Dagur - 29.11.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 29.11.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 29. nóv. 1950 DAGUR 3 Nýjar bækur: Jólasögur eflir Jóhannes Friðlaugsson Petra á hesthaki, þýdd saga fyrir ungar stúlkur. Endurmiimingar frá íslandi og Danmörku eftir Valdemar Erlendsson lœltni, bráðskemmtileg og fróðleg eevisaga. í kvöld kl. 9: Dansmeyjar | i Hollywood f Bönnuð yngri en 16 ára. § ★ I Föstudag 1. des. kl. 9: i Ríki mannamia Síðasta sinn. — m iii 11111111111111 nii iii n 11111111111111 iii iii mi n iiiuii n, í SKJALDBORGAR BIO í kvöld kl. 9: Sendiboði liimnaríkis (Heaven only knows) Mjög óvenjuleg og vel leik- in amerísk kvikmynd, senr fjallar um sendiför Mikaels erkiengils til jarðarinnar. Robert Cummings Brian Donlevy Marjorie Reynolcls. Bönnuð yngri en 16 ára. GEFJUNAR Ullardúkar Ullarteppi Kambgarnsband Lopi, margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur hafa löng- um hlotið viðurkenningu allra Jandsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt verð. — Ullarverksmiðjan CEFJUN AKUREYRI ©e©©©COQG©©G©0€?@@©e©©G00 Auolvsið i .,m\” •••••••••••••••••••••••• Gula bandið er búið til úr beztu fáan- legum hráefnum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju Ný bók: SóleyH Hlíð: Maður og mold. íslenzk ástarsaga, bœði fögur og skemvntileg. V---------:-——----------------------- I Rúsínur Afgreiðum gegn reit nr. 6 á Vörujöfnunar- miða Kea 1950 1 kg. Rúsínur á hvern fjöl- skyldumeðlim. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. Húsmæður! • • *' - ' * * - .• r • « * \ Ekkert mjólkurleysi, ef þér eigið pakka af nýmjólkurdufti Fcest í flestum matvöruverzlunum. Samband ísl. samvinnufélaga Öllum þeim, scm d einn eða annan hátl glöddu mig með lieimsöknum, slieytum og gjöfum d 70 ára afmœli mínu, 21. nóvember, sendi ég mínar alúðar þakkir og óska þeim liins bezta. Sérstakléga þakka ég börnum minum og tengdabörnum, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll. JÓIIANN SIGURÐSSON, Hrisey. WKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKKBKBK; Mjólkur- og brauðbúðir vorar verða opnar aðeins til klukkan tólf, föstudag- inn 1. desember. Mjólkursamlagið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.