Dagur - 12.11.1952, Side 2

Dagur - 12.11.1952, Side 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 12. nóv. 1952 Tomafjuice Amerískur. Hollt og nærandi til drykkjar á hverjum morgni. Kr. 6.40 dósin. Kjötbúðir KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Matarolía í heil- og hálfflöskum. Kjötbúðir KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Herbergi til leigu á Oddeyri. Afgr. vísar á. Bílkeðjur töpuðust af bíl í Gránufé- lagsgötu sl. þriðjudagsnótt. Vinsaml. skilist á lögreglu- stöðina. Smálaukur súrsætur (Silver skin onions) í glösum, n ý k o m i ð. Kjötbúðir KEA. Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Kjöfkraftur MARMITE BOVRIL Kjötbúðir KEA. Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Stúlku vantar í vist sem fyrst. Afgr. vísar á. 2 herbergi til leigu. Afgr. vísar á. Stúlka, vön heimilisstörfum, óskast frá 15. nóv. til áramóta, Afgr. vísar á. Kringlótt borð til sölu. Kristjdn P. Guðmundsson. Sími 1080. Til sölu: 2 armstólar, breiður dívan og tauvinda. Upplýsingar í síma 1854. Stúlka Góð stúlka, eða eldri kona, vön maireiðslu, óskast um óákveðinn tíma. Stefán Jónsson, Skjaldarvík (símstöð). Stúlka óskar eftir vist. • , . Afgr. vísará. Jeppi - Dráttarvél Tilboð óskast í Jeppa-bif- reiðina A-21 og Dráttarvél W 4 ásamt plóg, diskherfi, rótherfi, ýtu og sláttarvél. Snorri Sigurðsson, Hjarðarhaga, Öngulsstaðahreppi. Herbergi óskast strax, sem næst mið- bænum. Afgr. vísar á. Enskukennsla Enskukennsla mín byrjuð aftur. Ælingar í samtölum og lestrarkennsla með skóla- fólki. Einkatímar og hóp- kennsla. Upplýsingar í síma 1510. IRENE GOOK, Ráðhústorg 5. Óskilakind Síðastliðið haust kom í Glerárrétt hv.ít, veturgömul ær. mark: Sneitt framan liægra, álltaf aftan vinstra. Réttur eigandi gefi sig fram fyrir 20. þ. m. og greiði áfallinn kostnað. Akureyri, 9, nóv. 1952. Baldvin Benediktsson, Oddagötu 3 B. Stúlka óskast í létta vist um óákveðinn tíma frá 1. des. Afgr. vísar á. 6 manna fólksbifreið til sölu. Smíðaár 1947. Afgr. vísar á. Barnakerra, vel meðfarin, til sölu. PELS á sama stað. Afgr. vísar á. Sænskar úrvalsvörur: Gaslugtir, 200 og 300 kerta Gaslampar Prímusar og varahlutir. Járn- og glervörudeild. Skothurðajárn Jám- og glervörudeild. Hilluvinklar 80 sm. Járn- og glervörudeild. Hraðsuðukatlar \Vi og 3 lítra. Jám- og glervörudeild. Hurðahengsli margar tegundir, nýkomin. Byggingavömdcild KEA N. L. F. A. HVÍTLAUKUR SMÁRAMJÖL FJALLAGRÖS HAFRAR, sax. HEILHVEITI RÚGMJÖL RÚSÍNUR með steinum HUNANG. Vörúhúsið hi. Kúafóðurblanda vor er blönduð úr þessum tegundum: Maísmjöl, Hominy Feed, Karfamjöl, Beina- mjöl, Hveitiklíð, Síldarmjöl, Alfalfa, Rúg- mjöl, Fóðursalt og Fóðurkalk. Verðið hefur lækkað, og er nú kr. 2.60 pr. kg. Þessi fóðurblanda er viðurkennd fyrir gæði. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Hið ameríska kúafóður Hominy Feed (maísmjöl án sterkju) er komið og kostar kr. 2.40 pr. kg. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin. y##############################################################-* Hefi opnað matvöruverzlun í húsinu nr. 4 við Rauðumýri, undir nafninu MÝRABÚÐIN Á boðstólum eru ýmsar matvörur, brauðvörur, hrein- lætisvörur,- tóbak, sælgæti o.’ fE — Reynið viðskiptin. JÓHANNES JÓSEPSSON. - Sími 1647. f##############################################################. RJÚPUR Tökum rjúpur. Verzlunin Eyjafjörður h.f. ##############################################################^^1 Föfin skapa manninn! Saumastofa K. V. A. saum- ar karlmannaföt og frakka, kvendragtir og kápur. Frönsk, ensk og amerísk snið. Fjölbreytt úrval af efnum. Saumar einnig úr,efnum, sem komið er með. I Verð á karlmannatötum frá kr. 1020.00. GANGIÐ í K.V.A.-fötum! Sauinastofa Kaupfélags Verkamanna. AUGLÝSIÐ í DEGI iíKhKHKBKhKhkKhKbKhKhKhKhkhKhKhkhkhkhKhKhKHKHKbkh;

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.