Dagur


Dagur - 11.10.1950, Qupperneq 6

Dagur - 11.10.1950, Qupperneq 6
'/* '/* '/+?*/*■'/+'/* '/+'/* '/* '/* 6 D A G U R Miðvikudaginn 11. október 1950 Hið nýja úiibú vort í GLERÁRÞORPI hefir á boðstólum ALLAR VÖRUR, sem seldar eru í Nýlenduvöru- deildinni, svo sem: Alls konar Matvörur - Hreinlætisvörur Snyrtivörur - Tóbaksvörur og Sælgætisvörur E n n f r e m u r : Brauðgerðarvörur: Rúgbrauð, Franskbrauð, Heilhyeitibrauð, Kúmenbrauð, Vínarbrauð, Smjörkökur, Hringi, Lengjur, Bollur, Form- kökur, Jólakökur, Tertur, Rjómakökur, Smákökur, og fleira og fleira. Kjötbúðarvörur: Kjöt, Kjötfars, Fiskfars, Hakkað kjöt, Vínarpylsur, Jarðepli, Gulrófur, Tomata. — Alls konar álegg, Smjörlíki o. fl. NÝMJÓLK - RJÓMI - SKYR Fóðurvörur: Maísmjöl, Kurlmaís, Varpmjöl, Fóðurblanda og fleira. Kaupfélag Eyfirðinga. GEFJUNAR Kaffibrennsla Akureyrar h.f. . - ■ ---------------— -------- —^ Framsóknarkonur á Akureyri! Fundur verður haldinn í „SÓKN“, félagi fram- sóknarkvenna á Akureyri, mánudaginn 16. okt. 1950, og hefst hann kl. 9 síðdegis, stundvíslega. Félagskonur! Fjölsœltið fundinn. Stjórnin Ullardúkar Ullarteppi Kambgarnsband Lopi, margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur hafa löng- um hlotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt verð. — Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI Kýr að fjórða kálfi, til sölu. Á að bera um næstu mán- aðarmót. Upplýsiilgar hjá: Aclolf Friðfinnssyni, Sólvöllum, Akureyri. Úthey Vil selja 70—100 hesta af snemmslegnu útheyi. Afgr. visar á. Atvinna Vantar stúlku til heimilis- starfa í sveit. Nálægt bæn- um. Til áramóta eða allan vetur. — Má hafa barn með sér. Afgr. vísar á. Rafstöð 5 kw. rafstöð, 110 V., benzínknúin, til sölu hjá Velsmiðju Steindórs h.f., Akureyri. — Stöðinni rná breyta fyrir 220 V. spennu. Til sölti: Kvenkápa og skíðabuxur á unglingstelpu. GUFUPRESSAN, Skipagötu 12. Herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Afgr. vísar á. Vaniar stúllíu til lieimilisstarfa. Upplýsingar í síma 1972. Aeglýsing Stúlka óskar eftir herbergi strax gegn húshjálp. Afgr. vísar ;i. Ráðskonu vantar á fámennt sveita- heimili. — Má hafa með sér krakka. Afgr. vísar á. Herbergi til leigu Gott herbergi til leigu nú þegar fyrir 1—2 stúlkur. Einhver aðgangur að eld- húsi gæti komið til greina. A. v. á. - FOKIFREIFAR (Framhald af 4. síðu). bifreiðum til Ferðaskrifstofunnar frá 25. maí og 4. júní sl. Hvað viðkemur afgreiðslu hóp- ferðabifreiðanna hér á flugdag- inn, er það rétt hjá Jóni, að þegar hann spurðist fyrir um þær fáum dögum áður, hafði tveimur ver- ið lofað til berja um þessa helgi, en aðrar tvær'voru lofaðar Svif- flugfélagi Akureyrar til sæta- ferða á Melgerðismela. Eigendur bifreiðanna óskuðu eftir, að af- greiðslan væri á Ferðaskrifstof- unni, en eftir ósk forráðamanna Svifflugfélagsins var það ekki, þar sem þeir bjuggust við mikilli aðsókn að flugdeginum og vildu þá heldur hafa ferðir frá tveimur stöðum. Það er staðreynd, sem ekki verður í móti mælt, að fyrir at- beina og í skjóli Ferðaskrifstofu ríkisins hér, hafa aðkomubílar gripið það mikið inn í atvinnu bifreiðastjóra hér á Akurcyri, að til stórra vandræða horfir, ef ekki fæst lagfæring þar á, og for- ráðamenn þeirrar skrifstofu skilji þau viðhorf, sem hér hafa skapast. í þessu sambandi má geta þess, að sumarið 1949 var halli á rekstri hópferðabifreiðanna hér, sem stafaði eingöngu af því, hversu margar ferðir gengu til utanbæjarbifreiða fyrir bein til- stilli Ferðaskrifstofunnar. Á yfir- standandi ári hafa sætaferðir með aðkomubílum frá Ferðaskrifstof- unni á dansleiki hér í kring og um nágrenni bæjarins haft mjög alvarleg áhrif á afkomu smábíla hér og bakað þeim svo mikið at- vinnutjón, að bílstjórar og fé- lagsskapur þeirra getur ekki lát- ið slíkt óátalið, ef þeim stendur ekki alveg á sama um atvinnu sína. Ummæli forstjórans um til- gang og verkefni Ferðaskrifstof- unnar, mun ég leiða hjá mér að svara að sinni. Mun ef til vill gef- ast tilefni til þess síðar. En með- an skrifstofan leggur mesta áherzlu á að starfa sem almenn bílaafgreiðsla í stað þess að skipuleggja og koma á hentugum orlofsferðum fyrir almenning, dreg eg mjög í efa, að hún sé vaxin því starfi, sem landslög ætla henni að rækja. Að lokum vil eg geta þess, að þó að hér hafi risið mjög mikið og alvarlegt deilumál milli Ferða skrifstofunnar annars vegar og starfandi bifreiðastjóra hins veg- ar, er það von mín og bifreiða- stjóra almennt, að takast megi að kippa þessu í lag, en það getur því aðeins orðið, að forstjórinn viðurkenni félagssamtök okkar bílstjóra og sé fús til samstarfs af heilum huga, en ekki með hang- andi hendi eins og hingað til hef- ur verið. Eg tel stofnun og tilgang Fer'ða- skrifstofunnar nau^syn, sé hún rétt rekin, og því nauðsynlegt, að öll deilumál víki, en gott sam- starf ríki milli þeirra aðila, sem fyrir skrifstofuna þurfa að vinna, svo að hún geti notið trausts og álits almennings. f trausti þess, að þetta megi takast, vona eg, að forstjóri Ferðaskrifstofunnar verði við niðurlagi samþykktar Bílstjóra- félagsins frá 13. sept og ósk bæj- arstjórnar Akureyrar frá 27. júní síðastl Með þökk fyrir birtinguna. — Þorsteinn Svanlaugsson, formað- ur Bílstjórafélags Akureyrar. Svar forstjóra Ferðaskrifstof- unnar við grein þessa, bíður næsta blaðs vegna þrcngsla í blaðinu.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.