Dagur - 21.01.1953, Blaðsíða 16
16
Bagum
Miðvikudaginn 21. janúar 1953
Flokksþing Framsóknarmanna
í Reykjavík 20. marz n. k.
Nauðsynlegt að félögin kjósi fulltrúa sem fyrst
og tilkynni flokksskrifstofunni
Miðstjórn Framsóknarflokksins hefur ákveðið að efna til flokks-
})ings, er hefst í Reykjavík 20. marz næstk. Þetta er 10. flokks-
þing Framsóknarflokksins og er brýn nauðsyn að það verði sótt af
fulltrúum allra félaga Framsóknarmanna, því að fjöldi mikilsverðra
mála bíða úrlausnar þingsins.
í lögum Framsóknarflokksins er
svo kveðið á, að flokksþing skuli
halda eigi sjaldnar en fjórða
hvert ár en oftar, þegar miðstjórn
þykir ástæða til, og hefur svo
verið áður.
Síðasta flokksþing var háð í
nóv. 1950 og sóttu þingið 349 full-
trúar, þar af um 80 frá ungum
Framsóknarmönnum. Var það
fjölmennasta flokksþing til þess
tíma.
Nauðsynlegt að kjósa fulltrúa
sem fyrst.
tímásetningu þingsins 20. marz,
að þá eru heppilegar skipsferðir,
bæði að norðan og vestan. Esja
kemur til Reykjavíkur að norðan
og austan 19. marz, og er sú ferð
heppileg fyrir Norðlendinga og
Austfirðinga, ' og Herðubreið
kerriur að vestan 18. marz. Hekla
fer síðan frá Reykjavík austur og
norður 26. marz, og er það heppi-
leg ferð til heimfarar fyrir þá,
sem skjótt þurfa að hverfa heim,
en gera má ráð fyrir, að þingið
standi að venju a. m. k. fjóra eða
fimm daga.
Það er nauðsynlegt, að Fram-
sóknarfélögin víðs vegar um
landið taki ákvörðun um að
senda fulltrúa sem allra fyrst,
kjósi þá að flokkslögum og
sendi tiikynningu urn það til
flokksskrifstofunnar í Reykja-
vík, og þarf sú tilkynning að
hafa borizt eigi síðar en 1.
marz.
Heppilegar ferðir.
Það hefur valdið nokkru um
Mörg mál kalla að.
Fyrir flokksþiug þetta munu
koma fjölmörg þýðingarmikil
mál, hæði nteð tilliti til kosn-
inga nú í vor og framtíðar
flokksins, og af þeim ástæðum
hefur miðstjórnin talið nauð-
syn bera til að ltalla saman
flokksþing nú, þótt aðeins séu
rúm tvö ár siðan flokksþing var
haldið síðast.
Slysavarnafélag íslands 25 ára
29. þessa mánaðar
Kvennadeild íélagsins hér á Akureyri minnist afmælis-
ins á aimennri samkomu n. k. miðvikudag - fjársöfnun
fyrir björgunarskútumálið þá og sunnudag 1. febrúar
Slysavarnafélag íslands — einn
hinn merkasti félagsskapur, sem
hér á Iandi starfar — á 25 ára af-
mæli fimmtudáginn 29. þ. m. og
verður þess minnst með margvís-
legum hætti uin land allt. Slysa-
varnafélagið á mikil ítök í hugum
landsmanna og það hefur unnið
stórvirki í slysavarnamálefnunt á
liðnum áratugum.
Hér á Akureyri mun Kvenna-
deild félagsins minnast afmælis-
ins á samkomu, sem haldin verð-
ur miðvikudagskvöldið 28. þ. m.
til ágóða fyrir björgunarskútu
Norðurl. Björgunarskútumálið er
stærsta viðfangsefni slysavarna-
félaganna hér nyrðra um þessar
mundir og ríkir mikill áhugi fyr-
ir því að framkvæmdir hefjist hið
bráðasta, ekki sízt hjá Kvenna-
deildinni, sem hefur unnið mjög
ötullega fyrir þetta mál að und-
anförnu, safnað fé til þess og
stutt það á annan hátt. Vilja kon-
urnar að smíði björgunarskút-
unnar hefjist hér á Akureyri hið
allra fyrsta og heita á alla vel-
unnara málsins að vinna að því.
Sunnudaginn 1. febrúar ætlar
Kvennadeildin að hafa bazar,
kaffisölu og merkjasölu til ágóða
fyrir björgunai-skútusjóðinn og
verður tilhögun auglýst nánar í
næstu viku.
Akureyringar sýndu Slysa-
varnafélaginu mikinn velvilja í
sambandi við útgáfu afmælisrits
þess, sem út er komið, sagði
frk. Sesselja Eldjárn, formaður
Kvennadeildar Slysavarnafélags-
ins hér, er blaöið ræddi við hana
um þessi mál nú eftir helgina. í
afmælisritiriu eru kveðjur til
félagsins frá stofnunum og eiri-
staklingum og greiða þeir nokk-
urt gjald fyrir, til styrktar félag-
inu. Hér á Akureyri skrifuðu á
annað hundrað fyrirtælci og, ein-
staklingar sig fyrir slíkum kveðj-
um og er það mikil þátttaka og
bæjarfélaginu til sóma. Taldi
Sesselja Akureyringa og aðra Ey-
firðinga jafnan hafa sýnt stárf-
semi Slysavarnafélagsins mikinn
velvilja og nyti Kvennadeildin
þess skilnings í starfi sínu fyrir
slysavarnamálefnin.
Er þess að vænta að björgunar-
skútumálinu verði enn sem fyrr
góður styrkur að óeigingjörnu
starfi Kvennadeildarinnar.
Forstjóri UNESCO
Á þingi UNESCO — Menningar-
og vísindastofnunar SÞ, sejn
haldið var í París seint á sl. ári,
varð meiriháttar sprenging, er
forstjórinn, dr. Jaime Torres Bo-
det, frá Mexíkó, sagði af sér
vegna ósamkomulags um fjármál
stofnunarinnar. Vildi hann ekki
sætta sig við niðurskurð fjárveit-
inga frá þátttökuríkjunum, sem
Frakkar, Bretar o. fl. þjóðir
beittu sér fyrir. Til bráðabirgða
var ráðinn annar forstjóri og er sá
dr. Jolm W. Taylor frá Banda
ríkjunum, og er myndin hér að
ofan af honum.
Hlýindi
i í desember
og siðan
Desember var óvenjulega hlýr
mánuður um land allt og mun
hlýrri en meðallag áranna 1901—
1930, sem venjulega er miðað við.
Meðalhiti hér á Akureyri í des-
ember á þeim árum var -f- 1,9
stig, en í sl. desember var meðal-
hitinn -f- 0,4 stig. í Reykjavík er
meðalhiti á þessum árstíma 0
gráður, en var 1,3 stig í sl. des.
Urkoma hér á Akureyri í desem-
ber sl. var 60 mm., sem er nálægt
meðallagi fyrir þann mánuð. í
janúar hafa hlýindin haldist
lengst'af, t. d. var 7 stiga hiti hér
á Akureyri á mánudaginn, sunn-
anstrekkingur og asahláka. Hefur
snjóa- og ísalög, sem ekki voru
mikil fyrir, óðum leyst þessa síð-
ustu daga.
Vasahandbók bænda nýtur vax-
andi hylli í sveitum landsins
3. árg. bókarmnar keranr út innan skamms -
fyrri árgangar alveg uppseldir
Innan skanvms kemur út. 3. árg. I um kostnað við hestavinnu og
af Vasahandbók bænda, sem vélavinnu. í kaflanum um bygg-
Búnaðarfélag íslands gefur út, en ingamál er nýr þóttur um vatns-
Ólafur Jónsson héraðsráðunaut- leiðslur og skólpleiðslur eftir Ás-
ur er ritstj. að. Hefur þessi bók geir L. Jónsson ráðunaut.
átt vaxandi vinsældum að fagna í
sveitum' landsins og seldust fyrri Áburður og bygging jarðvegsins.
árg. alveg upp. Vasahandbókin, Jarðræktarkafli ritsins er nýr
sem kemur út næstu daga, er að mestu leyti og breyttur að efni.
með sama sniði og fyrri hand- | Þar er nú grein um byggingu
bækur, en í henni er ýmislegt jarðvegsins eftir Ólaf Jónsson og
nýtt efni og annað er fært til grein um áburð og áburðarþörf
samræmis við tímann, bréytt og eftir dr. Björn Jóhannesson. Þá
umskrifað. er grein um fræblöndur, og er
Blaðið átti- nýlega tal við rit- hún breytt, þá skrifar Ólafur
stjórann, Ólaf Jónsson, um nýju Jónsson rækilega um kal og aðra
bókina og hlutverk hennar. Hann grein um illgresi og gerir haug-
sagði, að ánægjulegt væri, hvað arfanum þar sérstaklega skil.
bændur hefðu tekið þessari nýj- Runólfur Sveinss. sandgræðslu-
ung hér vel og væntanlega mundi stj. skrifar um uppblástur og
þar koma, að slík handbók þætti sandgræðslu og loks er grein um
jafnómissandi á íslenzkum bónda grasfræræktun. í kaflanuro um
bæ og hjá bændum nágranna- búfé er talsvert aukið við efni frá
þjóðanna, sem hafa haft slíkar fyrri bókum, aðallega gerð meiri
handbækur í áratugi. Um nýju skil fóðurblöndum og fóðurgldi.
bókina sagði Ólafur, að þar væri í kaflanum um vélar og verkfæri
margt af nýju efni. Almanaki eru nýjar greínar, m. a. um drátt-
fyrstu handbókarinnar fylgdi arvélar eftir Elnai- Eyfells.
annáll um jarðskjálfta og eldgos, Margt nýtt kemur fram í kafl-
bókar nr. 2. annáll um skaðaveð- anum um búnaðarnýjungár, t. d.
ur, en annállinn í þetta sinn er er þar greint frá síióratórúnutn
um skriðuföll og snjóflóð og hef- — nýrri tegund saxblásara, —
aldrei áður verið birt neitt efnunum Kofa og Krilium,
samfellt um það efni, sem telja Hvanneyrardreifaranum o. fl.
má þó harla fróðlegt. Hefur Ól-
afur Jónsson unnið að því undan- | Orar breytingar.
farin ár að kanna heimildir um Ólafur Jónsson sagðist lítillega
þetta efni. Auk annálsins ritar hafa orðið var við þann niisskiln-
hann sérstaklega um þetta efni ing hjá bændum, að handþók sþ
annars staðar í bókinni. árs væri þeim jafngóð og ný bók
I í ár. En hér værj breytingar svo
Leiðbeint um skattaframtöl. örar, að ekki dygði minna en ný
í hagfræðikafla handbókarinn- I útgáfa á .ári — aukin og endur-
ar er helzta nýjungin að þar eru bsett í samræmi við tímana. Enn
leiðbeiningar um skattaframtöl ætti eftir að gera fjölmörgum
bænda eftir Pál Zóphoníasson greinum skil í bókinni, mætti t.
búnaðarmálastjóra. Þá er þar d. hugsa sér að í handbókinni
verðlagsgrundvöllur landbúnað- I fyril' 1954 kæmu mun ýtarlegri
arins umskrifaður í samræmi við greinar um vélar og verkfæri en
þær breytingar, sem orðnar eru. enn hafa birzt, leiðbeiningar um
Þá er fróðleg samanburðartafla | ylrækt, klak og fiskirækt o. s. frv.
Verkefnin eru óþrjótandi og þró-
unin svo hraðfara, að sífellt þarf
Einn kemur þá aiinar fer
að vera vel á verði ef menn eiga
I ekki að dragast aftur úr.
Nýja bókin er aðeins minni en
Ihandbókin 1952. Þá yar hún 320
bls., þessi verður 290 bls. Hún
| mun verða send út mjög fljótlega.
Atkvæðagreiðsla
um héraðabönn
Eftir að dómsmálaráðherrann
gaf út tilskipun sína um stefnu-
breytinguna í áfengismálum, hef-
ur mjög verið um það rætt, hvort
bæjarstjórnir mundu láta koma
til atkvæðagreiðs 1 u um héraða-
bönn. Nú hefur bæjarstjóm
Reykjavíkur riðið á vaðið og
ákveðið slíka atkvæöagréiðslu og
líklegt er að aðrar iþæjarstjórnir
í gær urðu stjórnarskipti í Bandaríkjunum. Truman forseti og stjórn feti í fótspor hennar. Líklegt er
lians fóru frá, Eisenhower forseti og hin nýja stjórn hans tóku við. ma^ þetta komi l'yrir bæjai -
.. .. . . ,. , , .. . , v, T , stjórn Akureyrar innan skamms
Myndin er af fyrrverandi og nuverandi utannkisraðherrum: John * .
og að akveoin vei'öi her atkvæoa-
Foster Dulles, núverandi utanríkisráðherra, t. v., Dean Acheson, greiðsla um, hvort áfengisútsala
fyrrverandi utanríkisráðherra, t. h | skuli vera opin eða ekki.