Dagur - 09.07.1952, Page 5

Dagur - 09.07.1952, Page 5
Miðvikudaginn 9. júlí 1952 D A G U R 5 Á blaðsíðunni hér að framan er í stórum dráttum rakin þróunin í nllariðnaðinum síðan Samband íslenzkra samvinnufélaga keypti Gefjuni og hóf að starfrækja verksmiðjuna árið 1931. En við hlið Gefjunar starfar annað fyrirtæki og engu ómerk- ara á sínu sviði, þótt oft sé hljóð- ara um það, en það er Sldnna- og Verksmiðjumar breyta hráefni frá landbúnaðarfram- leiðslnnni í vandaða, unna vöru, sem nýtur vaxandi eftirspurnar meðal landsmanna Annað iðnfyrirtæki SÍS. Gærurotunin var annað iðn- Nýtízkuleg vél á ,,gömlu“ Gefjun. skóverksmiðjan Iðunn, sem Sam- bandið á og starfrækir. Akureyri er ekki aðeins forustubær á sviði ullariðnaðar, þar sem er starf- ræksla Gefjunar, heldur einnig á á sviði skinnaiðnaðar og skógerð- ar. Sútun og skóiðja er hér orðin iðngrein, sem stendur á gömlum merg og hefur um sig stóran hóp ágætra fagmanna og á þessu sviði hafa verið unnin stórvirki til að fullvinna íslenzkt hráefni og skila smeliklegri og hentugri vörur fyrir neytendur í landinu. fyrirtækið, sem SÍS réðst í og hóf hún starfsemi hér á Akureyri ár- ið 1923 undir forustu Þorsteins Davíðssonar verksmiðjustjóra, er numið hafði iðnina í Bandaríkj- unum. Voru sútaðar hér 40—50 þúsund gærur áriega fyrstu árin, en áður hafði framleiðslan verið flutt úr landi alveg óunnin. Fyrir þetta framtak jókst verðmæti framleiðslynnar og gærurnar urðu útgengilegri en áður. Þetta var grunnurinn, en síðan hefur jafnt og þétt verið byggt við og Frá skógerð Iðunnar. Þarna eru framleidd þúsundir para af skó- fatnaði úr alislenzknnr hráefnum. ofan á. Verksmiðjuhúsið á Gler- áreyrum var reist 1934 og árið 1936 var ákveðið að hefjast handa um skógerð og byggt við verk- smiðjuna í þeim tilgangi, og ráð- inn erlendur sérfræðingur til þess að veita þeirri deild verksmiðj- unnar forstöðu. Hefur verksmiðj- an síðan verið í 4 starfsdeildum, gærurotun, sútun, skógerð og hanzkagerð. Hefur framleiðslan síðan farið vaxandi frá ári til árs, einkum í skógerðinni. íslenzk skinn á íslenzka fætkr. Nú er fyrir nokkru þangað komið í þessari þróun, að verk- smiðjan framleiðir allar tegund- ir leðurskófatnaðar úr alinnlend- um efnum og hefur sífellt miðað í þá átt, að minnka hlut erlendra hráefna í framleiðslunni. Lengi framan af varð að flytja allt sóla- leður inn, en nú er hafin fram- leiðsla á íslenzku sólaleðri og hef- ur Iðunn þar, sem víðar, rutt nýj- ar brautir í íslenzkum skinnaiðn- aði og skógerð. Iðunnarskór landsþekktir fj'rir vandaða vinnu, og fjölbreytni í skógerðum fer sí- fellt vaxandi. Standast Iðunnar- skór nú samjöfnuð við bezta er- lendan skófatnað, ekki aðeins um endingu og vandaða vinnu, held- ur og um smekklegt útlit. Á þetta ekki hvað sízt við um sumar þær nýju skófatnaðartegundir, sem komið hafa á markaðinn nú síð- ustu mánuðina. Það er til dæmis kunnugt, og hin nýja „Califomia" kvenskótegund, sem Iðunn hóf nýlega framleiðslu á, nýtur mik- i vinsælda hjá kvenþjóðinni og -fur reynzt vara, sem selzt ■eiðlega um land allt. Forstöðu- aður skógerðarinnar er Chr. P. ihn skógerðarmeistari, er lengi úur verið í þjónustu SÍS og iTiið hið merkasta brautryðj- ídastarf á sviði íslenzkrar skó- ;rðar og skinnaiðju. [ikil verðmæti. Síðan Skinnaverksm. tók til starfa og til sl. áramóta nemur verð- mæti sútaðra skinna 10,5 milllj. króna og verðmæti skófatnaðar, sem Iðunn hefur unn- ið úr íslenzkum yfir- leðrum nemur 5,6 mill jónum króna. Þessar tölur tala skýru máli um gildi þessa iðnaðar fyrh' þjóðarbúskapinn í heild, en jafnframt cr bæjarmönnum hér á Akureyri það vel ljóst, að þessi verksmiðja hefur, eins og annar iðnaður SÍS, alveg sérstaka þýðingu fyrir þetta bæjarfélag. Bærinn er miðstöð íslenzks sTcinnaiðnaðar vegna þess að SIS valdi þessari starf- rækslu nðsítur hér. Hér er um stórt atvinnufýrirtæki að ræða, sem veitir fjölda manns örugga lífsafkomu og hefur staðið af sér öll hret erfiðra ára ög jafn- an sótt fram. Á 50 ára áfmæli Sambandsins mega Akureyringar gjarnan minnast þess þáttar, sem þetta fyrirtæki, ásamt öðrum rekstri samvinnufélaganna, á í því að gera Ákureyri að miðstöð at- Þorstcinn Davíðsson hinn þraut- reyndi verksmiðjustjóri Iðunnar, Myndin er tekin í verksmiðjunni. Þorsteinn heídur á loðsútaðri' gæru, en þær eru kunn fram- lciðsla og eftirsótt af útlending- um ekki síður en íslendingum. Úr sútunarverksmiðjunni. íslenzkar húðir eru nú notaðar í skó- fatnað, meðal annars í sóla. hafna, iðnaðar og verzlunar í þessuna landsfjórðungi og skapa hér menningarlega lífsaðstöðu. Silki-iðnaður SIS. Silki-iðnaður SÍS er nýtt fyrir- tæki, stofnsett árið 1950 og tók til starfa á miðju því ári. Það er starfrækt í tengslum við Géfjuni. Vinna .4 menn að þessum iðnaði nú óg er Þorvaldúr Hallgrímsson forstöðumaður. Silki-iðnaður • er í því fólginn að vefa silkidúk úr innfluttum rayon-þræði, en dúk- urinn er notaður í undirföt kvenna aðallega og var áður en þessi iðnáður hófst hér, fluttur inn fullunninn. Með því að flytja aðeins inn silkiþráðinn og gera dúkinn hér, sparast gjaldeyrir og atvinna skapast fyirr íslenzkar hendur. Framleiðsluvara verksmiðj unn- ar er seld í mteravís hjá kaup- félögum og öðrum verzlunum víðs vegar um land, en auk þess framleiðir verksmiðjan Hekla hér í bæ, sem Sambandið rekur og er þekkt fyrirtæki um land allt, kven-undirföt úr þessum dúk og er það allmikil framleiðsla. Þetta litla fyrirtæki er allmerk viðbót við rekstur Gefjunar og Heklu og þess vert að athygli sé vakin á því. Spunavélar á „gömlu“ Gef jun.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.