Dagur - 05.01.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 05.01.1952, Blaðsíða 3
Laugardaginn 5. janúar 1952 D A G U R 3 Endurskoðunarskrifstofa Baidurs Guðlaugssonar Hafnarstrætí 101 - Sími 1966 - Viðtalstími 6-7 e. h. Endurskoðun - bókhald - bókhaldsuppgjör - skattframtöl Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu mér, og vandamönnum mínum, samúð og hlutekningu við andlát og jarðarför konu minnar, GUÐRÚNAR JÓNASDÓTTUR, Laugarnesveg 45, Reykjavík. Guð blessi ykkur öll. Sigurður V. Guðmundsson. Hugheilar pakkir til vandamanna og vina fyrir auð- sýnda hlýju til min, gjafir og heillaóskir, i tilefni af sextugsafmœli minu pann 20. desember s. I. Gleðilegt nýár ykkur öllum. INDÍANA EINARSDÓTTIR. Tilkynning Félagsmenn K. E. A. erú beðnir að taka daga- töl sín í útibuum Matvörudeildarinnar og í Járn og glervörudeild. u Kaupfélag Eyfirðinga ,FUNDUR í Framsóknarfélagi Akureyrar vei'ður haldinn að Hótel KEA, mánudaginn 7. þ. nr. og hefst kl. 8.30 síðdegis. FUNDAREFNI: Rætt um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 1952. — Framsögumaður: Jakob Frímanns- son bæjarfulltrúi. Félagar, fjölmennið. S T J Ó R N I N Skattstofa Akureyrar veitir aðstoð við að útfylla skattaframtöl alla virka daga frá 10—12 og ljó—7 til loka janúarmánaðar. Síðustu viku mánaðarins verður skattstofan þó opin til kl. 10 á kvöldin. Þeim, sem ekki hafa skilað framtölum fyrir 31. þ. m., verður gerður skattur. Atvinnurekendur og aðrir, sem laun hafa greitt á árinu, eru minntir á að skila vinnuskýrslum fyrir 15. þ. m. Þeir, sem ekki hafa fengið eyðubliið send heim til sín, eru beðnir að vitja þeirra til skattstofunnar. Akureyri, 5. janúar 1952. Skattstjórinn. Auaiýsið 1 „DE6I,r ************************* SKI ALDBORGAR BÍÓ * í kvöld kl. 9, í Skjaldborg: NEYÐARÓPIÐ (Cry Wolf) Aðalhlutverk: Barbara Slamuyck Errol Flynn Geraldine Brooks. Bönnuð yngri en 16 ára. iiiiiimiiiiu B arnarum, með færanlegum hliðum, hef ég að jafnaði til sölu. Verð: Kr. 375.00. Húsgagnavinnustofa Haraldar I. Jónssonar, Oddeyrargötu 19. Sírni 1793. V í ii b e r Appelsinur Epli Gráfíkjur, í pk. Cítrónur Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild Rúllugardínur Höfum nú fengið efni í rúllugardínur. Allar eldri pantanir óskast endurnýj- aðar. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstrœti 88. — Sími 1491 AÐALFUNDUR Búnaðarsambands Eyjafjarðar verður haldinn að Hótel Kea, Akureyri, mið- vikudag og fimmtudag 30.—31. janúar n. k. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis fvrri daginn. Áríðandi að fulltrúar hafi kjörbréf. Erindi, sem leggja á fyrir fundinn, einkum fjárhagslegs eðlis, verða að berast stjórninni fyrir 26. jáhúar. Stjórnin. Sítrónur Kr. 4.00 kg. Vöruhúsið hi. óðö dósir af ÁVÖXTUM, Ananas, Apricosum, Ferskjum, Perum, verða seldar á lækk- uðu verði. Vöruhásið hi. AÐALFUNDUR Yerkamannafélag Akureyrarkaupstaðar lieldur aðalfund að Hótel Norðurlandi sunnudaginn 6. janiiár kl. 1.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. Áuglýsing nr. 13,1951 frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept- ember 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara hefir verið ákveðið að úthluta sktdi nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. janúar 1952.Nefníst liann „FYRSTI SKÖMMTUNAR- SEÐILL 1952"; prentaður á hvítan pappír með svört- um og rauðum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. marz 1952. Reitirnir: SKAMMTUR 1, 1952 og SKAMMTUR 2, 1952 gildi livor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri. Skammtareitir þessr gilda til og með 31. rnarz 1952. „FYRSTI SKÖMMTUNARSEDILL 1952“ afhend- ist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af „FJÓRÐA SKÖMMTUNARSEÐLI 1951“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæð- ingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Ákveðið hefir verið að SKAMMTUR 11. 1951 og SKAMMTUR 12, 195L af „ÞRIÐJA SKÖMMTUN- ARSEÐLI 1951“ skuli báðir halda gildi sínu til loka janúarmánaðar, og fást á því tímabili 500 g. af smjöri út á hvorn ‘sltkan SKAMMTA-reit. Geymið vandlegá SKAMMTA 3 og 4 af þessum FYRSTA SKÖMMTUNARSEÐLI 1952, ef til þess kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 31. desember 1951. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.