Dagur - 06.06.1951, Side 3
Miðvikudaginn 6. júní 1951
D AGUR
S
OMÐSENDING
TIL BÆNDA
Nautgripakjöt af nýslátruðu er nú í háu
verði. Æskilegt er að bændur slátri sem
mestu af alikálfum og nautum í júní og fyrri
hluta júlí-mánaðar, og afhendi kaupfélagi
sínu til sölumeðferðar. Um eða uppúr miðj-
um júlí fer venjulegast að berast meira af
nautgripakjöti á markaðinn, en hægt er að
selja jafnóðum. Verður því að frysta megmð
af kjötinu og geyma til vetrarins. Leggst þá
óhjákvæmilega aukakostnaður á kjötið, sem
orsakar lægra verð til bænda.
Bændur! Sendið kjötið á markað í júní og
fyrri hluta júlímánaðar, á meðan að sölu-
möguleikar eru beztir, verðið hæst (sumar-
verð) og kostnaðurinn minnstur við dreif-
ingu þess.
Til þess að geta fengið hátt verð fyrir
nautgripakjöt, verður umfram allt að vanda
vel slátrun g-ripanna og meðferð kjötsins
og gæta ýtrasta hreinlætis við flutning á því
til sölustaðar.
Munið, að blóðugt og óhreint kjöt verður
alltaf miklu verðminna en lireint og vel með
farið kjöt, og bezt borgar sig að láta slátra
öllum gripum í sláturhúsum.
Samband ísl. samvinnufélaga
ííHÍÍH>ÍB|H><HÍ<BSÍttí<HÍÍ8|8SÍBS<HlHSÍtíSÍÍH>ÍB>ÍBSÍHlí8ítí<8SÍHlH5B><8SÍH!B5
Ég þakka hjartanlega öllurn þeim, sem heimsóttu mig
d sjötugsajmœli minu 1. júni s. I., glöddu mig með gjöf-
um og heillaskeytum og gerðu mér á margan hátt dag-
inn ógleymanlegan.
Nýjar tegundir af kvenskóm1
Allir kvenskórnir, sem á myndinni sjást, eru
nýjar tegundir, sem verksmiðjan er nýlega
byrjuð að vinna.
Iðunnar kvenskór eru smekklegustu, sterk-
ustu en þó ódýrustu kvenskórnir, sem nú eru
til sölu á íslenzkum markaði.
Gangið í Iðunnar-skóm — það er trygging
fyrir vellíðan.
Skinnaverksmiðjan IÐUNN
— Skógerðin. —
OSKUBUSKA |
Litskreytt söngva- og |
teiknimynd, gerð af snill- i
ingnum Walt Disney, eftir jj
hinu kunna ævintýri. Það i
tók 6 ár að gera þessa mynd I
og hefur hún vakið geysi- j
mikla hrifningu, hvar sem i
hún hefur verið sýnd.
í Reykjavík sáu þessa f
mynd urn 30 þús. manns. i
Myndin verður sýnd hér {
um helgina.
I í næstu viku verður \
f sýnd myndin i
1 Músíkprófessorinn |
í aðalhlutverkinu
DANNY KAYE
f Einnig koma frarn í i
f myndinni margir frægustu f
i hljómsveitarstjórar, t. d. i
f Benny Goodman, Tommy f
I Dorsey, Louis Armstrong f
| o. fl. 1
iii ii11111111111111111111111111iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiii*
Jeppabíll,
A-347, er til sölu. Til sýnis
hjá Bjarna Kristinssyni í
búð Bílasölunnar li.f. við
Laufásgötu, næstu daga. —
Tilboðum sé skilað til hans
fyrir hádegi laugardag 9.
júní n. k. — Venjulegur
déttur áskilinn.
Gummibátur,
tveggja marina, til sölu.
Afgr. vísar á.
Herbergi
vantar nú þegar.
Afgr. vísar á.
Sundæfingar
fyrir félagsmeðlimi innan
í. B. A. verða framvegis í
Sundlaug bæjarins mánu-
daga og föstudaga, kl. 8.00
e. li.
Peningaveski
tapaðist í gær á leið frá
Jónatan skósmið að Skírni.
Finnandi vinsaml. beðinn
að gera aðvart í síma 1263.
Telpa,
13—15 ára, óskast í sumar
Hátt kaup.
Afgr. vísar á.
Guð blessi ykkur öll.
omKHKHririKHririKHKHWHMHKHKHririWHKHKHririririKHWHriririKHíritt-.
Minar beztu þakkir fœri ég öllum þeim, sem heiðr-
uðu mig á sextugsafmœli minu. með heimsóknum, höfð-
inglegum gjöfum, og heillaskeytum.
GUÐMUNDUR JÓNSSON,
Brúnalaug.
Nr. 21/1951
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefur ákveðið að hámarksverð á hráolíu
skuli framvegis vera 66\/2 eyrir pr. líter.
Að öðru leyti eru tilkynningar verðlagsskrifstofunnar
frá 31. marz og 6. janúar 1951 áfram í gildi.
Reykjavík, 31. maí 1951.
V erðlagsskrif stof an.
Garðeigendur!
Föstudaginn 8. júní seljum við blóma-
plöntur við Karoline Rest, Akureyri.
Gróðurhús K. E. A.
•##############»###########################»###########»#####»#^
Happdræfti Háskóla íslands
Endurnýjun til 6, flokks er hafin.
að vera lokið 9. júnf.
Ve'rður
MUNIÐ AÐ ENDURNÝJA!
Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f.
Álmauuatryggingarnar
tilkynna:
Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta frá al-
manriatryggingunum skerðist eða fellur niður, ef
hlutaðeigandi eigi hefur greitt skilvíslega iðgjöld
sín til tryggingasjóðs.
Þeir, sem sækja um bætur frá Tryggingastofnun
ríkisins, skulu leggja frarn tryggingaskírteini sín
með kvittun innheimtumanna fyrir áföllnum
iðgjöldur.
Reykjavík, 28. maí 1951.
Tryggingastofnun ríkisins.
■#######################<
Frá Hásmæðraskólanum
Sunnudaginn 10. júní verður sýning í skólanum
á handavinnu nemendanna. Sýningin verður
opin frá kl. 13-23.
Skólanum verður að öllu forfallalausu slitið
næstkomandi þriðjudag, kl. 17.
FO RSTÖÐ UKONAN.