Dagur - 09.05.1951, Side 3

Dagur - 09.05.1951, Side 3
Vliðvikudaginn 9. maí 1951 DAGUS 3 Nýjar tegundir af kvenskóm* Allir kvenskórnir, sem á myndinni sjást, eru nýjar tegundir, sem verksmiðjan er nýlega byrjuð að vinna. Iðunnar kvenskór eru smekklegustu, sterk- ustu en þó ódýrustu kvenskórnir, sem nú eru til sölu á íslenzkum markaði. Gangið í Iðunnar-skóm ~ það er trygging fyrir vellíðan. Skinnaverksmiðjan IÐUNN — Skógerðin. — }Ianda\inHíisýning Sýning á handavinnu nemenda verður opnuð í Gagrifræðaskólanum á annan í hvítasunnu, kl. 10 árdegis, og'verður opin til kl. 11 um kvöldið. Allir velkomnir. Gagnfræðaskóli Akureyrar, 8. maí 1951. ÞORSTEINN M. JÓNSSON, skólastjóri. Fimmtudag kl. 9: Síðustu dagar Dolwin-þorpsins J Hrífandi fögur rnynd § frá Wales Annan livítasunnudag i kl. 5 og 9; I Mærin frá Orléans | i nreð ! INGRID BERGMAN f SELENA BOYLE \ | ROBERT BARRAT | í aðalhlutverkum '"iiiiiiiiiiiiiiliiililiiiiHiiiiiiiiiiiiiniiÉiiiiiiiiiuiiiiiiiiiip ‘MIMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIIMIMMHM ! SKJALDBORG A R | BÍÓ 1 kvöld kl. 9: | Vinur Indíánanna | i (The .Last Round-Up) \ \ Afar spennandi amerísk I i kúrekanrynd = \ Aðalhlutverk: | GENE AUTRY \ JEAN HEA THER The Texas Rangers \ syngja í myndinni i ~")IWIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIl' Akuíeyriíigar! A lrvítasunnudag, kl. 4 e. h., mun Fíladelfíu- söfniiðurinn vígja hið nýja hús sitt, Lundar- götu 12. Bæjarbúum er hjartanlega boðið að sækja þessa hátíðar-samkomu safnaðarins, meðan húsrúm leyfir. Frjálsum gjöfmn til starfsins veitt nróttaka í sanrkomunni. Fíladelfía. -i, 3: * > «: 4» 4» Master-Mixer heimilis-hrærivélar eru þær stærstu og fullkomnustu, sem völ er á. Tökum á móti pöntunum. Kaupfélag Eyfirðinga. Véla- og varahlutadeild. i Skilvindur, 70 lítra Handsnúnir stálstrokkar, 5 og 10 lítra Vattbotnar, 6V2” Vírnet, B” möskva Múrhúðunarvírnet, 1” möskva. Verzl. Eyjafjörður h.f, Alummiiim- mjólkurflutuinga- 5, 10 og 20 lítra. Verzl. Eyjafjörður h.f, Tökum að okkur HREINGERNINGAR. Vandað efni — vanir menn Sími 1959,. kl. 4-7. HERBERGI Tvö herbergi til leigu og laus til íbúðar nú þegar. Afgr. vísar á. IÍARLMANNASKOR í miklu úrvali Skóhúð KEA Skóbúð KEA SANDALAR á börn og fullorðna Skóbúð KEA TIMINN Nýir áskrifendur hringi í síma 1166 Afgreiðsla Tímans, Akureyri Erlingur Davíðsson ÁRSFUNDUR Mjólkursamlags K. E. A. verður haldinn í samkomuhúsinu Skjald- borg, Akureyri, fimmtudaginn 10. maí n. k. og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt reglugerð Mjólkur- samlagsins. Félagsstjórnin. Dunlop karlm.stígvél hnéhá kr. 80.00 Dunlop karlm.stígvél lág kr. 59.00 Dunlop kvenstígvél hnéhá kr. 60.00 Barnastígvél í 3 litum, *nr. 5—13. Skóreimar, svartar og brúnar. Strigaskófatnaður væntanlegur með næstu ;> ferð, Skóverzl. M. H. Lyngdal & Co. Skipagötu 1. — Sími 1580. Ibúðarhús Til sölu er hús mitt nr. 14 við Eyrar- landsveg. Samúel Kristbjarnarson. L

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.