Dagur - 23.04.1952, Side 3

Dagur - 23.04.1952, Side 3
Miðvikudaginn 23. apríl 1952 3 DAGUR Ársrilið Hlín, Akureyri Ritstjóri Halldóra Bjarnadóttir Fjórir fyrstu árgangar Hlínar hafa verið ófáanlegir lengi. Þeir hafa nú verið endur- prentaðir. Verð allra árganganna í einni bók aðeins 25 krónur. Prentverk Odds Björnssonar h.f. Akureyri. — Sími 1945. Niðursoðnir ávextir! Ananas, 4 tegundir Ferskjur, hálfdósir Aprikósur, heil- og hálfdósir Perur, hálfdósir Plómur, heildósir Hindber Jarðarber. Kaupfélag Eyfirðinga NýlenduvÖrudeildin og útibú. Frá Samvinnubyggingafélagi Eyfirðinga Þeir, senv ennþá hafa ekki lokið greiðslu fyrir lán á steypuhrærivélum og R-steinavélum S B E fyrir árið 1951, eru. beðnir að gera skil hið allra fyrsta. — Þá eru þeir,..sem hafa vélar þessar undir liöndum, beðnir að tilkynna það stjórninni þegar í stað, svo hægt sé að skipuléggjá'notkun þeirra á þessu ári. F. h. stjórnarinnar ÁRNI JÓNSSON. Happdrætti Háskóla íslands Endurnýjun til 5. flokks lrefst 25. þ. m. Verður að vera lokið 9. maí. ENDURNÝIÐ í TÍMA! Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Nærfatnaður! Telpu, drengja, kven- og karlmanna. Vefnaðarvörudeild. AUGLÝSIÐ í DEGI iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin n» NÝJA-BÍÓ | [ Ævintýri Hoffmanns = Dans- og söngvamvnd i o o z byggð á óperunni heims- i frægu eftir i Jacques Offenbach i ii iiiii iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiii iii iii ii iiiiiiiiiiiii iii iiiiiii ii ii? 2.1111» 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111> i SKJALDBORGAR-BÍÓ Brontésystur i (Devotion) Áhrifamikil amerísk i stórmynd. i Aðalhlutverk: i i . Ida Lupino Oliva De Havilland | Paul Henreid. \ ”«* iiinii iiii 11 iiiiiiiiiiiiiiii ii iii iii iiiiiu ii 11,11,1,1111 in Þakjárn Þeir, sem hafa pantað galv. þakjárn hjá okkur, eru vin- samlegast beðnir að endur- nýja pantanir sínar, þar sem járnið er væntanlegt með næsta skipi Eimskipafélags- ins. Verzl. Eyjafjörður h.f. Plastic-efni, rósótt, mjög hentug í borðdúka. Verð frá kr. 19.60 mtr. Verzl. Eyjafjörður h.f. 2 kýr, tveggja og þriggja ára, til sölu. Báðar nýbornar. Aðalsteinn Tómasson, Bakkaseli. Karlmannsúr / er fundið. — Eigandi vitji þess til Adams Magmissonar, Bjarkarstíg 2. Nýr smóking, á meðalmann, til sölu með tækifærisverði á Saumastofu Valtýs Aðalsteinssonar, Strandgötu 11. Skilvinda og strokkur til sölu. Einnig 2 stk. bilslöngur. stærð 918. Kristinn Jónsson, Möðrufelli. Sími Gruncl. Sólríkt herbergi, með forstofuinngangi, til leigu í Munkaþverárstræti 22, uppi, frá 1. maí n. k. 1 fyrir aih og alla Á Samband ísl. samvinnufélaga — Vcladeild — Frá Barnaskóla Ákureyrar Próf hefjast í skólanum mánudaginn 28. apríl. Til prófs mæti öll skólaskyld börn í bænum, samkvæmt próftöflu, sem sjá má í skólanum. Sýning á handavinnu, teikningu, skrift og annarri bekkjavinnu, verður sunnudaginn 4. maí frá kl. 1.30—7 síðdegis. Fimmtúdaginn 8. maí mæti börn, fædd 1945, til skráningar og lestrarprófs kl. 1—2 síðdegis. Geti barn ~eiiki' koniiðj paff að tilúynna það. Skóla verður slitið .laugardaginn 10. maí kl. 5 sið- degis í barnaskólanum. Kennsla í vorskólanum hefst mántidaginn 12. ntaí kl. 9 árdegis, og mæti þá öll börn, sem fædd eru árið 1945. Sundnámskeið fyrir börn úr 4., 5. og 6. bekkjum hefst nránudaginn 12. maí kl. 9 árdegis. Mæti jrá öll börn úr jressum bekkjum, sem ekki liafa lokið sundprófi, hjá sundlaug bæjarins. Ákureyri, 21. apríl 1952. Hannes J. Magnússon. G e y m i ð b l aðið ! Karlmannaföt Rykfrakkar H a 11 a r Buxur Fjölbreytt úrval! Vefnaðarvörudeild.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.