Dagur - 21.03.1951, Side 9
Miðvikudaginn 21. marz 1951
D AGUR
Herrasokkar
Iíaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild.
Kven-undirföt, -nærföt
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeildin.
H ú s m æ ð u r!
Framvegis verður Gula Bandið cinnig selt i ný-
lenduvörudeildinni. — Munið að panta Gula
Bandið nœst, pegar pér pantið hjá okhur.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin.
Hreingerningar
Vorhreingerningarnar eru byrjaðar. — Önnumst
allar hreingerningar nú sem fyrr. Pantið í tíma.
Pantið í síma 1147, frá kl. 6—7, nema laugardaga
og sunnudaga, eða lijá Kristni Agnars, Eiðsvalla-
götu 14. — Geynxið axiglýsinguna!
AÐALFUNDUR
Akureyrardeildar Rauðakross Islands
verður haldinn í Rotarysal Hótel KEA 30.
marz, kl. 8.30 síðdegis.
Dagskrá samkvæmt félagslögunum.
Stjórnin.
1
AUGLYSING
nr. 3/1951, frá skömmtunarstjóra
Akveðið hefir verið að hætta skömmtun á sykri frá
og með deginum í dag.
Reykjávík, 13. marz 1951.
Skömm tunarstj óri.
1
Til fermingargjafa:
KOMMÓÐUR
Grótta.
Vér viljum benda bændum á
að fljótlega mun Úthlutunarnefnd Jeppabifreiða úthluta leyfum fyrir þeim
150 hjóladráttarvélum, sem Fjárhagsráð nýlega heimilaði kaup á frá Evrópu.
Þeim bændum, sem úthlutað verður til, viljum vér benda á eftirfarandi:
1. A3 vegna hins síhælckandi verðs ó benzini, er það ófróvíkj-
anleg nauðsyn fyrir bændur að festa kaup d dróttarvél,
sem er sporneytin.
2. Allir, sem til þekkja, vita að Allis Chalmers Model „B"
dráttarvélin eyðir minna benzíni, en nokkur önnur sam-
bærileg dráttarvél. sem hingað til hefir verið flutt til lands-
ins. Eldsneytiseyðslan er allt að kr. 2.700,00 minni en elds-
neytiseyðsla annarra sambærilegra dráttarvéla, þegar mið-
að er við 1200 klukkustunda akstur. — Hins vegar er verð
hjnnar brezku Allis-Chalmers Model „B" aðeins kr. 650,00
hærra en sambærfilegra fáanlegra dráttarvéla frá Evrópu.
3. Eigum fyrirliggjandi mikið af varahlutum í Allis-Chalmers
Model „B" vélina.
4. Með því að kaupa hinar þekktu FAHR-dieseldráttarvélar,
þá spara bændur rúmlega kr. 5.000.00 í eldsneytiseyðslu.
þegar einnig er miðað við 1200 klukkustunda akstur.
Þegar vitað er, að báðar framangreindar dráttarvélategundir eru meðal
þeirra allra fullkomnustu, sem nú eru framleiddar, þá hlýtur hverjum
bónda að vera það fullkomlega ljóst, að langbeztu kaupin gerir hann með
pví að kaupa aðra hvora liinxxa framangreindu dráttarvélateguxxda.
Allar nánari upplýsingar eru að fá hjá:
H. f. R æ s i r
Skúlagötu 59, Reykjavík.
Sími 6254.
Tokum að okkur
lxreingerxxingar og glugga-
hreinsun. — Leggjum til
fyrsta flokks efni og áhöld.
Vanir menn.
Sími 1959, kl. 4-7.
Föt til sölu
Dökk klæðisföt á fermingar-
dreng. Dökk og mislit
jakkaföt, lítil númer. —
Tækifærisverð.
Gisli Steingrimsson,
Brekkug. 1 (P. V. A.).
IBUÐ TIL SOLU
Til s ölu er íbúð, 2 her-
bergi og eldlnis, með baði
og geymslum, ef viðunandi
tilboð fæst.
Tilboðum sé skilað fyrir 1.
apríl til undirritaðs, sem
gefur allar nánari upplýs-
ingar.
Ásgrixxxur Albertsson,
gullsmiður,
Eyrarlandsv. 12.
Sími 1889.
Um páskana
verða mjólkurbúðirnar opnar sexxx hér segir:
Á Skírdag frá kl. 10—14.
Á Föstndaginn langa frá kl. 10—12.
Á Páskadaginn verður búðunum lokað allan dag-
tnn.
Á 2. Páskadag verður opið frá kl. 10—12.
Jafnfraxxx/ skal vakixx athygli á pví, að brauðbúðin i
Hafnarstrœti 87 verðxxr lokuð á Föstudaginxx langa og
Páskadaginxx.
Mjólkurútsölurnar í Brekkugötu 47 og Haxnarsstíg 5
verða lokaðar alla pessa daga.
Skrifsiofuvélar
FACVV-reikningsvélqr — lxaxxd- og rafknúnar.
F ACT A-sam lagxi ixigarvélar — rafknúnar.
HALDA-ritvélar.
Vegna geysimikillar eftirspurnar á véluxxx pessuxn,
viðsvegar í lxeiminum, er yðxxr. ráðlagt að paxita
strax.
Uxxxboð:
Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f.