Dagur - 12.07.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 12.07.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 12. júlí 1950 D A G U R 3 Auglýsing nr. 14, 1950 frá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, liefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. júlí 1950. Nefnist hann „þriðji skömmtunarseðill 1950“ prent- aður á livítan pappír, í brúnum og fjólubláum lit, og gildir liann samkvæmt því sem liér segir: Reitirnir Sykur nr. 21—30 (báðir meðtáldir) gildi fyrir 500 grömmum af sykri liver reitur. Reitir þessir gilda til og með 10 september 1950, þó þannig, að í júlí mánuði 1950, er óheimilt að afgreiða sykur út á aðra af þessum nýju sykurreitum en þá, sem bera núm- erið 21, 22 og 23. Reitirnir Smjörlíki nr. 11—15 (báðir meðtaldirfgildi fyrir 500 grömmum af smjöriíki liver retur. Reitir þess- ir gilda til og með 30. september 1950. „Þriðji skömmtunarseðill 1950 afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af „Öðrum skömmtunarseðli 1950“, með áletruðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Jaínframt hefr verið ákveðið að „skammtur 7“ af „Fyrsta skömintunarseðli 1950“ skuli lialda gildi sínu fyrir 250 grömmum af smjöri til og með 31. júlí 1950. Neðantaldir skömmtunarreitir halda gildi sínu eins og hér segir: „Skammtur 7 og 8“ (rauður litur) af „Fyrsta skömmt- unarseðli 1950“ gildir livor fyrir 250 grjömmum af smjöri til og með 31. júlí 1950. „Skammtur 9“ (fjólublár litur) af „Öðrum skömmt- unarseðli 1950“ gildir fyrir einu kílógrammi af sykri til sultugerðar, til og með 30. september 1950. „Skammtur 10 og 11“ (fjólublár litur) af „Öðruin skömmtunarseðli 1950“ gilda livor f'yrir einu kílói af rúsínum til og með 31. júlí 1950. Fólki skal bent á að geyma vandlega „skammta 12—17“ af þessum „þriðja skömmtunarseðlr 1950“, ef til kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 30. júní, 1950, Skömmtunarstjóri. SKRÁ um útsvör í Akureyrarkaupstað árið 1949. liggur frammi, almenningi til sýnis, á skrifstofu bæjar- gjaldkerans frá 5. júlí til 18. júlí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni ber að skila á skrifstofu bæjar- stjóra innan loka framlagningarfrestsins. 4. júlí 1950, Bæjarstjórinn á Akureyri Steinn Steinsen. NR. 24, 1950 Tilkynning Ríkisstjórnin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á skönnntuðu sinjöri sem hér segir: í lieildsölu ....... kr. 23.90 pr. kg. í smásölu .......... kr. 25.90 pr. kg. Reykjavík, 3. júlí, 1950, Verðlagsstjórinn. c' í kvöld kl. 9: Dick Tracy og „klóin“ Amerísk leynilögreglu- mynd frá R K O Radio Pictures, gerð eftir sögu Roberts Stephen Brode um lögregluhetjuna Chester Goulds. Aðalhlutverk: Ralph Byrd Keith Christopher. Börn, yngri en 16 ára, fá ekki aðgang. SKJALDBORGAR BÍÓ í kvöld kl; 9: Lairn syndarinnar •! (Synclen fríster) l;Mjög viðburðarrík finnsk- sænsk kvikmynd, er fjallar um baráttuna gegn kyn- sjúkdómunum. Aðalhlutverk: Kerstin Nylander Kyllikki Forsell Leif Wager. Bönnuð yngri en 16 ára. Þökkum hjartanlcga auösýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURBJARGAR ODDSDÓTTUR. Börn, tengdabörn og barnaböm. JÓN BALDVINSSON, Lundargötu 4, Akureyri, andaðist að kvöldi 10. þ. m. — Jarð- arförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Jarðarför elsku móður okkar og fósturmóður, SUMARRÓSAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Bandagerði, sem andaðist í Skjaldarvík 6. júlí, er ákveðin að Lögmanns- hlíð briðiudaginn 18. júlí kl. 2 e. h. Birna Friðbjörnsdóttir. Dalrós Sigurgeirsdóttir. Ö<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK«HKK» Innilegt lijartans pakklœti fceri ég öUum peim, sem minntust min á sjölugsafnueli mínu, 29. fyrra mán- aðar, með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum. Guð blessi ykkur öll. MARÍA GUNNARSDÓTTIR. <hkbkhkhkhkbkhkhkhkhkbKhkhkbkbKhkbkhkhkbkbkhkbkb» NÝKOMIÐ! Barna-rúm (2 gerðir) Barnastólar Svefnsófar Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstræti 88 Sími 1491 og 1858. Riee Dinner (Ágcet lirisgrjónasúpa). Kr. 1.65 pakkinn. Hrökkbrauð Kr. 2.60 pakkinn. Molasykur Kr. 2.10 pr. kg. Edik i hálf- og heilflöskum — gamla verðið. Nýlenduvörudeild og útibú. Nr. 25/1950. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á kallibæti, og verður fram- vegis sem hér segir: ^ Heildsöluverð án söluskatts Heildsöluvérð með SÖluskatti .. kr. 7.28 .... kr. 7.50 Smásöluverð án sölitskatts í smásölu kr. 8.82 Smásöluvefð m. söluskatti í smásölu kr. 9.00 Reykjavík, 6. júlí 1950. Verðlagsstjórinn. Nr. 26/1950. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á harðfiski, og verður það íramvegis sem Iiér segir: / heildsölu: Barinn og pakkaður .. Barinn og ópakkaður . / smásölu: Bariiin og pakkaður .. Barinn og ópakkaður . Reykjavík, 6. júlí 1950. Verðlagsstjórinn. kr. 14.00 pr. kg. kr. 12.80 pr. kg. kr. 17.00 pr. kg. kr. 15.80 pr. kg. U LL Bændur eru beðnir að koma með ullina þvegna eða óþvegna sem allra fyrst. Verzl. Eyjafjörður h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.