Dagur - 23.04.1952, Page 11
Miðvikudaginn 23. apríl 1952
D AGUR
11
sem hér segii
A- 1- 75
A- 76- 150
A-151— 225
A-226— 300
A-301— 375
A-376— 450
A-451— 525
A-526— 600
A-601— 675
A-676— 750
A-751— 825
A-826— 900
A-901— 975
A-976— 1000
Telpukápa
AUGLÝSING
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Eyjafjarðar
Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist liér með, að
aðalskoðun bifreiða fer fram á Akureyri. sem hér segir:
Mánudaginn 5. maí ......... mæti
Þriðjudaginn 6. maí.......... —
Miðvikudaginn 7. maí...... —
Fimmtudaginn 8. maí ......... —
Föstudaginn 9. maí .......... —
Mánudaginn 12. maí........... —
Þriðjudaginn 13. ntaí........ —
Miðvikudaginn 14. maí..... —
Fimmtudaginn 15. maí ........ —
Föstudaginn 16. maí ......... —
Mánudaginn 19. maí........... —
Þriðjudaginn 20. maí......... —
Miðvikudaginn 21. maí..... —
Föstudaginn 23. maí ......... —
Ennfremur mæti þann dag allar bifreiðar, sem eru í
notkun í bænum, en skrásettar eru annars staðar. Ber
bifreiðaeigendum að koma með bifreiðir sínar til Bif-
reiðaeftirlitsins, Gránufélagsgötu 4, þar sem skoðunin
fer fram kl. 9—12 og 13—17 hvern dag. Við skoðun skulu
ökumenn lnfreiða leggja fram fullgilt ökuskírteini. Enn-
fremur ber að sýna skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur,
skoðunargjald og ökumannstrygging fyrir árið 1951 sé
greitt. Þá ber og að sýna skilríki fyrir því, að lögboðin
; vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Vanræki ein-
hver að koma bifreið sinni til skoðunar á tilteknum
degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bif-
reiðalögunum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem
til hennar næst. Ef bifreiðaeigandi getur ekki af óvið-
ráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á
réttum tíma, ber honum að tilkvnna það Bifreiðaeftir-
litinu. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bif-
reiða skulu ávallt vera vel læsileg' og vel fyrir komið.
Er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur, sem þurfa
að endurnýja eða lagfæra númeraspjöld á bifreiðum
sínum, að gera jnað tafarlaust. Þetta tilkynnist liér með
öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni.
Skrifstofa Akureyrarkaups.taðar og Eyjafjarðarsýslu,
21. apríl 1952.
mj
Chevrolet-vörubifreið
til sölu.
Upplýsingar gefur
Þorlákur Hjálmarsson,
mjólkurbifreiðstajóri (A-643).
Egg til útungunar
Brúnir ítalir. — Tekið
móti pöntunum í Pylsugerð
KEA.
Gustaf Behrend,
Sjávarbakka.
og TRF-ÞVOTTABALI til
sölu í Gránufélagsgötu 43,
neðsta hæð.
rullauga-útsæði
til sölu.
Simi 1836.
búðarbraggi,
ásamt geymslu, til sölu.
Margrét Hiiter,
Eyrarlandsholti.
ÚR BÆ OG BYGGÐ
» HULD; 59524236; IV—V, 2.
Lokafundur.
I. O. O. F.
I. O. O. F. -
- 1334266 = Htf. —
Rbst. 2 — 10042381/2
kl.
Mótorhjól
til sölu. — Tilboðum sé skil-
að til Bjarna Kristinssonar,
Bílasölunni, sem gefur nán-
ari upplýsingar.
Kaupamaður
óskast frá 1. júlí.
Afrgr. vísar :,
Messað í Akureyrarkirkju
11 f. h. á sur.nudaginn kcmur, —
ferming. — P. S.
Messað í Akureyrarkirkju sum-
ardaginn fyrsta, 24. apríl. Skáta-
messa.
Sameinaðar Knattspyrnuæfing-
ar. — Knattspyrnufélag Akur-
eyrar og íþrótafélagið Þór hafa
sameiginlegar knattspyrnuæfing-
ar í meistaraflokki og II. flokki,
er hefjast í íþróttahúsinu kl. 6.30
kvöld, og verða framvegis á
mánud., miðvikud. og föstud. á
sama tíma. — K. R. A.
Guðsþjónustur í Grundarþinga-
prestakalli: Möðruvöllum, sunnu-
daginn 27. apríl kl. 1.30. — Hól-
um, sunnudaginn 11. maí kl. 1.30
e. h.
Til nýja sjúkrahússins á Akur
eyri. Minningargjöf frá systkin
unum á Þórsnesi, um afa þeirra,
Jón Halldórsson, kr. 1000.00. —
Mótt. á afgr. Dags.
Ný rakstrarvél,
4 metra breið, til sölu.
Upplýsingar á
Vélaverkstceði
Magnúsar Árnasonar.
DANSLEIKUR
verður haldinn að Hrafnagili
fyrsta sumardag, kl. 10 e. h.
Skólabörnin.
Útsæði
Til sölu eru nokkrar tunn
ur af útsæði (Gullauga).
Arelius Halldórsson,
Geldingsá.
IBUÐ
Ung hjón vantar íbúð 14.
maí.
Afgr. vísar á.
Fermingarbörn í
Akureyrarkirhju
á sunnudaginn kemur
Drengir:
Arinbjörn Jóhannsson, Þing-
vallastræti 39.
Birkir Skarphéðinsson, Helga-
Magrastræti 2.
Eggert Eggertsson, Eyrarveg 2.
Einar Örn Gunnarsson, Rauða-
mýri 18.
Grétar Guðmundur Óskarsson,
Rauðamýri 6.
Kári Sigurður Kirstinsson, Norð-
urgötu 11.
Marinó Þorsteinsson Sæberg,
Byggðaveg 109.
Númi Sveinbjörn Adólfsson,
Hlíðargötu 10.
Róbert Áraason, Strandgötu 23.
Sigurður Jóhannss., Lundarg. 15.
Sigurður Reynir Björgvinsson,
Hafnarstræti 53.
Stefán Aðalbjörn Jónsson, Skipa
götu 4.
Stefán Bragi Bragason, Hlíðar-
götu 9.
Viðar Öxndal Stefánsson, Helga
Magrastræti 45.
Örn Einarsson, Hafnarstræti 92.
Stúlkur:
Stúlka
óskast til að vinna heimilis-
störf á fámennu heimili á
Akureyri.
Afgr. vísar á.
IBUÐ
vantar 14.
og eldhús.
2 herbergi
umgengni.
Afgr. vísar á.
mai,
Góð
Sendibílastöðin
er
Péturs
á bifreiðaafgreiðslu
& Valdimars.
Shni 1917.
Ásdís Þóra Kolbeinsdóttir, Helga
Magrastræti 48.
Erna Sigurjónsdóttir, Grænu
mýri 1.
Ester Lára Sigurðardóttir, Gránu
félagsgötu 39.
Gréta Baldvinsdóttir, Sólvöll-
um 6.
Heba Ásgrímsdóttir, Munkaþver-
árstræti 27.
Helga Gíslína Norðfjörð Guð-
mundsdóttir, Ránargötu 20.
Hrafnborg Guðmundsdóttir,
Helga-Magrastfæti 23.
Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Munka-
þverárstræti 18.
Kolbrún Rósa Ingjaldsdóttir,
Norðurgötu 31.
Linda Denny Eyþórsdóttir,
Brekkugötu 32.
Ragna Petersen, Þingvallastr. 42.
Renata Brynja Kristjánsdóttir,
Brekkugötu 27.
Sigríður Sigurrós Tryggvadóttir,
ÆgisgÖtul3.
Steinúnn ’ Aðólfsdóttir, Sólvölluin.
Þórey- Aðalsteinsdóttir,:' Klétta-
, boi-g ly: ./ ; ' • .
Lúðrasveit Akureyrar leikur á
Rúðhústorgi á sumardaglnn
fyrsta kl. 2 e. h., ef veður leyfir.
Sjónarhæð. Sunnudagaskóli-kl.
1. Almenn samkoma kl. 5. Bogi
Pétursson talar. Allir velkomnir.
Þórsfélagar! Innanfélagsmót á
skíðum verður á sumardaginn
fyrsta kl. 2 e. h. uppi í Breiða-
hjalla. Keppt verður í öllum flokk
um. Keppendur mæti kl. 1.30 e. h.
Stjórnin.
Skáksamband íslands hafði í
vetur happdrætti til ágóða fyrir
starfsemi sína og voru miðar m. a.
seldir hér nyrðra. Fyrir nokkru
var dregið í þessu happdrætti og
komu þessi númer m. a. upp: 876,
1507, 1587, 1799, og hafa eigendur
miðanna enn ekki vitjað um
vinningana, sem eru vönduð
manntöfl. Tilkynningar um vinn-
ingsmiða má senda til Ólafs Frið-
rikssonar, Laugavegi 134, Rvík.
Á öllum fermingardögum selja
börn merki til ágóða fyrir barna-
starf Þjóðkirkjunnar. En kirkjan
hefur barnaheimili á Suðurlandi
og eru þessi merki seld úti um allt
land og kosta nú þrjár krónur. •—
stjórn barnaheimiilssjóðs eru
Sigurgeir Sigurðsson, biskup,
séra Hálfdán Helgason, prófastur,
Mosfelli, og séra Ingólfur Ást-
marsson, Mosfelli, Grímsnesi. —
Merkin voru seld hér á Akureyri
sl. sunnudag og verða aftur seld á
sunnudaginn kemur, en í Glerár-
þorpi og Lögmannshlíð 4. maí n.k.
Til Sólheimadrengsins. Frá
Siggu kr. 25.00. — Mótt. á afgr.
Dags.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 66
frá N. N. — Kr. 150 frá norð-
lenzkum bónda. — Mótt. á afgr.
Dags.
Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B.
Föstudag og sunnudag kl. 8.30 e.
h.: Almennar samkomur. —
Mánudag kl. 4 e. li.: Heimilasam-
bandið. Kl. 8.30 e .h.: Æskulýðs-
félagið. — Velkomin.
Til fólksins í Gunnólfsvík hafa
blaðinu borizt þessar fjárhæðir:
Frá Árna J. Árnasyni kr. 200.00.
— Frá Friðjóni Jenssyni kr.
100.00. — Frá X kr. 100.00. — Frá
Ingólfi Árnasyni kr. 100.00.
Garðyrkjuráðunautur bæjarins
hefur beðið blaðið að koma þeirri
orðsendingu til bæjarmanna, að
úr sögunni sé sá skortur á garð-
löndum, sem fyrirsjáanlegur var
í vor, og geti nú allir fengið garð-
lönd, sem um það hafa sótt. Eru
menn beðnir að greiða garðyrkju-
ráðunaut leiguna nú þegar. Hann
bendir þeim, sem nú sækja um
garðlönd í fyrsta sinn, að ganga
frá þessum leigumálum tafar-
•J laust, enda þurfa menn nú að
leggja útsæði í kassa til spírunar
ef vel á að takast til.
Til nýja sjúkrahússins. Gjöf frá
F. F. kr. 100.00. — Aðalsteinn
Sigurðsson, Öxnhóli, kr. 500.00. —
Elín Haraldsdóttir, Öxnhóli, til
minningar um foreldra hennar,
Harald Pálsson og Katrínu Jó-
hannsdóttur, kr. 500.00. — Elín
Haraldsdóttir, ágóði af kaffisölu á
hreppsfundi, kr. 267.00. — Kven-
félag Mývatnssveitar kr. 1000.00.
— N. N. kr. 500.00. — Áheit frá
N. N. kr. 40.00. — Kvenfél. Ljós-
vetninga kr. 2000.00. — Safnað í
Öxnadalshreppi kr. 2850.00. —
Þorgrímur Þorsteinss. kr. 100.00.
— G. S. kr. 100.00. — Sæmundur
Kristjánsson kr. 100.00. — Heim-
ilisfólkið á Krossi í Ljósavatns-
hreppi kr. 500.00. — Áheit frá E.
H. kr. 70.00. — Sigrún og Ármann
Dalmannsson kr. 300.00. — Með
þökkum móttekið. G. Karl Pét-
ursson.