Dagur - 09.07.1952, Page 1
16 SÍÐUR
XXXV. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 9. júlí 1952
VELKOMNIR TIL
NORÐURLANDS,
samvinuuinenn allra landa!
Þetta blað er helgað 50 ára af-
mæli SÍS.og heimsókn fulltrúa
ICA til Norðiu-lands.
28. tbl.
Forseti Alþjóáasamk ssmyiastimíaina í ræðustól
samvinnumenna Irá 14 löndum
Sir Harry 0511 forseti Alþjóðasámbar.ds samvinnumanna setur mið-
stjórnarfur.dmn í halíðasal Háskólana ísjands. Viastra megin við
hann situr ungfrú G. F. Poliey- aðaíritari Alþjóðasambands sam-
vinmunanna, en til hægri við Sir Ilarry eru Vilhjáhhur I»ór forstióri
og ITarold Taylor fuitrúi niistjómar ICA.
SIGURÐUR PÁLSSON,
forstjóri á Gefjimi,
látinn
Þau hörmulegu tíðindi bárust
hér norður sl. fimmtudag, að
Sigurður Pálsson, forstjóri á
Gefjun, hefði þá um nóttina
orðið bráðkvaddur í Reykja-
vík. Sigurður dvaldi syðra í
nokkra daga í tilefni af aðal-
fundi SÍS. Sigurður Pálsson
var aðeins 37 ára gamall, en var
þegarhinn fremsti af ullariðn-
aðarfræðingum landsins, hafði
víða farið og víða numið og
hlaut imgur þá tiltrú, að
■ stjórna einu stærsta verk-
smiðjuíyrirtæki landsins, þar
sem er Gefjun. Er þungur
harmur kveðinn að fjölskyldu
hans, samstarfsmönnum og
vinum við hið skyndilega og
óvænta fráfall lians. — Blaðið
mun minnast hans nánar síðar.
Frá Ferðafélagi
Akureyrar
Á 50. aðalfundi SÍS, sem
haldinn var í Reykjavík í sL
viku, var ákveðið að minnast
SlS sfofnaður
mm framlagi
50 ára afmælis Sambandsins
með því að stofna 500 þúsund
króna menningarsjóð.
Næsta kvöldferð er til Laufáss
og Grenivíkur nú í kvöld.
Laugardaginn 12. júlí er áætluð
vinnuferð í Hafrárdal. Þátttak-
endur eru vinsamlegast beðnir að
gefa sig fram við Þorstein Þor-
steinsson.
Laúgardaginn 19. júlí hefst ferð
til Austurlands samkvæmt áætl-
un félagsms.
f STUTTU MÁLÍ
I.eikflokkur Gunnars R. Hansen
sýiKÍi sjónleikinn „Vér morðingjar"
eltir Guðmund kárnban hér á Ak-
ureyri í sl. viku við góðar viðtökur
áhorfenda. Aðalhlutverk léku Gísli
Halldéirsson og Erna Sigurleifs-
dóttir. Enufrenuir komu fratn leik-
ararnir Edda Kvaran, Einar Páls-
son, Auróra Elalldórsdóttir og Ein-
ar I>. Einarsson.
Skal hlutverk hans vera að
verðlauna afrek í þágu sam-
vinnustefnunnar og lands og
bjóðar og styðja aðra menning-
arbaráttu í þjóðfélagmu, eftir því
sem ákveðið verður í <rkipulags-
skrá sjóðsins, en hún verður tek-
in til meðferðar á næsta aðalfundi
Sambandsins.
Önnur ferð til Austurlands er
áætluð 23. júlí, en verður því að-
eins farin, að nægileg þátttaka fá-
ist í báðar ferðirnar. Ef svo fer,
að einungis fyrri ferðin verði far-
in, er ákveðið, að komið verði
heim í bílum, og er þá ráðgert, að
farið verði til Vopnafjarðar. Við
bað lengist ferðin um einn dag.
Gjöf KEA til SÍS á 50 ára afmælinu
Að'alfundur Skógræktarfélags ís-
lands var haldiun hér á Akurcyri
um helgina, og sótti hann inargt
manna. Vaxandi þróttur er í skétg-
ræktamarlinu um land allt fyrir
ötuia forustu skéigræktarstjóra og
áliuganaanna í flestum sveiiutn.
I>ing þetta sainþykkti ýmsar merkar
tiliiigur til lramdráttar skógræktar-
málumtm í landinu.
H'ér komu um helgina fjölmargar
konur lrá Skagafirði á leið um
F.yjafjarðar- og Þingeyjarsýslur í
hoft'i kaupfélagaitna á Holsósi og
Sauðárkróki. Fónt þær allt til Mý-
vatns og skoðuðu markverðustu
staðina liér í bænutn.
Sláttur er aimennt hafinn í inn-
sveitum Eyjafjarðar, og er spretta
víða talin sæmileg, cn lieykitgur
vcrftur- samt rýr víða vegtia niikilla
kaiskennnda í túnum. Heyskapar-
tíð er með ágætum þessa síðustu
daga.
Mynd þessi var tekin cr Þórarinn Eldjárn afhenti l'undarstjóra á 50.
aðalfundi S. í. S. málverk það af Einari Árnasyni á Eyrarlandi, sem
Kaupfélag Eyfirðinga gaf Sambandinu í afmælisgjöf.
eroismela
aka í Vaglaskóg og til Mývatns
Skoða bæimi og samviniiufyrirtækin hér
í fyrramálið
Fyrir hádegi í dag eru væntanlegir iil Norðurlands flestir liinir
erlendu fulltrúar, sem sátu miðstjórnarfund Alþjóðasambands sant -
vinnumaima í Reykjavík og munu þeir dvelja iiér nyrðra til morg-
uns og ferðast nokkuð um.
í för með þeim eru ýmsir af
forvígismönnum SÍS og hér slást
í förina fulltrúar eyfirzkra og
þingeyskra samvinnumanna.
Flugvélin er væntanleg á Mel-
gerðisflugvöll nokkru fyrir há-
degi, og ef veður verður gott er
ætlunin að aka beint 'írá flugvell-
inum í Vaglaskóg og snæða gest-
irnir- hádegisverð í Brúarlundi.
Síðan er ætlunin að aka í Mý-
vatnssveit, allt til Reykjahlíðar,
en koma aftur í kvöld, dvelja enn
um hríð í Vaglaskógi og snæða
kvöldverð þar, en aka síðan til
bæjarins og gista hér í nótt.
Á morgun verður bærinn skoð-
aður og helztu fyrirtæki sam-
vinnumanna hér, en búizt er við
því að fulltrúarnir hverfi suður
upp_ úr hádeginu á morgun.
Þessar áætlanir geta þó breytzt
eitthvað, ef veðurskily.rði verða
ekki heppileg.
GESTIRNIR.
Hinir erlendu gestir, sem heiðra
okkur með þessari heimsókn í
dag, eru:
Frá Austurríki: Dr. A. Vukovic,
framkvæmdastjóri „Konsumver-
band“ í Vínarborg.
Frú Búlgaríu: Hr. P. Takov,
form. stjórnar búlgarska sam-
vinnusambandsins, Sofia.
Frá Tékkóslóvakíu: Fulltrúar
lékkneska samvinnusambandsins,
Ustredni Rada Drustev í Prag:
Hr. Parvel Drocar, hr. Karel
Cerovsky, hr. Vaclav Novak og
hr. Nikulas Capek.
Frá Damnörk: Hr. A: Axelsen
Drejer, framkvæmdastjóri stjórn
arnefndar danska sambandsins,
og hr. T. Pedersen, framkv.stjóri
Det Kooperative Fællesforbund,
Kaupmannahöfn.
Frá Finnlandi: Hr. Stor-Rank,
stjórnarnefndarmaður í alþjóða-
nefnd samvinnutrygginga.
Frá Fralcklandi: M. Brot, vara-
forseti Alþjóðasambands sam-
vinnumanna og forseti stjórnar
franska sámvinnusambandsins,
París, og M. Catelas, frá franska
samvinnusambandinu, París.
Frá Hollandi: Hr. J. J. A. Char-
bo, framkvæmdastjóri hollenzka
samvinnusambandsins í Rotter-
dam, og hr. J. Roos, framkv.stj.
hollenzka heildsölusambandsins.
Frá Júgóslafíu: Hr. M. Vuko-
vic, framkv.stj. júgóslafneska
samvinnusambandsins, Belgrad,
og hr. Ljubomir Mijatovic, fram-
kvæmdastj. hjá sama sambandi.
Frá Noregi: Hr. Peter Söiland,
framkv.stj. hjá Norges Koopera-
tiva Landsforening, Oslo.
Frá Sovét-Rússlandi: Hr. A. P.
Klimov, varaforseti Centrosoyus
samvinnusambandsins í Moskva,
og eftirtaldir fulltrúar sama sam-
bands: S. N. Kulikov, I. P. Ahr-
emtchik, S. F. Malikov, K.
Hudaberdyev, P. I. Kolesnikov,
M. I. Gorelovskaia, P. L. Shevja-
kov, T. I. Smurova og T. S.
Kraushin.
Frá Sviss: Hr. W. Ruf, ritstjóri
svissneska samvinnutímaritsins,
fulltrúi svissneska samvinnusam-
bandsins.
Frá Svíþjóð: Hr. C. A. Ander-
son, frá stjórn KF, hr. F. Gran-
lund, stjómarm.l. KF, hr. O. Leo-
pold, stjórnarmeðlimur KF, hr.
N. Thédin, stjórnarmeðl. KF og
og ritstjóri samvinnublaðsins Vi.
Frá Stóra-Bretlandi: Sir Harry
Gill, forseti Alþjóðasambands
samvinnumanna, vmgfrú G. F.
Polley, ritari Alþjóðasambands-
ins, hr. W. P. Watkins, aðaifram-
kvæmdastjóri sambandsins, hr.
H. M. Gibson, framkvæmdastjóri
brezka heildsölusambandsins, og
hr. R. G. Gosling, framkv.stjóri
brezka heildsölusambandsins.
Frá Þýzkalandi: Hr. G. Dahren-
dorf, framkv.stj. þýzka sam-
vinnusambandsins í Hamborg, hr.
dr. E. Hasselmann, framkv.stjóri
hjá sama samvinnusambandi, hr.
C. Schumacher, framkv.stj. hjá
sama samvinnusambandi og hr.
E. Meins, framkv.stj. hjá þýzka
heildsölusambandinu, Hamborg.
í förinni verður auk þess Leif
Öhrvall sendifulltrúi og nokkrir
starfsmenn SÍS. þ. á. m. framkv.-
stjórarnir Helgi Þorsteinsson og
Helgi Pétursson.