Dagur - 21.03.1951, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 21. marz 1951
D AGUR
3
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda hjálp og samúð við andlát
og jaxðarför systur minnar,
SVÖVU ÞÓRDARDÓTTUR.
Ólafur Þórðarson.
Hjartans þakkir fyrir þá miklu sarnúð, sem okkur hefur
verið sýnd við hið sorglega fráfall litla drengsins okkar,
ÁRNA KRISTJÁNS.
Sérstaklega þökkum við félögum okkar úr Knattspymufélagi
Akureyrar. — Guð blessi ykkur öll.
Undína Árnadóttir. Sveinn Kristjánsson.
Bifreiðaeigendur!
ESSO SMURNINGSOLÍUR frá hinu heimsþekkta
ESSO firma eru viðurkenndar um heim allan fyrir
gæði. Ef þér eruð ekki nú þegar farnir að nota þær,
þá byrjið á því næst, þegar þér skiptið um olíu á vél-
inni. Biðjið því ætíð um:
ESSO EXTRA MOTOR OIL eða
ESSO MOTOR OIL,
og þér munuð komast að raun um, að þér hafið fengið
það bezta. Þessar olíutegundir fást í öllum þykktum og
hentugum umbúðum á öllum benzínútsölustöðum vor-
um og víðar.
Olíusöludeild K. E. A.
AUGLÝSING
nr. 4/1951, frá skömmtunarstjóra
Ákveðið hefir verið, að frá og með deginum í dag
skuli heimilt að selja smjörlíki með fullu óniðurgreiddu
verði, án skömmtunarseðla. Skömmtunarseðlarnir gilda
aftur á móti fyrir niðurgreiddu smjörlíki, eins og verið
hefur.
Smjörlíkisframleiðendur fá aðeins niðurgreiðslu á því
smjörlíkismagni, er þeir afhenda skömmtunarskrifstofu
ríkisins gildandi skömmtunarseðla fyrir, enda séu slíkir
skömmtunarseðlar taldir af framleiðendum, þannig, að
þeir, en ekki verzlanirnar, beri ábyrgð gagnvart skömmt-
unarskrifstofunni á réttri talningu slíkra skömmtunar-
seðla. Skömmtunarseðlarnir skulu afhendast skömmt-
unarskrifstofu ríkisins mánaðarlega án umslága eða ann-
arra umbúða verzlananna.
Reykjavík, 14. marz 1951.
Skömmtunarstjóri.
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjör-
líki sem hér segir:
Heildsöluverð án söluskatts
Heildsöluverð m. söluskatti
Smásöluverð án söluskatts
Smásöluverð með söluskatti
Niður- Óniður-
greitt: greitt:
kr. 6.47 kr. 12.29 pr. kg.
kr. 6.85 kr. 12.67 pr. kg.
kr. 7.54 kr. 13.43 pr. kg.
kr. 7.70 kr. 13.70 pr. kg.
26. marz, kl. 5 og 9:
| LA TRAVIATA |
\ (Hin glataða) §
í Söngleikur eftir ítalska tón- =
\ skáldið Giuseppe Verdi. i
| Hrífandi mynd í söng og f
tónum. |
i Aðalhlutverk:
Nelly Corradi
i Gino Mattera k
= . . S
1 Manfredi Polverosi.
?MI IIIII1111111111111111111111111111111111II llllllllllllllllllllllll*
>11111111IIIIIIIIIIIIllllIIIIIIIIIII1111IIIIIllllllll11111111111111n.
f SKJALDBORGAR j
BÍÓ
| Páskamynd:
|TÓNATÖFRAR|
| Bráðskemmtileg og falleg |
{ amerísk söngvamynd í eðli-1
\ legum litum.
DORIS DAY
JACK CARSON
JANIS PAIGE
OSCAR LEVANT \
I * !
í kvöld kl. 9:
1 Hvítldædda konan {
— Síðasta sinn. — |
rHlUrilllllllllMIIIIIIIIIIIMIIIMMIIIIIIIIIIIIIMMMMIMMMin
Vörubíll,
4 cylindra, til sölu. — Verð
kr. 5000.00
Afgr. vísar á.
ÍBÚÐ
Hjón með eitt barn óska
eftir íbúð strax eða í vor.
Afgr. vísar á.
Tómar flöskur
Kaupum 1/2 og 1/1 fl. á
80 stk. — Þurfa að vera auð-
þvegnar.
Flöskunum veitt móttaka í
Timburhúsi KEA
Reykjavík, 15. marz 1951.
V erðlagsskrif stof an
«, ########################################################.
Nýjar fegundir af kvenskóm!
Allir kvenskórnir, sem á myndinni sjást, eru
nýjar tegundir, sem verksmiðjan er nýlega
byrjuð að vinna.
Iðunnar kvenskór eru smekklegustu, sterk-
ustu en þó ódýrustu kvenskórnir, sem nú eru
til sölu á íslenzkum markaði.
Gangið í Iðunnar-skóm — það er trygging
fyrir vellíðan.
Skinnaverksmiðjan IÐUNN
— Skógerðin. —
Nr. 6/1951.
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á blaut-
sápu sem hér segir:
Heildsöluverð án söluskatts .... kr. 6.50 pr. kg.
Heildsöluverð með söluskatti .. kr. 6.70 pr. kg.
Smásöluverð án söluskatts.kr. 8,23 pr. kg.
Smásöluverð með söluskatti .... kr. 8.40 pr. kg.
Reykjavík, 9. marz 1951.
Verðlagsskrifstofan.
Athyglisverf
í vaxandi dýrtíð athuga hyggnir menn hvar þeir fá
mest fyrir krónuna. Þeir, sem þurfa að fá sér föt, ættu
að athuga að saumalaun vor eru:
Á karlm.f. (jakka og buxum) m/tilleggi kr. 518.42
Á kvenkápum, án tilleggs ........... — 355.35
Saumastofa Gefjunnar
Húsi KEA, 3. hceð
Aualvsið i ,.DEG!”
*¥*¥*¥*¥*¥*¥*****-¥■*-¥-*-¥-***-¥•