Dagur - 07.01.1953, Blaðsíða 8

Dagur - 07.01.1953, Blaðsíða 8
8 Bagur Miðvikudaginn 7. janúar 1953 Til vandræða horíir með sam- komuhald í héraðinu vegna ásóknar drukkinna manna Nauðsynlegt að grípa til nýrra ráðstafana tilþ ess að fyrirbyggja ósómann Samkomuhald í sveitunum — einkum í grennd við stóru bæ- iria — á við sííellda örðugleika að ctja vegna ásókiiar drukkinna manna og hljótast iðulega af vandræði þótt ekki sé í frásögur fært. En hér er alvarlegt vandamál á ferðinni, sem ekki fer batnandi með árunum; því miður. Virð- ist orðið nauðsynlegt að taka þessi mál nýjum tökum. Má í því samband minna á tillögur þaer, sem Páll H. Jónsson kenn- ari á Laugum birti hér í blaðinu fyrr í vetur. Þar var gert ráð fyrir einbeittum ráðstöfunum til þess að veita sveitafólki vernd með samkomur sínar. Dæmi um ástandið. Samkomur hér í grennd við Akureyri hafa lengi átt í vök að verjast vegna ásóknar drukkinna manna úr bænum. Hljótt hefur verið um þessa atburði að jafn- aði, en vel má vera að réttara sé að geta þeirra hverju sinni og þá jafnvel birta nöfn þelrra manna, sem þar hafa sig mest í frammi. Dæmi um ófrið þenna er atburður, sem gerðist að sam- komuhúsinu að Þverá á Staðar- byggð sunnudaginn 28. desember. í lögregluskýrslu segir svo: „Ár 1952; sunnudagskvöldið 28. desember, og fram á nóttina, átti að vera skemmtisamkoma fyrir innansveitarfólk að Þverá á Staðarbyggð. Hafði verið boðað til skemmtunarinnar með miðum innansveitar, en hún ekki auglýst í blöðum. Umrædd skemmtun hófst með skemmtiatriðum nálægt kl. 21.30 um kvöldið en um klukkustundu Geysir gaf nýja spítal- anum vandað píanó Eins og áður er frá skýrt hér í blaðinu ákvað Karlakórinn Geysir, á 30 ára afmli sínu, að gefa nýja spítalanum 10 þús. kr., og var það þakklætisvottur til bæjarins fyrir veittan stuðning í utanför kórsins á sl. vori. Skyldi verja upphæðinni í samráði við yfirlækni. Varð síðan að ráði að verja fénu til að kaupa vandað hljóðfæri handa spítalanum, sem á aðeins gamalt orgel en ekkert píanó. Gerði Geysir ekki enda- sleppt við málið og lagði fram fé til viðbótar til að unnt væri að kaupa píanó, mun upphæðin alls vera hartnær 20 þús. kr. Er hljóðfærið — frá Hornung & Möller — í Kaumannahöfn, þeg- ar komið til bæjarins. síðar átti að fara að dansa í hús- inu. Komu þá að húsinu nokkrar bifreiðar frá Akureyri með óboð- ið uta'nsveitarfólk og vildi það fá inngöngu á dansinn. All-margt af fólki þessu var undir áhrifum áfengls og sótti það fast á og fyllti brátt veitingastofu hússins. Var brotinn þar lampi og fleira skemmt, en síðan varð að hætta veitingasölunni með öllu. Þá sótti og lýður þessi á að komast í danssalinn en var varnað þess af dyravörðum og samkomugest- um. ... “ Síðan er skýrt frá því, er einn aðkomumanna braut hlera frá glugga og fór þá leiðina inn í kjallara hússins, en komst ekki þá leiðina inn í danssalinn. Eru síðan í skýrslunni nafngreindir nokkrir menn, bæði bæjarmenn og af skipum. Síðast segir í lög- regluskýrslunni: „. .Þegar hér var komið, var sýnilegt. að ekki yrði við neitt ráðið og skemmt- unin með öllu eyðilögð fyrir fólk- inu og var þá beðið um lögreglu frá Akureyri og var þá klukkan 20 mínútur yfir miðnætti. Þrír lögreglumenn fóru á staðinn og höfðu óróaseggirnir sig þá á burtu og varð ekki fleira tíð- inda. .. . “ Þá er greint frá því að aðkomumenn hafi lagt hendur á þá, sem dyrnar vörðu og að rifin hafi verið föt. Hefur dyravörður- inn gert skaðabótakröfu fyrir fataskemmdirnar og árásarmann- inum gert að greiða mörg hundr- uð krónur í bætur. komandi manna. Ekki ósvipaðir taburðir gerðust nýverið að Hrafnagili og á Svabarðsströnd. Vinandi gerizt þess ekki þörf á þessu nýbyrjaða ári að rekja fleiri dæmi. Hér er rakið eitt nýjasta dæm- ið um vandræði á samkomum sveitafólks af völdum utanað- komandi manna. Vonandi gerizt þess ekki þörf á þessu nýbyrjaða ári að rekja fleiri dæmi. Friðjón Jensson,, tannheknir, 85 ára í gær. Gamall og góður borgari hér í bænum; Friðjón Jensson, tann- læknir, átti 85 ára afmæli í gær. Steingríraur Jónsson, fyrrverandi bæjarfógeti, 85 ára. Þann 27. des. sl. átti Steingrím- ur Jónssont fyrrv. bæjarfógeti og alþingismaður, 85 ára afmæli. Steingrímur er landskunnur maður vegna afskipta sinna af opinberum málum. Er hann vin- sæll maður og vinmargur, enda heimsótti hann fjöldi manns á afmælinu. í skautahlaupi mun þjálfa skautamenn hér á Ákureyri í febrúar r Skaiitamót Islands verður háð Irér í byrjun næsta mánaðar Hinn kunni norski skauta- 1948 og sama ár varð hann Ev- STUTTU MALI ALEXANDIÍINE ekkju- drottning í Danmörk, er var drottning slands í 32 ár, and- aðist aðfaranótt 28. desember í Kaupmannahöfn. — Útför hennar var gerð á sunnudag- inn að viðstöddu ýn.su stór- menni. Fulltrúi forseta Islands við athöfnina var Sig. Nordal sendiherra. — f Reykjavík gekkst ríkisstjórn fslands fyr- ir núnningarguðsþónustu í dómkirkjunni . -k FORVÍGISMENN stjórn- málaflokkanna hafa hirt ára- mótahugvekjur í blöðum. — Forseti slands, herra Ásgeir Ásgeirsson, ávarpað þjóðina í útvarp ó nýjársdag, en Stengr. Steinþórsson forsætisráðherra flutti ávarp á gainlaársdag. Hermann Jónasson skrifar í Tímann 31. des. mjög athyglis- verða áramótahugvekju og Bjarni Benediktsson skrifar áramótaspjallið að þessu sinni í Morgunblaðið. f Alþýðu- hlaðinu uröu hugvekjurnar tvær. Onnur frá Hannibal Valdimarssyni, en hin frá Stefáni Jóhann Stefánssyni. Einar Olgeirsson birti lang- hund í Þjóðviljamun. ★ TVEIR MENN hafa farizt nú um nýjárið, annar hrapaði til hana í rjúpnaveiðiferð, í Norðurárdal í Borgarfirði,. Pétur Samúelsson, á sjötugs- aldri, hinn varð úti á Brcið- dalsheiði vestra, Kristinn Sig- urðsson námsmaður, ungur fs- firðingur, cr var uin skeið nemandi hér í bæ. Hvarf liann að heiinan á gamlaárskvöld og fannst eigi síðan fyrr en ör- endur. ★ STAÐA útvarpsstjóra hefur verið auglýst frá 1. febrúar. — Umsóknarfrestur er til 20. þ. m. ★ KYRRLÁTT var yfirleitt um land allt á gamlaárskvöld, veðurblíða liér nyrðra og milt veður syðra. Óspektir urðu að kalla engar og drykkjuskapur með minna móti, a. m. k. hér um slóðir. Til dæmis gisti eng- inn í fangahúsinu hér á nýj- ársnótt. Lögreglan á Akureyri telur þetta rólegustu hátíðir hér um langa hríð. hlaupari, Reidar Liaklev, cr væntanlegur hingað til lands inn- an skamms til þess að leiðbeina í skautahlaupi , og þjálfa hér áhugamenn í þessari fögru íþrótt. Liaklev, sem er 35 ára gamall, er mjög kunnur íþróttamaður. — Hann vann gullverðlaun fyrir 5000 metra skautahlaup á vetrar- olympíuleikunum í St. Moritz Enska blaðið Fishing New, sem J til þessa hefur haldið einna ske- leggast á máli brezku togaraeig- endanna í landhelgismálinu, virð- ist nú vera farið að draga í land — þótt ekki muni miklu — og taka upp hófsamlegri tón í garð íslendinga. Birti blaðið ritstjórn- argrein um miðjan sl. mánuð sem heitir „Látum deilumálið ekki lengur reka á reiðanum“. í upp- hafi máls segir ritstj., að brezka stjórnin hafi ekki verið nógu við- bragðsfljót að taka upp viðræður við fslendinga, þegar kunn voru úrslittn í deilu Norðmanna og Breta í Haag, en því miður hafi ráðleggingum blaðsins um þetta efni á þeim tíma ekki verið sinnt. Má ekki dragast. Blaðið segir að sambúð íslend- inga og Breta fari nú dagversn- andi og það minnir á, að ísland sé eitt Norður-Atlantshafsríkanna rópumeistari í skautahlaupi. Ráðgert er að Liaklev dvelji hér í tvær vikur í febrúarmánuði og leiðbeini hér. Mun Skautafélag Akureyrar annast um dvöl hans og kennslustörf. íþróttasamband íslands hefur tilkynnt að Skautamót íslands verði háð hér á Akureyri snemma í næsta mánuði. Mun Skautafélag Akureyrar sjá um mótið fyrir hönd sambandsins. og þar séu herbækistöðvar sam- kvæmt samningum við Bandarík- in. Blaðið telur að verkfall það, sem hófst hér á landi 1. des., sýni að sú hætta sé yfirvofandi hér á landi, m. a. vegna fiskveiðadeil- unnar við Breta, sem sé notuð til að espa upp andstöðu gegn Atl- antshafsbandalaginu o. s. frv. Skorar blaðið síðan á brezku ríkisstjórnina og íslendinga að skjóta deilunni annað tveggja til „Overfishing Commission“-nefnd arinnar, sem fjallar um ofveiði — eða til Haag-dómstólsins, sem blaðið telur þó lakara. í þessu sambandi má minna á, að ís- lenzka ríkisstjórnin hefur þegar hafnað tillögu Breta um að „Overfishing Commission" fjalli um þetta málefni með því að það er ekki í verkahring slíkrar nefndar að fjalla um ákvarðanir ríkisstjórna eða stjórnarathafna í fullvalda ríkjum. „Fishing News" breytír um tón- íegund - „látum malið ekki reka á reiðanum lengur” Forvígismenn á |)ingi Sameinuðu þjóðanna Myndin er af nokkrum nefndarformönnum á þingi S. Þ., sem nú koma talsvert við sögu. — Talið frá vinstri: Amjad Ali frá Pakistan, form. félagsmálanefndarinnar, Rudolfo Munoz, Argentína,form.vernd- gæzlunefndarinnar, Charles P. Romulo hershöfðingi, Filippseyjum, form. fjárhags- og skipulagsnefndar og loks Wan Waithayákon prins, frá Thailaridi, form. laganefndar þingsins og er hann einn þeirra manna, sem nefndur hefur verið í sambandi við eftirmaim Trygg\e Lie,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.