Dagur - 07.01.1953, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 7. janúar 1953
D A G U R
5
Sjónleikurinn Tárin
eftir PÁL J. ÁRDAL
Frumsýning í Dalvík 13. desember
Landbúnaðurinn: Þróun hans og íramtíðarhorfur
- Fyrri grein -
Eftir ÁRNA JÓNSSON tilraunastjóra
Leikfélag Dalvikur frumsýndi
leikritið Tárin eftir Pál J. Árdal
i samkomuhúsinu í Dalvík laug-
ard. 13. des. sl.
Leikritið er samið upp úr sögu
eftir Jón C. Stefánsson.
Templarar á Akureyri munu
hafa beðið Pál J. Árdal að semja
leikrit upp úr sögunni og varð
hann við þeim tilmælum og
samdi þá einþáttung, sem hann
nefndi „Tárið“ samnefndan sög-
unni.
En nokkru síðar tekur hann sig
til og semur leikritið að nýju, og
byggði það upp í fjórum þáttum
og nefndi það þá „Tárin“, og
þannig sýnir L. D. það. Leikritið
er fremur veigalítið og nær ekki
þeim tilgangi, sem því er ætlað,
en það er að sýna bölvun of-
drykkjunnar. Sumar pei'sónur
eru mjög óljósar frá höfundarins
hendi. Mótsetninga gætir og all-
víða.
Leikurinn er byggður sem
harmleikur, en vafasamt tel eg að
hægt sé að sýna hann þannig all-
an. Til dæmis þriðji þátturinn
er gerist í „kránni“. Þar dregur
höf. upp rnynd af forföllnum
drykkjumanni, sem hann mun
hafa hugsað séfi að virk-
aði þannig, að áhorfendur fengju
andstyggð á, eða jafnvel með-
aumkun.
En sú mynd getur aldrei orkað
öðruvísi en sem skopleg, vegna
þess að persónum eru lögð þau
orð í munn, að það myndi verða
æði hjákátlegt að heyra þessa
menn, eins og Björn berserk og
Sigga sífulla, fara með hlutverk
sín á þann hátt, að þau vektu
samúð eða meðaumkun.
Marinó Þorsteinsson fer með
hlutverk Helga og er þar margt
vel gert, þó mun þetta hlutverk
hafa verið honum allerfitt, en
sýnilegt er, að hann hefur lagt
mikla rækt við hlutverkið, enda
skilar hánn því svo, að honum er
sómi’ að. ' ' • •
Hildur Hansen leikur Þóru
konu Heiga af tilfinningu og
skilningi. Hún hefur fallega rödd
og fx-amsetning víða ágæt. En
auðséð er að hún er ekki vön á
leiksviði, hi-eyfingar víða dálítið
óeðlilegar og þvingaðar. En ekki
er vafi á því, að þar eiga Dalvík-
ingar gott efni í leikkonu.
Grímur verzlunaiþjónn er leik-
inn af Sigtý Sigurðssyni. Þetta
er líklegt ei'fiðasta og vandasam-
asta hlutverkið í leiknum, en því
miður ekki eins úr gai’ði gerði
frá höfundarins hendi og skyldi.
Og rná segja að Sigtýr skilar því
eftir því sem efni standa til.
höfundarins hendi. Leikux*, hans
er víða tilþrifamikill og hi-aður.
Sveita-Sollu leikur Kristín
Stefánsdóttir. Þetta er skemmti-
Jegt og vel byggt hlutvei-k, enda
skilar Kristín því þannig, að til
sóma er.
Aðalheiði, dóttur Helgu og
Þóx'u leikur Arndís Baldvinsdótt-
ir og mun þetta í fyrsta skipti
sem hún kemur á leiksvið. Leik-
ur hennar er mjög aðlaðandi og
elskulegui- og gæti maður látið
sér detta í hug að þarna væri á
ferðinni uppi'ennandi stjama.
Sigui'björg Ágústsdóttir leikur
Björgu fóstru Þói'u. Er leikur
hennar blátt áfram og eðlilegur,
hún lætur tilfinningarnar tala og
tekst það vel.
Sveinn veitingamaður er leik-
inn af Friðjóni Kristinssyni, og
er ekki nema gott eitt um leik
hans að segja, annai’s er hlut-
verkið allerfitt, en Friðjón veldur
vandanum, hann leikur sterkt og
er sjálfum sér samkvæmur, vek-
ur hlátur með látbragði sínu og
beitir í'öddinni mjög vel.
Sigga sífulla leikur Steingrím-
ur Þorsteinsson. Hlutverkið er
veigalítið, en Steingrímur gerir
því mjög góð skil eins og vænta
mátti af honum.
Bjarna berserk leikur Vilhelm
Þórarinsson. Vekur hann mikinn
hlátur með leik sínum og tel eg
að þá sé hlutverkið ekki mis-
lukkað.
Johnson, enskan skipstjóra,
leikur Sigurjón Antonsson, ágæt
persóna, sem gjarnan hefði mátt
sjást öftar.
Sjáanlegt er, að leikstjóri hef-
ur lagt mikla alúð við að móta
leikendur og hefur honum tekizt
vel. Heildarsvipur leiksins er
góður, og víðast hvar allmikill
hraði og sums staðar ágætur, og
á leikstjórinn, Steinunn Bjaina-
dóttir, þakkir skilið fyrir starf
sitt.
Sviðútbúnaði er í möi'gu
ábótavant. Að vísu er aðbúnaður
aUur mjög erfiður, en ekki dylzt
það, að betur hefði mátt gera.
Eg tel að leiknum sé leikstjór-
anum og leikfél. til sóma.
X. X.
Sigurbjörg
Jóhannesdóttir
húsfreyja á Hellu
Á jóladag andaðist að Hellu á
Árskógsströnd frú Sigurbjörg
Jóhannesdóttir húsfreyja þar,
kona Kristjáns Eldjárns Krist-
jánssonar bónda og hreppstjói'a,
68 ára að aldri. Hún var jarð-
sungin að viðstöddu miklu fjöl-
menni sl. laugardag. Flutti sókn-
arpi-esturinn, séra Fjalar Sigur-
jónsson, bæn heima að Hellu, en
í Stærra-Árskógskirkju flutti
séra Benjamín Kristjánsson fall-
ega minningaiTæðu um hina
látrxu mei'kiskonu. Söngflokkur
sveitai'innar söng heima og í
kirkju með mikilli prýði. Var at-
höfnin virðuleg og fögur. Að
lokum vai' setzt að ei'fidrykkju í
hinu myndai-lega skólahúsi
hreppsins.
Sigui'bjöi'g á Hellu var ein
hinna kunnu Þönglabakkasystra,
dóttir Jóhannesar bónda Jóns-
sonar prests Reykjalín og Guð-
rúnar Hallgrímsdóttur konu
hans, er bjuggu að Þönglabakka
og Kussungsstöðum í Fjörðum.
Dvaldi Sigui'björg með foreldr-
um sínum þar, unz hún fluttist
með þeim að Stærra-Árskógi, til
Sigríðar systur sinnar og manns
hennar Sæmundar skipstjóra
Sæmundssonar. Dvaldi hún hjá
þeim og hjá Valgerði systur
sinni á Lómatjörn og Guðmundi
bónda hennar, en síðan nokkur
sumur að Möðrudal á Fjöllum og
Gi'und í Eyjafirði. Árið 1914
giftist hún Kristjáni Eldjárn
Kristjánssyni á Hellu og reistu
þau þegar bú þar og bjuggu
ávallt síðan.
Sigurbjörg á Hellu var fríð
kona og jafnframt sköruleg,
mikilhæf húsfreyja, höfðingi í
lund, en átti þó viðkvæmt og gott
hjai'ta. Hún naut vinsælda
vandalausi'a allt frá ungum aldi'i,
en ástar og vii'ðingar vanda-
manna. Hún var samhent bónda
sínum að skapa hið myndax'lega
heimili að Hellu og stórbæta
jöi'ðina að öllu leyti. En þegar
miklu dagsverki var að vei'ða
lokið, mannvænleg börn upp-
komin og ytri tækifæri til þess að
njóta friðsæls ævikvölds fengin,
Frá fomu fari hafa ís'endingar
vei’ið taldir landbúnaðarþjóð. Um
síðustu aldamót fer þó að bóla á
xví, að fleiri atvinrxugreinar eiga
síauknum vinsældum að fagna og
ber þar hæst fiskveiðar.
Þessar bi-eytingar á atvinnu-
háttum landsmanna má m. a.
rekja til beti'i og stærri fiskveiði-
skipa og betri veiðarfæra. Trú
manna á möguleikum landbúnað-
ai'ins minnkaði. Margir dugandi
menn snei'u baki við sveitabú-
skap og leituðu til nýrra atvinnu-
gi-eina svo sem útgei-ðar, iðnaðar
og kaupmennsku. Fyi-sta mamxtal
hér á landi var tekið 1703 eins og
kunnugt er og er þá talið að um
85% þjóðai'innar hafi lifað svo til
eingöngu á landbúnaði, en íbúa-
fjöldinn var þá um 50 þúsund.
Síðan hefur fólki fækkað nokkuð
í sveitum og öll fólksfjölgun
runnið til bæja og þorpa.
Ái-ið 1800 lifa 85% af landbúnaði
— 1880 — 75% - —
— 1901 — 51% - —
— 1920 — 43% - —
— 1930 — 36% - —
— 1950 — 20% - —
Frá landnámstíð og fram að
síðustu aldamótum var lítil
breyting á búnaðarháttum lands-
manna. Útbeit búfjár og öflun
heyja á óræktuðu landi var uppi-
staða framleiðslunnar.
Brcyting búnaðarhátta.
Eins og miðaldramenn muna
og þekkja, verður mikil breyting
á búnaðarháttum á 20. öldinni.
Landbúnaðurinn tekur upp ný-
tízku vinnubrögð, margs konar
vélar og tæki eru tekin í notkun
Rétt er að gera sér grein fyrir
nokki'um atriðum, er skapa fjár-
hagslegan og atvinnulegan grund
völl undh' landbúnaðinxxm. Hér
verður þó aðeins drepið á fátt
eitt í stuttu erindi um mikið efni.
Talið er, að ái'ið 1951 hafi
bændur Iandsins fi'ámleitt um 61
Fyi'ir síðustu heimsstyrjöld var
árlega flutt út verulegt magn af
búsafurðum og þar á meðal
kindakjöti og einnig lítið eitt af
mjólkurvörum, vegna þess að
ekki var hægt að selja alla fram-
leiðsluna innanlands. Verðið á
kindakjöti á Bretlandsmarkaði
var lágt, en þó sambærilegt verði
á sams konar vöru í Bretlandi.
Mjólkurvörxir munu hafa átt
erfiðara uppdráttar á erlendum
max'kaði, m. a .af því að gæði
þeirrar vöru hafa ekki verið sam-
bærileg við t d. framleiðslu Dana
og Hollendinga.
þá kom sjúkleikinn, sem ekki
hafði bugað hana þótt á hefði sótt
um langa hríð.
En nú varð engum öðrum
vöi-num við komið en ástúðlegri
umhyggju nánustu vandamanna.
Lækning fékkst ekki. Og þegar
sú vissa var fyrir hendi, var
hvíldin henni kærkomin.
Með Sigurbjörgu á Hellu er
gengin mei'k húsfreyja og væn
kona.
um sveitir landsins. Tilbúinn
áburður kemur til sögunnar,
þakslétturæktun er lögð niður en
sáðsléttan tekin í staðinn. Þannig
mætti lengi telja. Jafnframt
ræktunai-menningu og tækni 20.
aldarinnar verður bylting í húsa-
gerð, byggingum fyrir menn, bú-
fé og heyfeng. Ný byggiixgarefni
eru tekin í notkxm, nýjar bygg-
ingar í-eistar í nýtízku stíl, bæði
bæjarhús og útihús.
Stórfelldastar hafa framfarir
og framkvæmdir verið síðastliðin
10 til 20 ár og nægir í því sam-
bandi að nefna, að nú eru rækt-
aðir urn og yfir 2000 ha. af nýju
landi á ári. 1942—1948 var byggt
á um 1324 býhun eða rúmlega
5. hverju býli á öllu landinu.
Mikil fjárfesting.
Ái'leg fjárfesting í landbúnað-
inum síðan 1949 er talin að vera
um 80—100 milljónir króna (sbr.
Árbók landbúnaðarins, 1. hefti
1952).
100 milljón ki'óna ái'leg fjár-
festing svarar til þess að hver
bóndi að meðaltali leggi í fram-
kvæmdir fyrir 16.600.00 kr. Hér
í Eyjafii'ði er þessi tala um með-
alfjái'festingu hvers bónda áreið-
anlega allt of lág, enda er Eyja-
fjörður eitt af mestu fi-amfara-
béruðum landsins og eyfix-zkir
bændur komnir lengra í flestum
umbótum en stai'fsbræður þeirra
í öðrum byggðai'lögum landsins.
Er því aðstaða bænda hér til bú-
reksturs betri en annars staðai'.
Á sama tíma og þessi fjárfest-
ing hefur átt sér stað voru inn-
stæður og skuldir bænda þessar:
1950
kg. af kjöti á hvern landsmann og
þar af 35 kg. af kindakjöti og auk
þess um 500 lítra af mjólk á
hvei-n íbúa.
Framboð búsafurða.
Fi’amboð af nokkrum helztu
búsafurðum hefur verið undan -
fai'in ár sem hér segir:
Síðan 1940 hafa bændur hér á
landi ekki þui'ft að hafa áhyggjur
út af sölu á kjöti og mjólkuraf-
urðum á ei'lendum markaði, því
að eins og kunnugt er hafa þessar
vörur allar selzt á innlendum
mai'kaði.
Á sl. ári kemur hins vegar í
ljós, að meira fi-amboð er á nxjólk
og mjólkurvörum en hægt er að
selja á innlendum markaði. Á
þessu ári gætir þessa ástands enn
meii', því að nokkur framleiðslu-
aukning hefur átt sér stað en sala
hefur hins vegar aukizt mjög
lítið.
Það er lítill efi á, að innan
skamms skapast sams konar við-
horf í kjötframleiðslu, þótt enn
séu nokkrir sölumöguleikar inn-
anlands, því að marga bændur
fýsir að auka fjárræktina, enda
má ætla að fjárpestii'nar séu nú
mjög í í'énun. Flestar framfarir
og framkvæmdir undanfarin ár
hafa miðað að því að auka fx-am-
leiðsluna bæði á kjöti og mjólk,
og þarf ekki að efa að svo verði,
ef árferði verður normalt og
pólitísk viðhorf iixnanlands og ut-
an breytast ekki mikið til hins
verra fi’á því sem nú er.
Sölumöguleikarnir.
Hvað er framundan og hvað er
til úrbóta í landbúnaðarmálum
varðandi sölumöguleika á fram-
leiðslunni og framleiðsluverðið?
Bændum mun kunnugt um
hvemig verðlagsgrundvöllur á
landbúnaðarvörum er reiknaður
út og hvernig hann er til kominn,
en sú forsaga verður ekki sögð
hér. Verðbreytingai'nar eru
bundnar við landbúnaðarvísitölu,
sem reiknuð er út einu sinni á
ári og gildir fi-á 1. sept. ár hvei't
til jafnlengdar næsta ár.
(Fi'amhald).
Kveðjan
frá Björgvin
Jólatréð úr bæjar-
skóginum
Það hefur all-lengi vei'ið siður
ýmissa norskra borga að senda
viðskipta- og vinaborgum sínum
erlendis jólati'é í kveðju- og
þakkai'skyni. Og í ár t. d. sendir
Oslóai-borg jóatré til þriggja er-
lendra borga: Lundúna, Rotter-
dam og Reykjavíkui'. Bjöi'gvinj-
arborg sendi að vanda jólatré til
Newcastle í Bretlandi. En við þá
borg hefur Gufuskipafélag
Björgvinjar haft samband með
stærstu og beztu farþegaskipum
sínum um ái'atugi vikiilega. —
En auk þess sendi Björgvin að
þessu sinni jólatré til Akui'eyi-ar
með beztu kveðju og þökk fyrir
ágætar móttökur þeii'ra norsku
skógræktai-manna, sem hingað
komu síðastl. sumai'.
I Björgvinjar dagblaði frá 22,
nóvember sá eg fyrst frétt þessa,
að borgarstjómin hefði samþykkt
að láta gai'ðyi'kjumann sinn velja
fallegt tré í bæjarskóginxxm og
senda til Akureyrar með Gull-
fossi fi'á Kristjánssandi 29. nóv-
embei'. Var þar einnig skýrt frá
tilefni kveðju þessarar, eins og
þegar hefur verið nefnt. Þóttist
eg þegar vita, hver myndi frum-
kvöðull að þessari fögru og
frumlegu jólakveðju, og rættist
sá grunur minn innan kamms: —
Eg fékk sem sé í dag bréf frá
Ludv. Jerdal, blaðamanni í Björg
vin, en hann var fararstjóri skóg-
ræktarleiðangurs þess, sem kom
til íslands sl. sumar, og fylgdist
norður til Akureýrar með deild
þeirri, sem send var til Norður-
lands, og tók þátt í hinu veglega
samsæti, sem bæjarstjórn Akur-
eyrar hélt hinum góðu gestum.
Ludv. Jerdal á sæti í bæjar-
stjórn Björgvinjar, og átti hann
upptök að áðurnefndri vinar-
kveðju, er þegar hlaut hinar
beztu undii'tektir og fljóta af-
greiðslu. Biður hann mig að
flytja beztu kveðju sína og þökk
fyrir hjartanlegar móttökur og
ógleymanlegar til allra aðila hér
nyrðra.
29. des. 1952.
Ilelgi Valtýson.
Við árslok 1949
Inneign um kr, 69 millj. 68 millj., mismunur 1 millj
Skuldir um kr. 63 millj. 79 millj., mismunur 16 millj.
1947 1948 1949 1950 1951 i I
Mjólk í samlög kg. 29.5 millj. 32.3 35.8 37.7 37.4
Þar af seld mjólk til neytenda 19.7 19.1 millj. 1-
Mjólkui'samlag Eyfirðinga tók á móti um 19% eða 7.7 millj. 1.
Framleitt smjör í mjólkui'samlögum um 277 tonn 355 tonn
Þar af á Akureyri 122 tonn 145 tonn
Seldur í'jómi frá samlögum 809 tonn 702 tonn
Kindakjöt til sölumeðfei'ðar 4.6 millj. 4.7 4.0 4.1