Dagur - 21.01.1953, Blaðsíða 2

Dagur - 21.01.1953, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 21. janúar 1953 VIÐ ÁRAMÓT Langt cr síðan blaðagrein hefur verið lesin með meiri athygli en áramótagrein Her- manns Jónassonar í Tíman- um 31. des. sl. Svo slysalega vildi til, að blaðapakkinn, sem átti að fara til Akureyr- ar 31. des., glataðist og hefur aldrei komið fram. Hafa Ak- ureyringar því lítil tœkifæri haft tii þess að lesa grein Hermanns, enda þótt hún sé sé mjög rædd í blöðum nú eftir áramótin. Með því að þetta eint. Tímans er gengið til þurrðar hjá afgreiðslunni syðra, er greinin endurprent uð hér á eftir fyrir þá lesend- ur Tínians hér á Akureyri, sem ekki fcngu áramótablað- ið, í vo og fyrir þá aðra les- cndur Dags, sem ekki sjá Tímann. Efni málsins. I hugleiðingum þessum sneiði eg hjá því, að ræða um samstarf nú- verandi stjórnarflokka, um dvöl herliðs í landinu, fjármál, eða at- burði ársins, sem þó er títt að skrifa um í hinum hefðbundnu ný- ársgreinum. Allt var þetta og fleira rakið í eldhúsdagsumræðunum, en þær ræður allar heyrði þjóðin í útvarpinu og las í dagblöðum. — Eg ætla að ræða aðallega um einn flokk mála, sem nú er vandamálið mesta meo okkar þjóð og sumum öðrum þjóðum, en þar á eg við efnahagsmúlán. Hvernig þau verði j.felld i fornt pg þeim sniðinn stakk- t ur til þess að þau tæti ekki þjóð- félsgið í sundur, heldur megi þegnarmr vinna saman og starfa að því í gagnkvæmri tiltrú, að búa sér sem farsælust lífskjör. Arfur frá kúgunartímum. Sú kúgun, er við íslendingar bjuggum við langar aldir, skildi auðvitað eftir með þjóðinni djúp spor, sumt meinsemdir, sem eru auðsæar og auöskildar, ef málinu er gaurnur gefinn. Þjóðin varð um aldir að láta sér það lynda — eins og hinar óvið- ráðanlegu hamfarir náttúrunnar — að vera svikin, féflett og hrakin af erlendum kaupmannalýð. Við nútímamenn munum seint geta -skilið það til fulls, þvílíkt myrkur haturs og tortryggni þessi kúgun bjó þjóðinni. Við ættum þó að renna grun í það, þegar við at- hugum það, að yfir varir orðvar- asta og orðfágaðasta skálds þjóð- arinnar gátu komið orð sem þessi: „Klækin er kaupmanns lund, kæta hana andvörp föðurleysingjanna." — Enginn þarf að efa það, að skáldið talaði þá fyrir munn þjóð- arinnar. Jafnvíst er hitt, að til- finningin, sem skáldið lýsti er ekki nærri horfin með öllu úr vit- und hennar. — Ennþá er þjóðinni eins og í blóð borið að líta á verzl- un og mililiðastarf sem hálfgildings þjófnað og á mikil efni, að ekki sé talað um auð, lítur hún með tor- tryggni. Annað fékk íslenzka þjóðin og að reyna á þessum ófrelsistímum. Það þýddi sjaldan neitt að kvarta til dómara, eða annarra yfirvalda, og reyna þannig að ná rétti sínum. Ljóðlína eftir sama skáld og fyrr var vitnað til og þannig hljóðar: „Yfirvöldin illa dönsk á annari hverri þúfu“, dregur upp aðra mynd af hug þjóðarinnar. Þjóðin ieit á yfirvöld sem erlent cg óvin- veitt vald, sem stefnt væri gegn sér í flestum málefnum. Hver, sem hefur lögreglustjórri með höndum verður þess fljótlega var ,að ennþá Eftir Hermarm Jónasson auðlindir. Aukinn iðnaður, þar á meðal áburðarverksm., eru spor í rétta átt. — Við megum ekki vera of ánægð með það, sem okkur hef- ur tekizt ao gera til þessa. Við þurfum á .pðfinnslum að halda. En við megum þó ekki vera of svart- sýn, því að það er næstum furðu- legt, hvað við erum þó komin í ýmsum greinum, þegar þess er gætt, hve stutt er síðan við hófum að rísa á legg eftir langa örbirgð. Én við megum ekki dyljast þess nú, að við erum meðal þeirra þjóða, sem eru í mjög hættulegri aðstöðu og verðum um skeið. Ýms- ar þjóðir lifðu við harðan kost í styrjöldinni, en hafa síðan með m.ikilli elju stöðugt verið að bæta lífskjör sín. Þessar þjóðir lifa eru margir möguleikar, sem enginn sér i dag. Ahugasamri þjóð eru aílt- af að opnast leiðir. Við vitum öll að núverandi atvinnugeinum okk- ar, landbúnaði, sjávarútyegi og iðnaði bíður óhernju. y.erkjjl aukn- ingar og umbóta. Svisslendingar settu sér það mark, þegar þeir voru illa staddir, að framleiða betri úr og klukkur en nokkur önnur þjóð. iVleð sömu kostgæfni hafa þeir framleitt fleiri vörur, þótt þeir kaupi hráefni að. Af útflutningi okkar er yfir 90 af hundraði fiskur og fiskafurðir. Hvers vegna skyldum við ekki geta sett okkur það mark, að allt fólk, sem á einhvem hátt tekur þátt í fiskframleiðslunni, að miða hvert handtak við það, að við ís- eimir- eftir af því með þjóðinni, að líta á vald ríkisins, löggæzlu þess, sem hálf tortryggilegan, eða lítt velviljaðan aðilja. Það getur stund- um eins og blossað upp hjá mönrí- um, þegar ofbeldi er mætt með fremur hsrðhentu lögregluvaldi, að finna til eins og lögregluvaldið sé ofbeldið rjálft.. Greinilega gregist þessi gamli arfur.frami óeirðunum við þinghúsið, þótt ekki væri hann aðalorsck. Iisð frnn eg af nánum kynnum af því máli. Hvers vegna? Sumir kynnu aS halda að eg sé að riíja þetta upp til þess að vekja Danahatur. Svö er ekki, enda er engin hætta á því, þóít staðreyndir frá fyrri timum séu nefndar. Við höfum fyrir löngu skilio það, ao Danir vcru ekki vérri en aðrar þjóðir, er yfir ófrjálsum nýlendu- þjóðum réðu — og ráða — síður en svo. Eg hef bent á þessa tvenns konar tortryggni, sem er rik .meo þjóð- inni, vegna þess, að eg hsld að til þess að stjórna þjóð svo sæmilega fari, sé nauðsynlegt að gera sér grein fyrir viðhorfum hennar, kost- um og göllum cg reyna að haga stjórnarháttum með hliðsjón af því. Ef þióðin fasr almennt þá trú, að vald og dómgæzla sé ekki rétt- lát, er hætta á ferðum. Ef sú trú * festir e'nn'g rætur, að rækta það með þjóðinnkaðfjármál cg atvúnnu líf sé spillt, vúnnandi fólk arðrænt, dafnar tortryggnin og þar með öf- undin og hatrið, sem skapar bylt- inga- og uplausnaröflum jarðveg til að vaxa i. eins ,og þau geta kosið sér har.n beztan. Ef það tekst að láta stóran hluta þjóðar hugsa á þennan hátt, hljóta að hefjast af því miklar deilur, cg margir þjóð- félsgsþegnar vinna verk sín af litl- um óhuga. litlum vilja, með hang- andi hendi. Siík þjóo skapar sér ekki góð lífskjör, en það eykúr óánægjuna ennþá meir og verður vatn á myilu upplausnaraflanna. Ef þjóðin er tortryggin á vald og dómgæzlu verður að leggja sig því meira fram í því, að hafa hvoirt tveggja svo réítlátt, að tortryggn- inni sé útrýmt hjá sem fiestum. Ef þjóðin er tortryggin í efnahagsmál- um verður að vinna gegn því á sama hátt og ríkið verður að sjá um svo fuílkomna fræðslu og upp- lýsingastarfsemi fyrir þjóðina úm þessi mál, sð yfirgnæfandi hluti þegnanna trúi því og viti það, að þeir búi við réttlæti í þessum efn- um. Með því einu móti held eg, að haegt sé að vekja nógu almennt þann starfsáhuga og starísgleði, sem er undirstaða þess, ao þjóð- inni megi vegna vel. Velmegun þjóðar cr hennar verk. Við erum mjög oft og við ýms tækifæri að halda ræður um það, að landið okkar sé auð'ugt að verð- mætum, — cg svo álykturn við af því, að vio hljótum að hafa hér góð lífskjör. Það er auðvitað mikils virði, að landið eigi auðlindir. En velmegun þjóðar veltur þó miklu meira ó því, sem eg hef reynt að draga rök að hér að framan, hvern- ig tekst að fá hana til að starfa. í mögum lcndum er mikill auður — en þjóð'rnar, sem löndin byggja eru samt blásnauðar, vegna þess að þær kunna ekki nægilega til verks, — skortir á þeklcingu eða áhuga til að nota auðlindirnar. — Svissland er talið fátækt land af náttúruauð- æfum, en þar býr þó ein ríkasta smáþjóð veraídar. Eóndinn gerir garðinn frægan — þjóðin, landið sem hún byggir. Við Islendingar höfum fábreytta atvinnuvegi og þeim er mjög ábótavant. Við verðum að gera at- vinnulíf okkár fjölbreyttara með því að hagnýta enn lítt notaðar. margar við sæmileg lífskjör oglendingar framleiðum bctri fisk cn batnandi, en batnandi Íífskjör erun°kkur önnur þjóð og fá þaö þjóðunum ennþá hollari en góð lífskjör, sem standa í stað. Hjá okkur hefur þetta orðið öf- ugt. Við lifðum við allsnægtir í styrjöldinni og eftir hana. Við söfn- uðum auði. Með miklum hluta þjóðarmnar vpru vaktar- ákveðnar vonir, hjá mörgum vissa um, að þannig gætum við haldið áfram að lifa með því að fulkemna fram- ieiðslutækin. — Enginn gengur þess nú dulinn að þetta mistókst, en ekki skal það hér rakið •nánar. I— En auk þess eru inneignir okk- ar löpgu eyddar og styrkir, sem við> höfum þegið til eflingar atvinnu- háttum senn úr sögunni. — I styrjöldinni vöndust margir á óheilbrigð vinnubrögð, óheilbrigða atvinnuhætti, er gáfu m'ikið fé ón fyrirhafnar. Auðskipting varð mis- jafnari en nokkurn tíma áður. Eftir styrjöldina, ei; framjeiðsla stöðvað- ist og' fjármáf rikisins urðu erfið, varð aö grípa til ails konar óvenju legra 03 spillandi úrræða, til þess að halda þó framleiðslunni á floti Má í því sambandi nefna útflutn- ingsstyrk, bátagjaldeyri, niður greiðslur o. fl. Samfara þessu hef- ur lífsafkcma margra orðið erfið- ari, eins og hlaut áð koma að. En á orsckum þsssa hefur verið stikl- að hér að framan og oft áður ýtar- legá' rákið í blaðagreinum. En versnandi lífskjör eru eitt erfið- asta og hæítulegasta fyrirbæri í þjóðfélögum og það þeim, sem traustari hafa verið en okkar veik- byggða þjóðfélag. — Þá er svo auðvelt að vekja upp og efla binar verstu hvatir þeirra, sem búa við þröngan kost eða þrengri en þeir höfðu tamið iser. Þá. er yfirvofandi sú hætta, að eyðileggjandi deilur hefjist og magnist: um að skipta því sem ekki er tíl. —- Á þessum tímum er það, sem þjóð okkar þarf á öllum góðum mönnum að halda, til þess að vekja með þjóðinni og efla réttmæta til- trú á þjóðfélagið og fá þjóðina sem mest óskipta til þess að gera. af þrótti og eldmóði, samhuga átak til þes sað efla í öllum stétt- um verkmenningu, iðjusemi tækni, sparsemi og dugnað. — Okkur verður að skiljast það til fulls, að allt tal um bæta afkomu þjóðarinnar án þess að hún tileinki sér nægilega almennt þessar dyggðir, er fávíslegt hjal. Aðrar leiðir að því marki eru ekki til. Með þessum hug verðum við að fá þjóðina til að mæta núverandi erfiðleikum. Hvað á að gera? Það' eru til næg verkefni. Elér urkennt sem staðreynd ir.eSal a!l;.i ajóða, er fisk kaupa. Hráafnlð cig- um við betra en aðrir. Vitanlcga getum við þetta, ef við aðeins vilj- um. En getur nokþur maður reikn- að út, hvaða áhrif þetta eitt hefði á lífsafkcmu ogykjöy þjóðarinnar. Til að leita ný-rra markaða veið- um við að beita qkk^r þgzta starfs- liði og í miklu iykari injæli en til aessa, þótt ýmislégt hafi verið geit á því sviði. En við verðum ■ • jafnhliða að hyggja að því, að 'þótt ríka áherzlU þeri.að leggja á eflipgu landbún- aðar og sjávarútvegg, mpn .þjóðjn ekki bæta afkomu sína ngégilega með þeirri leið einni saman. Iðnað- verður einnig að efla méð bættri tækni og verkkunnáttu, óg þarf iðnkennslan sennilega meðal annars endurskoðunar við. — Vtð iðnaðinn þurfum við og að auka. Næst ó eftir áburðarverksmiðj- unni þarf sementsyerksmiðjan áð korna sem fyrst. — Til þess §ð veita iðnaðinum ódýrt afl verðum við að nýta þann óhemju auð, sefn við eigum í fossaf-linu. Við munum ekki geta fengið það mikið lánsfé, sem til þess þarf; enda vafasöfn leið að stofna til. svo. stórfelldra skulda. — Hin leiðin, sem Ncrð- menn hafa farið og .þeim reynst með afbrigðum vel, ér að veita einkaleyfi til fýrírfram ákveðins tírna og kauprétti að vissum tíma liðnum. Á þennan hátt hafa Norð- menn eignast næstum öll þau fyr- irtæki, sem stofnáð hefur verið til þar í landi með þessu móti. Við getum ekki gert hvort tveggja í senn, að heimta stórbætta velmeg- un þjóðinni til harida, én loka okk- ur inni og neita að nota þær auð- lindir, sem geta veitt þá velmegun, sem við heimtum. Verkefni þessi og óteljandi önn- ur eru ýmist þegar til staðar eða koma upp í hendur okkar á næstu árum. Heimar tveir. En þótt okkur takist að eignast fjölbreytta og fullkomna fram- leiðslu er fjarri því að vandinn sé leystur. Hin tíðu og hörðu átök um skiptingu arðsins er eitt mesta- vandamálið i þessu landi tor- tryggninnar, og velmegandi verð- ur þjóðin ekki fyrr en vinnandi fólk gengur nægilega almennt með ánægju og áhuga að verki. — I síðustnu áramótagrein benti eg þjóðinni á, hvernig íslenzkir bænd- ur, með hjálp samvinnunnar, hafa leyst félagsmál sín. Eg rakti það, hvenig þeir hafa með margháttuð- Framhald á 4. síðu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.