Dagur - 21.01.1953, Blaðsíða 3

Dagur - 21.01.1953, Blaðsíða 3
Mið'vikudaginn 21. janúar 1953 D A G U R Hjartans þakklæti tií allra þeirra, sem auðsýndu okkur sam- úð og hiuítekningu við andlát og jarðarför ÖNNU S. ÁRNADÓTTUR frá Drangsnesi. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkuin hjartanlega auðsýnda samiið og viiiáttu við andlát og jarðarför íitíu dóttur okkar SIGRÚNAR. Sigríður Magnúsdóttir. Björn Gestsson. idiÉadÍBÉánlíÍBáÉ&aaaiiB Þökkum auðsýnda samúð og hiuttekningu við andiát og jarðarför HALLDÓRS DAVÍÐSSONAR frá Brúnagerði. Systkinin. 0KBKBKBKKBKBKBKBKBKBKBÍBÍft<BKBS<BKHCB!B><BS<í<B><H3<B3<BKH2<H 5 , , ,, . . . , & g Hjarlanlega þakka eg œttingjum niinurn og vinnm g fyrir heirns.óknir, gjafir, Ijóð og hciUaóskir á sjötugs- § afnuelin minu þann 12. janúar 1953. Guð blessi ykkur öll. BALD VIN SIG URÐSSON, Skógum, Þelamörk. jjj S<hsS<bKbS<h><b>kkI8><bcb!bKBS<bSbKBBS<hkb^ LATEX FOAM Illeppar (gúmmífrauð) í allar skóstærðir, fást nú í Stjörnu Aþóteki. — Eykur vellíðan heilbrigðra sem sjúkra játa. — Illeppar þessir fiáfá undanfarið selzt í Daninörku svo að skiptir tugþúsundum para dáglega í marga mánuði. V e r ð : ...., Jívenna .... kr. 6.00 parið Karla ...... - 7.50 - Stjörnu Ápótek. SKJ ALDBORG AR-BÍÓ I i í kvöld kl. 9: i | MONTÁNA | I mjög spennandi og við- i : burðarík ný amerísk kvik- | i mynd í eðlilegum litum. i i Aðalhluthverk: j ERROL FLYNN I ALEXIS SMITH. \ i BÖnnuð yngri en 14 ára. i I ’ ★ ! Næstamynd: j Ijólabraumnr I j Gerð eftir samnefndu j j snilldarverki j Charlés Dickens. i j (JólamvnSd Tjarnarbíós.) j j Aðalhlutverk: j ATastair Sirn Kathleen Harrison j Jack Warner. j Sýnd föstudag kl. 9, í j láugardag kl. 5 og 9. i j Sími 1073. His Masters Yoice plötuspilari til sölu. A. v. á. ? Ódýrasta og bezta kúafóðrið er: HOMINY FEED. Pokinn kr. 107.00 - Kgr. kr. 2.38. Verzlmim Eyjafjörður hi. Bifreið íii söiu Bifreiðin A 966 er til sölu ef viðunandi boð fæst. Bif- reiðin er 5 manna Austin 1950. Skipti á jeppa koma til greina. Tilboðinu sé skilað fyrir 31. þ. m. í póst hólf nr. 3. Merkt A 966 * T ilkynning Slökkviliðsst jórinn. er á föstudaginn. Þá borða allir HANGIKJÖT S e n d u m h e i m. Jörðin Hrafnsstaðir við Dalvík er til sölu og laus til ábúðar í næstu far- dögum, ef viðunandi tilboð fæst. Tilboðum skal skila til Jónmnndar Zoþhoníassonar fyrir 1. marz 1953. Upplýsingar gefa: Jónmundur Z.oþhouiasson, Hrafns- stöðum (sími), Jón Kristinsson, Byggðaveg 95, Akureyri, sími 1639, og Hannes B. Kristinsson, Snorrabráut 34, Reykjavík, sími 2082. TILKYNNING til innflytjenda Nr. 1, 1953. í sauiráði við Ahðskiptamálaráðuneytið hefur verið ákveðið, að frá og með deginum í dag beri innflytj- öndum að skila verðútreikningum vfir eftirtaldar inn- fluttar vörutegundir áður en sala hefst: Hveili, rúgmjöl, haframjöl. Syku'r, Kaffi, óbrennt. Léreft, sirz, tvisttau, flónel. Njxrfátnáður karla og kvenna, úr bómull. UUarefni alls konar. Prjónafatnaður úr ull. Nylon-sokkar. Búsáhöld úr álúmínium. Busáhöld úr leir og gleri. Reykjavík, 15. janúar 1953. Verðgæzlus t j órinn. ’N Þótt varðmenn séix nÚ á slökkvistöð bæjarins, hefúr aðbixnaður við útkall slökkviliðsins ekkert breytzt. Fólki er því alvarlega bent á, að bruna ber að til- kýnna svo sem verið hefur í síma 02 eða 1900, sem síðan sér um útkall liðsins. H.f. Eimskipafélag íslands TILKYNNING TIL HLUTHAFA Hér með skal vakin athygli á því, að samkvæmt 5. gr. samþykkta félagsins, skulu hlutabréf í félaginu liljóðá á nafn eiganda, og skal stjórn félagsins tilkynnt ö'll eigendaskiþti, sem verða á hlutahréfum félagsins, og þe'gar um 'sölu er áð ræða, þarf samþykki stjórnarinnar til þess að liún se gild gágnvart félaginu. Til þess að unnt sé að framfylgja þessum fyrirmælum um nafnskráningu hlutabréfanna, og að halda rétta nafnaskrá yfir alla hluthafa, er hér með skorað á alla þá, er eignazt háfa hlutahréf í félélagsins í Reykjavík eigendáskiþtin hið endaskiptin, að tilkynna aðalskrifstolu félagsins í Reykjavík eigéndaskipin hið fyrsta og taka jafnframt fráiií, hvört ixin arftökú, gjöf eða kaup hlutabréfánna sé að ræða. Taka verður fram upphæð, flokk og númer hlutabréfanna, svo og náfn og heimilisfang fyrri eigenda þeirra. Eyðublöð undir tilkynningar þessar fást í aðalskrifstofu féiagsins í Reykjavík, sem skrásetur eigendaskiptin. Það skal tekið fram, áð fyrr en eigendaskiptin hafa verið skrásett, njóta hlut- háfar ekki fiíllra réttindá í félaginu samkvænit 10. gr. samþykktanna, t. d. er ekki hægt að fá aðgang að aðalfundum félagsins, eða veita öðrum uiribóð til þess að mæta þar. Þá skal og bent á það, að enn eiga ailmargir hluthafar eftir að skipta á arð- miðastofnum hlutáhréfa sinna og fá afhentar nýjar arðmiðaarkir með arðmiðum fyrir árin 1943—1961, og er æskilegt að hluthafar athugi, hvort þeir liafa- fengið hinar nýju arðmiðaarkir, og ef svo er ekki, a'ð klippa stofnimi frá hlutabréfinii og skipta á honum fyrir nýjár, íiið fyrsta. Stjórn H.f. Eimskipafélags íslands Kjötbúðir KEA. Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.