Dagur - 19.06.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 19.06.1952, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 19. júní 1952 3 D AGUR NYKOMIÐ: Heftivélar - Stimpilpúðar (2 stærðir) Stimpilblek - Gatarar Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. HILLUPAPPÍR - HILLUBLÚNDUR Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Gavabox-ljósmyndavélarnar komnar aftur. Verð aðeins kr. 160.00. Filmur í ljósmyndavélar Ljósmælar (3 gerðir) Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Vil kaupa Stálskjalaskáp Folio eða Yí stærð. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. AÐALFUNDUR Ræktunarsambands Saurbæjar- og Hrafnagilshreppa verður haldinn að Saurbæ sunnudaginn 22 júní næst- <! komandi, kl. 1.30 síðdegis. STJÓRNIN. Akureyringar! - Nærsveitamenn! Höfum opnað kemiska falahreinsun og pressun í Strandgötu 13 B (í húsakynnum Söluskálans). Sími 1427. — Leggjum kapp á fljóta afgreðislu og vandaða vinnu. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Vigfús og Árni Ólafssynir. i ^r###############################################^^^^^ Píanóhljómleikar Guðrún Kristinsdóttir heldur píanó-tón- leika í Nýja Bíó á morgun, föstudaginn 20. júní, kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Axels og við innganginn. »>#################################»#^####^#^########^###^##^4 Sandalar með leður- og hrágúmmísólum, á börn og fullorðna. Skódeild KEA. '<>^###########################################################, i M••■■■II11111■■■■■■111■■■■■11■■■11■X111lfI■III11111■■■11, ( NÝJA-BIÓ í Sýnir í kvöld: í Miðnætiirkossiiiii — Síðasta sinn. — \ «•■ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii. •iiiiifiiiaiiiBiiiiiiiiaiiinitiiiiittiiiaiaiiiiiiatiiiiiiiaiiiiivtaa^ j SKJALDBORGAR-BÍÓ | | Tvífari | | fjárhættuspilarins f | (Hit Parade of 1951) \ \ Skemmtileg og fjörug, ný jj i amerísk dans og söngva- I f mynd. \ Jolm Carroll Marie McDonald. \ •I1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111« Frá Fegrunarfélaginu Stjórn félagsins áminnir hverfisstjóra félagsins um að kalla hverfisnefndir á fund þegar í stað, til atlmgunar á, hvað ábótavant sé á þeirra svæðum, og sendi varafor- manni félagsins hið fyrsta, sem þetta annast í veikinda- forföllum formanns. . Dagmar Sigurjónsdóttir, Hafnarstræti 18 B. Píanó Til sölu Bechstein-píanó. Einnig stofu-orgel. Gestur Hjörleifsson, Dalvík. íbúð óskast • Óska eftir 2—3 herbergja íbúð til kaups sem fyrst. INGA ÞÓR. Sími 1539. JEPPI, vel meðfarinn, til sölu. — Verður til sýnis við bif- reiðast. Stefnir s.f. næstu daga, frá kl. 2—3 e. li. Mido-armbandsúr tapaðist í bænum síðastl. fimmtudag. — Skilist, gegn gc>ðum fundarlaunum, í Munkaþverárstræti 5. Tryggvi Þorsteinsson. Ný Speedomask sokkaviðgerðarvél til scilu. Afgr. vísar á, F ord-vörubif reið, í góðu lagi, til sýnis og sölu. Smíðaár 194L Allar nánari upplýsingar gefur Guðmundur Jónasson, Gránufélagsgötu 15, Akureyri. AÐALFUNDUR Sambands íslenzkra samvinnufélaga verður haldinn í Tjarnarbíó í Reykjavík og hefst mánu- 1; daginn 30. júní n. k. kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. Stjórnin. f####^#####^#################################^################^^ AÐALFUNDUR Sainvinnutrygginga og Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn i Tjarnarbíó í Reykjavík miðvikudag- i; inn 2. júlí n. k. og hefst kl. 2 e. h. Stjórnir tryggingarfélaganna. f################. AÐALFUNDUR Vinnumálasainbands samvinnumanna vérðiir haldinn strax að loknum aðalfundi S. í. S., ;; 2. júlí n. k., í Tjarnarbíó í Reykjavík. STJÓRNIN. 4 >W####»######»##############################################S> y»####################################################»#l###### > I A Ð ALFUNDUR Fasteignalánafélags samvinnumanna verður haldinn að loknum aðalfundi S. í. S. og trygg- ingarfélaga samvinnumanna 2, júlí í Tjarnarbíó í Reykjavík. STJÓRNIN. <*•############################################################<* » Sumarmót Hvítasunnnumanna hefst sunnúdaginn 22. júní og stendur yfir alla vikuna til sunnudags 29. s. m. Mólið sett sunnudaginn 22. júní kl. 16 í Akureyrar- kirkju. Samkomur verða hvern dag vikunnar. Kl. 4 e. h.: Bibliulestrar. — Kl. 8.30 e. h.: Vakningarsamkoma. Margir ræðumenn. — Góður og mikill söngur á öll- um samkomunum. Akureyringar! Verið hjartanlega velkomnir á þessar samkomur. Komið — sjáið — heyrið. f#############################################################< 1 HUS TIL SÖLU L Húsið ÁSBYRGI í Dalvík er til sölu nú þegar eða eftir samkomulagi. Húsð er 9X 13 m., 2 hæðir auk kjall- ara. í því hefur verið gisti- og greiðasala. Einnig íbúðir. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu, tali við undir- |! ritaðan, er veitir allar nánari upplýsingar sölunni við- !: víkjandi. Þorlákur Björnsson. Sími 6, Dalvík. 'V############################################################J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.