Dagur - 29.11.1951, Blaðsíða 4

Dagur - 29.11.1951, Blaðsíða 4
DAGUR Fimmtudaginn 29.,nóvember 1951 Corselette Corselette frá kr. 98.00. Mjaðmabelti frá kr. 32.50. Breið og mjó. Teygjubelti, teygjanleg á alla kanta, frá kr. 37.75. Brjóstahaldarar frá kr. 17.40 Þessar vörur höfum við íengið í miklu úrvali. Verð- hvergi lægra en hjá okkur. AMARO-búðin Barnafatnaður Barnakot frá kr. 12.95. Barna-náttföt, samfestingar, frá kr. 30.75. Ungbarna-skyrtur. Ungbarna-jakkar. U ngbarna-buxur. AMARO-búðin Drengja- og telpu- peysur Fáum á næstunni alls kon- drengja- og telpu-peysur í miklu úrvali. Góðar vörur til jólagjafa. AMARO-búðin Gaberdine GABERDINIÐ, margeftir- spurða, komiS í bn'mum og | bláum lit. Kr. 196.00 m. AMARO-búðin Gluggatjaldaefni Velur, brúnt. Voile, tveir litir. Stores-blundur, kr. 18.20. Stores-kögur, kr. 15.00. AMARO-búðin K1 æ ð a s k á p a r Bókahillur Barnarúm Barnastólar Dívanteppi Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstrœti 88. — Simi 1491 Pickles nýkominn. Kjötbúð KEA. Sími 1714 og útibúið Ránargötu 10. Sími 1622. Enskar Módelkápur — Ný sending. — Seldar n. k. mánudag. Verzl. B. Laxdal. Vandaðir Nylonsokkar Verð kr. 36.00. Verzl. B. Laxdal. Tek að mér ........... Zig-zag. Ingileif Jónsdóttir, EiSsvallagötu 8. Sardínukæfa aðeins kr. 2.45 glasið. Kjötbúð KEA. Sími 1714 og útibúið Ránargötu 10. Sími 1622. Gólfflísar 1—Vi °o 2 cm. þykkar. Kaupfélag Þingeyinga Húsavík. — Sími 12. Veggljós Höfum fengiS nýja send- ingu af alls konar veggljós- um, borSlömpum, nátt- lömpum, vinnulömpum og leslömpum. Þessar tegundir hafa aldrei sézt hér áSur, verSa því eft- irsóttar til jólagjafa. ASeins örfá stk. af hverri tegund. AMARO-búðin Ljósavél, Armstrong Siddeley dísill, 6 hestöfl, ásamt rafal, 3 kw., til sölu. — Ennfremur viS- tæki, Marconi, 8 lampa. Eggert Daviðsson, MöSruvöllum. . Er katfiöariði ' aS góSunt Chevrolet-vöm- bíl. Eldra'mó'del en 1946 kemur ekki tíl greiná: Afgr. vfsar á. Taska, meS verkfærum, tapaSist s. 1. miSvikudag á leiSinni frá Laxárbrú aS BreiSu- mýri. Vinsaml. skilist á af- greSslu Dags, gegn fundar- launumT Herbergi, meS sérinngangi, til leigu í Strandgötu 51. Sími 1152. SAMKOMA KvenfélagiS „HJÁLPIN" í Saurbæjarhreppi heldur samkomu aS Saurbæ laug- ardaginn 1. desember. Til skemmUmar verður: BögglauppboS og dans.- — Veitingar á staSnum. Skemmtinejndin. Söngkennsla L Tek nemendur í einkatíma í söng og jj píanóleik. Upplýsingar í síma 1344. Ingibjörg Steingrímsdóttir Þingvallastræti 22 Bezta en þó langódýrasta sultan. Verð: Kr. 14.65 pr. kg. Barnlaus hjón óska eftr 1 herbergi og eld- húsplássi. Hvishjálp gæti komiS til greina. TilboS sendist á afgr: blaSsins, merkt X 9, fyrir 1. des. CEMENT nýkomiS í Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f Akureyri — Sími 1489 Jeppabif reiðin A-651, sem ónýttist aS mestu í Þórshamarsbrunanum, er til sölu nú þegar. Upplýsingar varSandi bílhluti er aS leita á skrifstofu Mjólkursamlags KEA. - TilboSum sé skilaS þangaS fyrir 6. desember næstkomandi. Venjulegur réttur áskilinn til aS taka eða hafna framkomnum tilboðum. Samband nautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar. r^sr^#s#^r^r^^#s#Nr**>r*s#s»>^*#s#*^r**^r*^** Til sölu: 4 kýr og 1 kvíga hjá Þorsteini Jónssyni, SySri Grund (Blakksgerði). Vil kaupa kartöflusmælki til skepnu- fóðurs. Árni Jónsson, Gróðrarstöðinni. Sími 1047. Gróðurliúsagler nýkomið. Ennfremur SAUMUR, 5" og 6" Byggingavörudeild KEA. i^^r###################################/############^ 1 Pantið olíubrennara í tíma! Olíusöludeild KEA. #N#N#^#S#S#S#^*«#S#N#S*«#S# #N#\#^#NT<#N#N#S#N#S#S#S#N#V#<Jk

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.