Dagur - 16.12.1953, Blaðsíða 2

Dagur - 16.12.1953, Blaðsíða 2
2 D AGUR Miðvikudaginn 9. desember 1953 NÝJUNG! NÝJUNG! Plasfskúffuskápar í eldhús. Margar hentugar stærðir. Söluumboð á Akureyri: PÁLL AXELSSON, kaupmaður Ráðhústorgi 3. Úrvals GULRÆTUR, sem nýuppteknar, á kr. 3.50. — Afgreiðum og sendum heim minnst 15 kg. Tekið á móti j|pntunum í síma. HREIÐAR, Laugarbrekku. Barnarúm og dýna, ennfremur barna- kerra, til sölu. 1 SÖLUBÚÐIR í Akureyrarkaupstað verða opnar til kl. 10 að kvöldi föstudaginn 18. þ. m. Verzlunarmannafél. á Akureyri. Kaupfélag Eyfirðinga. Kaupfélag Verkamanna. i ✓'##>##'#>#s# 1 Sængurveradamask aðeins kr. 18.00 pr. meter Vefnaðarvörudeild. Afg r. visar a. M it n i ð að JÓLASOKKANA fáið þið bezta hjá okkur. Anna & Freyja. Til jólagjafa: KVENTÖSKUR, verð frá kr. 68.00. HANZKAR, verð frá kr. 23.50. SLÆÐUR, verð frá kr. 26.00. Anna & Freyja. >############################ Nýkomið: Fallegir og ódýrir NÁTTKJÓLAR Ennfremur UNDIRFÖT og NÆR- FÖT á börn og full- orðna. Kynmð ykkur verðið. Anna & Freyja. Jólaskrautkerti Jólalöberar Jólapappír Jólapappírsskraut Alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi til jóla. Blómabúð<^^> Móðir okkar, FRIÐRIKA GUÐNÝ SIGTRYGGSDÓTTIR, Eyrarvegi 2A, Akureyri, andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 11. þ. m. — Jarðarförin fcr'fram frá Akureyrarkirkju laugardag- inn 19. b. m. kl. 1.30 e. h. Börn hinnar látnu. Jarðarför konunnar minnar HELGU RANNVEIGAR JÚNÍUSDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 16. þ. m. og hefst frá kirkjunni kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Sævar Halldórsson. Faðir minn, SIGURJÓN ÁRNASON, fyrrum bóndi að Ási, andaðist að lieimili sínu, Þverá í Öxna- dal, 11. des. Útförin er ákveðin laugardaginn 19. des. óg hefst með húskveðju kl. 11.30 f. h. Jarðað verður að Bægisá. Fyrir hönd vandamanna. Anna Sigurjónsdóttir. Öllum þeivi vandamönnum og vinum, er sýndu mér vinsemd á fimmtugsafmæli mínu, þann 7. desember síð- ast liðinn, þakka ég hjartanlega. Þakka heimsóknir, hlý orð, kveðjur og dýrmætar gjafir. Lifið heil og sæl. BJÖRN JÓNSSON, Ölduhrygg. 5Ö)S<8Sft)KKKHS)KKH!HKHIHKHStKKHKHKKKHKKS)SÍHlHKHKHK8K8KHKH !»$»$> Brunabótafélasí íslands brunatryggir allar húseignir á landinu, utan Reykja- víkur, þar með talin hús í smíðum. Ennfremur alis konar lausafé (nema verzlunar- vörur), svo sem: Innanstokksmuni, vélar og áhöld í verksmiðjum og verkstæðum, efnivörur til iðnaðar, framleiðslubirgð- ir, hey og búpening fyrir bruna og vanhöldum, o. fl. Brunatryggið í dag, á morgun getur það verið of seint. Hentugast að tryggja hús og lausafé á sama stað. • Umboðsmaður á Akureyri: VIGGÓ ÓLAFSSON Brekkugötu 6. — Simi: 1812. V* GluggatjaIdaefni þykk rósótt kr. 35.00 pr. m. Mjög falleg. Vefnaðarvórudeild STÚDENTAR, AkureyrH Stúdentafélagið mun efna til Þorláksblóts í Lóni 22. þ. m., ef nægileg þáttaka fæst. Þeir, sem vilja sækja mótið, eru beðnir að skrifa nöfn sín á lista í Bókaverzlun P. O. B., eða láta stjórn félagsins vita, í síðasta lagi næstkomandi laugardag. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.