Dagur - 10.12.1952, Page 7

Dagur - 10.12.1952, Page 7
Miðvikudaginn 10. desember 1952 D A G U R 7 NÝKOMID! Stofuskápar Klæðaskápar Rúmfataskápar Kommóður 4 stcerðir. Sonur minn, eiginmaður og faðir okkar, JÓN FERDINANTSSON, Birningsstöðum, lézt í Sjúkrahúsi Akureyrar 9. þessa mánaðár. Jarðarförin ákveðin síðar. Móðir hins látna, eiginkona og börn. □ Rún 595212107 — 1.: I. O. O. F. — Rbst. 2 — 10112108 y2 Bazar heldur kvenfélagið Hlíf sunnudaginn 14. þ. m. kl. 5 e. h. í Túngötu 2. Stofuborð með tvöfaldri plötu. Útvarpsborð o. fl. ATH. Kaupið gagnlega hluti til JÓLAGJAFA! Bólstruð Húsgögn h. f. Hafnarstræti 88. — Sími 1491. Sófasett, Armstólasett Armstólar Frisörstólar Svefnsófar Damask, plyds og ullaráhlœði. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstræti 88. — Sími 1491. Rúllugardínustengur Rúllugartlímipappír Bólstruð Húsgögn h. f. Hafnarstræti 88. — Sími 1491. KAUPUM tómar þriggja pela flöskur. Sápuverksmiðjan SJÖFN. Takið eftir! Ódýr, lítið notuð föt á ferm- ingardreng til sölu í Gufupressunni, Skipagötu 12. Sporthúfugerðin Varma Varmalcek, Sliagafirði Viðskiptavinir vorir eru : beðnir að athuga, að frá og með l. dqs. 1952 verður af- greiðsía á framleiðsluvörum vorum í Hafnarstræti 37 á ; Akureyri. Gunnar Jóhannsson. Akureyringar— nærsveitarmenn ; Á komandí vætri t erða tekn- ir hestar til' tamningar og ■ gæzlu í húsi Hestamannafél. Léttis á Akureyri. Þeir, sem ; hafa hug á að koma hestum sínum fyrir, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til undir- ritaðs fyrir 30. des.- 1952. j\lagni Kjartanssö’n, ■ .Glerárgyrum 35,. , Akureyri. Ný Rafha-eldavél til sölu. Góðir greiðsluskil- rnálar. Upplýsingar í sírna 1661. Drengjaföt Bifreiðin A-580 fjögra manna Skoda 1947 er til sölu. Bifreiðin er lítið notuð og rnjög vel með farin. Jóhann Guðmundsson, Póststofunni. I. O .O. F. = 13412128 y2 = Messað í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h — P. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára böm í kapellunni. 7—13 ára börn í kirkjunni. Bekkjarstjórar mæti kl. 10.10 f. h. Nú er hver síðastur að fá / drengjaföt hjá okkur fyrir jól. — Aðeins nokkur sett eftir. ★ ★ ★ Karlmannaföt, kjólföt og smoking ti sölu. Saumastofa Sig. Guðmundssonar, Hafnarstræti 81. Sírni 1423. Ilmvötn Kventöskur í miklu úrvali, á kr. 100.00 þr. stk. VERZLUN B. LAXDAL Stúlka óskast til húsverka ca. einn mánuð eða lengur. Upplýsingaú í síma 1102. Göngusfafur, Margar fegundir Verð frá kr. 25.00 EAU DE COLOGNE á kr. 15.00 og kr. 25.00 RAKVATN HÁRVÖTN Nýlenduvörudeildin og útibu. EGG fást í Skarði. Sími 1291. BÓKAHILLUR SKÁPAR BORD (lífil) Ennfremur nokkrar kven- kápur. Tækifærisverð. Söliiskálinn. með silfurbúnu handfangi (ljónsgin), .t^pgðist, i gspr í Hafnajstræti. — , Fiunandi vinsaml. skili honum á af- greiðslu Dags. Stórrigning eins og á síðsumardegi Síðastl. mánudag gerði hér stór- rigningu eins og væri um síð- sumardag. Fossaði vatnið hér um stræti og torg. Er þetta eindæma veðurfar á þessum árstíma. Erin hélzt sama blíðviðrið í gær, var 5 stiga hiti í gærmorgun, en veður versnaði er á daginn leið og er nú spáð norðaustangarði. Strandarkirkja. — Áheit frá kirkjuvini kr. 70. Mótt. á afgr. blaðsins. - Verkfallið (Framhald af 1. síðu). og skipið bundið. Sama verður uppi á teningnum þegar Harð- bakur kemur inn nú í vikunni. og síðan Svabakur. Skipin fást ekki losuð, auk þess hafa sjómenn hér tilkynnt samúðarverkfall. Óefivi. Verkfalfsmálunum virðist stýrt meira af kappi en forsjá og stefn- ir tii fullkomins óefnis um mál- efni þjóðarinnar fyrir tilkomu þessa innanlandsófriðar. Hætt er við að sundrungin hér heima verðí 'málstað íslands fjötur um fót á erlendum vettvangi, þegar mest þörf var á samheldni. Allir tapa á þessum aðgerðum en eng- inn vinnur neitt. Þetta verkfall með tilheyrandi framleiðslu- stöðvunum á jólaföstunni er einn hinn alvarlegasti atburður, sem gerzt hefur á seinni árum og sýn- ir betur en flest annað, í hvert óefni málefni þjóðarinnar allrar eru komin fyrir stéttabaráttu og flokkaríg. Æskuýðsfél. Akureyrarkirkju. Jólafundur í Mið-deild næstk. sunnudag kl. 8.30 e. h. í kapell- unni. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 200 frá S. U. Á. — Kr. 25 frá G. G. Mótt. á afgr. Dags. Jóakort . af hinum nýja skírnarf onti Ak urey rarkirk j u fást í nokkrum verzlunum í mið- bænum. Hjúskapur. Fimmtud. 4. des. voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Svanfríður Guðmundsdóttir og Tryggvi Sæmundsson frá Hjalt- eyri, múrari. Heimili þeirra verð- ur að Ránargötu 22, Akureyri. — Laugard. 6. des. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Brynhildur Hermannsdóttir, ljósmóðir, Litlu- Brekku, og Bjarni Pálmason, bóndi á Hofi. -r * ; í, . V i, -;\.v s Frá starfinu í kristniboðshús- inu Zíon. — Akureyringar! N.k. miðvikudagskvöld, kl. 8.30, þann 10. þ. m.,' verður sérstæð sam- koma í kristniboðshúsinu Zíon. Þann dag verður húsið 19 ára gamalt. Verður þar ýmislegt til skemmtunar og uppbyggingar. — Olafur Olafsson kristniboði sýnir gullfallega kvikmynd, sem hefur ekki verið sýnd hér áður. Þá verður mikil söngur, upplestur og ræður. Allir eru velkomnir á samkomuna. Frjálsum gjöfum til starfsins veitt móttaka. Gjöf til sænguikaupa á Sjúkra- hús Akureyrar. — 100 kr. frá ónefndri. Móttekið. Kærar þakk- ir. Ragnheiður Árnadóttir. Áheit á Sírandarkirkju. Kr. 200 frá skagfirzkum bónda. Mótt. á afgr. Dags. , ;;' ‘ ’ 4'*‘• •. *. • 'v •>. ; Náttúrugripasafn bæjarins fær rostungstönnina eftir allt sam- aii. Þégaf éftir útkoniu síðasta tbl. Dags, þar scm sagt var frá því að engir pcningar hefðu borizt til að kaupa tönnina af sjómönnum í Húsavík, seni söguðu haua af hausnuin, er þeir fundu rostunginn á reki á Skjálfandaflóa í sumar, hringdi góður borgari í bænum í Krist- ján Geirmundson, umsjónar- mann safnsins, og bað hann að festa kaup á tönninni og skyldi hann leggja frani pcn- inga. Hefur Kristján nú keypt 1 tönnina og fær safnið því rost- ungshauskiipuna með báðum tönnum og er það vel. Stjórn Ekknasjóðs Akureyrar og Fyjafjarðarsýslu hefur beðið blaðið að geta þess, að umsókn- areyðublöð fyrir jólaúthlutun úr sjóðnum fáist á skrifstofu bæjár- fógeta, heima hjá séx-a Friðrik J. Rafnar og hjá Kristjáni kaupm. Árnasyni, Verzluninni Eyjafjorð- ur. Umsókhir verðá að' ’verá komnar til einhvers ofantaldra fyi'ir 18. desember næstk. " Laust fyrir mánaðamótin handsamaði heimilisfólkið á Litla-Hóli í Eyjafirði maríu- crlu, scm var þar hciina við bæinn. Hefur hin milda veðr- átta augsýnilcga ruglað fuglinn ,í rímiiiu, því að allar maríuerl- ur ciga samkvæmt öllum nátt- úrulögum að vera liorfnar til suðrænni landa fyrir löngu. Ekkert fararsnið var á fuglin- uni og liefði hann vafalaust króknað hér í vetur. Mun nú gerð tilraun til að halda lífinu í honum til vors, en það mun erfitt að áiiti Kristjáns Geh'- mundssonar. Maríuerlan er lin- dýraæta og lítil matföng að liafa handa henni hér í skamm- deginu. Aðalfundur K. A. verður hald- inn fimmtudaginn 11. þ. m. og hefst kl. 8 e. h. í íþróttahúsinu. Venjuleg aðalfundai'störf. Félag- ar, fjölmennið. Stjórnin. Áheit á Einarsstaðakirkju. Kr. 75 frá S. I. T. Mótt. á afgr. Dags. Nú á döguniuii barst blaðinu bréf, sem hafði að geyma veru- lega fjárhæð í peningaseðlum. Var þetta áheit á kirkju frá N. N. Ekkert er við því að segja, þótt inenn vilji verja fjármun- um sínum í áheit, en hitt er ekki sanngjarnt né rétt, að senda peningana iausa í al- mennu pósthréfi. i fyrsta lagi er slíkt brot á reglugerðum póitmálast jórnarinnar og í cðru lagi er alltaf hætta á því að slík hréf glatist. Gagnvart móttakanda er því ábyrgðar- laust að senda peninga með þessum hætti og ættu menn að venja sig af því. Peninga á að senda í peningabréfum og ábyrgðarpósti. Á aðaifundi íþróttafél. Þór, sem haldinn var sl. sunnudag, voru þessir menn kosnir í stjórn félagsins: Hreinn Óskarsson for- maður, Jónas Jónsson varafor- maður, Sigurður Bárðarson rti- ari, Jóhann T. Egilsson gjald- keri og Bjarni Bjarnason spjald- skrárritari. Til vara: Guðmundur Mikaelsson og Tryggvi Þor- steinsson. Heiniilisblaðið Haukur, des.- hefti, hefur borzt hlaðinu. Ritstj. er Ingólfur Kristjánsson blaða- maður. Af efni ritsins má nefna: Jólahugvekju eftir biskupinn, hr. Sigurgeir Sigurðsson, Viðburða- í-ík Jól, sönn saga eftir ónafn- greindan höfund, þýdd barna- saga, grein um sálarlíf apa, kvæði eftir Karl ísfeld, grein um Guð- mund fi'á Mýrdal, Hrakningar á hjarnbreiðum Grænlands eftir Arne Jacobsen, auk þess nokkrar þýddai' smásögur og sitt hvað fleira til fróðleiks og skemmtun- ar. Kápa þessa tímarits er betur og smekklegar úr garði gerð, en tíðkast yfirleitt hér á landi. Til Minningarlundar Bólu- Hjálmars. Jóvunn Guðmundsd., Brekkugötu 35, kr. 25. — Stefán Erlendsson, Munka'þverá'rstr. 32, kr. 30. — Jóhann Þorkelsson, Ránargötu 19, kr. 50. — Jón A. Jónsson, Norðurgötu 39. kr. 30. — Jóhannes Guðmundss., Hafn- arstræti 37, kr. 20. — Barði Brynjólfsson, Norðurgötu 16, kii 50. — Alfreð Möller, Eiðsvalla^ 26, kr. 50. — Guðm. Jónsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.