Dagur - 05.01.1952, Síða 8

Dagur - 05.01.1952, Síða 8
8 Baguk Laugardagmn 5. janúar 1952 Ekkert tilboð um iðgjaldalækkun Átta kunn andlit frá allskerjarþingi Sameinuðu þjóðanna hefur komið fram frá Brunabótafélaginu Bæjarstjórn ber að fylgja fast eftir kröfunum um fullt frelsi í brunatryggingamálum Ekkert (ákveSið) tilboð um iðgja í ágústniánuði sl. voru bruna- trygginganiál bæjarins rædd í bæjarráði að viðstöddum for- ráðamönnum Brunabótafél. ís- lands, sem lögum samkvæmt hef- ur einkarétt á brunatryggingum húsa alls staðar á landinu nema í Reykjavík. Á fundi þessum skýrði tals- menn Brunabótafélagsins svo frá, að það mundi „taka til at- hugunar“ allverulega lækkun brunabótagjalda að vissum skil- yrðum upfylltum. Kváðu þeir ekki unnt að tilgreina lækkunina, þar sem ekki hefði enn verið reiknað út hve miklu hún mundi nema, en unnið væri að því í samráði við norskan verkfræð- ing, sem var í för með þeim. Búizt yar við skjótri afgreiðslu. Er beðið eftir þingslitum? Þessar viðræður og þessi fyr- irheit munu hafa orðið til þess að bæjarráðsmenn hurfu frá því að svo stöddu að fela þingmanni kaupstaðarins að bera fram að nýju frumvarp það, er flutt var að tilhlutun bæjarins fyrir nokkrum árum um undanþágu frá þessu ákvæði, en frumv. það mætti þá harðri andspyrnu af hálfu formanns Alþýðuflokksins, sem jafnframt er förstjóri Bruna- bótafélágsins. Nú er komið nýtt ár og hyllir senn undir þing- lausnir, en enn eru engin ákveðin tilboð komin frá Brunabótafélag- inu. Vekur dráttur þessi og mála tilbúnaður allur þann grun, að ætlunin sé að draga málið svo lengi, að vonlaust sé að það komi fyrir þetta þing og má vera að það hafi þegar tekizt Bæjarstjórn ber að hefjast handa Bæjarmenn munu yfirleitt telja, að bæjarstjórn beri fyllsta skylda til að vinna einarðlega að því að létta af þeim ranglátum skatti, þar sem eru brunabóta- gjöld mun hærri en í höfuðstaðn- um, þar sem frjálst útboð trygg- ingamála ríkir, og vissulega hærri en mundu hafa gilt hér síðustu ár, ef Akureyri hefði haft þá aðstöðu á þessum vettvangi, sem höfuðstaðarbúar tryggðu sér. Má því telja vafasamt í meira lagi að málið skyldi lagt til hliðar í sumar og hefði verið eðlilegra að það hefði komið fram á Al- þingi í þingbyrjun og hefði þá verið talsverð von um úrlausn þegar á þessu ári. En þegar nú er ljóst orðið að foi'róðamenn Brunabótafélagsins ætla að láta bæjarbúa greiða háu iðgjöldin áfram og koma ekki fram með tilboð það, er heitið var, er þess að vænta, að bæjarstjórnin taki málið til meðferðar nú þegar og beiti sér fyrir því, að það komi til meðferðar á yfirstandandi þingi. Frjálsar tryggingar er krafa tímans. Þótt hér hafi einkum verið rætt um brunatryggingamál Ak- ui-eyrar, er ljóst, að lögbinding annarra staða við eitt trygginga- félag, er fyrirkomulag, sem eng- an rétt á sér lengur og ber að af- nema. Ef þetta lögverndaða tryggingafélag er samkeppnis- fært, hlýtur það viðskipti lands- manna áfram. Ef það er ekki sam keppnisfært, er lögbindingin fé- fletting almennings, sem ekki verður réttlætt. Frjáls trygginga- starfsemi í landinu er krafa tím- anna. Einokunaraðstaða Bruna- bótafélagsins er hróplegt rang- læti gagnvart almenningi úti á landi, sem með lögþvingun er neyddur til að búa við aðra og óhagstæðari skipan brunatrygg- ingamála en höfuðstaðarbúar. Myndin sýnir kunna fulltrúa á AHsherjarþinginu, sem nú situr í París, talið frá vinstri, efri röð: Luis Padilla Nervo, Mexíkó, forseti þingsins, Finn Moe, Noregur, formaður stjómmálanefndarinnar, Selirn Sarper, Tyrkland, form. dagskrárnefndar, og Wait haykon prins, Thailand, form. fjárhagsnefndar. — Neðri röð: Senora Ana Figuroa, Chile, form. félagsmálanefndar, Max Urena, Domíníkanska lýðv., for- maður gæzluverndarnefndar, Thomas Stone, Canada, form. stjórnskipunarn. og Manfred Lachs, Póll. r Alfadans os brcnna á þrettándanum íþróttafélagið Þór hefur álfa- dans og brenna á Þrettándanum úti á Þórsvelli. Þaf kemur fram fjöldi álfa, m. a. svartálfar, auk þess risi o. e. v. fleiri undraverur. Sviðið verður skrautlýst • og flugeldum skotið. Kveikt verður í brennunni rétt fyrir kl. 8 og álfarnir birtast skömmu síðar. — Þess er óskað að áhoi'fendur séu viðbúnir að greiða aðgangseyri — kr. 7 fyrir fullorðna og kr. 3 fyrir börn — án þess að þurfa að skipta. — Sömuleiðis að menn búi sig vel gegn kuldanum. By ggingaverkf ræð- ingur slökkviliðsstjóri? Bæjarstjórn Akureyrar hefur ákveðið að auglýsa eftir bygg- ingaverkfræðingi, sem getur tek- ið að sér lóðaskrárritun, lóða- mælingar og fleiri skyld störf jafnframt því að gegna embætti slökkviliðsstjóra. Hefur verið ákveðið að umsóknarfrestur sé til 1. marz næstk. Finnur Jónsson, alþm., látinn ,Hinn 31. des. sl. lézt að heimili sínu í Reykjavík, Finnur Jónsson alþm. og fyrrv. ráðherra, 57 ára að aldri. Hafði hann legið sjúkur um fjögurra mánaða skeið. Finn,- ur var þjóðkunnur athafna- og stjórnmálamaður og mikils met- inn. Hann dvaldi ungur hér á Akureyri og starfaði að póstmál- um og verzlun. Átti hann hér marga vini frá gömlum dögum. Skautaféiag Akureyrar 15 ára - hefur viðhaldið skautaíþrótt og unnið mark- vert starf meðal æskumánna Skautafélag Akureyrar varð 15 ára á nýjársdag og minntizt af- mælisins með skautamóti á ísnum austan við Gróðrarstöðina dag- ana 29.—31. dcsember. Varð árangur í því móti all- góður. Forgöngumenn að stofnun fé- lagsins voru þeir Gunnar Thor- arensen verzlunarm., Kristján Geirmundsson fuglafr. og Ágúst Ásgrímsson verkam. Félagið hef- ur lengst af verið fámennt og fá- Miklir mannflutnin«ar til Reykjavíkui' Nú eftir nýjárið hefur verið mikið um mannflutninga á veg- um flugfélaganna, héðan til Reykjavíkur. Hafa hópar manna frá Ólafsfirði, Dalvík og fleiri nærliggjandi stöðum farið hér um á leið til vei'stöðvanna við Faxaflóa. Þá hefur skólafólk ver- ið á leið hingað og héðan. Þegar 2. jan. voru famar mai’gar flug- ferðir á dag í milli Reykjavíkur og Akux’eyrar. Sjúkrasamlags- gjald liér liækkar ekki að svo stöddu Sjúki'asamlagsgjald í Reykja- vík hækkaði upp í 25 kr. á mán- uði nú um ái’amótin. Forstjóri Sjukrasamlagsins hér hefur skýrt blaðinu svo frá, að sjúkrasam- lagsgjaldið hér, sem er 18 kr. pr. mán., verði ekki hækkað að svo stöddu, hvort sem nauðsyn kunni að reynast að breyta því síðar á árinu eða ekki. Umframsamtölin kosta nú 30 aura - samt ófull- nægjandi símaskrá Um áramótin ’ gekk í gildi ný gjaldskrá hjá pósti og síma og' er um verulega hækkun að ræða á öllum þjónustugjöldum, sem ekki eru bundin með samningum við erlend ríki. Bjax'ga þeir lands- mönnum frá hækkun á burðar- gjaldi til útlanda og hefðu betur bundið hendur póststjórnar okk- ar ó fleiri sviðum. Umframsamtöl í sírna kosta nú 30 aui’a í stað 20. Ekki lét Landssíminn nýja bæj- arsímaskrá fylgja þessari auknu fjái'heimtu. Verða menn því að greiða 30 aura í hvert sinn er þeir hringja í 1010 til að fá upplýsing- ar um þau fjölmörgu símanúmer, sem ekki ei’u í símaskrá, Er þetta einar hugulsamt fyrii’komulag gagnvart símanotendum. KFUM. Nýlega er stofnað hér á Akureyri í fyrsta sinn kristilegt félag ungra manna — KFUM — og hefur þegar hafið starf. tækt, en það hefur kappkostað að viðhalda skautaíþróttinni hér og glæða áhuga æskumanna fyrir þessari fögru og hollu íþrótt, enda má telja góða aðstöðu til þess að stunda hana hér í bæ. — Félagið hefur lítils opinbei's styi’ks notið eða viðurkenningar. Nú eru félagar um 100 og á þessu 15 ára afmæli verulegur óhugi ríkjandi fyrir skautaíþrótt hér og sumir methafar innan vébanda félagsins. Félagið stóð fyrir Skautamóti fslands á sl. ári. Helztu úrslit í mótinu um ái'amótin urðu þessi: 500 m. hlaup karla: 1. Þorvald- ur Snæbjörnsson, SA, 54,5 sek. 1500 m. hlaup kvenna: 1. Edda Indriðadóttir, SA, 3,51,1 mín. 500 m. hlaup drengja, 14—16 ára: 1. Guðlaugur Baldursson, SA, 64,4 sek. 3000 m. hl. karla: 1. Jón D. Ár- mannsson, SA, 6,26,7 mín. 1500 m. hlaup lcarla: 1. Björn Baldui'sson, SA, 2,58,5 mín. 500 m. hlaup kvenna: 1. Edda Indriðadóttir, SA, 72,3 sep. 300 m. hlaup drengja innan 14 ára: 1. Gylfi Ki'istjánsson, SA, 50,2 sek. 1500 m. hl. drengja, 14—16 ára: 1. Guðlaugur Baldursson, SA, 3,18,8 mín. 5000 m. hl. karla: 1. Jón D. Ár- mannsson, SA, 10,35,5 mín. 3008 m. hl. kvenna: 1. Edda Indriðadóttii’, SA, 7,42,8 mín. Stigakeppni mótsins: 1. Bjöi’n Baldui’sson, SA, 243,651 stig. — 2. Jón D. Ái’mannssón, SA, 245,500 stig. í íshocky sigraði A-lið B-lið félagsins með 2 : Ó. í keppni á Þorláksdag setti Edda Indi iðadóttir íslandsmet - í 500 m. hl. kvenna á 66,6 sek. og Þorvsldur Snæbjörnsson Akur- eyiannet á sömu vegalengd fyi’ir kax-la á 51,3 sek.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.