Dagur


Dagur - 09.07.1952, Qupperneq 6

Dagur - 09.07.1952, Qupperneq 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 9. júlí 1952 20 ár síðai ar kunnastar ákváðu þá að Samstarf KEA og SÍS varð til |>ess ao koma þessom nýjuiígum í iðnaði bæjarmanna af stað Á þessu ári áttu Sápuverk- smiðjan Sjöfn og Kaffibætisverk- smiðjan Freyja 20 ára afmæli, kvæmdastjpminni Ragnar Óiason efnafræðingur og hefur hann gegnt starfinu síðan. Ragnar Ólason. voru báðar stofnsettai- árið 1932 »g hafa verið starfræktar alla tíð síðan. Báðar þessar verksmiðjur eru landskunn fyrirtæki og fram- leiðsla þeirra á markað í öllum landsfjórðungum. Upphaf hreinlætisvörufram- leiðslunnar á vegum samvinnu- félaganna var }>að, að Vilhjálmur Þór forstjóri kynnti sér rekstur hreinlætisvöruverksmiðja danska samvinnusambandsins í utanför árið 1931 og ákvað þegar að beita sér fyrir því að hliðstætt fyrir- fæki yrði stofnsett hér. Forvígis- menn danska sambandsins veittu málinu þann mikilsverða stuðn- ing, að senda forstöðumann dönsku verksmiðjanna hingað til þess að leiðbeina um stofnsetn- ingu lítillar verksmiðju. Fyrsti verksmiðjustjóri var Jónas Krist- jánsson mjólkursamlagsstj., síðan tók þýzkur sérfræðingur við, til ársins 1939, en þá tók við fram- Guðmunduí Guðlaugsson. Þótt KEA hefði með höndum undirbúning málsins að frum- kvæði Viihjálms Þór kom þar fljótt, að KEA og SÍS ákváðu að hafa samvinnu um stofnsetningu og rekstur verksmiðjunnar og varð hún sameign þeirra og hefur verið svo síðan. Verksmiðjan fékk til umráða gamla gæruverksmiðjuhús Sam- bandsins í Grófargili árið 1934 og var það endurbætt þá og síðan stækkað mikið. Á árunum næstu fyrir styrjöldina og á stríðsárun- um framleiddi Sjöfn alls konar hreinlætisvörur, sem seldar voru víða um landið, ekki aðeins á vegum kaupfélaganna heldur óskuðu fjölmargir kaupmenn að hafa þessar vörur á boðstólum. Verksmiðjan hafði ekki starfað hér lengi er sýnt varð, að þessi nýbreytni ætlaði að verða traust og mikilsverð viðbót við iðnað bæjarins, og hefur starfrækslan sýnt það og sannað alla tíð síðan og ekki. hvað-sízt nú, er verk- smiðjan er mildu betur til þess hæf en nokkru sinni fyrr, að framleiða fjölbreytt úrval hrein- lætisvará, sem stenzt fyllilega samánburð við be2tu erlendar hreinlætisvörur um gæði og verð. Nýja verksmiðjan. Sjöfn. eyðilagðist að mestu af eldi hinh 22. apríl 950. SÍS og KEA ákváðu þégar að endur- byggja verksmiðjuna og nota tækifærið jafnframt til þess að búa hana nýtízku vélum og gera hana þannig úr garði, að hún yrði um næstu framtíð .fullkomnasta hreinlætjsvöruverksmiðja. lands- ins. ■ ■■ ■ ■■ ... ’ Þessi ákvörðun hafði mikli þýðingu fyrir Alíureyri. Hún festi hér í sessi jnerkilegt iðn- aðarfyrirtæki og tryggði að að setur þessarar þýðingarmiklu framleiðslu á vegum samvinnu manna yrði hér í framtíðinni. Endurbyggingunni lauk á sl. hausti og tók verksmiðjan þá til starfa af fullum krafti í nýjum húsakynnum og með nýjúm og stórbættum vélakosti .Eru vél- amar keyptar í Þýzkalandi og af beztu fáanlegri gerð. Jáfnframt var notað tækifærið, sem breytt ástand í verzlunarmálum þjóðar- smiðjan er miklu betur til þess innar gaf, til þéss að fá öll nauð synleg hráefni til fyrsta flokks frameíðslu. Framleiðsla Sjsfnar hinnar nýju er nú kunn orðin um land allt. - Það hefur sannast, sem forráða menn SÍS .og KEA og verksmiðj unnar sjálfrar heidu fram, að hér væri bæði tæknileg kunnátta og aðstaða til þess. að framleiða á hagkvæman hátt. ágætár hrein lætisvörur, Það er staðreynd, sem hlutiaus rannsókn . staðfestir, að vörur verksmiðjunnar eru í engú eftirbátar sambaerilegra erlendra vara, sem hingað" hafa flutzt og verðið ér oft hagstæðara. Á meðal frám 1 eiðsluvara, sem Sjöfn sendir á markaðinn og þekktar éfcu um land allt, eru þvottaduft-, tvær tegundir, sápu- spænir, handsápur ýmsar, bað sápa, hársápa, raksápa og þvotta sápur ýmsar. Þá er kertasteypa verksmiðjunnar gjörbreytt >g hún færð í nýtízku horf. fíibætisverksmiðjan. Kaffíbætisverksmiðjan til starfa árið 1932 og ifur verið starfrækt óslit- síðan, nú hin síðari ár í ngslum við Kaffibrennslu sureyrar h.f. Forstöðu- aður fyrirtækisins hefur irið frá byrjun Guðmuud- ■ Guðlaugsson. Kaffibætir útbreidd 1 vara hér. á ri árum og er það víða n í dag, en þá voru er- dar tégundir og innflutt- •. KEA og SÍS að -koma upp lít- (Framhald á 12. síðu'). rrá Sjöfu. Stiilkur við inn- pökkun framleiðsluvara. Saurnðstofa Oefjunar hefur fram- leifi ails konar dúka fyrir nær 12 milijónir króna Vaxandi vinsældir fatnaðar ur hinum nýju Gefjunardúkum Einn þáttur í þeirri viðleitni Sambandsins, að vinna aukinn markað fyrir ianlenda dúka. var að koma á fót saumastofum í Reykjavík og á Akureyri til þess að sauma alls konar fatnað úr Gefjunardúkum. Tóku þessar saumástofur báðar til starfa á of- anverðu ári 1931 og hafa starfað ósliiið síðan. landið og hefur verið syp frá fyrstu tíð. Kaupfélögin víða um land hófu i upphafi viðskipti við saumastofuna og varð það til hag- ræðis fyrir margt fólk í strjálbýl- inu. Þessi viðskipti hafa haldizt og aukizt með árunum. Á röskum 20 starfsár- um hefur Saumastofa Frá saumastofu Gefjunar á Akureyri. Saumastofan hér á Akureyri hefur frá upphafi verið til húsa í verzlunarhúsi KEA, 3. hæð. — Framan af var þar fátt starfsfólk og lítið um vélakost, en með vax- andi eftirspum eftir fatnaði úr innlendum dúkum, hefur þétta breytzt. Saumastofan er nú allvel búin að vélum og þar starfa nú 30 manns að staðaldri. Þarna er saumaður alls konar karlmanna- fatnaður, bæði eftir máli og á „lager", yfirhafnir, kvendragtíi- o. m. fl. Er fatnaður frá þessu fyrirtæki seldui’ víðs vegar um Gefjunar á Akureyri saumað alls konar fatn að, sem nemur að verð- rnæti kr. 11.966.000. Sést af þessari tölu, að hér er um verulegan rekstur að ræða. Slík saumastofa er nauðsynlegur liður í starfrækslu Gefjunar og með vaxandi áliti Gefjunardúka, sem nú verður alls staðar vart, er yafalaust að þessa fyrirtækis bíða mikil og vaxandi viðskipti, enda hefur það á sér orð fyrir góða og : vandaða vinnu og ( smekklegan fatnað. Samvinnufryggingar hafa greift tryggjendum 1 millj. tekjuafgang Iðgjaldaaukningin síðasta ár nam 45,7% og þá bættust við 7845 Samvinnutryggingar hafa út- hlutað á síðastliðnu ári 453.237 kr. í tekjuafgang til þeirra, sem tryggðu hjá félaginu, og hafa þá verið ehdurgreiddar tíl hinna tryggðu samtals tæplega milljón krónur á þrem árum. Kom þetta fram á aðalfundi félagsins, sem haldinn var í Rvík í sl. viku. Þessi endurgreiddi tekjuaf- gangur nemur samtals 5% af endurnýjunariðgjöldum í bruna-, ,sjó- og bifreiðatryggingum. Nam slíkur tekjuafgángur, sem hinum tryggðu var greiddur 192,000 kr. 1949, 340.000 kr. . 1950 og nú ný tryggingaskírteini 453.237 kr. í fyrra, en samtals er þetta 986.142 kr. t ' í Hægt að auka eigin áhættu. Vilhjálmur Þór, formaður félagsins, gaf skýrslu um starf þess á aðalfundinum. Skýrði hann frá því, að vegna ágætrar af- komu félagsins og öruggs hags þess hefðu sérffæðingar talið fært að auka eigin áhættu þess í nokkr um greinum og hefði það veriS gert. Rekstur félagsins hefur gengið mjög vel, og gæfa fylgt því (Framhald á 15. siðu).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.