Dagur - 07.01.1953, Side 1

Dagur - 07.01.1953, Side 1
-/ ' y /? D A G U R keimir næst út á venjulegum útkoniudegi, sem er miðvikudagurinn 14. jan. XXXVI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 7. janúar 1953 1. tbl. Híisfreyjurnar í Hvítaliúsinu ræðast við Nýlega kom frú Mamie Eisenhower í heimsókn í Hvítahúsið til þess að líta yfir nýja heimilið, sem verður hennar eftir 20. þ. m. Frú Bess Trunian tók á móti henni og fylgdi um húsið. Hér sjást húsfreyj- urnar í anddyri Hvítahússins. Frú Traman t. v., £rú Eisenhower t. h. b ffr. væntaniep opnno til afnofa liiraunaúfvarp heftsr sfaðið yfir undanfarna daga Þáttaskil í brunávarnarmáIum Ákureyrarkaup- staoar um þessi áramót Eggert St. Melstað lætur af starfi eftir 35 ára þjónustu - 6 menn fastráðnir lijá slökkviliðinu - endurbætur imdirbimar Útvarpsstöðin nýja við Eyja- fjörð, sem ríkisútvarpið hefur látið reisa ,mun væntanlega verða opnuð til afnota næstk. sunnu- dag. Munu forráðamcnn útvarps- ins, útvarpsstjórinn, Jónas Þor- bergsson, og varkfræðingur út- varpsins, Gunnlaugur Briem, væntanlegir hingað norður af þessu tilefni. Uppsetningu stöðvarinnar má Kommúnisíar duglegastir að senda fréttir af verkfallinu Það vekur athygli kunnugra, að þótt dönsku blöðin birtu yfir- leitt allmiklar fregnir af verkfall- inu hér, var kommúnistablaðið „Land og Folk“ lang athafnasam- ast^ enda mun hafa verið stöðug- ur straumur fréttaskeyta til blaðsins héðan að heiman. Fram á síðustu stund fullyrti þetta kommúnistamálgagn, að íslenzk- ir verkamenn hefðu hafnað samningsgrundvelli ríkisstórnar- innar, eins og Þjóðviljinn hér, og í ritstjórnargrein 19. des. fullyrti „Land og Folk“, að varnarliðið hér hefði hótað að „brjóta verk- fallið“ og annað í þeim dúr. — Þannig notuðu íslenzkir komm- únistar verkfallið til þess að ófrægja þátttöku slands í varn- arsamtökum lýðræðisþjóðanna óg í pólitískum tilgangi fyrir flokk sinn. nú heita lokið, að öðru en því, að notast er við bráðabirgða loft- netsstengur, því að nýju steng- urnar, sem hér eiga að koma, eru enn ekki komnar til landsins. -— Verður loftnet stöðvarinnar mun fullkomnara eftir að nýju steng- urnar koma og væntanlega heyr- ist þá líka betur til hennar í fjar- lægð. Tilraunaútvarpinu senn lokið. Tilraunaútvarpi því; sem hér hefur staðið yfir síðan fyrir jól, er nú senn lokið og er þá ráðgert að stöðin hefji reglulegt úavarp um helgina. Verður það endur- varp á dagskrá Reykjavíkur- stövarinnar. En þar sem hér er um sjálfstæða útvarpsstöð að ræða eru einnig fyrir hendi möguleikar til þess að héðan verði sjálfstætt útvarp, enda þótt ekkert liggi fyrir um það enn, hvort forráðamenn ríkisútvarps- ins vilja að því hlynna eða ekki. Til þess skortir hér þó ýmsa að- stöðu, sem vissulega mun koma í framtíðinni, hvort sem biðin eft- ir henni verður lengri eða skemmri. Héraðsbúar og bæjarmenn, svo og Norðlendingar, sem vel heyra til þessarar stöðvar, fagna þeim framkvæmdum, sem hér er nú að ljúka og vænta þess áreiðanlega að þær verði þeim til gagns og gleði og að takast megi að koma heppilegri skipan á rekstur hinn- ar nýju stöðvar við Eyjafjörð, sem nú er að hefja starf. Mikið armríki á póstkúsimi um jól og nýjár Aldrei hefur verið moira um að vera á pósthúsinu hér en um jólin núna. Geysilega mikill póstur barst að strax og verkfallið leyst- ist og auk þess munu bréfasend- ingar manna hafa verið með mesta móti. Samkvæmt upplýs- ingum sem blaðið hefur frá póst- meistaranum hér, barst miklu meira af bréfum í bæinn fyrir þessi jól en nokkru sinni fyrr. Á Þorláksmessu lcomu t. d. um 10 þúsund bréf og bréfspjöld í póst- kassana hér. Greiðlega gekk að koma póstinum um bæinn eigi að síður. -------------------------- Þrír Húsavíkurháfar farnir fil róðra íyrir sunnan Þrír Húsavíkurbátar, Pétur Jónsson, Smári og Hagbarður, eru fyrir nokkru farnir til róðra frá verstöðvum við Faxaflóa og róa frá Sandgerði, Keflavík og Reykjavík. Þá eru og farnir margir sjómenn og verkamenn til starfa á bátum í verstöðvum syðra. Tók margt manna sér far með strandferðaskipunum, sem fóru um Húsavík nú upp úr helginni. Afli í Húsavík er nú góður á grunnmiðum, veiðist ágæt ýsa á línu. Aflinn er hrað- frystui'. „Aumingja Hanna" þegar sýnd áfta sinnum Leikfélag Akureyrar hefui' nú sýnt gamanleikinn „Aumingja Hanna“ átta sinnum, við ágæta aðsókn og viðtökur. Uppselt hef- ur verið á flestar sýningarnar. Þeim, er ekki hafa séð þennan bráðskemmtilega gamanleik, en hafa í hyggju að gera það, er bent á að draga það ekki um of, þar sem gera má ráð fyrir að sýn- ingum fari nú mjög að fækka úr þessu. Næstu sýningar verða: Föstu- dags- og sunnudagskvöld, 9. og 11. janúar. Aðgöngumiðasalan ér í leilc- húsinu kl. 2—% og 7—8 leikdag- inn. Einnig má panta aðgöngu- miða í síma 1063. Um þessi áramót cru þátlaskil í sögu bruiiavarnamálanna hér í bæ, þvx að sá maður, sem ctjórn- að hefur slökkviliði bæjarins um 35 ára slteið, læíxxr nú af störfum og jafnframt cr tekið upp nýtt fyrirkomulag á starfrækslu slökkviliðsins með því að ráðinn hefur verið fastur varaslökkvi- liðsstjóri og 4 fastir brunaverðir, auk slökkviliðsstjórans sjálfs, en hann er nú Ásgeir Valdimarsson verkfræðingur, sem kunnugt er. Fastir brunaverðir. Á bæjarstjórnarfundi rétt fyrir jólin var tekin ákvöi'ðun um ráðningu varaslökkviliðsstjóra og er hann Sveinn Tómasson járn- smiður, sem lengi hefur starfað í slökkviliðinu, og um ráðningu 4 brunavarða, og eru þeir: Guðm. Jörundsson bifi-eiðastj., Gunnar Steindói-sson bifreiðástjoi'i, Hall- dór Arason bifvélavirki og Tómas Jónsson bifreiðastjóri. Taka þeir við stöi’fum um miðjan þennan mánuð og þá liefst föst varzla á slökkvistöðinni. Er þá jafnfi-amt gert ráð fyrir að gengið verði frá samningum bæjarins og Bruna- bótafélagi íslands og að lækkun brunaiðgjalda hér komi til fi-am- kvæmda. Slökkviliðið mun og væntanlega fá nýjan slökkvibíl og fleiri tæki áður en langt líður. Unnið er að útvegun nýs bruna- síma. Slökkviliðið hefur aðsetur í hinni nýju slökkvistöðvarbygg- ingu við Geislagötu, og er þar góð aðstaða og nægilegt rúm fyr- ir liðið og áhöld þess er tímar líða, þótt þröngt sé í bili, með því að húsið er að nokkrum hluta látið til annarra nota í bi'áðina, enda ekki fullfrágengið. 35 ára þjónusta. Eggert St. Melstað slökkviliðs- stjóri lætur nú af stöi'fum hjá bænum, en hann hefur gegnt slökkviliðsstjórastaifinu í 35 ái' samfleytt, hlaut skipunax'bréf sitt 19. des. 1917 frá hendi Páls Ein- arssonar þáverandi bæjarfógeta héi'. Áður höfðu Axel Schiöth og Anton Jónsson gegnt hér slökkvi- liðsstjórastörfum, en fast slökkvi- lið kom þó ekki fyi-r en 1917, áð- ur höfðu allir bæjarbúar verið í slökkviliðinu og tæki þess verið ófullkomin. Hægt gekk að bæta aðbúð slökkviliðsins framan af, en 1930 varð veruleg endui'bót gerð, þá fenginn 1. bíllinn og mótox'dæla, nýjar slöngui', stig- ar o. s. frv., og auk þess litlu síðar lagður hinn fyrsti brunasími. Síð- an hefur verið aukið við þessi tæki eftir föngum, t. d. fenginn nýr bíll' 1947 og fleiri tæki. akkar samvinnu liðinna ára. Eggert St. Melstað er orðinn 73 ára gamall, en hann er enn kvikur á fæti og ungur í anda og hann hefui' enn sama áhugann á brunavarnamálum bæjarins. — Hann lagði áhei-zlu á það, er blaðið ræddi við hann í tilefni þessai-a kaflaskipta í sögu bruna- málanna hér, að þeir væru nú oiðnir mai’gir borgararnir í þess- um bæ, sem hefðu einhvern tíman starfað í slökkviliðinu, og hann minntist samvinnunnar við þá með þakklæti og ánægju. Þá óskaði hann eftirmanni sínum í stai-finu allra heilla og kvaðst hafa trú á því að brunavarna- málum bæjai ins mundi vel borg'- ið í höndum núverandi slökkvi- liðsstjóra og samstai'fsmanna manna, enda stæðu nú fyrir dyr- um verulegar endui'bætur á þessum málum öllum. Eldhættan jafnan mikil. Eggei’t St. Melstað hefur stai’f- að að slökkvistarfi við mai'ga stórbruna og séð milcil verðmæti farast í válegum eldsvoðum. Stæi’sti bruninn hér í hans tíð, sagði hann að væri bi’uninn í Ki’ossanesi 1. september 1927, er verðmæti fóru forgöðrum sem metin voru á 900 þús. kr., sem var mikið fé í þá daga eins og raunar enn. Þar brunnu geymsluhús og síldarþrær. Þá var bruninn á Hótel Gullfoss hér eftir styi-jöld- ina mikill eldsvoði og sá næst mesti, sem hér hefur orðið síðan 1917, að hann tók við starfi. En oft hefur giftusamlega tekizt að afstýra miklu tjóni og hafa marg- ir lagt þar drengilega hönd að vei-ki, sagði Eggei’t Melstað. (Fx-amhald á 7. síðu). Mislingar herja á sveitir Þirigeyjarsýslu ■ Mislingar stinga sér nú allvíða niður í ingeyjai-sýslu, svo sem á bæjum í Aðaldal og Fnjóskadal. Er fullorðið fólk víða undir misl- ingum þar eystra. Óvíða hafa þeir lagst þungt á menn, en þó hefur einnn maður látizt úr mislingum, í vikunni sem leið. Var það Hall- dór Davíðsson' í Brúnagerði í Fnjóskadaþ maður á miðjum aldri.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.