Dagur - 30.01.1952, Page 7

Dagur - 30.01.1952, Page 7
Miðvikudaginn 30. janúar 1952 D A G U R 7 Rakburstar Orðsending Rakvélar Ra^sápur frá hannyrðaverzlunum á Akureyri Rakblöð T a n n k r e m -margar tegundir Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. Nú, þegar um hægist, eftir há- tíðarnar, byrjar aðalhandavinnu- tími ársins. Því vildum við láta þess getið, að nú höfum við ný- fengið sérstaklega gott og fallegt úrval af alls konar hannyrðavör- um, samkv. nýjstu tízku, svo sem: Stramma, áteikn. og í metratali. Utsaumsgam úr ull, bómull og’ silki. Kaffidúka úr hör, etamine o. fl. Ljósadúka og refla úr ull, dúve- tine, hör o. fl. Púða úr sama. Kvenskór töpuðust um sl. helgi frá Geislagötu í Byggðayeg. Finnandi beðinn að gera aðvart á afgr. blaðsins. Ullarjava í 50 cm. br. Bómullarjava. Hör, ýmsar tegundir og litir. Dúvetine, nokkrir litir. Etamine o. fl. og ýmis ný efni til hannyrða. Alls konar nálar, prjóna, heklu- nálar, saumhringi, flosnálar, fyrir band og lopa, fingurbj. Ný stafabók, ýmiss konar mynst- ur á blöðum og hannyrðabæk. Sendum gegn póstkr. út um land. Trillubátur m til sölu nteð tveggja liestafla Sóló-vél. — Afgr. vísar á. Virðingarfyllst. Verzl. Anna og Freyja. Hannyrðaverzlun Ragnh. O. Björnsson. Tek að mér að sauraa á börn. Olöf Jónsdöttir, Eiðsvallag. 3 (niðri). Fermingarföt Hefi til sölu föt á hávaxinn Notuð kjólföt ■ dreng. Tækifærisverð. Einn- ig ódýrt efni í fermingar- fatnað. á meðalmánn til sölu hjá Olafi Daníelssyni, Sauma- stofu Gefjunar. Saumastofa Valtýs Aðalsteinssonar. Saumanámskeið Handsnúin saumavél Næsta námskeið hefst þann 7. febrúar næstkomandi. Jórunn Guðmundsdóttir, Sínii 1732. má vera notuð, óskast til kaups nú þegar. Afgr. vísar á. Ú R B Æ O G BYGGÐ I. O. O. F. 133218V2 Kirltjan. Messað á Akureyri æstk. sunnudag, 4. sunnudag Etir þrett., kl. 2 e. h. (Gamli sjó- íannadagurinn). F. J. R. Akureyringar! Munið eftir að gefa litlu fuglunum. Dánardægur. Sl. mánudag lézt ð heimili sínu, Hofi í Svarfaðar- al, Ingibjörg Þórðardóttir, er ar hefur búið rausnarbúi um mgt skeið ásamt eftirlifandi Ingibjörg látin. var hnigin að aldri, sæmdarkona og vel Stórhríðarmót Akurcyrar 1952, frestað var um síðustu helgi, fer fram sunnudaginn 3. febrúar hjá Breiðahjalla og hefst stundvísl. kl. 2 e. h. Keppt verður í A-, B- og C-flokki karla í svigi. Ferð frá Hótel KEA kl. 12.30 e. h. — Skíðaráð Akureyrar. Til nýja sjúkrahússins. Gjöf frá kvenfélaginu ,,Baldursbrá“ í Glæsibæjarhi-eppi kr. 1000. — Gjöf frá sjúklingi kr. 3000. — Gjöf frá Árnýju Sigurðardóttur kr. 100. — Gjöf frá H. S. og J. H. til minningar Stefán Stefánsson járnsmið kr. 500. — Gjöf frá Þór- hildi og Hjörvar til minningar um Stefán Stefánsson járnsmið kr. 100. — Áheit frá N. N. kr. 10. — Með þökkum móttekið. G. Karl Pétursson. Áheit á Strandarkirliju. Kr. 100 frá I. H. — Mótt. á afgr. Dags. Æsliulýðs- félag Akureyr- arkirkju. — Yngsta deild kl. 10.30 f. h. (Fjallasmár- ar). — Mið-deild kl. 8.30 e. h. (Ljósberar), næstk. sunnudag í kapellunni. • • Ostbye- Skíðavax Skíðalakk Járn- og glervörudeildin Hjúskapur. Hinn 26. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Friðrik J. Rafnar Anna Friðrika Steindórsdóttir Péturssonar og Haukur Kristjánsson bifvéla- virki, Akureyri. Áberandi er það nú upp á síð- kastið, að drengir hanga aftan í bílum, aðallcga á brekkunum en einnig á aðalgötum bæjar- ins. Þctta er liættulegt athæfi og ættu foreldrar að brýna það fyrir börnum sínum! Munið saumanámskeið Heimil- isiðnaðarfélagsins í Brekkugötu 3, sem hefst 1. febrúar. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli- kl. 1 og almenn samkoma kl. 5 á sunnudögum. Allir velkomnir. Biblíunámsskeið hefst, ef Guð lofar, næstk. laugardagskvöld kl. 8.30 að Sjónarhæð. Sjá grein á öðrum stað í blaðinu. Sæmundur G. Jóhannesson. Hjónaefni. Ungfrú Steingerður Theódórsdóttir og Valtýr Hólm- geirsson stöðvarstjóyi á Raufar- höfn. Hinn árlegi fjársöfnunardagur kvennadeildar Slysavarnafélags- ins er á sunnudaginn kemur. Þá verða seld merki í bænum og kl. 2 e. h. hefst bazar og kaffisala að Ilótel Norðurl. Deildin sendir bæjarbúum beztu kveðjur sínar með þökk fyrir ágætt samstarf og sú er ósk okkar. og von að jafngóð samvinna megi ætíð haldast. Kvcnnadeildarkonur!.— Munið að borgá árgjöldin strax í verzl B. Laxdal. Til Sólheimadrengsins. Kl. 50 frá Margrétu. Mótt. á afgr. Dags. Áheit á nýja sjúkrahúsið á Ak- ureyri. Kr. 100 frá T. Mótt. á afgr Dags. Fíladelfía. Almennar samkom- ur eru í Lundargötu 12 sunnu- daga og fimmtudaga kl. 8.30 e. h. Sunnudagaskóli kl. 7.30 e. h. Öll börn velkomin. — Saumafundir fyrir stúlkur á miðvikudögum kl. 5.30 e. h. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100 frá M. S. — Kr. 100 frá ónefnd- um. Mótt. á afgr. Dags. BÍLÁFLÁUTUR, 3 tegundTr BJLA-MIÐSTÖÐVAR LJÓSKASTARAR KVEIKJUPARTAR í Chevrolet VINNULJÓS fyrir bíla og fl. DYNAMÓAR, 6 v. HÁSPENNUKEFLI, 6 v. STRAUMLOKUR, 6 v © Véla- og varahlutadeild O © © Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 4. febr. kl. 8.30 e. h. Þar fer fram inntaka nýliða, insetning emb- ættismanna, upplestur, söngur og dans. Fjölmennið! Garðyrkjuráðunautur bæiarins áminnir fólk að panta nú þegar garðaáburð í garðlönd sín á kom- andi vori. Hann tekur á móti pöntunum og gefur nánari upp- lýsingar. Þeir, sem láta undir höfuð leggjast að panta, mega bú- ast við því að verða afskiptir með áburð í vor. Barnastúkurnar Saklcysið og Samúð minnast hátíðardags Unglingareglunnar með sameig- inlegum skemmtifundi í Sam- komuhúsinu sunnudaginn 3. fe- brúar næstk. Stúkufélagar eru beðnir að mæta við Skjaldborg kl. 1.30 e. h. og verður þá farið í skrúðgöngu um bæinn ef veður leyfir. Að henni lokinni hefst fundur í Samkomuhúsinu og verður þar til skemmtunar: Upp- lestrar, samlestrar, söngur, leik- þættir og kvikmynd. Ungtempl- arar! Fjölmennið á þennan hátíð- arfund! Zíon. Samkomur næstu viku. Sunnud. kl. 10.30 f. h.: Sunnu- dagaskóli. Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. (Fómarsamk.). — Þriðjudaginn kl. 5.30 e. h. Fundur fyrir telpur 7—13 ára.' — Miðvikud. kl. 8.30 e. h.: Biblíu- lestur. — Fimmtud. kl. 8 e. h.: Fundur fyrir ungar stúlkur. — K. F. U. M., Akureyri. Fundur í Zíon næstk. sunnudag. Y. D. (yngsta deild, drengir í bárna- skóla frá 9—13 ára) kl .1 e. h. U. D. (unglingadeild, drengir og piltar yfir barnaskólaaldur) kl. 2 e. h. Stúkurnar ,,Brynja“ og „ísa- fold“ halda sameiginlegt skemmti kvöld miðvikudagin n30. jan. í Skjaldborg kl. 8.30 e. h., eins og auglýst er annars staðar í blað- inu. Stúkufélögum er heimilt að taka með sér gesti á meðan hús- rúm leyfir. Gjafir til sængurkaupa á Sjúkrahús Akureyrar. Sjúklingar á stofu nr. 1 kr. 1000. — R. Á. kr. 100. — Steinunn Ingimúndar- dóttir kr. 100. — Gunnar Jósa- vinsson kr. 100. — Sigurður Karlsson kr. 500. — Sigurbjörg Snæbjarnardóttir kr. 100. — Sig- rún Jónsdóttir kr. 100. — Har- aldur Jónsson kr. 100. — Krist- jana Erlendsdóttir kr. 100. — Kvenfélagið Hlíf, Akureyri, kr. 1000. — Kristinn Sigurðsson kr. 200. — Ónefnd kr. 200. — Ónefnd kr. 1000. — Guðrún Bjarnadóttir kr. 50. — N. N. kr. 100. — Unnur Jakobsdóttir kr. 100. — Kristrún Benediktsdóttir kr. 100. — Stein- unn Jónsdóttir kr. 100. — Laufey Jónsdóttir kr. 100. — Lilja Rand- versdóttir kr. 100. — Þóra Stef- ánsdóttir kr. 1000. — Björg Guð- mundsdóttir kr. 50. — Guðbjörg Sigurðardóttir kr. 100. — Frið- björg Jóhannesdóttir ki\ 70. — Kristniboðsfélag kvenna, Akur- eyri, kr. 1000. — Kvennadeild Slysavamafél. Ak. kr. 2000. —• Hjörleifur Kristinsson kr. 100. —• Fnjóskdælskar konur kr. 3265. —• Þrjú systkini, afhent af Gísla Jónssyni, kr. 900. — Ragnheiður Helgadóttir kr. 100. — Ónefnd kr. 100. — Sjúkrasjóður Kvenfél. Iðunn, Hrafnagilshreppi, kr. 2000. — Kvenfél. Framtíðin, Akureyri, kr. 1000. — Ágústa Daníelsdóttir kr. 30. — Sigurður Jóhannesson kr. 400. — Dagmar Jóhannsdótt- ir kr. 100. — J. S. kr. 500. — Val- gerður Davíðsdóttir kr. 500 — Hannes Davíðsson kr. 500. —■ Móttekið. Kærar þakkir. Ragn- heiður Árnadóttir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.