Dagur - 19.06.1952, Blaðsíða 5

Dagur - 19.06.1952, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 19. juní 1952 D AGUR 5 Bernharð Stefánsson alþingismaður: Forsefakjör, kjördæmamái og árásir á K. E. A. Eg hef áður gert grein fyrir afstöðu minni til forsetakjörsins og hef ekki ástæðu til að bæta þar við. Ekki hef eg heldur löng- un til að taka þátt í þeim undar- legu deilum, sem um það mál hafa orðið. En í grein í „Tíman- um“ eftir Hermann Jónasson, ráðherra, er hann nefnir „For- setakjörið enn — vinakveðjum svarað“ og nú hefur verið endur- prentuð í síðasta tölubl. „Dags“, er vikið að tveim atriðum, sem snerta þetta hérað sérstaklega og jafnrel mig persónulega og vegna þess að þar gætir að m. k. ókunnugleika eða misskilnings, þá vil eg gera litla athugasemd um það. Aðal ádeiluefni Hennanns Jón- assonar á Ásgeir Ásgeirsson er kjördæmabreytingin frá 1942. Ekki skal eg mæla því máli bót. Eg barðist sjálfur á móti því eins og eg gat. En undarlegt má það heita ef Ásgeir Ásgeirsson hefur sett þau lög einsamall og ber einn ábyrgð á þeim, eins og helst er nú að heyra. Mig minnir að þau væru samþykkt af yfirgnæf andi meirihluta Alþingis. Alþýðu flokkurinn bai- málið fram og Ásgeir var framsögumaður hans. Flokkurinn var þá kominnístjórn arandstöðu og þóttist eiga um sárt að binda eftir gjörðardóms- lögin. E>. „Sjálfstæðisflokkurinn var í stjórnarsamvinnu við Fram sóknarflokkinn. Þó gerði hann fljótlega þetta mál að sínu máli sem leiddi til stjórnarslifá. Hann myndaði síðan flokksstjórn, sem hafði forustu um að knýja málið fram. Eg held það orki því ekki tvímælis, að „Sjálfstæðisflokk urinn“ og af einstökum mönnum Ólafur Thors, beri fullt svo mikla ábyrgð á þessu máli eins og Al- þýðuflokkurinn og Ásgeir Ás geirsson, Um þetta skal ekki frekar fjölyrt. En í sambandi við þetta segir Hermann í grein sinni „Það (þ. e. kjördæmamálið) varð til þess að hrekja ýmsa Fram- sóknarmenn út af þingi, þar á meðal einn af vinsælustu mönn- um flokksins, Einar Árnason frá Eyralandi“. Þessum ummælum, að Einar sál. á Eyralandi hafi verið hrakinn út af þingi vil eg algerlega mótmæla, enda hljóta þau að vera sprottin af ókunnug- leika. Sannleikurinn er sá að Einar hafði áður staðráðið að hætta þingmennsku. Hann var tregur til framboðs árið 1937 og í janúar árið 1942, áður en við vissum að nokkur kjördæma- breyting stæði til, tjáði hann mér að nú yrði hann ekki oftar í kjöri. Fyrir þrábeiðni mína og annara Framsóknarmanna hér gerði hann það þó að vera í kjöri vorið 1942, en eingöngu sökum þess, að bæði hann og aðrir vis.su að kjörtfminn yrði aðeins eitt stutt aukaþing, Þegar til hlut- fallskosninganna kom þetta sama haust, fór eg oft fram á það við hann að vera í efsta sæti á lista okkar og bauðst sjálfur til að vera í 2. sæti, en hann var ófáan- legur til þess. Að þetta sé rétt geta bæði vandamenn Einars sál. borið um, svo og fulltrúaráðs- menn flokksins í Eyjafjarðar- sýslu og þá alveg sérstaklega reir 2 fulltrúaráðsmenn, sem síð hafa verið í framboði með mér, Hólmgeir Þorsteinsson á Hrafnagili og Þórarinn Kr. Eld járn, hreppstjóri á Tjörn. Einnig Eysteinn Jónsson ráðherra, sem stæða. Hvorugur þessara fram- bjóðanda á vitanlega nokkum minnsta þátt í þessum árásar- skrifum. Afstaða til forsetakosn- ingarinnar verður því tæplega tekin með tilliti til þessa, þó Ás- geir Ásgeirsson muni raunar standa samvinnusefnunni næst af frambjóðendunum. Allt ber því að sama brunni. Það eina, sem ætti að ráða at- kvæði hvers kjósanda í forseta- kosningunum er hvaða frainbjóð- anda hann telur hæfastan til að vera þjóðhöfðingi á íslandi. Eg tel að það sé Ásgeir Ásgeirsson. Aðrir álíta að það sé sr. Bjarni Jónsson, eða vilja að m. k. fylgja honum af flokksástæðum. „Flokk arnir eru þjóðin“ er kjörorðið nu. Má það ef til vill til sanns vegar færa, en hitt er þó víst, að flokksstjómimar, eða réttara var hér á fundi með okkur þegar sagt sá hluti þeirra, sem búsettur framboðið var undirbúið haustið er í Reykjavík, er ekki öll þjóðin. 1942 og sjálfur átti tal um þetta Frakkland var ekki sama og við Einar sál. Þetta vildi eg láta Lúðvík 14. þó hann segði: „ríkið, koma skýrt fram úr því á það það er eg“. Væri ekki skynsam- var minnzt. Einr sál. á Eyralandi gat áreið anlega vexáð þingmaður Eyfirð- inga til æfiloka þrátt fyrir kjör dæmabreytinguna. Hins vegar tapaði þó Framsóknarflokkurinn þingsæti hér sökum hennar. Eðli legt og sjálfsagt er, að eyfirzkir Framsóknai'menn vilja aftur rétta hlut sinn í því efni, en foi'setakosningai'nar eru ekki rétti vettvangurinn til þess. Við eigum þess engan kost að kjósa forseta, sem var á móti kjör dæmabreytingvumi. Allir fram bjóðendui'nir hafa vei’ið í þeim flokkum, sem stóðu að henni, þó „Sjálfstæðisflokkurinn“ legði þar mest fram sökum mannafla síns og forustu ríkisstjórnar sinnar. Framsóknai'menn í Eyjafirði sjá því ekki ástæða til að gera forsetakosningarnar að neinni hefndarráðstöfun vegna 10 gamals deilumáls, heldur munu þeir vinna að því xneð öllum heiðarlegum ráðum, að vinna aftur hið tapaða þingsæti úr höndum ..Sjálfstæðisflokksins“. Það er hinn rétti vettvangur þessu máli. legast, eins og í pottinn er búið, aðað við kysum forseta hver eftir sinni sannfæringu og létum svo hvert annað í friði. Bernh. Stefánsson Samskipfi Glerárþorps, Glæsi- bsjarhrepps og Akureyrar- kaupsfaðar Jósep Jóhannesson á Bjarma- landi í Gleráiþorpi hefur scnt blaðinu eftirfarandi „opið bréf til bæjarstjórnar Akureyrar“. EINS OG kunnugt er liggur Glerárþorp noi'ðan við Glerá, sem aðskilur Akureyrarkaup- stað og Glæsibæjarhrepp. Byrjun byggðar þorpsins mun hafa vei-ið, um síðustu aldamót, af fátækum sveitamönnum, sem fengu til ei'fðafestu smá spildur úr Bandagerðislandi, sem þeir í-æktuðu, og höfðu kýr og nokkr- ar kindur á sér til lífsframfæris, ásamt vinnu á Akureyri. Byggð þessi jókst smátt og smátt, og allöi't nú á síðari árum, svo að nú mun vera hátt í sjö- hundruð manns í þorpinu, sem aðallega byggja sína lífsafkomu á daglaunavinnu á Akureyri og í Krossanesvei'ksmiðjunni, sem Akureyrarbær á og starfrækir að sumrinu. NÚ HAGAR SVO TIL að Ak ureyi'arbær hefur náð eignar- haldi á jörðum þeim, sem þorpið Áiykíun Alþingis um jöfnunarverð á olíu og benzíni ekki framkvæmf Greinargerð frá viðskiptamálaráðuneytinu stendur á, sem er aðallega Banda gerði og að nokkru Syðra-Krossa nes og hefur því umráð yfir öll- um lóðum þar, og skipuleggur alla byggð þar, og vegagei'ð, hirð- ir öll lóðargjöld, en leggur ekk- ert til neinna fi-amkvæmda eða umbóta á neinn hátt. (Mætti því nánast kallast rányrkja). Síðastliðinn vetur fóru þorps- búar þess á leit við bæjarstjórn Akureyrar að þorpið yrði sam- einað bænum. Réist á þeim rök- um: 1. Akureyrarbær er farinn að leggja aukaútsvör á vinnu þeirra manna, sem stunda atvinnu á Akui'eyri úr Glerárþorpi. 2. Verkamannafélag Akureyr- arkaupstaðar er farið að amast við verkafólki úr þorpinu, í bænum, einkum síðan atvinna fór að dragast saman, og verða stopulli. 3. Akureyrarbær er eigandi að öllum óðum og löndum, sem Glerárþorp stendur á, svo þorps- búum er meinað að byggja eða hafast neitt að, sem landsbreyt- ingum veldur nema með leyfi bæjaryfirvaldanna á Akureyri. 4. Nú er byi'jað á brúarbygg- ingu á Glerá, sem tengir þorpið enn nánar við bæinn en verið hefur. í fréttatilkynningu frá viðskiptamálaráðxm. segir: Alþingi samþykkti 12. des. sl. ályktun um jöfnunarverð á olíum og benzíni. Með ályktun þessari var ríkisstjóniinni falið, að hlut- ast til um, að útsöluverð á gasolíu og brennsluolíu (fuel oil) verði ákveðið hið sama á öllu landinu, þar sem oliuflutningaskip geta losað á birgðageyma olíufélaga og olíusamlaga. Einnið, að útsölu- verð á benzíni verði hið sama um allt land, þar sem það er selt frá benzíndælu. Viðskiptamálaráðuneytið hefur athugað möguleika á því, að framkvæma ályktun þessa. Verð- í grein Hermanns Jónassonar Ijöfnun á olíunx og benzíni getur er vikið að ódeilum Alþýðu- flokksblaðanna á samvinnufélög- in cg alveg séi'staklega að ái'ásum ,,Alþýðumannsins“ hér á KEA. Ritstjóri „Dags“ hefur bent höf. á veilurnar í þeim málaflutningi, svo eg get sleppt því að mestu. því aðeins komið til fram- kvæmda, eins og sakir standa, að samkomulag náist um það við ol- íufélögin og aði-a aðila, sem kunna að flytja inn þessar vöi'ur, sökum þess að verðjöfnunin er ekki talin framkvæmanleg með stofnun sérstaks vei’ðjöfnunar sjóðs. Innflutningur á þessum íum og benzíni, „að ti'ygging yrði gefin fyi'ir því, að allir, sem nú verzla og síðar kynnu að hefja verzlún með ofangreindar vöru- tegundir á meðan jöfnunarverð væri í gildi, yrðu skyldaðir til að gerast aðilar að væntanlegum verðjöfnunai'sjóði, á sama grund- velli og stofnendur sjóðsins.“ — Þessa tryggingu er ekkí hægt að gefa, því að til þess skortir laga- heimild. Við umræður um málið á Al- þingi tók viðskiptamálai’áðherra fram, að hann mundi ekki gefa út bráðabirgðalög um vei'ðjöfnun á olíum og benzíni, ef ógerlegt reyndist að framkvæma verð- jöfnunina með frjálsu samkomu- lagi, þar sem hann teldi hlutverk Alþingis að ákveða slíkar aðgerð- ir með lagasetningu. Þessar árásir á samvinnufélögin, vöi'um er nú frjáls og því hverj- þar á meðal KEA, eru að sjálf- um innan handar að flytja þær sögðu í alla staði fordæmanlegar, 'nn' ^kki er hægt að skylda neinn til að greiða gjald í verð- satt er það. En hafa ekki sams- konar (og raunar verri) árásir komið úr fleiri áttum? Hvaða blað landsins hefur fyrr og síðar jöfnunarsjóð, nema samkvæmt lögum, en slík lagaheimild er ekki til. Verðjöfmmin mundi hafa verð vei-ið illvígara í garð samvinnu- hækkun í för með sér í Reykja- félaganna en Moi-gunblaðið, ann- að aðal stuðningsblað sr. Bjama Jónssonar í foi-setakosningunum? Og ekki virðist okkur hér í hér- aðinu „fslendingur“ hafa gefið „Alþýðumanninum“ mikið eftir í þessu efni. Ef á að reyna að gera Ásgeir Ásgeii'sson ábyrgan fyi'ir skrifum Alþýðuflokksblað- anna, má þá ekki með sama rétti gera sr. Bjarna ábyrgan fyrir skrifum sinna flokksblaða? Hvor tveggja er auðvitað hrein fjar- vík og á höfnum við Faxaflóa, en verðlækkun annars staðar landinu. Ef innflytjendur, er selt geta olíur á þeim stöðum, sem verðið er lægst, eru ekki skyldir til að greiða verðjöfnunargjald og vilja ekki hlíta slíkri kvöð, væri ógerningur fyrir aðra að selja ol íur á sömu stöðum og greiða af þeim verð'jöfnunai'gjald. Af þessum sökum hafa olíu- félögin fjögur: H. f. Shell á ís- landið, Olíuvei-zlun íslands h. f„ Olíufélagið h. f. og Hið ísl. stein- olíuhlutafélag, því aðeins talið sig fús að taka upp verðjöfnun á ol- Háar einkunnir á læknaprófi Nýlega luku 43 kandidatar prófi frá Háskóla íslands, þar af 13 lækn- ar. Hæstu einkunnir hlutu tveir Ak- ureyringar, Einar Pálsson (Einars- sonar kaupmanns) og Skúli Helga- son (Skúlasonar augnlæknis). Hlaut Einar 1932/;, stig, en Skúli 1922/3 stig. Eru þetta meS hæstu einkunn- um, sem gefnar hafa verið við iæknadeildina. Einar Pálsson er tekinn til starfa hér í bæ. Gegnir hann störfum Bjarna Rafnar í fjar- vcru hans erlendis. Hljómleikar Guðrúnar Kristinsdóttur á morgun Frk. Guðrún Kristinsdóttir píanóleikari hefur fyi'stu hljóm- leika sína hér í Nýja-Bíó annað kvöld klukkan 9, sbr. auglýsingu annnars staðar í blaðinu. Það virðast því öll rök mæla með sameiningu þorpsins og Ak- ureyrai'bæjar, að því ógleymdu, að bæjarstæði er að allra áliti miklu betra og hentugra fyrir ut- an Glerá, heldur en upp um hálsa og hæðir, sem þeir, sem nú vilja byggja á Akureyri, eru neyddir til að reisa hús sín á. Þrátt fyrir allt þetta, vildi svo einkennilega til, að bæjarstjórn Akureyrar tók þessari málaleitan þorpsbúa nokkuð fálega, og hafn- aði henni svo að lokum, með litl- um meiri hluta, sem mun aðallega hafa vei-ið varamenn í bæjar- stjórninni. Það liggur opið fyrir hvers manns auga, að Glerárþorp á enga samleið með Glæsibæjar- hreppi, og hefur ekki átt, nú all- lengi undanfarið. Sést það bezt á því, að hreppurinn skildi ekki hafa séð sóma sinn og velferð þorpsins í því að kaupa áðUr- greindar jarðir og Krossanes- verksmiðjuna þegar tækifæri gafst til þess. Það er sjáanlegt af því, sem þegar hefur verið tekið fram, að Glerárþorp verður, sem fyrst, að skilja við Glæsibæjar- hrepp og stofna sinn sérhrepp, ásamt með jörðunum sunnan Lóns, og upp til fjalls, ef bæjar- stjóm Akureyrar sér sig ekki um hönd og felst á sameiningu. Eg dreg ekki í efa, að eftir að svona löguð skipti hafa farið fram, er þoi-psbúum eða þeim hi-eppi, innan handar, að eignast lönd þau, er þorpið stendur á, með eignarnámsheimild, sem auðvelt ætti að vera að fá, þar sem engum getur dulist að fram- tíð þess væntanlega hrepps, byggist fyrst og fremst á fullu at- hafnafrelsi á landi sínu. Bjai-malandi, Glei'árþorpi, 10. júní 1952. Jóesp Jóhannesson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.