Dagur - 29.10.1952, Page 3

Dagur - 29.10.1952, Page 3
Miðvikudaginn 29. októbeí 1952 D A G U R 3 Læknaskipti Frá og með 3. nóvember n. k. geta samlagsmenn átt þess kost að skipta tim lækni, miðað við næstu áramót. Þeir, sem þess óska, gefi sig sem fyrst fram á skrifstofu samlagsins og eigi síðar en 29. nóvember. — Skilyrði til þess að læknaskipti geti farið fram er að viðkomandi sé skuldlaus við samlagið. Akureyri, 27. október 1952. Sjúkrasamlag Akureyrar. Mlllllilll|||l||||l|||||l||||||llllllllllll,Hl, Til sölu Ford Mercury fólksbifreið, smíðaár ’42, Til sýnis í dag á lóð liifreiðaverkstæðisins Þórshamar h.f. Akureyri. Tiíkynning Hér eftir verður nautgripum aðeins slátrað á þriðjudögum og fimmtudögum. Sláturliús KEA. á unglingsstúlkur — Ódýrar. Vefnaðarvörudeild. DAMASK LÉREFT, hvítt, 80 og 90 cm. LÉREFT, mislitt, 90 cm. LAKALÉREFT STÓT Vefnaðarvörudeild. Kvensokkar: N y 1 o n S i 1 k i I s g a r n B ó m u 11 a r Vefnaðarvörudeild SKJALDBORGAR-BÍÓ Elskhuginn mikli | (The Great Lover) Sprenghlægileg amerísk | gamanmynd. Aðalhlutverk i leikur Bob Hope af mikilli | snilld. Auk hans Roland i Young, Rhonda Flemming, i Roland Culver. i iiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimimiiiiiiiiimiiiiiiii" NÝJA-BÍÓ Sonur minn Edvvard Amerík stórmynd, sem hefur farið sigurför um all- an heim. Var sýnd við fá- dæma aðsókn og hrifningu í Reykjavík nýlega. Aðalhlutverk: SPENCER TRACY o. fl. Alltaf nýjar vörur Fallegustu IvJÓLAEFNIN fást hjá G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. Tómas Árnason lögfræðingzir Viðtalstími: Kl. 1.30-3.30. Laugardaga kl. 10—12. '•HáfnárSfæti 93:,<4: 'hæð.' /I Simi: 1443, 1628. Rúllugardínur Get skaffað rúllugardínur af fleiri stærðum. Steingrímur Kristjánsson, Lögbergsgötu 1. Dráttarhestur, ungur, tryggur, til sölu. Afgr. vísar á. 10-12 kýr og nokkrar KVÍGUR, til sölu. — Einnig TAÐA, ef um semst. . Afgr. vísar á. Kven-armbandsúr fundið á Gleráreyrum. Geymt á afgr. Dags. Fólksbifreiðin A-878 er til sölu. — Verðmiklir varahlutir fylgja. — Góðir greiðsluskilmálar. Jón G. Pálsson. Sími 1049. ORGEL til sölu og sýnis eftir kl. 5 næstu daga. Afgr. vísar á. ARBOIÍ IÞRÓTTAMANNA 1952 er komin út. íþróttabókin er ómissandi fyrir alla íþróttanienn og íþrótta- unncndur. Bókin er 244 bls. að stærð með 40 myndum. Frestið ekki að tryggja yður eintak, því upplagið er mjög lítið. — Verð bókarinnar er kr. 38.00 fyrir áskrifendur og kr. 48.00 í lausasölu. Árbók íþróttamanna 1951, aðeins örfá eintök eftir. Þeir, ;> scm gerast áskrifendur fyrir 15. des., fá bókina með 10% af- slætti. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Umboðsmenn á Akureyri: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR h.f. Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands efnir til námsskeiða í saumaskap og bókbandi, eins og að undanförnu. Hálfsmánaðar kvöldnámsskeið í kven- og barnafátasaum. Mánaðar kvöldnámsskeið í bókbandi. Námsskeiðin byrja föstudaginn 7. nóvember. Upplýsingar í síma 1488 og 1026. Námskeið fyrir bifreiðastjóra til meira prófs hefst á Akureyri 10. nóvember næstkom- <: (andi, ef nægileg.þátrtaka verður. • , Umsóknir um þátttöku , sendist bifreiðaeftirlitinu 2 á Akureyri sem fyrst. ■ Bifreiðaeftirlit ríkisins. AÐALFUNDUR Flugfélags Islands h.f. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík föstu- daginn 28. nóvember 1952, kl. 14.00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Afhending atkvæða- og aðgöngumiða að fundinum fer fram í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 26. og 27. nóvember. STJÓRNIN. Vefurinn er kominn! Þá fara mœðurnar að hugsa um vetrarfötin handa fjölskyldunni. Gefjunardúkar, garn og lopi verða nú eins og endranœr bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur henfa bezf islenzku veðurfari og þœr fást i fjölbreyttum gerðum, miklu litaúrvali og verðið er mjög hagkvœmt. Ullarverksmiðjan GEFJllN

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.