Dagur - 04.10.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 04.10.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 4. októbei- 1950 D A G U R 7 T1 '1111 Þeir bændur, sem hafa hugsað sér að slátra naut- gripum í haust, eru góðfúslega beðnir að láta okkur vita það hið bráðasta, svo hægt verði að ákveða vissa sláturdaga. Sláturhús Sími 1306. Skófatnaður - Vefnaðarvörur Vörujöfnun á skófatnaði (kven- og karla-skóhlífar, kvenskór, karlaskór og inniskór) gegn vörujöfnunar- miða 1950, og vefnaðarvörum, gegn vörujöfnunarmiða 1949, reitirnir 2 — 4 — 7, verður liagað þannig, meðan birgðir endast: Þriðjudaginn 10. október: Glæsibæjardeild. Miðvikudaginn 11. október: Öxnadals- og Skriðudeild. Firnmtudaginn 12. október: Arnarnessdeild. Föstudaginn 13. olitóber: Árskógsdeild. Félagsmenn með önnur félagsnúmer auglýsast síðar. Góðfúslega komið með umbúðir! Kaupfélag Eyfirðiuga. Skó- og vefnaðarvörudeild. AUGLYSING ' nr. 20/1950, frá skömmtunarstjóra Sanrkvæmt heimild í 3, gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. október 1950. nefnist hann „Fjórði skömmtunarseðil1 1950“, prentað- ur á lrvítan pappír, í bláunr og fjólubláunr lit, og gildir hann sanrkvæmt því, sem lrér segir: Reitirnir: Sykur 31—40 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af sykri lrver reitur. Reitir þessir gilda til Qg nreð 31. des. 1950, þó þannig, að í októbermánuði 1950 er óheimilt að afgreiða sykur út á aðra af þessunr nýju sykurreitunr en þá, sem bera númerin 31, 32 og 33. Reitirnir: Sntjörlíki nr. 16—20 (báðir nreðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af snrjörlíki lrver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. desenrber 1950. „Fjórði skömmtunarseðill 1950“ afhendist aðeins gegn því, að útlrlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af „Þriðja skönrmtunarseðli 1950“, rneð áletruðu nafni og lreinrilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og fornr lrans segir til um. Jafnfranrt hefir verið ákveðið, að „Skanrmtur nr. 13 1950“, af „Þriðja skömmtunarseðli 1950“, skuli gilda fyrir 500 grömmunr af smjöri, frá og nreð 1. október 1950, til og með 31. desenrber 1950. Fólki skal bent á að geyma vandlega „Skammta 18— 20“, af þessum „Fjórða skömmtunarseðli 1950“, ef til þess kænri, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 30. september 1950. Skömmtunarstjóri. dráttarvél óskast til kaups. Hátt verð í boði. — Tilboðum sé skil- að á afgreiðslu Dags fyrir 31. okt., merkt: Dráttarvél. FERGFJSON Tapazt hefur ÚR Finnandi skili því vinsam- lega á afgr. Dags, gegn fundarlaununr. Tvær imgar kýr vetrarbærar, til söltu Afgr. vísar á. K e n n i í vetur sænsku (f. byrjend ur) í 10—12 m, nánrsll. Gef ennfrenrur kost á nokkrunr einkatímum í ensku, þýzku eða sænsku. fón Sieurgeirsson, kennari. Sími 1274. ÚR BÆ OG BYGGÐ Til leigu 2 lrerbergi í Helganragra- stræti 12. Sími 1680. Olíugeymar fyrir húsakyndingu fyrirliggjandi. Olíusöludeild K. E. A. Bendix Bendix-jrvottavél í skipt- unr fyrir T B H-þvottavél. Sala á Bedix-vélinni kenrur til greina. — Tílboðunr sé skilað til afgreiðslu Dags fyrir föstudagskvöld, merkt Þvottavcl. Skrifborð til sölu. Afgr. vísar á. ENSKUKENNSLA Miss Irene Gook lrefir nokkra námsflokka í vetur. Einkatím- ar eftir samkonrulagi. Áherzla lögð á góðan framburð. Sínri 1050 (Sjónarhæð). □ Rún.: 59501047 — Fj.st.: MessaS í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. (Séra Björn O. Björnsson predikar væntan- lega). Fíladelfía. Samkomur í Gránu- félagsgötu 9, niori, (Verzlrmar- mannahúsinu), fimmtudögum kl. 20.30 (8V2 e. h.). Allir hjartanlega velkomnir. — Stmnudagaskólinn verður settur sunnudaginn 8. október kl. 1.30. Börn, verið vel- komin. Bæjarráð hefur sambykkt að Gunnari Haraldssyni verði veitt sótarastarfið í bænum um eins árs skeið, enda sé honum skylt að afhenda kvittanir húsráðenda eftir hverja hreinsun. Eftirlitsmenn með eldfærum í bænum hafa verið skipaðir Egg- ert St. Melstað slökkviliðsstjóri og Gestur Jóhannesson. Sjónarhæð. Sunnudagaskólinn byrjar næstk. sunnudag kl. 1 Unglingar og börn velkomin. — Opinber samkoma kl. 5. Allir vel komnir. Hjúskapur. Síðastl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Pétri Sigurgeirssyni: Ungfrú Einhildur Sveinsdóttir, Akureyri, og Marteinn Sigurðsson, sýslu skrifari, Akureyri. Heimili þeirra er í Oddeyrargötu 30. Frá Amtsbókasafninu. Safnið er opið til útlána þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 4—7 e. h. Lesstofan er opin allá virka daga á sama tíma. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 9 .okt. n.k. kl. 8.30 e. h. Rætt verður um vetrarsfarfið, kosið og sett embætti. Mörg merkileg mál á dagskrá. Félagar, mætið á þessum fyrsta fundi og takið virkan þátt í starfinu í vetur. Æðstitemplar. Happdrætti kvenfél. Framtíðin. Ósóttir vinningar: Nr. 2908 uppsettur púði. — Nr. 82 — lituð ljósmynd. — Nr. 2205 — skór. — Vitjist í Hannyrðaverzl Ragn heiðar O. Björnsson. Kristján Geirmundsson sagði blaðinu frá því í gær, að fjöldi villianda leitaði nú hælis andatjörninni og væri nú kom- inn tími til að fara að gefa öndunum brauðmola. Munu börnin fagna þessu og verður væntanlega fjöbnennt við andatjörnina á næstunni. Það er gaman fyrir börn og full- orðna að sjá til þess að fuglun- unum líði vel. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins á Akureyri þakkar bæjarbú um rausnarlegar gjafir og allan stuðning við hlutaveltu félagsins 1. okt. sl. — Nefndin. Lu-sr.TU-.a3a- skóli Akur- eyrarki’-kju hefst næstk. sur.nudzg kl. 10.30 f. h. — 5^-6 ára böi-n eiga að mæta í kapellunni, en 7—13 ára börn í kirkjunni. Æskulýðsfél. Akureyrar- kirkju. Aðal- fundur 1. deild (annarrar og fyrstu deildar í kapellunni kl. frá sl. vetri) 8.30 e. h. Bíll til sölu Af sérstökum ástæðum er bandarísk her-sjúkrabifreið til sölu. Bifreiðin er í góðu lagi, með nýrri vél og á góðum gúmmíum. — Til- boðum sé skilað á afgr blaðsins, merkt: Sterkur bill. Kaffibætisverksmiðjan FREYJA Akureyri Frá starfinu í kristniboðshús- inu Zíon næstu viku. Sunnud. kl. 10.30: Sunnudagaskóli. Kl. 2: Drengjafundur (eldri deild). Kl. 4: Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna. Kl. 8.30: Almenn sam- koma. Séra Jóhann Hlíðar talar. Þriðjud. kl. 5.30: Fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Miðvikudag kl. 8.30: Biblíulestur og bæna- samkoma. — Fimmtud. kl. 8.30: Fundur fyrir ungar stúlkur. — Laugardag kl. 5.30: Drengja- fundur, yngri deild. Guðmundur Eggerz, fulltiúi bæjarfógeta, hefur nýlega látið af starfi fyri raldurs sakir, og flytur alfarinn til Reykjavíkur. Vélstjórafélag Akureyrar hef- ur kjörið Eggert Ólafsson full- trúa sinn á Alþýðusambands- Dingi, og Rristján Kristjánsson til vara. Sveinafélag járjiiðnaðar- manna hefur kjörið Árna Magn- ússon fulltrúa á sama þing. Ferðamenn, sem aka landleið- ina frá Reykjavík hingað norð- ur segja ljótar sögur af vega- bótum vegamálastjórnarinnar í Langadal. Hefur verið borið ofan í veginn þar nú í haust sú tegund af ofaníburði, sem gerði veginn að einu kviksyndi í rigningunum. Varð að hafa beltisdráttarvél við hendma þar til þess að draga bíla yfir kviksyndið. Val vegamála- stjómarinnar á ofaníbiirði virð ist leikmönnmn ærið undar- legt stundum og í því efni ekki tekið tillit til slits á ökutækjmn þeim, sem um vegina eiga að fara. TapaS Brúnt peningaveski og gyllt dömu-armband með bláum steinum tapaðist í Mið- bænum eða á Torfunefs- bryggju. Vinsaml. skilist á lögreglustöðina, gegn fund- arlaunum. ÁRSF J ÓRÐUN GS VERKF ALL (Framhal daf 2. síðu). 1289400.00. Miðað við miðlunar- tillöguna yrði hlutur háseta þar þessa 82 daga kr. 12200.00 eða kr. 4470.00 pr. mán. Þetta er aðeins birt til fróðleiks og saxnanburður. Mér er ókunn- ugt um, hvernig hagur útgerðar- innar er af þessu úthaldi, en væntanlega er hann sæmilegur. Það má því segja, að ólíkt sé að- hafst. Meðan Akureyrartogar- arnir moka upp verðmætum og sjómenn hafa rífandi atvinnu, liggur mest allur togarflotinn við hafnarbakkann í Reykjavík. T. Á.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.