Dagur - 16.01.1952, Page 3

Dagur - 16.01.1952, Page 3
Miðvikudaginn 16. janúar 1952 D A G U R 3 Góifdúkur C- og A-þykktir, fyrirliggjandi. TiSnbúrhús KEA, RúlEugardínudúkur nýkominn. Timburhús KEA. Fata- og frakkaefni GEFJUNAR- DUKAR GARN LOPI er bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur fást í öllum kaupfélögum landsins. Ullarverkmiðjan GEFJUN AKUREYRI. iiiiiiiiiiiiiiiiiii NÝJA-BÍÓ Beisk upp; skera Hin fræga ítalska mynd verður sýnd nm helgina. Aðalhlutverkð leikur: Sylvana Mangano.. i ■ ■ 111■■ i ■ i ■ i ■ i ■ ■ ■ 111■■11111 Tökum upp næstu daga rnikið úrval a£ fata- og frakkaefnum. Saumum einnig úr tillögðum efn- um hvers konar herrafatnað, dömudragtir og dömufrakka. Saumaslofa Björgvins Friðrikssonar Brekkugötu 35 — Sími 1596. Vélrifiin - Fjöirifun Skrifstofa verklýðsfélaganna, Strandgötu 7, tekur að sér vélritún og fjölritun. Fljót afgrciðsla. — Sanngjarnt verð. Skrifstofa verkiýðsfélaganna Opin frá 5—7 nema á laugardögum. Símar á öðrum tímum 1503 eða 1831. Byggingarverkfræðingur óskast Bæjarstjórn Akureyrar óskar eftir að ráða byggingar- verkfræðing, er annist lóðaskráritun og önnur störf, er honum kunna að verða falin. Jafpframt verði hann slökkviliðsstjóri bæjarins. Umsóknir sendist skrifstofu bæjarstjóra fyrir 10. febrúar n: k. Staðan veitist frá 1. marz 1952. Bæjarstjóri. SKJALDBORGAR B í Ó Næ'sta ’mynd: Ofsafengiim akstur (Speed to Spare) Aðalhlutverk: RICHARD ARLEN RICHARD TRAVIS FRÍMERKJ Allar tegundir af notuðum, ís- lenzkum frímerkjum keyptar hærra verði en áður hefur þekkzt. — 50% greidd yfir verð annarra. WILLIAM F. PÁLSSON Halldórsstöðum Laxárdal S.-Þing. O Svartur hundur, með hvítan kross á bringu og hvítar tær, gegnir nafn- inu Sámur, lrefur tapazt. Þeir, sem yrðu hundsins varir, eru vinsaml. beðnr að hringja í Y tra-Laugaland. Stúlka óskast til heimilisstarfa í 2—3 mánuði, lielzt strax. Afgr. vísar á. Jí æ n u r til sölu strax, 1—2 ára. Einnig góð útungunarvél. Afgr. vísar á. FRIMERKI frímerkjaskipti. Sendið 100 ís- frímrekjaskipti. Sendið 100 ís- lenzk, ég sendi 200 erlend. — Sendið strax. JÓHANNES ÁRNASON Patreksfirði. S k a u t a r Skíði Sleðar Bakpokar JArn- og glervörudeildin HANSA-gluggatjöld hentug fyrir alla glugga. LJmboðsmaður: Þórður V. Sveinsson. Sími 1955. L'egna hins alvarlega ástands í atvinnumálum, hefir Verkamannafélagið, ákveðið að framkvæma skráningu atvinnuláusra verkamanna fyrst um sinn. Skráningin fer fram á skrifstofu verkalýðsfélaganna í Strandgötu 7 alla virka daga kl. 5—7 e. h. nema á 2-4 e. h. laugardögum kl. Skorað er á alla atvinnulausa verkamenn að rnæta sent fyrst til skráningar. Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar. LÖGTAK L V innumiðlunarnef ndin. 1 Eftir kröfu stjórnar Sjúkrasamlags Akureyrar og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram á kostnað gjaldenda en ábyrgð samlagsins, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar úrskurðar, fyrir ógreiddum iðgjöldum til Samlagsins árið 1951. Bæjarfógetinn á Akureyri 9. janúar 1952. Friðjón Skarpliéðinsson. LÖGTAK Eftir kröfu ihnlieimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnuni úrskurði verða lögtök látin fara fram á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreidd- um þinggjöldum á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingum 1951, ennfremur. ógreiddum en gjaldföllnum veitingaskatti, söluskatti, skemmtanaskatti, gjaldi af innlendum tollvörum, bif- reiðagjöldum, lögskráningargjöldum, aðflutningsgjöld- um og útfíutningsgjöldum, vitagjöldum og lestagjöld- um. Bæjarfógetinn á Akureyri 9. janúar 1952. Friðjón Skarphéðinsson. Verkamenn á Akureyri! Samkvænrt þeirri breytingu, sem bæjarstjórnin hefir ákveðið á vinnumiðluninni í bænum, ber nú þeim, sem óska að njóta vinnumiðlunar, að láta skrá nöfn sín á skrifstofu bæjarstjóra ásamt fullkomnum upplýsingum um undanfarandi vinnutíma, vinnutekjur o. fl. Fer skráning fram daglega aðeins kl. 2—5. Athugið! T Getum aftur saumað hina vinsælu Gaberdine-frakka, með stuttum fyrirvara. Einnig karlmannaföt, kvendragtir og kápur. Höfurn fjölbreytt tirval af efnum. Saumurn einnig úr efnum, sem komið er.með. SAUMASTOFA K. V. A.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.