Dagur - 21.03.1951, Page 8

Dagur - 21.03.1951, Page 8
8 D A G U R Miðvikudaginn 21. marz 1951 FERGUSON dráttarvélin léttir bústörfin allt árið B æ n d u r; Eins og kunnugt er, hefur Fjárhagsráð veitt leyfi til kaupa á 150 dráttarvélum méð verkfærum. Samkvæmt lögum verður dráttarvélunum úthlutað til bænda af Jeppanefnd ríkisins, og lætur það þeim í té heimild til kaupanna, en bændur ráða sjálfir hvaða dráttarvél þeir kaupá. Vér getum útvegað leyfishöfúm FERGUSON-dráttarvélar með stuttum fyrirvara, og ef oss verða afhentar heimildir Jeppa- nefndar ríkisins fljótlega, geta vélarnár féngist til landsins í maí. Um gæði P'ERGUSON-dráttarvéla þarf ekki að fjölyrða, þær eru þegar landskunnar, og svo að segja í hverri sveit. Vér ráð- leggjum yður að spyrja bændur, sem eiga FERGUSON-dráttar vélar og verkfæri, um gæði þeirra. Hvað verð snertir er Fergusondráttarvélin enn sem fyrr ódýr- ust allra sambærilegra dráttarvéla, sem til landsins verða flutt- ar. Væntanlegt útsöluverð hennar er kr. 19180, — að viðbætt- um söluskatti. — Verkfæraval FERGUSON-dráttarvélarinnar er meira en við 1 ^ nokkra aðra dráttarvél. Við íslenzka staðhætti hafa verkfærin' i • j : reynzt með afbrigðum vel, og verð þeirra er fullkomlega sam-1 bærilegt við önnur verkfæri, sem til landsins hafa verið flutt. B æ n d u r Ef yður verður úthlutað dráttarvél, þá talið við okkur strax, svo hægt sé að fá vélárnar til landsins sem fyrst. Varahlutir í FERGUSON-vélar og verkfæri jafnan fyrir hendi. FfRGUSON SYSTEM Einkaumboð á íslandi fyrir Harry Ferguson Ltd., Coventry Englandi DRÁTTARVÉLAR H.F. Hafnarstræti 23. — Sími 81 395. — Reykjavík. íæff Pappírssókn Alþýðuflokksforingja (Framhald af 2. síðu). verkamönnum til hagsbóta um stundarsakir eða þar til verðlag hefði hækkað að sama skapi. Hér er átt við verðlag á landbúnaðar- vörum. Því er nefnilega svo hátt- að, að verðlag landbúnaðarvara hefur verið samkvæmt löggjöf- inni um verðskráningu þeirra ákveðið 1. ágúst ár hvert. Sá grundvöllur breytist ekki árlangt. Þannig eiga bændur að fá eftir á hækkanir á kaupi sínu í samræmi við hækkanir iðnaðarmanna, verkamanna og sjómanna allt ár- ið á undan. Þetta ákvæði á svo að nota sér til þess að fá stundar kjarabætur. Já, mikill er stór- hugurinn og hugvitið. Þar, sem verðlagsgrundvöllur landbúnaðarvara breytist ekki árlangt, tapa bændur raunveru- lega þann tíma, sem líður frá kauphækkunum og þar til að næsta verðlagning fer fram að ári. Nú er það t. d. svo, að al- mennt kaupgjald hefur hækkað um 7% frá því að gerðardómur ákvað kaup bænda sl. haust til samræmis við launakjör annarra. Dreifingarkostnaður mjólkurinn- ar hefur á þessum tíma stórauk- izt. Málgögn Alþýðufl. hafa undr- ast yfir verðhækkunum á mjólk- inni. En mjólkurbílstjórar, af- greiðslufólk, skrifstofufólk og aðrir, sem vinna við dreifingu mjólkurinnar hafa fengið sín 7% eins og aðrir. Ef slíkar hækkanir ættu að bitna á bændum, væri það bein kjararýrnun, þar sem þeir fá sama verð fyrir mjólkina til haustsins. Hins vegar hafa aðrar neyzluvörur, sem bændur þurfa að nota eins og annað fólk hækkað, svo og önnur þjónusta, vegna hærra kaupgjalds. Neyt- endur hafa þegar fengið launa- hækkun, en bændur ekki, svo að eðlilegt er, að þeir þess vegna greiði hækkunina á mjólkinni. Þetta er svo óskylt því, að al- mennar kauphækkanir valda hækkun á landbúnaðarvörunum næsta haust, þar sem heildartekj- ur þeirra, sem stunda landbúnað eiga að vera í samræmi við tekj- ur annarra vinnandi stétta. „Sameinaðir sigrum vér, sundraðir föllum vér“. Það er erfitt að skilja hvers vegna málgögn Alþýðufl. hund- elta bændastéttina í tíma og ótíma. Sennilega er það gert í þeim eina tilgangi að reyna að gera verkamenn, iðnaðarmenn, sjómenn og aðra fjandsamlega bændum. Eða eru foringjar Al- þýðuflokksins að reyna með þessu að spilla samkomulagi við Framsóknarflokkinn með það fyrir augum að samvinna við íhaldið mælist betur fyrir seinna, þegar tækifæri gefst til þess? Bændur vita, að þetta pólitíska loddarabragð er gert til að sundra. Þeir munu því ekki láta verkamenn gjalda þess, þótt landslistarforkólfar Alþýðufl. skipuleggi slíka pappírssókn á hendur þeim. Það eru dauða- mörk stjórnmálaforingja, sem skynja sitt skapadægur. Bændur landsins vita, að það er sanngjarn og réttlátur grundvöll- ur, að þeir beri úr býtum tekjur í samræmi við aðrar vinnandi stéttir. Á þeim grundvelli vilja þeir samvinnu við þær gegn milliliðastéttunum til þess að vinna að því takmarki, að hver maður uppskeri sem næst það, sem hann verðskuldar. ílið FLUÐIR við Akureyri er til sölu ásamt nokkrum skepnum. Guðm.?Sfibrrason. r Areiðanlega stúlku vantar til áfgreiðslustarfa. Algr. vísar á. Lítill rennibekkur fyrir járn, til sölu. Afgr, vísar á. Ensk leikarablöð nýkomin. Bókaverzlunin EDDA og Bókaverzl. Björns Árnasoaar. Kvikmyndablaðið FILMAR" nýkomin. Bókaverzlunin EDDA og Bókaverzl. Björns Árnascnar. STULKA óskast í vist nú þegar, skemmri eða lengri tíma. Afgr. vísar á. Nú er hver síðastur að panta í hátíðamatinn! Kjötbúð Sími 1714.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.