Dagur - 15.08.1951, Qupperneq 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 15. ágúst 1951
FRA BOKAMARKAÐINUM
Bragi Sigur]ónsson: Hraunkvíslar. — Teikningar
gerðar af Garðari Loftssyni. Aðalumboð: Bóka-
útgáfan Norðri. Prentverk Odds Björnssonar h.f.
Akureyri 1951
Gummistígvél
Barna — Unglinga — Kvenna — Karla
Skóbúð KEA
Rafgeymar
6 volta, hlaðnir, fyrirliggjandi.
Kaupfélag Eyfirðinga
Véla- og varahlutadeild.
Gólfdúkar
fyrirliggjandi. Fleiri þykktir.
Byggingavörudeild KEA.
Hvítt sement
fyrirliggjandi.
Byggingavörudeild KEA.
komið. — Pantanir afgreiddar
næstu daga.
Byggingavörudeild KEA. <:
Er komin
aftur
á markaðinn
og fæst í
Nýlenduvöru-
deild KE4
og öllum útibúum.
Sú var tíðin, að ljóðabækur
voru tiltölulega verulegur þáttur
í bókaútgáfu íslendinga ár hvert.
Eln svo virðist hin síðustu árin
sem mikil breyting sé að verða á
þessu hlutfalli, þannig, að ljóða-
bókanna gætir nú harla lítið að
tiltölu í öllum bókaflaumnum.
Vafalaust á þetta fyrirbrigði sér
sér sínar skiljanlegu og skýran-
legu orsakir. Og kannske er höf-
uðástæðan einfaldlega sú, að það
sé nú orðið verra hlutskipti að
vera ljóðskáld á íslandi en lengst
af áður, að því leyti, að almenn-
ingur leggi síður eyrun við, þeg-
ar skáldin kveðja sér hljóðs,
kveðskapurinn veki minni at-
hygli og umtal en áður, og fari
því eftirspurnin eftir ljóðabókum
að sama skapi þverrandi. Ein-
hver kynni að gefa á þessu þá
skýringu, að skáldskapargrein
sú, sem farið er nú upp á síðkast-
ið að kalla „atomljóð" einu
nafni, eigi höfuðsök á þessu, og
hafi almenningur misst allan
áhuga og lyst á ljóðalestrinum
við tilkomu þeirra „bókmennta“.
Vera má og, að eitthvað kunni að
yera hæft í þeirri skýringu, en
vafalaust fer því þó víðsfjarri, að
hún sé einhlít, því að á hitt ber
þá einnig að líta í því samþandi,
að enda þótt „atomljóðin" séu
vissulega harla óbermileg flest og
yfirleitt hinn aumasti þvætting-
ur og leirburður, eru þó á hinn
bóginn enn til ágæt ljóðskáld á
íslandi — svo góð skóld meira að
segja, að vafasamt er, að öllu
betur hafi nokkru sinni verið ort
ó íslenzka tungu en einmitt nú
um skeið, þegar öll kurl koma
þar til grafar og hlutlaust og
sanngjarnlega er á málin litið. —
Hér er hvorki staður né stund til
þess að rökstyðja þessa fullyrð-
ingu nánar né heldur leita frek-
ari skýringa á þessu fyrirbrigði,
en vafalaust stendur það í beinu
og eðlilegu sambandi við breytt-
an aldarhátt að öðru leyti, vax-
andi hraða, flaum og fjölbreytni
þjóðlífsins, er illa kemur heim og
saman við kyrrðina, íhugunina
og þann næmleika sálarinnar
fyrir innhverfum geðhrifum, sem
þarf að vera fyrir hendi til þess
að menn fái notið ljóðlistarinnar
og sökkt sér niður í slílct léstrar-
efni á sama hátt og áður var.
—o—■
Bragi Sigurjónsson er ekki
atomskáld, heldur semur hann
sig mjög að siðum hinna eldri
og hefðbundnu ljóðskálda, a. m.
k. hvað bragarhætti og rím
snertir. Og raunar er hið sama að
segja að verulegu léyti um efnis-
meðferð hans og jafnvel efnisval.
Sízt er þetta sagt honum til lasts,
því að bezt yrkir hann einmitt,
þar sem þessi regla gildir óskor-
uð ,en síður, þar sem hann leitar
nokkurra afbrigða eða nýbrigða.
Og hann yrkir víða vel, brag-
areyra hans málskyn er gott og
sums staðar bregður fyrir mikilli
og jafnvel snjallri mælsku. Af
þeim toga mundi það t. d. vera
spunnið þetta erindi, sem „und-
irheima hæðnisrödd" hvíslar f
eyra hins spyrjandi og efa-
blandna manns, þegar hann spyr
um hinztu rök og færar leiðir á
heljarslóð heimshyggju nútím-
ans:
í tryllingsheift um heljarslóð
fer hamslaust jarðardýr.
Það hefir sínum guði gleymt,
svo gæfan hrædd það flýr.
Ég, Lucefer, við Ijóssins guð.
um lífið tafl hef þreytt.
Nú á ég 'leikinn hinzta og Hann
fær hvergi .sköpum breytt.“
Vel er þetta kveðið og snjallt
tungutákið,'' én * 'víst" "er á hinn
bóginn harla dapurleg heims-
myndip; *sem þarna- -er- brugðið
upp. Og sömu bölsýni gætir mjög
víða annars staðar í þessum
kvæðum, flestar sögurnar, sem
þar erú«agðár, fará ilta ög ógiftu
samlega, kaldur haustgeigur
kann að grípa huga skáldsins„
jafnvel á hinum- björtustu sól-:
skinlsfúnduhi l vowdága. ,'og há-
sumars. Snerting hlýrra og
mjúkra barnshanda og æsku-
glaðir hlátrar vekja höfundi eklci
aðeins ást, unað og lífsfögnuð í
brjósti ,heldur — og eigi síður —
þungan grun og ömurlegt hugboð
um vonbrigði, spillingu og
harma, -sem framtíðin kunni að
bera í skapti sér — um elli,
ara yndislegu vera á næsta leyti
að ' kalla. Lesandanúm finnst!
stundum, sem skáidiriu sé skapi
næst að reyna að rísa gegn þess-
um hörðu lögmálum í þverúð, o|
þau fylli huga hans tilgangslítilli
beiskju og bölmóði.En skylt er þó
að geta þess, að í einu kvæðanna,
sem þó er ort í þéssum dúr, —
þýðingu Braga á hinu ■'yndislega
ljóði* Eriks Lindorm, Faðir og
sonur — er það hlýr og við-
kvæmur geðblær angurværðar
og saknaðar, sem hvílir yfir
vötnunum fremur én beiskja,
þverúð eða uppreisnarhugur,
enda er það kvæði og þýðingin
ágætt listaverk:
„Og svo fer ég eins og fyrrum
í fjöldanum hljóður og einn,
því brátt verður hönd þín horfin
úr hendi mér, lítill sveinn.
Þetta eru lögmál lífsins,
vér lútum allir þeim. —
Við skulum hraða okkur, vinur,
veginn til mömmu heim.“
Ágætt er líka kvæðið um
(Framhald á 5. síðu).
l\IaniL
vanan landbúnaðarstörfum,
vantar mig strax í 1—2 mán-
aða vinnu.
Sigfús Eiríksson,
Einarsstöðum,
Glæsibæjarhreppi.
I STUTTU MALI
1 JÚLÍHEFTI norska sani-
vinnuritsins KOOPERATÖR-
EN birtist athyglisverð grein
um námskeið í MOLD-
STEYPU, sem leiðbeiningar-
stofnun norska ríkisins um
byggingamál (Boligdirektora-
tets Tekniske Kontor) hefur
nýlega efnt til í Oslo og víðar.
Aðsókij að námskeiðum þess-
um hefur verið geysimikil, og
. hefur fólk af öllum lands-
hornum og af öllum stéttum
sótt þau. En eitt virðast allir
þessir þátttakendur hafa átt
sameiginlegt: Þeir virðast
gera sér vonir um að geta
leyst húsnæðisvandamál sín
með hjálp þessarar bygging-
araðferðar. Og áhugi nem-
endanna fyrir náminu er
sagður hafa verið geysimilcill
og óvenjulegur. Að vísu
munu fjölmargir þáttíakenda
hafa verið talsvert efablandn-
ir um gildi hinnar óvenjulegu
byggingaraðferðar til að
byrja með, en „það hefur víst
ennþá aldrei komið fyrir,“ seg
ir blaðið, „að nokkur nem-
endanna hafi lokið námskeið-
inu ón þess að sannfærast um
og viðurkenna ótvíræða kosti
hennar.“
-k
AÐALATRIÐIÐ ER, þegar
um moldarsteypu er að ræða,
að byggingarefnið, moldin, sé
af réttri tegund, þ. e. a. s. vel
fallin til þessara hluta. Það
mun því margBorga sig að
láta gera hinar nákvæmustu
fræðilegar athuganir og efna-
greiningu á jarðveginum, áð-
ur en verkið er hafið. Þá hef-
ur það og komið í ljós, að
ekki þýðir að reyna að nota
niold, sem áður hefur verið
notuð til þessara hluta, í ann-
að sinn. Moldarsteypuveggur,
sem af einhverjum ástæður
hefur þurft að brjóta niður,
verður því ekki notaður aftur
sem hráefni í nýjan vegg: —
Moldin hefur misst samloðun-
ar-eiginleika sinn við hina
fyrri meðferð.
-k
Á NÁMSKEIÐUM þessujn
læra nemendurnir að steypa
moldina, bæði með handverk-
færum — eins konar sleggjum
eða stautum, sem notaðir eru
til þess að þjappa moldinni
sem fastast í mótin, sem eru af
sérsíakj-i gerð og hægt er að
flytja upp, þegar gengið hefur
vei-ið frá hverri færu (fleka-
uppsláttur) — og einnig með
sérstökum þjöppunar-vélum.
Síðari aðferðin er talin hag-
kvæmari og fljótíegri, þegar
um byggingafélög er að ræða,
sem hafa ráð á að festa kaup á
slílcum vélum, sem munu vera
nokkuð dýrar fyrir einstakl-
inga.
-k
S AM VINNU S AMB ANDID
norska hcfur látið gera hús úr
moldarsteypu í tilraunaskyni,
og er árangursins beðið með
talsverðri eftirvæntingu. —
Moldsteypa og annars elcki
alveg óþekkt fyrirbrigði hér á
landi. T. d. munu tilraunir í
þessa átt hafa verið gerðar hér
á Akureyri fyrir allmörgum
árum. Væri raunar fróðlegt að
frélía eitthvað nánar um þá
reynslu, sem þar hefur fengizt.
En vafalaust eru Norðmenn
komijir miklu lengra á þessu
sviði en við hér heima. Og víst
benda hin fjölsóttu námskeið,
sem haldin eru af opinberum
og ábyrgum aðiljum þar í
landi, í þá átt, að þeir vænti
sér talsverðs og markverðs
árangurs af þessari nýstár-
legu byggingaaðferð.
Mjaltavél,
lítið notuð, til sölu.
Afgr. vísar á.
ÞÓTT MOLDARSTEYPAN
sé talin hafa ýmsa mikla og
vafalausa kosti, hefur hún þó
einnig sína galla. Ilenni er að-
eins hægt að koma við yfir há-
sumarið og í þurrkatíð. Lán-
stofnanir hafa lieldur ekki
ráðið það við sig til fulls eftir
hvaða reglum þær inuni fáan-
legar til að veita lán út á slík-
ar byggingar. En ódýrar eru
þær sagðar og ágætar, þegar
vel tekst til um byggingarefni
og heppnin er með, hvað tíð-
arfar snertir, meðan á ste.vpu-
vinunni stendur.
Fæði
Get tekið nokkra menn í
fæði.
Ingibjörg Kristjansdóttir,
Gránufélaosgötu 53.
Kaupamann
vantar nú þegar um mán-
aðartíma.
Afgr. vísar á.
Kolaeldavél,
emeleruð, til sölu.
Afgr. vísar á.
hröriíuri bg dauðaj" seni bíði þess-