Dagur - 22.11.1952, Blaðsíða 6
6
DAGUR
Laugardaginn 22. nóvember 1952
Silf urhúðun
Akureyringar! Hafið þér athugað að nú getið
þér endurnýjað gamla borðbúnaði, kaffisett,
og ýmsa skrautmuni í Silfurhúðun vorri.
Leitið upplýsinga i sima 1659.
Málmhúðun KEA.
‘ •
1
Mjallhvítur og mjúkur þvottur
er yndi húsmóðurinnar. — Lykillinn að leyndardóminum er
PERLU ÞVOTTADUFT
og
SÓLAR SÁPUSPÆNIR
Ljósakrónur
Jám- og glervörudeild.
Ananassafi
í dósum
á kr. 6.20 og 4.50.
Kjötbúðir KEA
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Ránargötu 10. Sími 1622.
Höfum fyrirliggjandi alls konar stálhúsgögn,
svo sem skrifborð, skrifborðsstóla, eldhússtóla
og stóla í baðherbergi.
Málmhúðun KEA.
Fluorescent-
lampar
fyrir eina og tvœr perur,
24”-28”
<?n>
Véla- og varahlutadeild.
Cítrónur
Kr. 11.60 kg.
Kjötbúðir KEA
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Ránargötu ÍQ. ... Sími 1622.
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
' ;í,
» /
Spaghetti
í pökkum
og súpur.
Kvikmynd frá lýðveldis-
stofnuninni
Kvikmynd þessi verSur sýnd um
þessa helgi í Skjaldborg. Hún
er tekin af hátíðahöldunum á
Þingvöllum og í Reykjavík 17. og
.18. júní 1944 og ennfremur sýnir
myndin fallega staði úti um land
og atvinnulíf.
í myndinni sjást margir þekkt-
ustu menn þjóðarinnar og ræður
helztu forvígismar na þjóðarinnar
heyrast um leið og þeir birtast á
tjaldinu. Myndin er öll tekin í lit-
um og þulur heyrist skýra frá
hvað fram fer jafnóðum. Auk
þess er allmikil músík í mynd-
inni. Mvnd þessi hefur ekki Verið
sýnd hér áður og ættu því bæjar-
búar og nærsveitsmenh að hota
tækifærið og sjá atburði sem
gerzt hafa á merkustu tímamót-
uin þjóðarinnar á þéssari öld.
Frá Kvenfélaginu Hlíf
Dagheimilinu Pálmholt hefur
borizt minningargjöf um frú
Guðrúnu Bjarnadóttur, að upp-
hæð kr. 1200.00, frá skólastjóra,
kennurum og hjúkrunarkonu
Barnaskóla Akureyrar. Eigin-
maður Guðrúnar heitinnar, Magn
ús Pétursson, kennari, afhenti
mér gjöfina, enda var það eftir
ósk hans, að hún var ánöfnuð
Pálmholti. Mun það vera mjög í
anda hinnar látnu, sem var ein-
læg og áhugasöm félagskona
Hlíf um þrjátíu ára skeið.
í nafni kvenfélagsins Hlífar
þakka ég af alhug þessa góðu
gjöf og bið Guð launa hana ríku-
lega.
Blessuð sé minning hinnar
mætu konu og kæru félagssystur.
Elinborg Jónsdóttir.
21 maður ákærður fyrir
ölvun við aksfuráþessuári
Það sem af er þessú ári hefur
21 maður verið ákærður til yfir-
Valdanna hér fyrir ölvun við
akstur, að því er Sigurður Helga-
son fulltrúi bæjarfógeta hefur
skýrt blaðinu frá og hafa flest
mál mannanna þegar verið tekin
til dóms. VorU allir, sem búið er
að dæma, sviptir ökuleyfi lengri
eða skemmri tíma, flestir í 6
mánuði, 1 í tvö ár, einn í 1 ár og
ævilangt. Þetta eru nokkru
fleiri ákærur af þessu tagi en
verið hafa hér undanfarin ár.
Akureyringar! - Eyfirðingar!
Höfurri/aftur opnað fólksbifreiðastöð - okkar við
Kaupvangsstræti 3. r, ,
Munið Litlu-bílastöðiiia.
Sími 1105.
Gisli Eiriksson.
Ldrus Hinriksson.
Aðalsleinn Björnsson.
Brúður
Margar tcgundir.
Jám- og glervörudeild.
Schrader:
Slönguventlar
Ventlahettur
Ventlapílur
Loftmælar, 4 teg.
Véla- og varahlutacíeild.
Karlmanns-armbandsúr
tapaðist á leiðinni frá
Helgamagrastr. 46 að Ham-
arstíg 34. — Vinsaml. skilist
í Helgamagrastræti 46, gegn
fundarlaunum.
Barnasleðar
mjög hentugir, fyrirliggjandi.
Málmhúðun KEA.
Simi 1659.
)