Dagur - 21.02.1951, Side 12
12
DAGUR
Miðvikudaginn 21. febrúar 1951
2300 Ákureyringar félagsmenn
í
\
Frá aSalfundi Akureyrardeildar KEÁ
síðastliðið Mánudagskyöld
Aðalfundur Akureyrardeildar
KEA var haldinn að Hótel KEA
sl. mánudagskvöld og var fund-
urinn vel sóttur. í skýrslu deild-
arstjórans, Birgis Þórhallssonar,
um hag deildarinnar á sl. ári,
kom það fram, að 2297 Akurcyr-
ingar eru nú félagsmenn í KEA
og hafði þeim fjölgað um 141 á
árinu.
Hagur deidlarinnav er góður,
sjóðeignir hennar um 40 þús. kr.,
en þar með talið er kr. 10 þús.,
sem aðalfundur í fyrra samþykkti
að leggja fram til byggðasafns, er
þar að kæmi.
Að tilhlutan Akureyrardeild-
ar var nemendum efsta bekkja
skólanna í bænum boðið að skoða
ýmis fyrirtæki KEA á sl. ári, og
var því boði vel tekið af skólun-
um. í ráði er að hingað komi í
apríl næstk., á vegum deildarinn-
ar, frk. Kristín Guðmundsdóttir
híbýlafræðingur, til að flytja hér
fyrirlestra um híbýlaprýði. Verð-
ur deildarmönnum gefinn kostur
á að heyra erindi hennar og má
ætla að þau veki eftirtekt og um-
hugsun.
í skýrslu sinni minnti deildar-
stjórin ná, að Kaupfélag Eyfirð-
inga er 65 ára á þessu ári, og
færði hann félaginu árnaðaróskir
deildaripnar af því tilefni.
Þá flutti Jakob Frímansson
kaupfélagsstjóri skýrslu um
rekstur KEA á sl. ári, og komu
þar fram ýmsar upplýsingar, sem
áður höfðu verið birtar á félags-
ráðsfundi og hefur verið getið
ýtarlega hér í blaðinu.
Ný reglugerð fyrir deildina.
Á fundinum var rædd og sam-
þykkt ný reglugerð fyrir Akur-
eyrardeild. Er þar m. a. gert ráð
fyrir því að deildarstjórnin geti
ráðstafað alít að 2/3 hlutum árs-
tekna deildarinnar til fræðslu-
Jón Sveinsson fær
eftirlaun
Á bæjarráðsfundi 15. þ. m. var
rætt um erindi Jóns Sveinssonar
um eftirlaun, en til er samþykkt
bæjarstjórnar um eftirlaun til
handa Jóni Sveinssyni. Samþykkt
var að greiða honum 40% eftir-
laun miðað við laun bæjarstjóra
á hverjum tíma, enda fari saman-
lagðar tekjur hans og eftirlaun
ekki fram úr bæjai-stjóralaunum.
Hins vegar var frestað að taka
ákvörðunn um ýmis störf, sem
Jón býðst til að vinna fyrir bæinn
fyrir 300 kr. mánaðarlaun að við-
bættum uppbótum.
og útbreiðslustarfs og til styrktar
öðrum menningarmálum.
Kosningar.
í deildarstjórn til þriggjá ára
voru kjörnir: Ármann Dal-
mannsson og Þorsteinn Þor-
steinsson, og til eins árs: Tómas
Árnascjn. Fyrir í deildarstjórn-
inni erú, auk deildarstjórans,
Birgis Þórhallssonar, séra Frið-
rik J. Rafnar, dr. Kristinn
Guðmundsson og Brynjólfur
Sveinsson. Fulltrúi á félagsráðs-
fund var kjörinn Snorri Sigfús-
son námsstjóri. Þá voru kjörnir
77 fulltrúar á aðalfund KEA og
20 varamenn.
Kjötbúðarútibú — kolasala.
Á meðal atriða, sem upplýstust
í umræðum á fundinum voru:
KEA er að undirbúa að setja á
stofn útibú frá kjötbúðinni í
Ránargötu á Oddeyri, og mun sú
framkvæmd verða til mikilla
þæginda fyrir félagsmenn. Félag-
ið mun á vori komanda láta
steypa plan undir kolabirgðir
sínar, eða ganga á annan full-
nægjandi hátt frá kolageymsl-
unni. Oviðráðanlegar orsakir
valda því, að kolin hafa verið
geymd á kambinum á Oddeyri án
frekari umbúnaðar nú í vetur,
m. a. að lóðarsamningur vav til
eins árs aðeins, en hefur nú verið
framlengdui' í fimm ár. Álagning
á kol er nú svo lág (ca. 3%), að
ekki er unnt að leggja í veruleg-
an kostnað við kolaverzlun, t. d.
að byggja yfir hana.
Búnaðarþing hófst
í gær
Búnaðarþing hófst í Reykjavík
í gær. Sitja þingið fulltrúar Bún-
aðarsambandanna víðs vegar um
landið. Fulltrúar Eyfirðinga eru
þeir Hólmgeir Þorsteinsson og
Olafur Jónsson. Á fundinum í
gær afhentu fulltrúarnir úr
Austfirðingafjórðungi Búnaðar-
þingi fallegan fundarhamar og
bjöllu, haglega útskorna gripi
með myndum af austfirzku
landslagi, til minningar um för
Búnaðarþings til Austurlands.
Frestað að ráða
slökkviliðsstjóra
Á fundi hæjarráðs 15. febrúar
var samþykkt að fresta að ráða
slökkviliðsstjóra fyrst um sinn,
en núv. slökkviliðsstjóri gegnir
embættinu til áramóta. Átta um-
sóknir höfðu borizt um starfið.
Umsækjendur eru: Aðalsteinn
Austmar, Ari Jóhannesson, Gunn
ar Jósefsson, Gunnar Steindórs-
son, Gústaf Andersen, Haukur
Pétursson, Stefán Halldórsson og
Sveinn Tómasson.
Mb. Björn Jönindsson
sökk við Snæfellsnes
Mótorbáturinn Björn Jörunds-
son, frá Olafsvík, sökk í fyrradag,
undan Ondverðarnesi, er bátur-
inn var á leið í fiskiróður. Kom
óstöðvandi leki að bátnurn. Ol-
afsvíkurbátar bjögruðu skips-
höfninni, 5 mönnum. Báturinn
var 27 lestir að stærð. Báturinn
var — eins og nafnið ber með sér
— upphaflega gerður út frá Hrís-
evy af Birni Ólasyni útgerðarm.
þar, en var seldur til Ólafsvíkur
fyrir nokkrum árum.
VéSar Glerárstöðvarinnar eyði-
s
Rafveitan fær 130 þúsnnd kr. trygg-
ingafé fyrir stöðvarhúsið - allt
annaö ovatryggt
Templarar vilja leigja Samkomu-
hús bæjarins fil híóreksturs
Líklegt að húsið verði leigt - enda verði starf-
leikfélagsins tryggt rúin þar
Fyrir bæjarstjórnarfundi í gær
lágu tvö tilboð um leigu á Sam-
komuliúsi bæjarins til bíó-rekst-
urs. Voru þau frá NorSurlanldsbíó
kr. 65 þús. ársleiga, og frá Skjald-
borgarbíó (témþlarar) 75 þús. kr.
ársleiga.
Tilboðin miðast við það, að allt
húsið sé tekið á leigu, að undan-
teknu skrifstofuhúsnæði bæjar-
ins á neðstu hæð. Skjaldborgar-
bíó býður auk þess 200 þús. kr.
lán með 5% vöxtum, sem endur-
greiðist með leigunni mánaðar-
lega.
Bæjarráð hafði á fundi 15. þ.
m. samþykkt að leggja til að til-
boði Skjaldborgarbíós yrði tekið
og var búizt við því í gær, að
bæjarstjórnin mundi samþykkja
leiguna.
Leikfélaginu tryggt húsnæði.
Leigan mun verða því skilyrði
háð, að Leikfélag Akureyrar fái
afnot hússins til starfsemi sinnar,
en eins og kunnugt er hafa að
undanförnu verið gerðra miklar
breytingar á húsinu til þess að
gera það að viðunanlegu leikhúsi.
Mun salurinn nú ágætur til leik-
og bíósýninga og allt önnur að-
staða en áður var.
Viðgerð hússins er nú langt
komið.
Það mun nú hafa komið í Ijós,
að vatnsaflvélar Glerárstöðvar-
innar og hráolíumótorinn, sem í
stöðinni var, munu ekki hafa
eýðilagst í brunanum í stöðinni
sl. miðvikudagskvöld og munu
liorfur á að hægt verði að nota
vélamar aftur með nokkurri við-
gerð.
Hefur því farið betur en á
horfðist, því að eldurinn í stöð-
inni var mikill og magnaðui' og
voru helzt horfur á því á mið-
vikudaginn að allt mundi eyði-
leggjast, sem í húsinu var.
Þessi niðurstaða er því heppi-
legri, sem það er nú upplýst, að
vélarnar voru óvátryggðar og öll
brunatryggingin á stöðinni var
skyldutrygging hússins hjá
Brunabótafélagi íslands í Glæsi-
bæjarhreppi, 163 þúsund krónur.
Mun bærinn fá 133 þús. kr. trygg
ingafé út úr þeirri tryggingu og
eru það allar bæturnar fyrir
brunatjónið. Sú skýring mun á
því að aflvélarnar voru ekki
brunatryggðar, að svo erfitt sé
að fá brunatryggingu á slíkum
aflvélum, að tryggingaskírteini
séu yfirleitt ekki keypt út á þær.
Munu vatnsaflvélar yfirleitt
hvergi tryggðar fyrir bruna hér
á landi, t. d. munu orkuvélar
Laxárvirkjunarinnar ekki tryggð
ar þannig. En margt fleira var í
húsinu en aflvélarnar, t. d. há-
spennutæki ýmisleg, áhöld, olíu-
birgðir o. fl. Ennfremur var að-
staðan í Glerárstöðinni önnur en
t. d. í Laxárverinu, því að þarna
var hráolíumótor og sífelld eld-
hætta af honum. Sýnist því all-
undarlegt að skyldutrygging
hússins skuli hafa verið eina
brunatryggingin, sem bærinn
hfaði á aflstöðinni og er þörf á því
að upplýst sé, hvers vegna sá
háttur var á hafður og hver ber
ábyrgðina á því.
Ætlunin mun vera að endur-
reisa Glerárstöðina eins fljótt og
kostur er og mun undirbúningur
að því þegar hafinn.
Húsið alelda á skammri stund.
Eldur varð laus í stöðvarhúsinu
við Glerá kl. 5,30 e. h. sl. mið-
vikudag. Einn maður var þar á
vakt, Njáll Bjarnason, og slapp
hann nauðuglega út úr húsinu,
svo ört breiddist eldurinn út. Er
helzt gizkað á að kviknað hafi í
olíu eða olíugasi í sambandi við
hráolíumótorinn, sem í húsinu
var. Komst eldurinn og brátt í
hráolíutankinn, sem áfastur var
húsinu og stóðu eldsúlurnar þá
hátt upp úr gilinu, en kolsvai'tan
olíureyk lagði norður yfir Gler-
árþorp. Slökkviliðið kom brátl á
vettvang en fékk ekki við neitt
ráðið. Féll þak hússins brátt, en
eftir það logaði lengi í olíutankn-
um. Slökkviliðið reyndi einkum
að verja aflvélarnar og tókst það
að verulegu leyti með því að
vélarnar eru nú ekki taldar
ónýtar.
Fyrsta rafstöð bæjarins.
Glerárstöðin var byggð 1922 og
var um 300 hestöfl og var þá aðal-
rafstöð bæjarins. Um 1930 var 180
hesta hráolíumótor bætt við til
þess að auka orkuna. Stöðin var
nú hin seinni ár notuð til þess að
létta undir með Laxárorkuver-
inu, þegar spennan var lægst, og
þegar orka frá Laxá brást, fram-
leiddi stöðin orku fyrir spítalann,
Kristneshæli o. fl. stofnanir, sem
helzt þurfa rafmagns með. Er nú
sú orka, sem fæst frá Hjalteyri,
eina varaaflið, sem bærinn hefur
yfir að ráða, ef Laxá bregst. Eru
því mikil bein óþægindi að því að
stöðin skuli hafa ónýtzt.
Góð útkoma á merkja-
sölu Rauðakrossins
Merkjasala Rauðakrossins hér
á Akureyri á öskudaginn gekk
heldur betur í ár en í fyrra, og
má útkoman kallast góð. Alls
komu inn kr. 7.853.00 hér í bæn-
um og næsta nágrenni, eða sem
næst króna á mann. í fyrra var
upphæðin nokkur hundruð krón-
um hærri.
Síðustu sölur togar-
anna
Harðbakur seldi í Grimsby sl.
laugardag, 3.629 kit fyrir 9.771
sterlingspund. „Kaldbakur" mun
væntanlega selja í Fleetwood í
dag. Markaðshorfur eru slæmar.
í þessari ferð Harðbaks var gerð
breyting á lest skipsins, þannig,
að pláss það, sem tekið var undir
fiskimjölsverksmiðjuna var
minnkað um eina stíu. Mun skip-
ið lesta svipað magn og minni
togararnir eftir þessa breytingu,
en áður lestaði það minna magn
af ísfiski, enda þótt skipið sé
stærra. „Svalbakur“ og „Jör-
undur“ eru á veiðum. A. m. k.
tveir nýju togaranna syðra, eru
farnir á ufsaveiðar, fyrir fiski-
mjölsverksmiðjur, og munu fleiri
bætast í hópinn, ef brezki mark-
aðurinn skánar ekki.