Dagur - 21.03.1951, Page 11
MiSvikudaginn 21. marz 1951
D A G U R
11
- Fokdreifar
(Framhald af 6. síðu).
irnar án þess svo sem að standa
á hleri, heyri eg bá að einhver
segir: Framúrskarandi er hann
huggulegur og skemmtilegur
þessi salur, aldrei hefði mér
dottið í húg að svona gæti farið
vel um mann í gamla Gúttó. Það
gefur lítið eftir Þjóðleikhúsinu,
sagði þá annar.
Og eg finn ekki fyrir því, að eg
sé stödd á Akureyri, sagði þriðja
röddin, nema rétt meðan eg er
að ganga í gegnum forstofuna.
Eg var bæði örg og þreytt; þeg-
ar eg fór af stað segir enn ein
röddin, en nú er eg bæði glöð og
kenni mér einskis meins, eg held
liann hafi góð áhrif á alla þessi
Ókunni maður.
Finnst ykkur ekki vel leikið,
segir þá einn. — Jú, ágætlega,
• ansar annar. Björg er alveg
draumur, segir sá þriðji, sjá hana
Jónínu, segir þá einn, sú tekur
nú breytinguín við áhrif Okunna
: mannsins.
EG IIEF NÚ alltaf gaman að
• Gvendi, heyri eg að einhver segir,
en í því varð einhver hávaði
fram í forstofunni, svo að eg
fylgdist ekki vel með samtalinu
um stund, en þegar eg fór að
hlusta aftur, var umræðuefnið
breytt, þá sagði einhver.
Ekki get eg hugsað til þess að
farið verði að reka bíó í þessurn
fína sal, hann verður víst ekki
lengi að ljókka, þegar fólk fer að
, bera forir}a^.götum inn á gólfið
í °g setjást'rblálitúm ’og skítnum
yfirhöfnum í þessa> inndælu stóla
• og krakkarnir að sparka upp um
þá. Jajja, hugsa eg með mér, á
þá að fara að bæta við einu bíó-
inu enn, það var ekki vanþörf á
því.
u ,
Eg segi nú fyrirf 'mig, heyri eg
- þá að einhver segir, eg vil að
• Leikfélagið og söngfélögin í bæn
um hafi greiðan aðgang að hús-
inu, hvenær sem þau þurfa á því
að halda, og eins er eg viss um
það, að ýmis önnur félög myndu
vilja koma upp kvöldskerpmtun-
um með söng smáleikjum og gæti
þetta allt efalaust gefið bænum
talsverðar tekjur, ennfremur
mætti minna á það, að leikflokk-
ar úr Reykjavík og máske víðar
að, myndu sækjast eftir því að
fá salinn leigðan fyrir sýningar
eins og undanfarin sumur. — f
þessu var hringt í þriðja sinn. Eg
settist í sæti mitt, en tók lítið eft-
ir leiknum, heldur fór eg að
reikna saman hvað hafast myndi
upp úr salnum yfir árið án þess
að leigja hann til bíóreksturs.
Niðurstaðan varð sú, að munur-
inn yrði ekki það mikill, að bæj-
arbúum dragi það teljandi, þótt
honum yrði bætt á útsvarsmið-
ana þeirra, aðalatriðið væri, að
bærinn ætti fallegan, góðan og
vel hirtan samkomusal, sem gæti
orðið honum til sóma.“
Gaman að lifa.
„Gamall bæjarmaður“ skrifar
blaðinu eftirfarandi hugleiðingu:
„NÚ ERU eldhúsdagsumræð-
urnar um garð gengnar. — Ekki
þætti mér ólíklegt, að mörgum
hafi hlýnað um hjartaræturnar
og setið með gleðitár í augum
undir þeim. — Nú sýndi það sig,
að það eru ekki neinir litlii karl-
ar, sem stjórna landi og þjóð
Nei, ónei. Það eru piltar
segja segja sex, eða meira. — Mér
skilzt, að nú eigi allir að fara að
græða. Allar búðir og vöru
skemmur ó að fylla með varn-
ingi. Útgerðarmeninrnir eiga að
græða. Heildsalarnir eiga að
græða og smósalarnir eiga líka
að gfæða, en þaS er meira blóð í
kúnni. Rauðu flokkarnir ætls
lílca að láta launþegana græða —
alveg eins og vera ber — og ráð-
ið er ósköp einfalt og óbrotið —
bara kjarabætur og miklu fleiri
seðla milli handanna. — Ekki ætti
nú að vera dýrt eða lengi gert að
prenta þá. Og svo er hægt að
gramsa í öllu gumsinu.
L,
„Mannsæmandi líí“.
Enn segir „bæjarmaður" svo:
f KJÖLFAR þessara aðgerða
rennur svo að líkindum upp hið
mannsæmandi líf, sem rauðálf-
arnir hafa svo oft á vörunum. —
Eg veit reyndar ekki, hvernig
þeir skilgreina það hugtak, en
sennilega vilja þeir, að þjóðin
verði þess umkomin, að kaupa
meira en nú af tóbaki og brenni-
víni. Veizlurnar og hófin verði
enn fleiri og veglegri. Skemmti-
staðirnir fjölsóttari, svo að þar
verði „haus við haus, og haus
ofan á haus“. Sælgætisátið og
gosdrykkjaþambið ennþá meira
o. s. frv. o, s. frv.
Hvar er botninn?
Góðir hálsar, er þetta ekki dá-
samlegt? Eða hvað finnst ykkur?
Þó eru sumir svo hlálegir, að
segja, að botninn vanti í allt
saman. — Já, bannsettur botninn.
Hann er kannske suður í Borg-
arfirði, eða þá vestur í Banda-
ríkjunum, en hvað um það, hann
skilar sér áreiðanlega áður en
líkur.
Dýrðin! Dýrðin!
„Mikil eru verkin Guðs, en þó
eru mannanna meiri,“ var haft
eftir karlinum um árið. Máske
eru þessi orð hans að verða að
virkilegleika, og ættum við þá
ekki að fagna því? — Bráðum íér
að líða að vori og sumri, „og senn
kemur lóa“ cg syngur sinn fagn-
aðarsöng. Eigum við ekki að taka
undir með henni, og syngja líka:
Dýrðin! Dýrðin!“
Þökk fyrir frábæran leik.
- Ðagskrárniál
lancíbíinaðarins
(Framhald af 2. síðu).
framtaks þeirra sé getið sem víð-
ast, ekki af því hvað byggingarn-
ar eru stórar og rúmgóðar, held-
ur af því að á eigin óbyrgð og án
fjórhagslegrar aðstoðar, reyna
þeir margar nýjungar samtímis,
án þess þó að geta með vissu vit-
að um gildi þeirra, en nýjungarn-
ar eru eins og þegar er getið:
Gjallsteypan í útveggjmn, gosull-
in til einangrunar í hurðum og
lofti, loftræstiútbúnaðurinn og
mykjufæribandið. Auk þessa eru
ýmsar fleiri nýjungar í fjósinu m.
a. í mjólkurhúsinu. sem þó verð-
ur ekki getið að þessu sinni.
Það má telja fullvíst, hvort sem
þessar byggingar reynast betur
eða verr, að þangað megi sækja
mikinn fróðleik um tilhögun fjós-
bygginga á næstu árum eða ára-
tugum og að þær geti bæði beint
og óbeint stuðlað að betra óg
hagkvæmara byggingafyrir-
komulagi eftirleiðis. Hvort þessar
byggingar verða kallaðar „fyrir-
myndarbyggingar“, verður tím-
inn að leiða í ljós, en hitt er víst,
að þeir er unnið hafa að þessum
byggingum hafa hvorki sparað
fyrirhöfn né peninga til að gera
þær sem fullkomnastar.
A. J.
ÚR BÆ OG BYGGD
Leikhúsgestur skrifar blaðinu:
„SÍÐASTLIÐINN fimmtudag
gafst bæjarbúum kostur á að fara
í leikhús í fyrsta skipti eftir langa
bið. Mörgum verður minnisstæð
ur sá atburður.
Það var gleðilegt að setjast í
hin nýju sæti og sjá þar miklar
og fagrar umbætur á salarkynn-
um. Þar var allt, sem orðið nýtt.
Þá var það ekki síður fagnaðar-
ríkt, að breytingarnar á húsinu
skyldu vígðar með sjónleiknum:
OkUnni maðurinn. Leikur þessi
hefur ótvírætt mikið gildi. — í
einka-matsöluhúsi frú Sharpe
gengur allt á tréfótum. Því að
fólk keppist um að þjóna eigin-
girni sinni og illum hvötum, eins
og gerist og gengur í heiminum.
Allt er að komast í hið mesta ó-
efni, þegar ókunnur maður ber að
dyrum og hefur slík áhrif, að allt
breytist frá böli í blessun.
Koma ókunna mannsins inn á
leiksviðið er áhrifarík og minnir
á orð hins mikla konungs: „Með
þolinmæði verður höfðingja talið
hughvarf og mjúk tunga mylur
bein.“ Vald ókunna mannsins og
áhrifamáttur liggur fyrst og
fremst í þeirri festu og alvöru
samfara hógværð og umburðar-
lyndi, sem Sigurði Kristjánssyni
tekst svo meistaralega að túlka.
Leikurinn er í heild mjög vel
leikinn og ber að þakka það fyrst
og fremst leikstjóranum. — Loks
er leikurinn svo skemmtilegur, að
öðru hvoru verður hann sem
gamanleikur. Bæjarbúar ættu að
sem veita sér þá ánægju að sjá hann.
— Já, þökk fyrir valið á leikn
um, og
leik.“
Gamalt áheit á Strandarkirkju.
Kr. 50.00 frá N. N. — Móttekið á
aígr. Dags.
Ilöfnin. — Skipakomur síðustu
daga: 10. marz, Goðafoss. 14.
marz, Fjállfoss. 16. marz, Arnar-
fcll. 17. marz, Esja. 18. marz,
Herðubreið. 20. marz, Selfoss.
11. marz, Svalbakur, frá Bret-
landi. 16. marz, Snæfell, af veið-
um. 16. marz, Jörundur, frá
Bretlandi.
Þurrkaðar síipur
Makkarónur
Tómatsósa
nýkom ið.
Kjötbúð KEA
Simi1714
Hvítkál
niðursoðið og
hraðfryst.
Kjötbúð KEA
Sími 1714.
Lokun
þökk fyrir frábæran
Gjöf til Spitalasjóðs. Kr. 55.00
frá S. J. Veitt móttaka á afgr.
Dags.
Fólksbílastöðvarnar verða
lokaðár páskadag. allan og
til kl. 13 annan páskadag
Bifrciðastöð Akuréyrar h.f.
Bifreiðastöð Oddeyrar.
Litla Bílastöðin.
□ Rún.: 59513216 — 1.:
Messur í Akureyrarprestakalli
um páskana. Skírdag: Glerár-
þorp kl. 2. F. J. R. Akureyri kr. 5.
(Altarisganga). P. S. — Föstu-
daginn langa: Akurevri kl. 2. F.
J. R. — Páskadag: Akureyri kl.
2. P. S. Glerárþorp kl. 2. F. J. R.
— 2. páskadag: Akureyri kl. 2. F.
J. R.
Æskulýðsfélag
Akureyrar-
kirkju. —Mið-
deild, fundur n.
k. sunnudags-
kvöld kl. 8.30.
(Páskadagskvöld). — Fundurinn
verður í kapellunni. — Blá-
Sunnudaga-
ð id. skóli Akur-
eyrarkirkju
er á annan
páskadag kl.
10.30 f. h. — 5--6 ára‘ börn í kap-
ellunni, 7—13 ára börn í kirkj-
unni. — Bekkjarstjórar, mætið
kl. 10 f. h. — Æskulýðsblaðið
kemur út.
Til Æskulýðsfélagsins. Kr. 20
frá N. N. — Kr. 5 frá N- N. — Kr.
20 frá N. N. — Kærar þakkir. —
P. S.
Frá Amtsbókas.ifninu. Safnið
verður lokað frá fimmtudegi 22.
marz til mánudags 26. marz, að
báðum' dögum meðtöldum.
Sameiginlegar sámkomu í Nýja-
Bíó. 23. marz (föstudaginn langa).
Kl. 1.30 e. h.: Barnasamkoma.
Strengjasveit telpna spilar. Kl. 4
h.: Almenn. samkoma. Þrír
ræðumenn. — 25. marz (páska-
dag). Kl. 4.30 e. h.: Almenn sam-
koma. Sex vitnisburðir. Stutt
ræða á eftir þeim. Kl. 8.30 e. h.:
Almenn samkoma. Þrír ræðu-
menn. Sameinuð hljómsveit,
væntanlega 15—20 manns, spilar
þessUm samkomum. Mikill
söngur. — Aðgangur ókeypis. —
Allir hjartanlega velkomnir.
Akureyringar! — Munið eftii
fuglunum í vetrarhörkunum.
Fíladelfía. Samkomur verða í
Verzlunarmannahúsinu, (Gránu
félagsgötu 9), yfir páskana, sem
hér segir: Skírdag, safnaðarsam-
koma kl. 8.30 e. h. — Föstudaginn
langa: Almenn samkoma kl.
8.3 Oe. h. — Páskadag: Sunnu-
dagaskóli kl. 1.3 Oe h. — Á ann
an dag páska: Almenn sam
koma kl. 8.30 e. h. — Allir hjart
anlega velkomnir.
Á bæjarráðsfundi 22. febrúar
var rætt um bréf Kristins Jóns-
sonar heilbrigðisfulltrúa, þar
sem hann býður bænum að
taka að sér framfærslufulltrúa-
starfið, ásamt með heilbrigðis-
fulltrúastarfinu, fyrir sömu
laun og framfærslufulltrúi hef-
uf nú. Bæjarráð frestaði að
taka afstöð util tilboðsins.
Á skírdag verður haldin að
Lóni sýning á nokkru af fatnaði
þeim, sem saumaður hefur verið
á námskeiðum Jóhönnu Jó-
hannesdóttur í vetur. Ágóðanum
verður varið til styrktar barna-
heimilisins Pálmholts. Athygli
skal vakin á því, að sýningin
stendur aðeins frá kl. 1—-6 e. h.
Skógræktarfélag Tjarnargerð-
is. Félagskonur! Munið vinnu-
fundinn í Lóni þriðjud. 27. þ. m.
kl. 8.30 e. h. Fjölmennið og takið
með ykkur kaffi og handavinnu.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 50
frá ónafngreindn konu. Móttekið
-’fgr. Dags.
Aimennuv kiistilegúr æsku-
lýðsíundur var haldinn í Sam-
komuhúsi bæjarins sl. sunnudag.
Ávarp og ræður fluttu Höskuldur
Goði Karlsson, Geir Héðinn
Svanbergsson, Hrafnhildur Jóns-
dóttir og Agnes Haraldsdóttir, en
bænagjörð annaðist Bolli Gúst-
afsson. fslenzki þjóðfáninn og
æskulýðsfáninn voru hylltir um
leið og tendruð voru ljósin þrjú,
fyrir Guð, náungann og ættjörð-
ina. Tvær stúlkur og tveir dreng-
ir héldu vörð um fánana meðan á
fundinum stóð. — Erla Hlín
Hjörleifsdóttir og Olafur Hall-
grímsson lásu upp — Mikill al-
mennur söngur var meðal fund-
argesta, en einsöng og tvísöng
sungu Jóhann Konráðsson og
Sverrir Pálsson. — Einleikarar á
blásturshljóðfæri voru Gísli Ey-
land og Lárus Zóphoníasson. —
Tvöfaldur drengjakvartett söng
undir stjórn Jakobs Tryggvason-
ar. — Allan undirleik önnuðust
Áskell Jónsson og Ingimar Eydal.
— í lok fundarins sýndi Edvard
Sigurgeirsson kvikmynd í litum,
er hann tók sl. sumar á 400 ára
minningarhátíð Jóns Arasonar
biskups að Hólum í Hjaltadal. —
Fundurinn var mjög fjölsóttur.
í Vestmannaeyjablaðinu Fylki
er skýrt frá því, að enginn
klæðskeri sé nú starfandi í
kaupstaðnum, og er það mjög
bagalegt. Ennfremur er svo að
skilja á blaðinu, að enginn skó-
smiður sé starfandi í Eyjunum.
Frá starfinu í Zíon. Almennar
samkomur kl. 8.30 síðdegis: Skír-
dag, föstudaginn langa, páskadag
og 2. í páskum. Séra Jóhann
Hlíðar og Ólafur Ólafsson, kristni
boði, og fleiri tala á samkomun-
um. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn, Strandgötu
19B. — Skirdag kl. 8.30 e. h.:
Getsemanesamkorra. — Föstu-
daginn langa kl. 8 30 e. h.: Gol-
gata-samkoma. — Laugardaginn
kl. 8.30 e. h.: Samkoma. — Páska-
dagsmorgun kl. 8: Sameiginleg
samkoma með kristniboðsfélginu
í „Zíon“. — 2. páskadag kl. 8.30 e.
h.: Almenn samkoma. — Majór
Gestur írskóg talar á samkom-
unum. ,— Söngur cg hljóðfæra-
sláttur. Allir velkomnir.
Kristniboðsfélag kvenna he!d-
ur opinn fund fyrir konur 2.
páskadag kl. 4 síðd. í kristni-
boðshúsinu Zíon. — Allar konur
velkomnar!
Aðalfundur Þingstúku Eyja-
fjarðar verður í Skjaldborg á
föstudaginn langa Id. 8.30 e. h. —
Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið
stundvíslega.
Stúkan Brynja nr. 99 heldur
fund í kaffistofunni í Skjaldborg
þriðjudaginn 27. þ m. kl. 8.30 e.
h. Inntaka nýrra félaga. Kosning
embættismanna. Upplestur. Kvik
mynd o. fl. Nýjir félagar ávallt
velkomnir.
Páskamynd Skjaldborgarbíós
verður Töfratónar. sem sýnd var
sem jólamynd í Austurbæjarbíói.
Munu yngri sem eldri hlakka til
að sjá þessa fallegu söngva- og
litmynd. Á páskadagskvöld kl. 9
verður hún sýnd Templurum og
gestum þeirra. — Brynjufélagar,
sem ekki gátu sótt síðasta fund,
en sækja þó að jafnaði fundi, geta
vitjað miða á skrifstofu sjúkra-
samlagsins milli kl. 10 og 12 á
laugardag.
Áheit á Akureyrarkirkju. Kr.
60.00 afhent af afgv. íslandings og
kr. 40 00 frá A. V J. — Þakkir.
Á. R.