Dagur - 04.10.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 04.10.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 4. októbcr 1950 D A G U R Jarðarför mannsins rníns, NÍELSAR SIGURÐSSONAR frá Æsustöðum, fer fram að Saurbæ laugardaginn 7. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. Sigurlína R. Sigtryggsdóttir. Móðir okkar, GUÐNÝ RÓSA ODDSDÓTTIR, sem andaðist 27. sept., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. okt. kl. 1 e. h. F. h. vandamanna. Guðný Sigurgeirsdóttir. Guðfinna Sigurgeirsdóttir. Jarðarför mannsins míns, ÁRNA JÓNSSONAR, símstjóra, sem andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 1. okt. sl., fcr fram að MöðruvöIIum í Hörgárdal þann 7. okt. og hefst með húskvcðju að heimili okkar á Hjalteyri kl. 2 s. d. sama dag. Þóra Stefánsdóttir. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiniiii n iiiiiiiiiiiiiiu iii iii iii 1111111111111111111111111111111 iii iin ii iiiiiiiiiiiiiiiilmni ii n Tilkynning til kaupmanna og kaupfélaga á Akureyri Framvegis verður engum sælgætisvörum út- hlutað nema aðeins á fimmtudögum viku- lega. ' Súkkulaðiverksmiðjan LINDA h.f. Eyþúr H. Tómasson. 1 'l I ■ 1111111111111111III11111III11111111 ■ 11111111111 11111111111111111111111111 11111111111111 111111111111111111111111111 11 a 11 llllllllllllllll nnmg Þeir kartöíluiramleiðendur á félagssvæði voru, sem ætla að biðja oss fyrir kartöflur til sölu- meðferðar á vegum Grænmetisverzlunar ríkis- ins, eru beðnir að tilkynna oss magn þeirra fyrir 20. þ. m. Kjötbúð AÐVÖRUN Samkvæmt gildandi reglum eiga samlagsmenn að greiða iðgjöldin fyrirfram 1.—15. hvers mánaðar, ann- ars réttindamissir frá 1. næsta mánaðar. Munið að standa í skilum við samlagið, því læknar og lyfjabúðir mega engan afgreiða á kostnað þess, nema framvísað sé fullgildu skírteini. Sjúkrasamlag Akureyrar. lllllll•lllllllllllllllllllllllllllll■llllllllllllllllllllllllll•lllllll•l•llllllllllllllllllllllllllllllllllll•l•llllll•IIIIIIIIIIMM4l '»• Rógburði hnekkt (Action for Slander) Ensk kvikmynd frá London Film. Aðalhlutverk leika: Clive Brook Ann Todd Margaretha Scott. SKI ALDBORGAR BÍ Ó Þeir hnigu til foldar „They died with their Boots on“ Mjög spennandi amerísk mynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Oliva de Havilland. (Bönnuð yngri en 16 ára.) Viltu fljúga ókeypis til Kaupmannahafnar og heim aftur? Sjdið glnggaauglýsingu i E D D U. U p p b o ð Flakið af rússneska skipinu „Júþíter“, sem strandaði í Þorgeirsfirði, 18. ágúst s. L, verð- ur selt á opinberu uppboði, sem haldið verð- ur á skrifstofu Þingeyjarsýslu, Húsavík, laugardaginn 14. oklúber n. k. kl. 10 f. h. Uppboðsskilmálar og aðrar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skrifstofa Þingeyjarsýslu, 30. sept. 1950, JÚL. HAVSTEEN Bíleigendur - athugið! Getuin afgieitt jeppahús með . rnjög stuttum fyrirvara. — Eigum áklæði í bíla, toppefni og plægt pallatimbur með gamla verðlnu. (Athugið að tryggja ykkur viðgerðir á meðan gömlu byrgðirnar endast. Yfirbyggingarverkstæði K E. A. við Sjávargötu. Norðurlands Bíó s.f. Miðvikudag kl. 9: Fjórir kátir karlar Bráðskemmtileg sænsk gamanmynd. ★ Fimmtudag kl. 9: Seiðmærin á „Atlantis“ — Síðasta sinn. — GEFJUNAR Ullardúkar Kambgarnsband Ullarteppi Lopi, margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur hafa löng- um hlotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt verð. — Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii llllllllllllllll NÝKOMID: . Gleraðar plötiLr, cetlaðar inna'n í eldhús og baðherbergi, listar og lím tilheyrandi. Byggingavörudeild Kaupfél. Eyfirðinga. iur»tOiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin iitiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiíiitiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiimiiiiiiiiiriiiiniiiiiiiii Nr. 42/1950. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur \ ákveðið efitrfarandi hámarksverð á brenndu og möl- uðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: Heildsöluverð án söluskatts . Heildsöluverð með söluskatti Smásöluverð án söluskatts .. Smásöluverð með söluskatti . ,. kr. 28.40 pr. kg. . — 29.28 pr. kg. . - 31.75 pr. kg. . — 32.40 pr. kg. Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara | hvert kg. Reykjavík, 21. sept. 1950. Verðlagsstjórinn. iiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin» Kaffibrennsla Akureyrar h.f. inf ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiui ’iiniiiiiiijiiiiumniiiiimiiiimiimiiniiiiiniiiiiiiimiiimiiiii 11*11111111 iiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiii;

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.