Dagur - 12.07.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 12.07.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 12. júlí 1950 DAGDR 7 I Dósamjólk \ fyrirliggjandi. \ | Vöruhúsið hí. 1 Gúmmístakkar j Olíustakkar Olíubuxur | Olíuermar Olíusvuntur i Sjóhattar ( Fatapokar ísl. ullarpeysur { og vettlingar Vöruhúsið h/f | IVírköríur i úr ryðfríum vír. i Verð kr. 32.20. 1 Vöruhúsinu hí. [ INorsku Ijáimir) { Verð kr. 10.60. \ I Vöruhúsið h.f. I IBollapör | Í ýmsar stærðir. i I Vöruhúsið hi. ! | TJÖLD í Í 1 riianna. \Bakpokar I Kerrupokar [ Vöruhúsið h.f. I IHIaupahjól Verð kr. 48.00. = iVöruhúsið h.f. \ ■Skæri \ 3 stærðir. ÍVöruhúsið h.f. Raksápa Blautsápa Sólsápa Þvottasódi Þvottaduft Baðsápa Gólfbón, fljótandi. Húsgagnabón o. m. fl. Vöruhúsið h/f llllllllllllllllllllftllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIMlllllllllllllllllllllliij. TÍLKYNNING | frá Skattstofu Akureyrar. Skrá yfir tekju- og eignaskatt, tekjuskattsviðauka og i stríðsgróðaskatt, svo og skrá yfir gjöld til Almannatrygg- i inganna, liggur framnti í skattstofunni alla virka daga i á skrifstofutíma, frá og með miðvikudeginum 5. júlí Í til og með 18. júlí. i Kærum út af skránum skal skilað fyrir 18. júlí. Akureyri, 5. júlí 1950. Skattstjórinn á Akureyri, Kristinn Guðmundsson. i ll•ll•lll•l•llll•llllllllllll■■•lllll•ll•ll•llll•ll•l■ll■lll•l•Mlll•llllll■llll•llllllllllll■t■l•••ll■l•Jrl••lll■•ll•lllll•lMlll(l•i|ill|l• Í'R bæ og byggð í|■l•l•lll•llllll•lllllllllllllllllll■lll••lllllllll•lll•lliillll Bögglanet Vöruíiúsið h/f Sykurvatn Vanilletöflur Möndlur Búðingar Bökunardropar Gerduft Natron Soyja Sinnep Tomat purré Margs konar krydd. Súpukraftur í glösum Niðursoðið Spinat Þurrkaðar Rauðrófur Niðursoðin Svið Grænmetissúpa Baunasúpa Tómatsafi Harðfiskur í pökkum Steinbítsryklingur Lúðuryklingur Nýlenduvörudeild og útibú. Messa. Akureyri kl. 11 f. h. — Séra Finnur Tulinius predikar. GuSsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Kaupangi, sunnu- daginn 16. júlí kl. 2 e. h. — Munkaþverá, sunnudaginn 23. júlí kl. 1 e. h. — Hólum, sunnu- daginn 30. júl.í kl. 1 e. h. — Saur- bæ, sama dag kl. 3 e. h. Frjálsíþróttamenn! — Æfingar á hverjum degi á íþróttavellinum kl. 5.30 —7.30. Ulrich Jonath kennir. Leiðrétting. Bagalegar prent- villur hafa slæðzt inn í ritfregn um bók Hallgr. Jónassonar í síð- asta blaði, og skulu nokkrar þær verstu leiðréttar hér, einkum sökum þess, að þær eru í tilvitn- unum í bókina og gætu því skoð- ast á ábyrgð höfundar hennar, þótt því fari vitanlega fjarri: „... . stinga í stúf við það, sem nú tíðast“, í stað tíðkast. „.... efa lítið þeirri meginreglu", á að vera „. . . . efalítið þeirri megin- reglu“. — „. .. . hlutverk sé lok- ið“, í stað „... . hlutverki sé lok- ið“. — „Telja má líkast“, fyrir „telja má líklegast“. — „Víst hafa þau systkini frá Kotum, Ól- ína og Hallgrímur, reynzt mæta- vel hlutgeng á sviði listar og hagmælsku", á að vera „Víst hafa þau, systkjnin frá Kotum, reynzt mætavel hlutgeng á sviði orðlist- ar og hagmælsku11. — „Sóma- kærri“, fyrir „sómakærari“. — Hallgrímur yrkir um „útslitna undirlægju", en ekki „útskitna undirlægju“, eins og prentvillu- púkinn hefur viljað hafa það (á tveim stöðum í greininni), og hin kunna vísa hans byrjar svo: „Stoðar lítt að setja sig“ o. s. frv„ en ekki „stoðar létt að setja sig“, og loks var meiningin að tala um að setjast í „volg og velbæld sæti spekinganna“, en ekki „vel- klædd sæti“ þeirra, eins og púk- inn hefur brenglað þessu. Fleira mætti til tína af glappaskotum hans, en þetta skal þó látið duga, en höf. bókarinnar beðinn vel- virðingar á þessum leiðu mis- tökum. —, J. Fr. Happdrætti kvenfélags Fram- tíðin. Vinningahlutu: Nr. 2: Blómavasi. Nr. 2908: Sófapúði. Nr. 2205: Stór. Vinninganna má vitja í Hannyrðaverzlun Ragnh. O. Újörnsson. Gjafir til Elliheimilisins í Skjaldarvík. í kassa kr. 2100.00. Frá J. K. kr. 100.00 Frá J. H. kr. 100.00. Frá hjónum kr. 50.00. Áheit frá ónefndum kr. 150.00. Áheit frá konu kr. 35.00. — Hjart- ans þakkir. Stefón Jónsson. Hjúskapur. Hinn 24. júní sl. voru gefin saman í hjónaband á Melstað í Miðfirði, ungfrú Dóró- thea Júlía Einarsdóttir (foi'stjóra Kristjánssonar við Efnagerð Ak- ureyrar h.f.) og Gísli Juul Ey- land, póstþjónn, Akureyri. Séra Jóhann Briem gaf þau saman. MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 4. síðu). Á Jónsmessuhátíð kvenfél. Fram- tíðin kom hún og ávarpaði sam- komuna og á leið sinni suður heimsótti frúin aðalfund Sam- bands norðlenzkra kvenna, sem að þessu sinni var haldinn á Skagaströnd, og við það tækifæri flutti hún ræðu um kvenrétt- indamál og önnur áhugamál kvenna, bæði hér og annars stað- ar. Norðlenzkar konur þakka frú Bodil Begtrup komuna hingað og bjóða hana velkomna aftur. Vöiuhúsið h.f.i IIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIHIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIHIIlM'J Karlm. hattar Stccrðir: 7, 714 i Verð:-Kr. 20.00 Karlm. buxur Verð frá kr. 141.60. Karlm. nærföt stuttar buxur — bolir. Sundbolir kvenna og barna. Sundbuxur karlm. og' drengja. Sundhúfur Reqnkápur barna 2—10 'ára. Kvenblússur alsilki. Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. S^*S><S><S><í><S><®*S>3*íxS>'$<S><S><$<í><S>«><í*S><$*$*S><5><S>3><í>3>$><í>3><í><S><®'<S*S><S><S>-®'<e><&<í*ÍKÍ*$><SKí*^>«><S><S><S>3>3^^ Vitið þér, hve mannkyninu fjölgar ört? Vitið þér, hvaða vandamál bíða manna eftir 20 ár, sakir of mikillar f jölgunar ? Lesið hina stórmerku bók eftir Fairfield Osborn. Heimur á lieljarþröm Hcikon Bjarnason, shógræktarstjóri, íslenzkaði. Ofangreindum spurningum svarar Fairfield Osborn á skilmerki- legan og skemmtilegan hátt. Þessi bók hefir vakið meiri athygli en nokkur önnur eftir stríð. Hún hei’ur verið þýdd á flest tungumál heims og komið út í fleiri ein- tökum en flestar aðrar bækur. Bókin lýsir afstöðu mannsins gagnvart öðrum lifandi verum á fróð- legan og athyglisverðan hátt. Hún sýnir, að fjölgun mannkynsins muni valda miklum erfiðleikum innan skamms, ef betri rækthunaraðferðir verða ekki teknar upp, ásamt stórkostlegri græðslu eyddra landa. Efni bókarinnar varðar hvert mannsbarn. Útgefandi. 111111111111111111111111111111

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.