Dagur - 22.11.1952, Blaðsíða 4

Dagur - 22.11.1952, Blaðsíða 4
4 DAGUÉ Laugardaginn- 22. nóvetnber 1952 DAGUR Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON. Afgreiðsla, auglýiingar, innheimta: Erlingur Davíðsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 88 — Sími 1166 Blaðið kemur út á hverjum miðvikudcgi. Árgangurinn kostar kr. 50.00. Gjalddagi er 1. júlí. Prentverk Odds Björnssonar h.f. dráttar vegna aflabrests og fjár- magnsskorts. Nú sjá menn hilla undir nýja möguleika, þar seni eru reknetaveiðarnar austur i hafi. Af þeim veiðiskap — ef stundaður væri í stórum stíl — gæti flotið mikil hagsbót l'yrir Norðurland og Aust- urland og raunar þjóðarbúið allt. En eru horfur á því, að fjármagn og aðstaða verði til þcss að stunda þennan útveg í stórunr stíl á sumri komandi? Á sviði verzlunár, iðn- aðar og samgöngumála er við marg- víslega erl'iðleika að etja, sem þörf er að greiða úr. Við stöndum nú á þröskuldi þess að fá mjög aukna raforku, en mun iðnaðarframleiðsl- an vaxa í sama mæli? Er hér að- staða til þcss að gera iðnaðinn að styrkari þætti atvinnulífsins en nú er? — hessum spurningum og mörg- um fleiri er þört að svara, og þetta eru allt málefni, sem eðlilegt og sjálfsagt er að stjórnmálasamtök borgaranna taki til meðferðar og geri heyrinkunn viðhorf sín til þeirra, jafnframt því sem þau marka afstöðu sína til landsmál- anna í heild. Það er Jjví augljóst, að. Vonandi er, að hann beri gæfu héraðsmálafundar sem þcss, sem Framsóknarmenn hér hafa nú boð- að. Vonandi er, að hann geri gæfu til að taka á j>essum málefnum og mörgum öðrum af einurð og festu. Lands- og liéraðsmálafimdurinn EFTIR RÖSKA viku munu Framsóknarmenn úr bæ og sýslu koma saman til fundar hér á Akureyri til þcss að ræða lands- og héraðsmál og gera sam- eiginlegar ályktanir unt Jsau efni, sem Jjeir telja miklu varða framtið byggðarinnar liér. Er með fundi Jjcssum liafinn nýr Jjáttur í starfi llokksins *hér, og tengsl flokksfélaganna í bæ og byggð treyst betur en áður. Er }>að liugmynd forgöngumantia þessa fundar, að slíkir fundir verði hér eftir lialdnir árlega. Þess er jafnan Jjörf, að menn glöggvi sig á viðfangsefnum líðandi stundar og setji sér ný tak- mörk að keppa að. Ekki sízt, þegar afkomuhorfur eru tvísýnar. Þeir, sem byggja bæ og hérað, hafa mörg málefni að ræða um, sem varða alkomu þeirra, menningu héraðsins og framtíðarmöguleika. í lýð- ræðisþjóðfélagi er Jjess jafnan mikil Jjörf, að starf- andi séu öflug og vakandi stjórnmálaleg samtök þegnanna. Þar eiga upptök sín málefni, sem til fram- fara horfa, og í gegnum Jjau komast valdhafarnir i snertingu við líf og starf fólksins. Með Jjcim hætti er auðvelt að kynna málefni, sent til heilla horfa og vinna Jjeim fylgi. Mönnum finnst stundum nóg um fundahöld og ályktanir, en gæta þess Jjó ekki nóg- samlega, hvert gildi skynsamlegar og vel undirbúnar ályktanir hafa. Er oft hollt að minnast skilgrein- ingar heimspekingsins Emersons á framförunum í mannheimi. Það, sem ungur maður sér í draumsýn í dag, sagði hann, og ber fram með feimni og upp- burðarleysi, Jjví að Jjcim cldri finnst mál Iians fjar- stæðukennt, verður irinan tíðar tekið til framkvæmda og Jjykir þá eðlileg og sjálfsögð framför, en eigi er lienni fyrr lokið, en önnur liugsjón fæðist, sem }>ok- ast í átt til raunveruleikans. Margt framfaramálið á rætur sínar að rekja til skynsamlegrar framsöguræðu á almennum fundi borgaranna og til samjjykkta, sem gerðar eru á slíkum samkomum af alvöru og stefnu- festu. : ÞEGAR litazt er um liér í okkar heimagarði, er enginn hörgull á verkefnum. Við eigum nú við ýmsa erfiðleika að etja, sem Jjörf er að snúast gegn. Ýms- unt virðist um þessar mundir, sem hér og víðar um byggðir landsins sé ekki ríkjandi nægileg trú á fram- tíðarmöguleikunum. Yfirstandandi crfiðleikar at- vinnuveganna, fjármagnsflóttkin og fólksflutning- arnir, draga kjark úr mönnum og verka beinlínis sem úrtölur á Jjá menn, sem hug og getu hafa til framkvæmda. Gegn Jjessu Jjarf að snúast af krafti, bæði hér heima og með Jjví að krefjast stuðnings stjórnarvaldanna við sköpun mótvægis í þjóðfélag- inu gegn liinu sívaxandi aðdráttarafli hafnanna við Faxaflóa. u ÞAÐ ER auðvelt að tclja upp fjöldamörg verk- efni, sem þörf er að athuga og lirinda áleiðis, eins íljótt og kostur er. Við búum hér í einu frjósamasta og veðursælasta héraði landsins. Hér er svo komið, að jarðnæði cr ekki til fyrir alla, sem hefja vilja búskap, liins vegar eru víða í liéraðinu landkostir til nýbýlastofnunar, jafnvel mætti liugsa sér nýbýla- liverfi á borð við J>au, sem nú er verið að stofnsetja annars staðar á landinu fyrir forgöngu ríkisins. Út- gerð hér við Eyjafjörð liefur ekki hnigriað að ráði, Jiótt síldveiði hafi brugðizt, og hún liefur að vissu leyti eflzt mjög með komu togaranna liingað. En vélbátaútvegurinn við fjörðinn liefur átt eríitt upp- FOKDREIFAR Vitnisburður hlutafélags. ÞRJÚ BÆJARBLÖÐIN hafa nú birt svonefnda „greinargerð" Út- vegsbanka íslands h.f. vegna upplýsinga þeirra, sem Dagur hefur birt um misræmi í lánveit- ingum útibúsins hér og annarra útibúa bankans á landinu. Það hefur vakið athygli manna, að i þessari greinargerð í nafni stofn- unarinnar, eru m. a. þessar full- yrðingar: „.... röksemdafærzla Dagsritstjórans er með }>eim hætti, að segja má, að þar hallist ekki á um vitsmuni og mann- dómsleysi... Og ennfremur: „. . . . hyldýpi spillingarinnar, að slíkir menn skuli telja sig halda uppi merki Hallgríms Kristins- sonar....“ o. s. frv. Það má til tíðinda teljast, er grónar stofn- anir og skráð hlutafélög gefa út slík vottorð til handa einstakl- ingum. Skyldi Jjessi hluti „grein- argerðarinnar“ hafa hlotið sam- þykki bankaráðs, eða má gera ráð fyrir að hann hljóti staðfestingu á næsta aðalfundi hlutafélagsins og verði skráður í fundargerða- bók þess? Merktar skattskrár? 1 SÖMU „greinargerð“ frá hendi forstöðumanns útibús bankans hér, segir, að „viðskipta- menn bankans séu auðfundnir í skattskrá bæjarins. ..." Nú höf- um vér flett skattskránni og get- um vottað, að þeir eru ekki auð- fundnir þar, því að hvergi er skráð að neinn skattborgari sé viðskiptamaður útibúsins. Verð- ur því að telja líklegt að þær merktu skattskrár, sem banka- stjórinn talar um, séu í vörzlum hans, og liggja þá væntanlega frammi í afgreiðslu bankans, borgurunum til leiðbeiningar. — Má ætla, að þrengra gerist í sal- arkynnum bankans hér eftir en hingað til, ef þetta er svo, er menn þyrpast Jjangað til þess að kynna sér merkingar banka- stjórans. Týndu milljónirnar. SAMKV. heimildum stjórnar- tíðinda eru innstæður manna í Útvegsbankanum hér á spari- sjóðs- og hlaupareikningum, um 19 millj., þar af spari- sjóður 11,1 millj. og innst. á hlaupareikningum 7,8 millj. Upp- lýst er nú í bæjarblöðunum og staðfest af bankastjóranum, að samanlögð útlán nemi 15,1 millj. Þarna er því mismunur, sem nemur 3,8 millj. króna. Umræð- ur þær, sem Dagur hratt af stað, hafa nú leitt í ljós, hvar J>ær eru þessar týndu milljónir banka- stjói'ans. Þær fundust í aðal- bankanum í Reykjavík og eru væntanlega í útlánum þar til hagsbóta fyrir atvinnulíf höfuð- staðarins, eða kannske innifaldar í Jxeim 45 milljónum, sem aðal- bankinn hefur lagt ísfirðingum, Seyðfii'ðingum og Vestmanna- eyingum til framkvæmda? Eitt er a. m. k. víst: Jjær eru ekki hér, í atvinnufyrirtækjum eða örugg- um lánx^m hjá fólki, sem er að reyna að byggja yfir sig eða komast-yfir bát eða annað at- vinnufyrirtæki. Þeirn var „náð“ hér nyrðra, svo að notað sé orða- lag úr kunnri afmælisræðu, og fluttar suður yfir heiðar. Að þessu athuguðu er ekki að fui'ða þótt því sé yfirlýst með nokkru yfix-læti í margnefndri „greinar- gerð“, að ástandið á lánsfjár- markaðinum hér sé „stórum betra en annars staðar á landinu, til dæmis í Reykjavík.11 Um þessa fullyx'ðingu má viðhafa þessi inn- gangsorð úr forspjalli banka- stjói'ans: . .. Hér er ekki farið með skjalfestar heimildir af venjulegi-i léttúð, heldur er stað- x-eyndum alveg snúið við.“ Hver hreppir hnossið? í SAMBANDI við þessar bankamólahugleiðingar allar, hef ur nýtt málefni skotið upp kollin- um, er veldur nokknxm heila- brotum. Bankastjórinn hefur síð- an í síðustu kosningum verið skipsrúmslaus og á pólitískum vei-gangi í landi. Nú er svo að sjá sem hann sé „ráðinn á Svaninn", því að Alþýðuflokksblaðið birti vöx-n hans í fjárflóttamálinu á þriðjudag í síðustu viku, en fs- lendingur, málgagn Sjálfstæðis- manna, kom á hælana á krötum og flutti hugvekjuna á miðviku- dag, kommúnistar i-eka svo lest- ina og birta greinargei'ðina í mál- gagni sínu í gær. Hver Jjessara flokka fkyldi nú hreppa hnossið í næstu kosningum? Fyrsfii árgangar „Hlínar” gefnir úí á ný Hlín, ársrit íslenzkra kvenna er nú orðin 34 ára gömul og hafa fyrstu árgangarnir lengi verið ófáanlegir. Hlín hefur alla tíð verið prentuð í Prentverki Odds Björnssonar h.f. hér á Akureyri. Nú hafa 4 fyrstu úrgangai’nir verið endui’prentaðir og fást í Prentverki Odds eða beint frá ritstj., fi'k Halldóru Bjamadótt- ur; Akureyri. Verðið er aðeins 25 krónur fyrir alla fjóra árg. Ný barnabók eftir Kára Iryggvason Komin er út hjá Bókafoi'lagi Odds Björnssonar hér í bæ ný barnabók eftir Kára Tx-yggvason frá Víðikeri, með teikningum eftir frú Sigrúnu Gunnaugsdótt- ur. Heitir bókin „Suðræn sól“. Segir þar frá för ungs manns um suðræn ævintýralönd. Þetta er skemmtileg ævintýrabók fyrir börn og unglinga, á þi’óttmiklu, íslenzku máli eins og aðrar bæk- ur þessa höfundar. í 88% af fjölskyldimum er það húsmóðirin, sem annast innkaupin Stofnunin „Danske Husmödres Forbrugerraad“ hefur nýlega gefið út bækling, sem heitir „Inn- kaupin ■— hugsið áður en þér kaupið“. Þessari stofnun var komið á fót þar í landi ái’ið 1947, m. a. vegna þess, að kvenjjjóðinni þótti sem efnahagslíf- inu væri xiær 100% stjórnað af karlmönnunum ein- um. Hlutverk stofuunarinnar var að vera fulltrúi húsmæðranna gagnvart þeim stjórnarvöldum, sem ráða stefnunni í efnahagsmálunum. Það var núv. sendiherra Dana hér á íslandi, frú Bodil Begtrup, sem átti hugmyndina að þessum samtökum, og kvenfélög lar.dsins tóku hugmyndina upp á arma sína og hrintu henni í framkvæmd. Þetta „neyt- endax’áð" samanstendur af fulltrúum kvenfélag- anna, og eru þeir um 20 talsins. ÞAÐ eru engar smáupphæðir, seiri fara í gegnum hendur húsniæöranna í Danmörku og öðrum löndum. Á árinu 1950 varð umsetnirig í öllum dönskum smá- söluverzhmum um 9 milljarðar króna. Þar við bætist neyzla bænda á eigin íramleiðslu, til )>ess að kunnugt sé verðmæti heildarneyzlurmar í landinu. Rannsókn, sem geið var 1950, leiddi í ljós, að hjá langflestum fjölskyldum — eða 88% — er J>að liúsmóðirin, seni ánnast innkaupin til heimilisins.'Húsbéndinn á [j'ess- um heimilum kaupir lítið amiað eii éigiii 'fatiiað, tó- bak og Jxess liáttar. Og í einum Jjriðja jicirra llcimila, scm til rannsóknar komu, keypti liann ekki eiriu sinhi Jjetta. Þessar niðurstöður í Danmörku svara nær alveg til rannsóknar, sem gerð var í Noregi 1947, og tniklar líkur eru lyrir Jjví, að niðurstaðan liér á íslandi yrði svipuð, a. m. k. í kaupstöðuntun. Neytendaráð dönsku húsmæðranná leggur mikla á- herzlu á Jxað 1 þessum bæklingi, hverja Jjýðingu liin svonefuda „gæðamcrking" (kvalitetsmærkning).. hafi lyrir neyténdurna. En vörunum, sem Ijwðnar cru, á að fylgja vottorð frá viðurkenndri stofmm--um-eiginíeika hennar, svo sem úr hvaða efni varári er'og hvérjir éru eiginleikar Jjess, livorl efnið krymþast, hvort J>að hleypur, liverjir ern endingarmöguleikarnir o. s. frv. Til Jjess að unnt sé að sinna Jxörf neytendanna á Jxessu syiði, þarf afgreiðslufólkið í verzlununum að hafa víðtæka vörujjekkingu, og konurnar, sem koma til að verzla, eiga að geta treyst því, að Jjetta fólk segi [jví sannleikann um vöruna og ekkert annað. Neytendaráðið hvetur húsmæðurnar til Jxess að gera innkaup sín eftir fyrirfram geiðri áætlun. Með Jjví að kaupa sjaldnar inn en meira í senn, er ekki aðeins lík- legt að húsmóðirin gæti betur eigin hagsmuna, lieldur stuðlar liún hka að minni verzlunarkotnaði og ódýrari vörudreifingu. Það er misskilningur, segir í Jjcssum bæklingi, að hátt verð og mikil gæði fari alltaf saman. Bandaríkja- menn liafa látið fara frarn víðtækar rannsóknir á Jjví sviði. Rannsakað var verð og gæði margra vöruflokka, svo sem skófatnaður, sjálfblekungar, skyrtur og búð- ingsduft. í aðeins örfáum tilfellum var staðfest, að hærra verðið tryggði betri vöru. Þessi rannsókn leiddi í Ijós, að ameríska lxúsmóðirin lagði mesta áherzlu á þægindin, Jjar næst á viðmót afgreiðslufólksins og J>ar * næst á veröið. Rannsókn, sem gerð var að tilhlutan neytendaráðs- ins í Kaupmannahöfn, lriddi í Ijós, að enn verzla margar fjölskyldur upp á lán hjá verzlunum sínum, t. d. mánaðarlán, og leggja konurnar áherzlu á nauð- syn Jjess fyrir heimilin að liætta slíkum viðskiptum. „Það er mikið og erfitt starf að vera húsmóðir á Jjví herrans ári 1952,“ scgir í Jjessum bæklingi. Og J>að er satt, Jxótt }>að starf njóti sjaldnar viðurkennirigar en réttmætt er. Konan, sem annast innkaupin, lxefur veruleg áhrif á liagsæld heimilisins. „Hvernig fæ ég mest fyrir hverja krónu?“ er spurning, sem liún Jjarf sífellt að svara. Engin tilviljun mun það vcra, að svörin við þeirri spurningu benda til búða kaupfélag- anna, úti um lönd, eins og hér lieima.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.