Dagur - 30.08.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 30. ágúst 1950
D A G U R
Bréfaskólinn
| NÁMSGREINAR:
\ íslenzk réttritun !
I Enska i
\ Bókfærsla i
i Skipulag og starfshættir i
| samvinnuf élaga \
I Fundarstjórn og fundarreglur [
\ Búreikningar i
| Hagnýtur reikningur |
1 Siglingafræði \
1 Esperantó i
| Hagnýt mótorfræði j
j Algebra (bókstafareikningur) í
! Landbúnaðarvélar og verkfæri i
Skólinn starfar allt árið. — Veitum fúslega j
i allar upplýsingar. i
I Bréfaskóli S. I.S. I
Sumbandshúsinu, Reykjavík — Sími 7080 i
■I'MU||IU>UI ui IUHI1III11! 11U11111IIIM Ui 11 ■ II1111,1 u.l 111IIMIUJIIII |jl 11II ■ III ■ III. 11 ■ i IIIIIIII11II l III ■■•111111IIIIIIIIIIII11 l>ll 111111~
Ákureyringar!
DAGUR kostar aðeins 10
krónur til áramóta. Hring-
ið í síma 1166 og gerist
áskriíendur, og blaðið verð-
ur borið heim til yðar
framvegis.
R i t v é 1
til sölu á
Skrifstofu
verkalýðsfélaganna.
Smábarnaskóli minn
byrjar 1. október.
Elísabet. Eiriksdóttir,
Þingvallastræti 14.
Sírni 1315.
Mig vantar
stúlku
til innanhússverka. Hátt
kaup. Sérherbergi. Talið
við mig sem fyrst.
Sveinbjörg Kristjánsdóttir,
Brekkugötu 13.
May Blossom
Kr. 5.10 pakkinn.
(Gamalt verð.)
Nýlenduvörudeild
og útibú.
Hrísgrjónasúpa
(Rice Dinner).
Kr. 1.65 pakkinn.
Nýlenduvörudeild
og útibú.
Borðsalf
80 aura pakkinn.
Ný lend uvöru dei Id in
Margs konar
gosdrykkir og öl
fyrirliggjandi.
Nýlenduvörudeildin
1
GEFJUNAR
Ullardúkar
Kambgarnsband
Ullarteppi
Lopi,
margar tegundir
Fást í öllum kaupfélögum
landsins og víðar —
Gefjunar-vörur hafa löng-
um hlotið viðurkenningu
allra landsmanna fyrir
smekklegt útlit, gæði og
lágt verð. —
Ullarverksmiðjan
GEFJUN
AKUREYRI
ÚR BÆ OG BYGGÐ
Saumanámskeið
mín hefjast að forfallalausu
22. september.
fóhanna M. Jóhannesdóttir.
16 Iiesta díeselvél
til SÖlll.
Upplýsingar gefur
Járnsm íðaverkstœði
Magnúsar Arnasonar.
Til sölu:
Borð, stólar, ennfremur
ýms búsáhöld o. fk, í
Möðruvallastrœti 9,
niðri.
Afvinna
I. O. o. F. — 13291814
Messað í Akurevrarkirkju n.k.
sunnudag kl. 11 f. h
Frá Kvenfélaginu Hlíf. Gjafir
til dagheimilisins Pálmholts:
Gítar fx-á S. F., Reykjavík; 10 kr.
fi-á M. S., Akureyri. Kærar þakk-
ir. — Stjórnin.
Afgreiðslunúmer. KjötbúS KEA
hefur tekið upp þá nýbreytni að
láta viðskiptamenn fá afgreiðslu-
númer þá tíma dagsins, sem mest
er að gera í búðinni. Taka menn
númei-in er þeir ganga inn í búð-
ina, og hljóta síðan afgreiðslu í
réttri röð. Er þetta fyrirkomulag
til þæginda og flýtisauka fyrir
viðskiptamennina.
Fjársöfnun er hafin í Seyðis-
fii-ði til styrktar því fólki, sem
varð fyrir tjóni í skriðuföllunum
á dögunum. Bæjarstjói’inn og
sóknarpresturinn í Seyðisfirði
veita gjöfum móttöku.
Guttormur Þormar frá Laufási
hefur nýlega verið ráðinn verk-
fræðingur hjá Reykjavíkui’bæ. —
Guttox-mur lauk ágætu prófi í
verkfræði við Kaupmannahafn-
arháskóla á sl. ári.
Búið er að slá upp fyrir al-
menningssalernunum undir
kirkjutröppunum, en óséð er
samt, liversu langt þetta mann-
virki kemst á þessu ári. Von-
andi getur vígsluathöfnin samt
farið fram áður en ferða-
mannastraumur til bæjarins
hefst að sumri.
Arnarfell lestaði hér saltfisk sl.
föstudag. Skipið hleður saltfisk
um þessar mundir á norðlenzkura
og austfirzkum höfnum, til
ítalíu.
Næturlækna:?, í nótt: ÞórccHur
Jónasson. Aðra nótt: Stefán
Guðnason.
Það liefnr vakið athygli hér um
slóðir, að enda þótt Alþýðu-
maðurinn sé löngum ekkert
aimað en endurprentanir úr
Alþýðublaðinu, hefur ritstj.
ekki, enn sem komið er, cnd-
urprentað neina af greinum
Sæmundar Ólafssonar um tog-
araverkfallið og karfaveiðarn-
ar. Það hcfur verið eitt hclzta
baráttumál Alþýðublaðsins nú
um skeið að stöðva karfaveiðar
Akureyrartogaranna og binda
þá við dufl í „samúðar“skyni
við Reykjavíkurtogarana. Á-
ætlað er, að bann Alþýðu-
flokksbroddanna syðra við
karfaveiðum Reykjavíkurtog-
aranna, hafi kostað þjóðfélagið
70—80 miUj. króna gjaldeyi’is-
tap.
Balduin Ryel konsúll og frú
tóku sér far með Grænlandsfar-
inu C. C. Amdrup, sem hér var á
dögunum, til Grænlands.
Ef þú færð smásendingu er-
lendis frá í pósti, er líklegt að
þú þurfir að greiða af henni
eftirtalin gjöld til ríkisvaldsins:
Verðtoll, verðtollsálag (45%),
bögglagjald, vörumagnstoll,
vörumagnstollsálag (200%),
söluskatt (6%), tollmeðferðar-
gjald!
Kvenfélagið Hlif gengst fyrir
hlutaveltu á Hótel Norðurlandi
sunnudaginn 3. sept. kl. 4 e. h. —
Vei’ður þar margt góði’a muna.
Allur ágóðinn rennur til barna-
heimilis félagsins, Pálmholts.
Hjónaefni, Lára Ágústsdóttir,
miðill, og Steingrímur Sigur-
steinsson, bifreiðastjóri.
Vírkörfur,
mjög hentugar við
kartöfluupptöku.
Unglingsstúlka
Ein til tvær stúlkur óskast
að ríkisbúinu á Bessastöð-
um. Æskilegt að önnur
yæri eitthvað vön mat-
reiðslu.
Nánari upplýsingar hjá
Úllu Þorm-ar,
Járn- og gCervörudeildin.
Hefilbekkir
Járn- og glervörudeild.
óskast í létta vist í vetur.
Guðrún ísberg,
Hárgreiðslust. Bylgju.
í óskilum
er jarpur hestur, aljárnað-
ur. Mark: Fjöður framan
vinstra. — Eigandi vitji
hans hið fyrsta og greiði
áfallinn kostnað.
Páll Ólafsson,
Dagverðar tu ngu.
- Fokdreifar
Lögbergsg. 5.
Herbergi til leigu
í nýju luisi. Lítilsháttar að-
gangur að eldhúsi gæti
komið til greina.
Afgr. vísar á.
Stúlka óskast
til þess að gæta barns 1 vet-
ur, alla virka daga frá 8—1,
suma daga eftir hádegi, en
ekki ákveðið hvaða daga,
og þá aðeins nokkra tJma.
Upplýsingar í*síma 1250.
Hvítkál
Blómkál
Kartöflur
Gulrófur
Lœhkað verð.
Kjötbúð KEA
AUGLÝSIÐ
í ÐEGI
(Framhald af 4. síðu).
fi-æði þegar farin að festa rætur
vestan jái’ntjaldsins, í bi’jóstum
saklausra einfeldninga, sem halda
að þeir hafi komizt í kast við ei-
lífðarsannindin, þegar þeir heyra
fræðilegar útlistanir á selluspeki
og kreddukenningum kommúnis-
tískra ofsatrúaimanna. Það eru
t. d. ekki nema nokkrar vikur
síðan Þjóðviljinn birti langa
grein til þess að sanna íslend-
ingum að það hefðu verið Rússar,
sem komu Japönum á kné í
Kyx-rahafsstyi’jöldinni, en Banda-
ríkjamenn hefðu baj-a rekið
ómerkilegan skæruhemað! Að
vísu fundu Rússar upp púðrið,
rafmagnið, gufuvélina og flug-
vélina — að sögn Verkamannsins
okkar hér — en er þetta samt
ckki heldur þykkt smurt, svona
utan selluveggjanna og samfélags
sanntrúaðra?