Dagur - 06.06.1951, Side 1

Dagur - 06.06.1951, Side 1
12 SÍÐUR Aknrcyringar! Áskrift að DEGI er nauðsyn fyrir hvert heimili. Hringið í síma 1166. Dagu SJOUNDA SÍÐAN: Stiklað á nokkrum atrið- um úr 65 ára sögu KEA. XXXIV. árg. Akurcyri, miðvikudaginn 6. júní 1951 23. tbl. Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga hefst í dag: r Aðalfundur Eiinsldpafélags íslands: Feíld tiilaoa m að birl Aðaífundur Eimskipafélags fs- lands var ha’dinn í Reykjavík sl. laugardag og var á ýmsan hátt óvenjulegur. f íyrsta lagi sóttu nú fundinn miklu fleiri fulltrúar en venja hefur verið mörg und- anfarin ár. f öðru Iagi hefur það verið venja að hespa þessi fundi af á 2 klst., en þessi stóð í heilar 5 stundir. Fyrir utan skýrslu'stjórnar lélags- ins um rekstur þes ;i liðnu ;iri, var hið merkasta, cr fram kom ;i fund- inum þaff, að meirihluti hlutliafa fékkst ekki lil þcss aö samþykkja tillögu um aö birt skuli hluthafa- skr;i félagsins og. þess getiö, hver hlutafjáreign livers hluthafa sé. SÍS hafði sama atkvæðamagn og áður. Það er ekkert leyndarmál, að hin aukna fundarsókn mun eiga ré>t sína aö rekja lil þess orðróms, sem breiddur hefur verið út eftir dular- fullum leiöum syðra, að SÍS væri ;i laun að kaupa upp hlutabréf í fé- laginu. Þegar á fuiidinv kom, sannadist það, sem tiður er upplýst af forráða- miinnum Sambandsins, að þetla eru Gróusðgur einar. SÍS hafði yfir að ráða liku atkvreðamagni á fundin- um og undanfarin ár. Sambandið á 625 kránu hlulabréf i félaginu og fer auk þess með umboð! fyrir nokk- ur kaupfélög. manna félagsins, og m;i af því ráða, að félagið sé ekki illa haldið af þessum ákvæðum. Kom þaö og í ljós af reikningum þess. Mikiil liagnaður. 1 skýrslu stjórnarinnar kom fratn, að hagnaður af rekstri sl. árs hefur ekki numið neinum smáupphæð- unr. Félagið afskrifaði nýju skipin um 7.7 millj. kr., og hafði reksturs- afgang að auki, 2.7 millj. kr., eða alls lOl/ó millj. kr. I'élagið er nú að undirbúa að auka skipaflota sinn, og verður nú ckki horfið að því ráði að kaupa farþegaskip á borð við nýju Foss- ana, heldur mun meiri áhugi fyrir því að fá hentug vöruflutninga- sk ip. Takmarkanir á sölu hlutabréfa. Það kom í ljós á þessum ;iðal- fundi, að t undirbúningi er að tak- marka rétt hlutliafa til þéss áð ráð- stafa hlutabréfum sínum. Fr undir- búið að breyta löguni félagsins svo, að eigcndaskipli geti ekki orðið að hlutabréfum nema með arftöku, nema félaginu sé lyrst boðinn lor- kaupsréttur. Mun ýmsum, t. d. bændum, er gjarnan vilja láta hlutabréf fylgja jiirðum sínum, jrykja jretla í meira lagi vafasöm ráðstöfun. I 34 ár samfleytt í stjórn KEA í 1. hefti Félagstíðinda KEA, sem útbýtt er á aðalfundi félagsins í dag, eru birt kveðjuorð frá Ingi- mar Eydal, fyrrv. ritstjóra, sem ekki tekur kosningu í stjóni félagsins aftur vegna hailsu- brests. Ingimar hefur átt sæti í stjórn KEA samfleytt í 34 ár og liefur lengst af því tímabili verið einn helzti baráttumaður sam- vinnustefnunnar hér um slóðil', til sóknar og varnar, á opinber- um vettvangi. — Samvinnumenn héraðsins senda honum hlýjar ltveðjur er þessum merka starfs- ferli fyrir félag þeirra lýkur. — Leikfélag Keykjavíknr sýnir gaman- leikinn „Elsku liul“ átta sinnrnn Sýning fyrir fulltrúa á aðalfundi KEA annað kvöld Tillagan um liluthafaskrár felld. Á þessum aðalfundi flutti Kristj. Kristjónsson tillögu um birtingu hluthafaskrár, sem fyrr segir, og er tillagan svo hljóðandi: „Með þvi að reynl hefur verið i rreðu og riti að nota staðlausar full- yrðingar um það, hverjir eigi hluta- fc Eimskiþafélags íslands, til að valda félaginu álitshnehkis og gera stjórn þess lortryggilega, samþykkir aðalfundur 1951 að fela stjórn fé- lagsins að láta gera fullkomna skrá yfir alla hluthafa og lilutafjáreign hvers um sig, og senda öllum j>eim, sem fara með atkvieði á fundinum. Enn fremur samþykkir fundur- inn að láta gera slíka skrái yfir lilut- hafa og lilutafjáreign livers 11111 sig árlega i framliðinni og skal birta skrána með ársskýrslu félagsitts." Þessi tillaga’var felld með 1667!) atkv. gegn 4003. Kaup á hlutabréfum Vestur- íslendinga. Hins vegar var samjjykkt tillaga að undirlagi stjórnarinnar um heimild iyrir liana til að kaupa hlutabréf Vestur-Í sleiul inga, séu jrau löl, og greiða fyrir þau dollara. Var jjar með viðurkennt stórfellt yfirverð á hlutabréfum félagsins. Það vakti athygli, að enda jjc>tt samþykkt væri tillaga um að skora á ríkisstjórnina að atnema vcrolags- eltirlit með farmgjöiJum, sætti hún mikilli andspyrnu st.mra ráða- Leikfélag Reykjavíkur er að koma hingað norður með gaman- leikinn „Elsku Rut“ eftir Nor- man Krasna og hyggst sýna leik- inn hér opinberlega í 8 kvöld, frá og með föstudegskvöldinu 8. jj. m. til föstudagsins 15. ]>. m., en fyrsta sýningin verður annað kvöld og er fyrir fulltrúa á aðal- fundi KEA og býður félagið þeim til leiksins. Vinsæll gamanleikur. Þessi leikur hefui/hlotið mjög miklar vinsældir í höfuðstaðn- um og hefur verið sýndur 50 sinnum þar í vetur og vor. Leik- stjóri er Gunnar R. Hansen, en ýmsir þekktir leikarar fara með hlutverk, svo sem Þorst. Ö. Stephensen, Gunnar Eyjólfsson, Anna Guðmundsdóttir, Gunnar R. Hansen o. m. fl. Líklegt má telja, að bæjar- mönnum hér þyki fengur að þessari heimsókn og jjeir muni fjölmenna á sýningarnar. 17. júní nefnd ltosin Bæjarráð hefur kjörið nefnd til að sjá um hátíðahöldin hér 17. júní næstk. og eiga þessir menn sæti í nefndinni: Áini Sigurðs- son, Arnþór Þorsteinsson, Sig- urður Kristjánsson og Jón Ingi- marsson. 3300 tonn af karfa til Krossaness í gær var „Harðbakur" að landa fullfermi — um 400 tonn- um-— af karfa í Krossanesi og höfðu verksmiðjunni þá alls borizt um 3400 tonn á þessu vori og var lokið við að bræða allt magnið — nema síðasta afla Harðbaks. — Bræðslan hefur gengið vel. Síðustu landanir eru: 29. maí Harðbakur 396 tonn. 27. maí Jörundur 345 tonn. 28. maí Kaldbakur 379 tonn og 29. maí Svalbakur 352 tonn. - 5% af brauðum og 6% af lyf javörum og 5 aora af Iiverjnm bensínlítra Verzlun félagsins 10% meiri að krónutölu en árið 1949 Stjórn Kaiipfélags Eyfirðinga leggur til á aðalfundi félagsins, sem hefst hér í bænum árdegis í dag, að af i-ekstursreikningi árs- ins 1950 úthlutist og leggist í stofnsjóð 3% af ágóðaskyldum viðskiptum. Ennfremur, að félagið endur- greiði 5% af brauðum, 6% af lyfjavörum og 5 aura af hverjum benzín- og olíulítra, sem keypt- ur hefur verið á útsölustöðum olíusöludeildar KEA á félags- svæðinu. Er síðast talda endur- greiðsla nýmæli og líkleg til að vekja sérstaka athygli. Góð afkoma vei'ksmiðjanna. Það kemur fram í skýrslu framkvæmdastjórans, Jakobs Frímannssonar, sem birt er í 1. hefti tímarits, sem félagið gefur út og nú hefur göngu sína, að þessi góða útkoma félagsins í heild, á rót sína að rekja til þess, að afkoma verksmiðja og ýmissa annarra fyrirtækja félagsins hef- ur verið allgóð og liefur þátttaka þeirra í sameiginlegum skrifstofu kostnaði, vaxtargreiðslum, skött- um og útsvari létt svo mikið á heildarrekstrinum, að unnt er «ð leggja til þessar endurgreiðslur, enda þótt arður af verzluninni sjálfri hafi reynzt mjög rýr og standi tæpast undir lögboðnum sjóðgjöldum. 10% aukning verzlunar. í skýrslu sinni kemst Jakob Frímannsson svo að orði m. a.: „Vörusalan hefur aukizt á ár- inu um rúmlega 10% að krónu- tali. Selt vörumagn mun þó hafa minnkað talsvert, þar eð verð- hækkun vegná gengisbreytingar íslenzku krónunnar snemma á árinu og vegna mjög mikilla verðhækkana á erlendum mark- aði, nam langtum meiru en 10%. í árslok 1949 var útibúið í Ól- afsfirði lagt niður um leið og stofnað var þar sjálfstætt kaup- félag. Að öðru leyti hefur verzl- un félagsins verið rekin á sömu stöðum og með sama fyrirkomu- lagi og verið hefur undanfarin ár. Verksmiðju- og iðnrekstri fé- lagsins var haldið í svipuðu horfi og verið hefur. Frá ársbyrjun 1950 hefur Pylsugerðin verið starfrækt sem sjálfstæð verk- smiðja í gömlu smjöji'líkisgerðar- húsunum. Þetta fyrsta ár sýnir talsverða aukningu í framleiðslu og er ætlunin að gera framleiðsl- una enn fjölbreyttari jjegar á yf- irstandandi ári. Þá hefur Efnagerð félagsins verið skilin frá Smjörlíkisgerð- inni og starfað sem sjálfstæður rekstur síðan í ársbyrjun 1950. Hefur jjessi breyting gefið góða raun og verksmiðjan aukið mjög framleiðslu sína. Snemma á árinu brann Sápu- verksmiðjan Sjöfn og eyðilagðist vélakostur verksmiðjunnar að mestu. Nú er langt komið að endurbyggja verksmiðjuna, og jjegar fyrir nokkru hafin fram- leiðsla á helztu framleiðsluvör- uiji verksmiðjunnar. Allar verksmiðjur og auka- starfsgreinar félagsins hafa verið reknar með hagnaði síðastliðið ár. Að vísu er útkoma jjeirra misjöfn, sumar gefa mjög lítinn arð en aðrar bæta það upp með talsverðum hagnaði. Mjög mikill hluti framleiðslu- vara verksmiðjanna er seldur í eigin búðum og hefur þessi rekst ur jjannig tvöfalda þýðingu fyrir afkomu félagsins. Afurðasala og ástæður íélagsmanna. j Afurðasala félagsins gekk yfir- leitt greiðlega. Þá gekk afskipun á saltfiski mjög seint og olli fé- laginu og öðrum saltfiskeigend- um nokkru tjóni vegna mikillar geymslurýrnunar. — Alls flutti félagið út sjávar- og landbúnað- (Framh. á 11 síðu) KEA býður fulltrúum í leikhús og til skóg- ræktarkvikmyndar Á morgun bý'ður KEA fulltr. á aðalfundi að sjá skógræktar- kvikmynd í Nýja-Bíó og þar mun ísleifur Sumarliðason skógarvörður á Vöglum flytja eiindi um skógræktarmál. — Annað kvöld fara fulltrúarnir í leikhús bæjarins í boði fé- lagsins og sjá sjónleikinn „Elsku Rut“, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir hér.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.