá landskeppninni Ísland-Danmörk Landslið íslands og Danmerkur í frjálsum íþrótt- um. Myndin er tekin á íþrótta- vellinum í Rvík skömmu áður en keppnin hófst. — Eins og kunnugt er sigruðu ís- lendingar Dani í þessari viðureign með 108 gegn 90 stigum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.