Dagur - 27.06.1951, Page 2

Dagur - 27.06.1951, Page 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 27. júní 1951 - Aldarafmæli Góðtemplara Dagskrármál landbúnaðarins: Votheysverkun í gryfju, gerðri með jarðýtu (Framhald af 1. síðu). nú forustu í málum Reglunnar og nefndi sig n.r 1 og nefndi nú reglu sína Independant Order of Good Templars (óháð regla góð- templara), og valdi henni eink- unnarorðin trú, von og kærleika. Löngu síðar var því heiti breytt í Alþjóðaregla Góðtemplara (I. O. G. T.). Vilja sumir, einkumAm- eríkumenn, miða uppruna Regl- unnar við þennan atburð. Þann 14. ágúst þá um sumarið 1852 gerðist sá merkisatburður, að 6 hinar fyrstu konur voru teknar inn í Regluna. Hafði það mikla þýðingu fyrir útbreiðslu hennar. Vegur Reglunnar fór stöðugt vaxandi, og árið 1855 var hástúk- an stofnuð. En hún hefur yfir- stjórn allrar Reglunnar í heim- inum. Þegar næsta hóstúkuþing var haldið voru reglufélagar orðnir alls 6572 í 1037 stúkum. En meðan þrælastríð Bandaríkj- anna stóð yfir 1861—65 hnignaði Reglunni aftur nokkuð. Þó urðu á þessnum stríðsárum tvær merkilegar framkvæmdir innan Reglunnar. Þá voru stofnaðar fy-rstu barnástúkurnar, en þær hafa haft mikla þýðingu í starfi Reglunnar. Þá var einnig stofnað fyrsta drykkjumannahælið í Chicago. Fjölmennust varð Regl- an 1872 eða 735 þúsund félagar í 11850 undirstúkum. En 1876 klofnaði Reglan út af deilu um blökkumenn. Vildu sumir banna negrum að ganga í Regluna, en aðrir börðust fyrir jafnrétti allra manna innan Reglunnar. Var foringi þeirra enskur maður Jósep Malins. Sigraði það sjón- armið endanlega, en allar þessar deilur urðu til ómetanlegs tjóns fyrir Regluna. Nú er Góðtemplarareglan fremur fámenn í Ameríku en fjölmennust í Evrópu, þótt hún sé annars útbreidd um allar álfur heims. Fjölmennustu stórstúkur í heimi eru nú: Stórstúka Sví- þjóðar með 99.700 félaga, Stór- stúka Norégs 32.700, Stórstúka Tyrklands 10.400, Stórstuka Eng- lands 9000 og Stórstúka íslands með 5015. Núverandi hátemplar, eða yfirmaður heimsreglunnar, er Svíinn Ruben Wagnsson, landshöfðingi í Kalmar. Hann var kjörinn á síðasta hástúku- þingi, sem haldið var í Stokk- hólmi 1947. Þá voru félagar Regl- unnar í undirstúkum taldir vera 176.800 og í barnastúkum 129.644 eða samtals 306.444 félagar. Ávarp Stórtemplars. Séra Kristinn Stefánsson stór- templar, yfirmaður Reglunnar á Islandi hefur látið svo ummælt í sambandi við þetta aldarafmæli: „Alþjóðaregla Góðtemplara hefur átt við ýmsa erfiðleika að etja í hundrað ár. Mesta áfallið var deila um blökkumennina. Þá hafa styi'jaldir, og þó einkum heimsstyijaldirnar tvær, lamað hana mjög og jafnvel riðið henni að fullu í einstaka landi a. m. k. í bili. Loks hefur kaþólska kirkj- an bannað kaþólskum mönnum að gerast templarar og þannig hindrað útbreiðslu Reglunnnar að rnestu eða öllu leyti í kaþólsk- um löndum. Og síðast en ekki sízt hafa einvaldar litið Regluna óhýru auga og bannað henni að starfa í löndum sínum. Reglan á því enn víða erfitt uppdráttar. En hún stendur þó föstum fótum og ekkert valdboð er megnugt þess að brjóta hana með öllu á bak aftur. Reynslán hefur sýnt, að hún brýtur af sér alla hlekki ög hirin voldugasti áróður gegn henni ’í sérhverju landi hefur ávallt að lokum orðið sér til sk’ammar. Allir góðir menn kunna að meta starf hennar, og einkum á Norðurlöndum nýtur hún mikil strausts allra ábyrgra manna. Alþjóðaregla Góðtempl- ara er menningarstofnun og hún er mannúðarstofnun. Grundvöll- ur hennar er kristilegur bróður- kærleikur. Hún hefur unnið ómetanlegt starf fyrir æskuna í heiminum. Hún hefur haft með höndum fjölþætta fræðslustarf- semi. Hún hefur haft riiikil áhríf á lagasetningu um áfengismál í því nær öllum . menningarlönd- um. Reglan hefur líka jafnan verið í fylkingarbrjósti- gegn áfengisbölinu. Störf hennar og áhrif, bein og óbein, verða hvorki mæld né vegin. En þau eru ekki minni , fyrir það, Alþjóðaregla Góðtemplara er hugsjón, sem hægt er að lama í bili ,afflytja og ofsækja. En Reglan lifir af öll gerningaveður. Á aldarafmæliinu eigum- v-ér þá ósk heitasta, að andi Reglunnar nái að gegnsýra þjóðirnar.-'Þá mýndu vandamál þeirra verða auðleyst. Andi mannúðar og réttlætisins — andi bróðurkærleikans — það er andi og hugsjón alþjóðaregðlu Góð- templara." Góðtemplarareglan á Akureyri. Til Akureyrár korn Reglan fyr- ir 67 árum, og hér á Akureyri stóð vagga hennar. Það er því héðan, sem hin merka hreyfing barst" um lán"diðT Og víst mega Akurey.ringarjnuna það, að tvær félagsmálahreyfingar, sem báðar mega teljast-hinar merkilegustu, eru héðan -runriaii En Iþað er Góðtemplarareglan og ungmenna félögin. Það var 10. jan.-1884, sem 12 menn komu saman hér inn i Fjörunni og stofnuðu Regluna. Það var í húsinu nr. 46 við Aðal- stræti ,þar sem Friðbjörn Steins- son bjó um langa æfi. Aðalhvata- maður {aessa var norskur skó- smiður, Ole Lied að nafni, er lengi bjó í St^and. 13 á Oddeyri. En ötula stuðningsmenn átti hann hér, og einn af þeim allrá fremstu var Friðbjörn Steinsson og á heimií! hans var Reglan stofnuð. Friðbjörn Stéinsson var einn hinna allra merkustu og ágætustu manna á Akureyri, bæði fyrr og síðar. Hin fyrsta Góðtemplarastúka, sem stofnuð var hér á landi, stúkan ísafold Fjallkonan nr. 1; er enn við líði og starfandi hér i bæ. Fleiri stúkur hafa hér risið á legg, en fallið aftur. En í dag eru þær tvær, frumherjinn sjálfur, sem nefndur var, -og stúkan Brynja. Þá stárfahér einnig tvær barnastúkur, stúkan Sakleysið og stúkan Samúð. Ekki mun hafa farið mikið fyr- ir Reglunni hér í bæ fyrsta ára- tuginn. En þá reis hún á legg með krafti. (-Og um aldamótin - var Reglan orðin sterk í bænum. Þá átti hún orðið sitt heimili, ekki stórt eri vrstlegt/ Eri þá ríkti orðið sá stórhugur í félagsskapnum, að ekki þótti óhorfsmál að reisa miklu stærra og veglegra heimiíi. Og það var gert með fádæma dugnaði félaganna. Þá reis hið svokallaða Samkomuhús, sem vígt var til starfa 1906. Það var um áratugi myndarlegasta sam- komuhús lándsins, utan Reykja- víkur. Og það setur enn svip sinn á gamla bæinn. Nú hefur það verið skinnað upp að innan og breytt svo mjög, að það er nú á ný orðið vistlegt og svarar til síns tíma, svo sem það gerði fyrr. En nú hefur Regla'n tekið við 'því að nýju að no'kkru, ekki sem eign heldur til leigu. Á það nú að þjóna fleiri ætlunarverkum en áður, t. d. kvikmyndasýningum. Þó byggði Reglan Skjaldborg með Ungmennafélagi Akureyrar, sem lengi var sterkt og áhrifa- í STUTTU MÁLI SENDIHERRA Suður-Kór- eu í Bandaríkjunum hcfur birt skýrslu frá stjórn sinni um manntjón þjóðarinnar af völdum innrásar kommúnista í landið. Á því ári, scm liðið er síðan kommúnistar hófu hinar vandlegu undirbúnu árásir, hafa 3 milljónir manna beðið bana í Suður-Kóreu og 10 millj. misst heimili sín. — Þetta er „blessun“ kommún- ismans í Kóreu. ★ ST J ÖRNFRÆÐIN G ARNIR á Palomar-fjalli í Kaliforníu — en þar er sfærsti stjörnu- kíkir veraldar — segjast hafa fundið 800 nýjar stjórnuþ.vrp- ingar eða galaxíur síðan nýi kíkirinn var tekinn í notkun og í hverri telji þéir um 1000 millj. stjarria. Fjarlægðina til nokkurra þeirra telja þeir 350.000.000 ljósár. ríkt félag hér í bæ. Það hús var tekið í notkun 1925 og hefur ver- ið heimili Reglunnar síðan. Og er U. M. F. A. lagðist niður eignað- ist Reglan allt húsið. Það má því með sanni segja, að spor Reglunnar sjáist hér á Ak- ureyri í hinu ytra. En það sem ekki verður séð eða mælt ó neina vog, en það er mannúðar- og menningarstarf hennar í bæn- um á 67 árum, er þó að sjálf- sögðu veigamesta og markverð- asta sporið. Ný kápa, nr. 42, til sölu og sýnis í Efnalaugrrwi Skírni. Nýjar rósir daglega. — Lækkað verð. Garðyrkjustöðin FLÓRA, Brekkugötu 7. Sími 1520 Til sölu: Gott skrifborð, saimaavél, liðursæng og 2 tilbúin dún- ver. Uppl. kl. 7—8 e. h. í síma 1423. Til sölu: Ryksuga, braggi (sundur- tekinn), miðstöðvar-eldavél. Gísli Eiríksson, Árnesi. — Sími 1641. Nokkur notuð dekk til sölu. 650-20, 700-20, 750-20, 825—18, 900-18, '1000-18, 600—16 og 650—16. Kristján, B.S.A. Jeppa-bifreið í mjög góðu standi, til sölu. IJpplýsingar hjá , Júlíusi Ingimarssyni, B. S. O. (Framhald). I Ef eingöngu er litið á hina fx-æðilegu hlið, að fá sem hæstan hundraðshluta af næringai'gildi hi'áefnisins, sem hagnýtt fóður, þá er það nálægt því að vei'a fullkomið. En þessar aðfei'ðir eru vart framkvæmanlegar með ör- yggi, nema hjá háþi-oskuðum iðnaðai-þjóðum á fi'iðai'tímum, og sem í'áða yfir mjög hæfum stai'fs mönnum, svo að hagfræðilega séð mun það borga sig betur að tvinna báðar leiðii'nar saman og láta þær styrkja hvor aðra eins og íslenzkar húsmæður hafa gert i 1000 ár með því að súi'sa mat og bræða tólg yfir. Einhver ílát þurfa alltaf að vera ki'ingum súi-saðan mat. — Frumstæðustu ílát fyrir vothey er að setja gras- ið í hey, troða vandlega og láta hina í'otnandi og myglandi skán kringum heyin stöðva frekari loftskipti, eins og vanalegt er að láta duga í efi-i hliðinni í turnum og lægri gi-yfjum sums staðar líka. Þessi slagbrandur gegn súr- efni loftsins, getur myndast úr hinum mai'gvíslegustu efnum auk í-otnandi gi-ass. Stál, stein- steypa ,timbur, bái'ujái'n, vírnet klætt með pappír og jöi'ð. Síðast- nefnda hefur það fram yfir hin, að hún er sjaldan langt fi'á fót- um bóndans og er fi-ekar ódýr. Ef bóndi ætlar sér að hagnýta sér hana til votheysgeymslu, er nauðsynlegt að koma gryfjunni fyrir, þar sem vatn kemst ekki upp í hana og engin hætta af að- í-ennslisvatni, og þægilegast vill í-eynast að aðfenni sé ekkex-t eða lítið. Oftast mun vera bezt að koma henni fyi'ir í hlíðum ein- hvei's hóvaða. Auðveldast er, þegar Ræktunai-félagsýtan fer um sveitina nú í vor, að láta hana ýta rás, eins.mjóa og blaðið leyf- ir, niður halla og ganga svo frá botninum, að hann halli lítils- háttar út á við og ruðningnum jafnað svo frá neðri gafiinum, að leysingavatn safnist ekki fyrir í gryfjunni og auðvelt or að kom- ast út úr gx-yfjunni með ökutæki. Mátuleg dýpt er kringum 2 m. Veggirnir með ofurlitlum ‘fláa, svo að breiddin vex-ði kringum Vz m. meiri að ofan en neðan, svo að heyið þjappist vel á móti veggjunum, svo að loftx'ás geti ekki myndast meðfi-am þeim. — Vestfirðingar eru þessari rök- semd vel kunnugir. Efri gaflinn þarf ýtan sem oftast að laga eitthvað og það vill reynast hag- kvæmt að láta géra 1 m. háan, upphleyptan veg í beinni fram- lengingu á gi-yfjunni. Ef slétt- lent er og stutt í grunnvatn, er hægt að ýta í tvo garða, 3—4 m. á milli, laga með skóflu, og ýta saman allháum aðkeyi'zluveg fyrir einn stafn. Sæmilega lag- inn jai'ðýtustjóri getur gert skui'ðinn og ganga frá ruðningi og aðkeyrzluvegi fyrir heyfeng meðalbýlis, eftir minni mjög tak- mörkuðu í'eynslu, á 3—5 klukku- stundum. Skurðgi'afa getur gert verkið líka. Annai's er það ekki fi'ágangssök að gi'afa með skóflu óg nota hest og keri'u, svo að all- ur þorri íslenzki'a bænda gæti ef viljinn er fyrir hendi. verið búinn fyrir sláttai'byrjun að gera geymslur fyi'ir heyféng sirin fyr- ir minni upphæð en hvað 20—30 bílar handa eyðslustétt landsins kosta, og þá geta bændur búið kvíðalaust effir sláttai'byrjun, ef kjai'kui'inn leyfir þeim að ganga að mestu ókannaða braut. En dr. Robinson í-æður frá að reyna með minna í hvei'ja í gryfju, en sem svarar einu kýrfóðri. Meiri hlutinn af vinnu manna og fjár- magn fer til einskis vegna þess að of mörgum er á móti skapi að beita huganum að nýjum við- fangsefhum og ganga út af ti-oðn- um götum. Hina andlega vak- andi vantar því miður oft lyklana sem þurfa til þess að opna hinar þimgu hui'ðir sem leyna lögmál- um nátúi'unnar, en vísindamenn aiira þjóða hafa opnað marga levndsrdóma fyrir okkur um, hvei-nig hægt*er að bi-eyta grasi í Vothey. Það er hægt að vei'ka goít vothey með því að fylgja í blindni fyrirsögn annari-a, ea fai'sælla mun í-eynast að skilja hvað er að gerast. . Grasið er lifandi og reynir í lengstu lög að vai'ðveita lífið eft- ir að vei-a slitið úr sambandi við rótina og látið í gi'yfju. Ondun- ai'starfsemin heldur áfram 'þar til súrefni loftsins, sem er inni- byrgt í heyinu ,er þrotið og hita- íramleiðslan stendur í beinu blutfalli við súi-efnismagnið. Á meðan eyðing súi'efnisins stend- ur yfir breytast sykurefni plantnanna í vínanda, kolsýru, vatn og ýmsar aði'ar sýrur. Sam- tímis í'eyna ýmsir gei'lar og sveppir að ná sér á strik en kafna þegai' súrefnið er þrotið, nema vissir stófnar gei'la, sem geta klofið vínanda qg ýms kol- vetnasambönd og þannig náð sér í súi'efni. Þar á meðal ei'u gexlar, sem framleiða mjólkursýru sem úrgangsefni og sumir þeiri'a stai'fa með fyllstum lífskrafti við ki-ingum 30—40 stiga hita en þeir kafna von bi'áðar í eigin t'ir- gangsefni, mjólkursýru, setr. bæði er holl og auðmeltanleg' búfé okkar. Hinir gei'lastofnarnir falla þá líka í dá og úr því gerast litlar eða engar bx-eytingar í vot- heyinu, svo fremi að súrefni bæt- ist ekki við, ef það gerist. taka rotnunargerlai'nir við og geymazt svona áram saraan. En í mjög eggjahvítuauðugu fóðri er oft of lítið af uppleysanlegu sykuréfni handa mjólkursýi'ugei'lum og þá ná vissir stofnar rotnunargerla, sem líka ná sér í súrefni við klofnun efnasambanda, sér á strik og þeir kafna ekki úr eigiri úi'gangi og útkoman er alkunn. Auðveldasta aðfei’ðin hér á landi til þess að koma í veg fyrir þessa þróun, er að fóðra mjólkursýru- gei-lana með sykurefni. Ei'lendis er notað úrgangsefni frá sykur- framleiðslu. Hér er hægt að nota sykur síðan hann var óskammt- aður. Fjái'hagslega séð er það ekki frágangssök. 4.5 kg. sykuK er talið nægja í 1000 kg. gi'ass, 16000 kg. vigtað á slægj- um er líkt 40 hesta þurrhey, svo að kýi'fóði'ið útheimtir 72 kg. á 4.33 kr. 311.00 kr. Næringargildi sykui'sins endurheimtist í mjólk- ursýru með 3% afföllum, 70 kg. Hvei't kg. sykurs í’eiknast að jafngilda 2 fóðureiningum, svo að hver fóðui'eining, endurheimt í heyinu, kostar kr. 2.22, dálítið minna er einingin í fóðuibæti nú í vor, auk þess að votheyið er nær því að vera fóðurbætir en venjulegt fóður, en mjög fáir bændur munu hafa eða óska eft- ir svo góðu fóðri, að þeir þurfi að nota sykur, en ef einhver bóndi óskar eftir mjög fjöi-efna- auðugu, eggtahvítux-íku fóðri handa svínum, hsensnum, kálfum eða hámjólkuikúm, þá er auðvelt að vigta sykur út í ákveðið vatns magn, hafandi í huga, að sem flestir gerlar þui'fa að ná sér í sinn skammt. (Fi-amhald).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.