Dagur - 12.11.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 12.11.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 12. nóv. 1952 D A G U R 3 Jarðarför sonar okkar GEIRS SÆMUNDAR, er andaðist þ. m., er ákveðin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 15. þ. m. klukkan 1.30 eftir hádegi. Kranzar og blóm afbeðið. Jakobína Jónsdóttir, Árni Þorgrímsson. Gránufélagsgötu 57 B, Akureyri. Þökkum innilega öllum, em sýndu okkur sanuVð og vinarhug við andlát og útför konu minnar og móður okkar GUÐRÚNAR BJARNADÓTTUR. Magnús Pétursson og börn. Hjartans þakklœti flyijum við öllum jjœr og nœr, sem af hlyhug heiðriiðu okkur og glöddu d silfurbrúð- kaupsdegi okkar, 1. vetrardag síðastliðinn, með heim- sóknum, blómum, heillaskeytum og góðum gjöfum. Gcefan fylgi ykkur öllum. Stefania Helga Sigurðardóttir, G uðmundur Jóhan nsson, Barnaskóla Ólafsfjarðar. *«KBK8KBKHK8KBK8KHKHKHKHK8KBKHK8KHÍ<KHKBKHKHKK8KH) At ‘1 vinna Ungur maður, á aldrinum 16—18 ára, getur fengið atvinnu. — Upplýsingar á skrifstofunni í Hafnarstræti 93, kl. 9—10 f. h. Upplýsingar ekki gefnar í síma. , Fatayerksmiðjan.HEKLA, Akureyri. BREFASKOLINN kennir þessar námsgreinar: r íslenzk réttritun, kennari Sveinbjörn Sigurjónsson, magister íslenzk bragfræði, kennari sami. Danska I, kennari Ágiist Sigurðsson, cand. Miag. Danska II, kennari sarni. Enska I, kennari Jón Magnússon, fil. kand. Enska II, kennari sami. Franzka, kennari Magnús G. Jónsson, menntask.kennari. Þýzka, kennari Ingvar Brynjólfsson, menntask.kennari. Esperantó, kennari Magnús Jónsson, bókbindari. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga, kennari Eirík- ur Pálsson, lögfræðingur. Fundarstjórn og fundarreglur, kennari sami. Sálarfræði, kennarar frú Valborg Sigúrðardóttir, upp- eldisfræðingur, og dr. Broddi Jóhannesson. Búreikningar, kennari Eyvindur Jónsson, búfræðingur. Bókfærsla I, kennari Þorleifur Þórðarson, forstjóri. Bókfærsla II, kennari sami. Reikningur, kennari sami. Algebra, kennari Þóroddur Oddsson, menntask.kennari. Eðlisfræði, kennari Sigurður Ingimundarson, dipl. ing. Mótorfræði I, kennari Þorsteinn Loftsson, vélfræð. Mótorfræði II, kennari sami. Landbúnaðarvélar og verkfræði, kennari Einar Eyfells, landbúnaðarvélfræðingur. Siglingafræði, kennari Jónas Sigurðsson, stýrimanna- skólakennari. Skák I, kennari Baldvin Mciller, skákmeistari. Skák II, kennari sami. Hvar sem þér dveljið á landinu, getið þér notið tilsagnar hinna færustu kennara. BRÉFASKÓLI S.Í.S. SKIALDBORGAR-BÍÓ Föstudagskvöld kl. 9: Kjarnorkumaðurinn (Superman) A n n a r h 1 u t i. Myndin, sem allir bíða eftir. Alltaf nýjar vörur Fallegustu KJÓLAEFNIN fást hjá G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. Tómas Árnason lögfræðingnr Viðtalstími: Kl. 1.30-3.30. Laugardaga kl. 10—12. Hafnarstæti 93, 4. hæð. Simi: 1443, 162S. Barnarúm. vel með farið, og tilheyr- andi dýna, til sölu. Verzlunin Vísir. Sími 1451. Hrærivélar Hinar goðkurinu amerísku Sunbeam-hrærivélar eru nú komnar. Verð kr. 1278.00. Vönduð hrærivél er góð eign. Eignizt hrærivél, með- an ennþá er hægt að fá þær Söluumboð á Akureyri hefir Verzlunin Vísir Sími 1451. Stúlka óskast til húshjálpar, 1—2 daga í viku, eftir samkomu- lagi. — Fátt í heimili. Afgr. vísar á. Jeppakerra til sölu. — Einnig 8 sylindra FORD - mótor, nýupptek- tnn. Gxsli Eiríksson. Sími 1641. Nýkomið: Klæðaskápar Utvarpsborð Eldhúsborð Blómaborð Barnarúm Dívanteppi. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstræti SS. — Simi 1491 JORÐ TIL SOLU Jörðin HAMAR í Svarfaðardal er til sölu og laus til ábúðar í fardögum n. k. íbúðarhús jarðarinnar er af steinsteypu, enn fremur er steinhlaða með súgþurrkun. Töðufall á jörðinni er 250 hestar, engjar allmiklar, sauðbeit góð og víðáttumikið beitiland. Heitt vatn er í landi jarðarinnar. Frekari upplýsingar gefur undirritaður eigandi jarð- ari'nnar. — Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Hamri, 9. nóvember 1952. • Gunnlaugur Þorsteinsson. Akureyringar! - Nærsveitamenn! Hef opnað skóvinnustofu í Hafnarstræti 103 B. Reynið viðskiptin! HALLDÓR ÁRNASON, skósmiður. Veturinn er kominn! Þá fara mæðurnar að hugsa um vetrarfötin ;! handa fjölskyldunni. Gefjunardúkar, garn og lopi verða nú eins og endranær bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur henfa bezt islenzku veðurfari og þær fdst i fjölbreyttum gerðum, miklu litaúrvali og verðið er mjög hagkvæmt. Ullarverksmiðjan GEFJUN i Borðið þér nægilega mikinn ost? Kaujxið lieila osta, það er ódýrara. Skerið bita af ost- inum, sem endist 2—3 daga, Smyrjið sárið á ostinum með smjörlíki. Skafið smjörlíkið af, þegar næst er tekið af ostinum, og smyrjið sama smjörlíkinu á aftur. Osturinn eykur hollustu máltíðarinnar, og ætti aldrei að vanta á borðið. Ostur og gott brauð er boðlegt öll- um gestum, þótt ekki sé annað til með kaffi og te. Ostur á alltaf að vera til á öllum heimilum. Samband ísl. samvinnufélaga 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.